Morgunblaðið - 01.07.1984, Page 40

Morgunblaðið - 01.07.1984, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 1984 Loksins fyrir Islendinga 12 daga gönguferö 6. og 20. júlí 1984. Hekla, Eldgjá, Þórsmörk og Skógar. Gist veröur í tjöldum. Torfærubifreiö flytur mat og farangur. Einstakt tækifæri fyrir íslendinga, sem vilja kynnast eigin landi. Verð kr. 12.000. — Allt innifalið. FERÐASKRIFSTOFAN Miðnætursól Laugavegi 66, 101 Reykjavík Sími 23577 (kvöldsími 13781) Telex 2068 Miönætursól/Skipatækni Ökuleikni á ísafirði ínfírAi, 28. jnit. ÍSAFJARÐARDEILD Bindindisfé- lags ökumanna efnir til árlegrar keppni í ökuleikni nk. sunnudag 1. júlf. Keppnin hefst kl. 13.00 með þrí- hjólakeppni barna 3—5 ára og er gert ráð fyrir hörkukeppni. Síðan tekur við reiðhjólakeppni þátttak- enda sex ára og eldri. Þegar keppni á mannorku-farartækjum lýkur, má reikna með að fjör fær- ist í leikinn því þá taka vélhjólin við. Þar verður keppt bæði á létt- um bifhjólum og alvöru mótor- hjólum. Hápunktur keppninnar er svo ökuleiknikeppnin á bifreiðum, en norðurlandameistari kvenna frá síðasta ári, Auður Yngvadótt- ir, er ísfirðingur og mun líklega taka þátt í þessari keppni og ef piltarnir fara ekki að taka sig á gæti svo farið, að hún sigraði i Islandsmeistarakeppninni sem haldin verður í Reykjavík 8. sept- ember i haust. 23 önnur bæjarfé- lög taka þátt í keppninni. Norðurlandakeppni verður ekki þetta árið, en íslandsmeistaranum verður boðið til Amsterdam í sig- urlaun. Keppnin á sunnudaginn fer fram í kringum nýja sjúkra- húsið á Torfunesi og mun Reynir Ingason, formaður ísafjarðar- deildar BFÖ, ásamt Einari Guð- mundssyni, framkvæmdastjóra, sjá um keppnina ásamt fleirum. Úlfar Útifundur á Lækjartorgi Alþýðubandaiagið, Alþýðuflokkur- inn, Bandalag jafnaðarmanna, og Samtök kvenna á vinnumarkaði gangast fyrir útifund á Lækjartorgi á mánudaginn klukkan 17.30. Kjörorð fundarins eru: Hrindum árásinni á kjörin — Til baráttu í haust. Ræðumenn fundarins verða: Ásdís Leifsdóttir, verkakona, Birna Þórðardóttir, læknaritari, Jón Baldvin Hannibalsson, alþing- ismaður, Ragnheiður Ríkharðs- dóttir, kennari, Sigurbjörg Sveins- dóttir, iðnverkakona, Stefán Bene- diktsson, alþingismaður, og Svav- ar Gestsson, alþingismaður. Fund- arstjóri verður Guðrún Jónsdóttir, borgarfulltrúi. (Fréttatilkynning.) Fagverk sf. — verktakafyrirtæki sími 26098 tekur aö sér eftirfarandi: 1. Sprunguviögeröir meö bestu fáanlegum efnum sem á markaðnum eru. Efni þessi standast vel alkalísýrur og seltuskemmdir. Hefur mikla teygju og góöa viöloðun. 2. Þök: Tökum aö okkur allar viögeröir og breyt- ingar á þökum. Þéttum bárujárn, skiptum um járn o.fl. (Erum með mjög gott þéttiefni á slétt þök). 3. Sjáum um allar viðgerðir og breytingar á glugg- um. Kíttum upp glugga, setjum opnanleg fög, glerísetningar o.m.fl. 4. Málning: Onnumst alla málningarvinnu utan- húss sem innan. Áhersla lögö á vönduö vinnubrögö og viöur- kennd efni, vióráöanleg kjör og góöa þjónustu. Komum á staöinn, mælum út verkiö, sýnum prufur og sendum skrifleg tilboö. Pantið tímanlega, sími 26098.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.