Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 8
8 I DAG er föstudagur 3. ág- úst, sem er 216. dagur árs- ins 1984, ÓLAFSMESSA hin síöari. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.58 og síö- degisflóö kl. 23.22. Sólar- upprás í Rvik kl. 04.41 og sólarlag kl. 22.24. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 19.01. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar ég or farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo aö þér séuö einnig þar sem éj 9 ®r. (Jóh. 14, 3.) KROSSGÁTA 1 ■Vf £2 C\J ■ ■ 6 7 8 9 lH” 11 13 14 mts 16 ns 17 LÁRÍTT: I i b78«u, 5 51. 6 sjón- hvcrnngirmönnum, 9 op, 10 ellefu, 11 het, 12 ambátt, 13 glata, 15 belta, 17 kirnlin. LÓÐRÉTT: 1 ágiskanir, 2 tusku, 3 ungviði, 4 roddina, 7 rerAa fótaskort- ur, 8 klaufdýr, 12 hieg suóa, 14 skaut, 16 treir eina. LAUSN SfÐlIími KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 legg, 5 rita, 6 tjón, 7 BA, 8 staka, II tó, 12 örn, 14 frak, 16 Kikkur. LÓÐRÉTT: 1 léttstfg, 2 gróóa, 3 gin, 4 raka, 7 bar, 9 tóri, 10 kðkk, 13 nár, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA ur Ögmunds.son fyrrum starfs- maður vió Fellaskóla hér i Breiðhoitshverfi, Laugavegi 128. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Kleppsvegi 76 eftir kl. 19 f kvöld. FRÉTTIR í FYRRINÓTT hafði verið kald- ast á landinu austur í Hellu, en þar fór hitinn niður i þrjú stig um nóttina. Hér í Reykjavfk var 9 stiga hiti. Þá sagði Veðurstof- an fri þvi að hér í höfuðstaðnum hefðu sólskinsstundir verið 15 í fyrradag. Gert var ráð fyrir því, í spárinngangi, að fremur hlýtt veður yrði á landinu en einkum þó um landið norðanvert og eystra, enda búist við suðlægum vindum. Gert var ráð fyrir að rigna tæki t.d. hér á suðvestur- horninu f nótt er leið. UMDÆMISVERKFRÆÐING- UR. í nýju Lögbirtingablaði er staða umdæmisverkfræðings í Austurlandsumdæmi Vegagerð- ar rikisins auglýst laus til um- sóknar. Bækistöð Vegagerðar- innar þar eystra er á Reyðar- firði. Núverandi umdæmis- verkfræðingur er Einar Þor- varðarson. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 22. þ.m., en það er samgönguráðuneytið sem augiýsir starfið. í ÞJÓÐGÖRÐUNUM. I sumar er gestum þjóðgarðanna i Skaftafelli og Jökulsárgljúfr- um boðið upp á gönguferðir f fylgd með landvörðum. Ferð- irnar eru við allra hæfi og f þeim er rætt um náttúruvernd og náttúru- og sögu þjóðgarð- anna. í Skaftafelli eru stuttar gönguferðir á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum og lengri ferðir á laugardögum og sunnudögum. í Jökulsárgljúfr- um eru stuttar göngur á þriðjudags- og föstudags- kvöldum og lengri ferðir á miðvikudögum og laugardög- MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 um. Allir geta tekið þátt f þessum gönguferðum án endurgjalds. Nánari uppl. um ferðirnar gefa landverðirnir f þjóðgörðunum. KIRKJUFÉLAG Digra nesprestakalls efnir til sumar- ferðar fyrir fólk í söfnuðinum sunnudaginn 12. ágúst næst- komandi. Verður lagt af stað frá safnaðarheimilinu við Bjarnhólastfg kl. 9. Farið verður um Þingvöll upp á Kaldadal, um Linuveg, Hlöðu- velli og Lambahliðar og komið niður f Haukadal. í Skálholti verður drukkið kaffi. Sfðan gengið til kirkju, en messað verður kl. 17. Nánari uppl. um ferðina gefa þær Hrefna f síma 40999 eða Anna i síma 40426. Þátttöku þarf að til- kynna fyrir 7. ágúst næst- komandi. KIRKJUR Á LANDS- BVGGDINNI - MESSUR SKÁLHOLTSKIRKJA: Messað verður á sunnudagskvöldið kl. 21. Söng- og tónastund í umsjá Ólafs Sigurjónssonar organ- ista hefst kl. 20.30. Sóknar- prestur. ÁBÆJARKIRKJA í Austurdal: Messa nk. sunnudag kl. 16. Sóknarprestur. FRÁ HÓFNINNI___________ f FYRRAKVÖLD fór Helgey úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Laxá lagði af stað til út- landa. Hofsjökull kom af ströndinni, togarinn Viðey hélt aftur til veiða og Álafoss lagði af stað til útlanda. í gær fór togarinn Ásgeir aftur til veiða. Dísarfell lagði af stað til út- landa. Ljósafoss var væntan- legur af ströndinni. Togarinn Jón Baldvinsson hélt aftur til veiða og Askja fór í strandferð. Tjöruskipið Bitum er farið út aftur. “ítís" Bjargi sér hver tirr I sem betur getur Þú getur veriö óhræddur Mummi minn, hákarlarnir verða fljótir að spýta mér út úr sér þegar þeir fínna grautarbragðið! Kvðtd-, natur- og hsigsrpjónusta apótokanna í Reykja- vik dagana 27. júlí tll 2. ágúst, aó báöum dögum meötöld- um er í Laugamaaapótakl. Ennfremur er Ingótfa Apótek oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lakneatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldðgum, en hægt er aö ná sambandl viö læknl á OðngudeUd Landspitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á hetgldðgum. Borgarapttallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr tólk sem akki hefur helmllislækni eöa nær ekki til hans (siml 81200). En atyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlvelkum allan sölarhringlnn (siml 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á töstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýslngar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i símsvara 18888. Onæmiseógeróir fyrlr fulloróna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöó Raykjavlkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirtelnl. Neyöarvakl Tannlæknafólags falanda i Heilsuverndar- stðöinni viö Barónsatlg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjðröur og Oaröabær Apótekin í Hafnarflröi. Hatnarfjaröar Apótek og Noróurbæjer Apótek eru optn vlrka daga tll kl. 18.30 og tH skiptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi Isaknl og apóteksvakt i Reykjavik aru gefnar i símsvara 51600 eftlr lokunartfma apótakanna Keflavfk: Apótekló er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Hellsugsaslustöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Setfoas: 8otfoss Apótsk er oplö tll kl. 18.30. Optó er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranee: Uppl. um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vtrka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn. siml 21205. Húsaskjól og aösloö vlö konur sem beittar hafa verfö ofbeldl í heimahúaum aöa orö+ó fyrlr nauögun. SkrHstofa Bárug 11. opln daglega 14-16, siml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtðk áhugafóflcs um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sákihjálp i vtölðgum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. Skrttstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundí 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eiglr þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreklraráögjófin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjðf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Stutttoylgjuaendingar útvarpsins til úttanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvannadeild: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml fyrir feður kl. 19.30- 20.30 BamaspitaH Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga ökfnfnartækningadattd Land.pdalan. Hátúni 10B: Kl. 14—2fTog eftir samkomu- lagl. — Landakoteapftatt: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarapitaHnn I Fossvogk Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnartoóóir Alla daga kl. 14 III kl. 17. - HvHabandiö, hjúkrunardeild: Heímsóknartimi frjáls alla daga aretuióedeild: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeUsuvemdarstðóin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæóingartteimHi Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KtappaapHalk Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flóhadittd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópanrogahaattó: Ettlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHttsataóaspHali: Heimsóknar- tlml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jós- •faapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartfml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfl vatns og hita- vattu. simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidðg- um. Rafmagnaveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaatn fslanda: Satnabúslnu vlö Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — (östudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskótabókaaefn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. OpK> mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaafniö: Opiö sunnudaga. prlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Slofnun Arna Magnúasonar Handrltasýning opin prlöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—18. Listasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbúkasafn Raykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a. siml 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára böm á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. Aöatsatn _ lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnig oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlón — Þlngholtsstræti 29a, aiml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum. Sóttieimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á mlövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö trá 16. júff—6. ágát. Bókin hsim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa Simatími mánu- daga og fímmtudaga kl. 10—12. Hofavattasafn — Hots- vallagðtu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö í trá 2. júli—6. ágúat. Bústaóaaafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Optö mánudaga — föatudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—18. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövtkudðg- um kl. 10—11. Lokað frá 2. júlí—6. égú**- Bókabilar ganga ekkl frá 2. júlf—13. ágúat. BWndrabókasafn falanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæiaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áagrimsaatn Bergstaðastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er oplö prlðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasafn Einars Jónssonan Oplö alla daga nema ménu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- legakl. 11—18. Húa Jóna Sigurósaonar i Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalasfaðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Náttúrufræótotota Kópavogs: Opln á mlðvlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl siml 96-21840. Slglufjöröur »8-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatataugin: Opln mánudaga — töstudaga k(. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BratóhoHi: Opln mánudaga — löstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00-14.30. Siml 75547. Sundhðttin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Veaturbaajarfaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma sklpt mllll kvenna og karia. — Uppt. í sima 15004. Varmórlaug i Moetettesvett: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—6.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml kajla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30.- Saunatfmar kvenna prlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar - ftaöfðt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Siml 66254. Sundhöll Kaflavikur er opln mánudaga — timmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 Ofl 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — töstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundtaug Kópavoge: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru prlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Bundtoug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — fðatudaga kl- 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og hertu kerln opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds Sfml 50088. Sundteug Akureyrar er opln manudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17-21. A laugardðgum kl. 8-16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.