Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984
11
Örlagarík
góðgerða-
starfsemi
Bmngkok. 30. júlí. AP.
STÓRSLYS varð í Bangkok í dag, er
góðgerðarsamtök opnuðu hlið sín og
hleyptu múg og margmenni inn í
garð til að gefa fólkinu 5 kg hveiti-
poka og 'h dollara mynt. Slíkur var
hamagangurinn í fólkinu, að 21 lét
lífið og rúmlega 40 slösuðust, margir
svo alvarlega að þeim er vart hugað
líf.
Lögreglan í Bangkok hefur mál-
ið nú til meðferðar og er ekki talið
fráleitt að einhverjar handtökur
verði á þeim forsendum að skortur
hafi verið á öryggisgæslu. Margir
hinna látnu og slösuðu urðu fyrir
því að falla í yfirlið í troðningnum
og verða síðan undir mannhafinu.
26600
afíir þurfa þak yfirhöfudid
2ja herb.
Asparfell
Ca. 67 fm á 1. hæö. Góöar innr.
Verð 1300 þús.
Hrafnhólar
Ca. 50 fm á jaröhæö. Svaiir í
austur. Mjög þægileg íbúö.
Verö 1300 þús.
3ja. herb.
Hjallabraut Hf.
Ca. 95 fm á 3. hæð. 2 svefn-
herb. sér á gangi. Þvottahús og
geymsla í íbúöinni. Frábært út-
sýni. Svalir í suöur. Verö 1850
þús.
Vallarbraut Seltj.
Ca. 90 fm 3ja herb. íbúö á 1.
hæö í fjórbýlishúsi. Góö íbúö á
eftirsóttum stað. Verö 1800
þús.
4ra—5 herb.
Tjarnarból
Ca. 120 fm 4ra—5 herb. íbúö.-
Góöar haröviöar innr. Þvotta-
herb. í íbúöinni. Bílskúr. Verö
2,6 millj.
Kópvogur
Einbýlishús ca. 140 fm grunnfl.
auk riss. 6 svefnherb., stórar og
góöar stofur. 50 fm bílskúr,
1000 fm lóö, mikiö ræktuö.
Gott hús á mjög góðum staö.
Möguleiki á útb. 50% eftirst.
7—10 ár.
Fasteignaþjónustan
Austuntrmti 17, i. 26600,
Þorsteinn Stelngrímsson,
lögg. fasteignasali.
685009
685988
Gaukshólar. 5 herb. íb. í
lyftuhúsi. 4 svefnherb. Sér-
þvottahús. Tvennar svalir.
Bílskúr. Verö aöeins 2,4—2,5
millj.
Fjarðarsel. Raöhús á 2 hæö-
um, aöeins 3 hús í lengjunni.
Vandaö nær fullbúið hús. Bílsk.
Verö aöeins 3,5 millj.
Parhús — austurbær
Kóp. Vandaö nýl. parhús á
2 hæðum, ca. 220 fm.
Bílsk.sökklar. Samkomul.
meö afhendingu.
Ystasel. Einb.hús á 2 hæö-
um. Efri hæöin fullbúin. Lítil
séríb. á neöri hæð. Eignaskipti
mögul. Góö staðsetn.
Garóabær — 2 íbúðir.
Húseign á 2 hæöum. Á neðri
hæð er 70 fm fullb. íbúð. Efri
hæöin tilb. undir trév. Tvöf. stór
bílsk. á jaröhæö. Húsiö er frág.
aö utan. Teikn. á skrifst. Eigna-
skipti mögul.
fm KjöreignVt
mS Ármúla 21.
Dan. V.S. WUum Wgfr.
Ótalur GuAmundaaon sfMustlórt.
Krfstján V. Krtstjánsaon viöakiptafr.
V.
J
Þú svalar lestrarþörf dagsins _
ásídum Moggans!
Raðhús Seltjarnarnesi
170 fm raðhúsá tveimur hæðum, gott útsýni, vandað-
ar innr.
Uppi. gefur Austurstræti fasteignasala.
Austurstræti 9, símar 26555 — 15920.
Lynghagi -
100 fm íbúö í risi, lítiö undir súö, nýjar innr., falleg
íbúö. Verö 2,2 millj. Austurstræti, fasteignasala, Austurstræti 9, sími 26555. Guömundur H. Sigurjónsson lögfr.
Garðyrkjubýli
í Eyjafiröi
Til sölu er garðyrkjubýli í Eyjafiröi skammt frá
Akureyri ef viðunandi tilboö fást. Á býlinu eru 3
íbúðarhús, 140 fm nýlegt hús og tvö hús 80 fm
hvort. Gróðurhús undir gleri 1100 fm. Eignarland 3
ha. 70 sekúntulítrar af 85 stiga heitu vatni. Einka-
sala.
Flókagötu 1, sími 24647.
Helgi Ólafsson,
löggíltur fasteignasali,
kvöldsími: 21155.
Háþrýstislöngur
og tengi.
Atlas hf
Vrmúla 7. - Sími ^liT.).1*.
IVtsthólf líl.'i - Keykjavík.
WAGNER-
sjálfstýringar
Wagner-sjálfstýringar,
komplett með dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskað er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og allt
niöur í smá triliur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auöveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stæröir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Atlas hf
Armúli 7 — Sími 26755.
Pósthólf 493, Reykjavík
Áskriftarsiininn er 83033
KAUPÞING HF O 68 69 88
Opið virka daga ki. 9—19
Einbýli — raöhús
MOSFELLSSVEIT — LEIRUTANGI, 160 fm parhús á einni hæö
meö bílsk. Afh. fokh. meö miöst.lögn í des. nk. Verö 1950 þús.
GARDABÆR — ÆGISGRUND, ca. 140 fm timbureiningahús á einni
hæö. Verö 3,8 millj. Skipti á minni eign koma til greina.
HÁLSASEL — PARHÚS, alls 240 fm á 2 hæöum meö innb. bílsk.
Glæsileg eign í topp-standi. Verö 3,6 millj.
GARDABÆR — ESKIHOLT, glæsilegt einbýli á 2 hæöum, alls um
430 fm. Tilb. undir tréverk. Arkitekt Kjartan Sveinsson.
KALDASEL, 300 fm endaraöhús á 3 hæöum, Innb. bílskúr. Selst
fokheit. Verö 2400 þús. Opin greiðslukjör.
GARÐABÆR — ESKIHOLT, 356 fm elnbýlishús í byggingu. Tvö-
faldur bílskúr. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa góöri sérhæö i
Hafnarfirði. Verö 2600 þús.
KAMBASEL, 192 fm raöhús á byggingarstigi. Tilbúiö til afh. strax.
Verö 2420 þús.
ÁLFTANES, einbýli á einni hæö á sunnanveröu nesinu ásamt bíl-
skúr. Samtals 195 fm. I mjög góöu ástandi. Verö 3,9 millj. Góö
greiðslukjör allt niöur í 50% útb.
GARÐABÆR — HRÍSHOLT, Vorum aö fá ( sölu stórglæsilegt
einbýlí 340 fm á 2 hæóum. Eign í sértlokki. Verö 6,8 millj.
4ra herb. og stærra
DALSEL, ca. 120 fm 4ra—5 herb. á 3. hæó. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Bilskýli. Verö 2100 þús.
FRAMNESVEGUR, lítió raöhús á þremur hæóum. Mikiö endurn.
Laust strax. Verö 1850 þús.
BUGDULÆKUR, 150 fm neðri sérhæö. Sérinng. Eign í góöu standi.
Bílskúrsréttur. Getur losnaö strax. Verö 3 millj. Góð greiðslukjör.
ENGIHJALLI, 117 tm 4ra—5 herb. á 1. hæð. Falleg íb. Verö 1950 þús.
VESTURBERG, 4ra herb. 105 fm á 3. hæö. Verö 1750 þús. Góö
greiöslukjör allt niöur í 50% útb.
MÁVAHLÍÐ, ca. 120 fm 4ra herb. risíb., mikiö endurn. Verö 2100 þús.
MIÐBÆRINN, ca. 100 fm á 2. hæö. öll endurnýjuö. Ibúö í topp-
standi. Verö 1.800 þús. Góð greiöslukjör. Allt niður í 50% útb.
LAUFBREKKA, ca. 120 fm 4ra herb. efri sérhæö. Sérinng. ibúö í
toppstandi. Byggingarréttur fyrir 70 fm iðnaöarhúsn. eöa bílskúr.
Verö 2,5 millj.
ENGJASEL, 4ra herb. 110 fm á 1. hæö. Mjög góö íbúö. Mikil
sameign. Bílskýli. Verö 2,2 milij.
SÚLUHÓLAR, 90 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Góð sameign. Verö
1900 þús. Sveigjanleg greiöslukjör.
HRAUNBÆR, ca. 100 fm 4ra herb. á 3. hæö. Eign í góöu standi.
Verö 1850 þús.
41
ASPARFELL, 110 fm íbúö é 5. hæö i góöu ástandi. Verö 1800 þús.
ENGJASEL, ca. 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. 4 svefnherb.
Gott ástand. Bílskýli. Verö 2250 þús.
SKAFTAHLÍÐ Ca. 90 fm 4ra herb. risibúð. Nýjar miðstöövarlagnir.
Verö 1850 þús.
2ja—3ja herb.
EFSTALAND, 2ja herb. á jaröhæö. Verö 1375 þús.
MEISTARAVELLIR, 2ja herb. 60 fm kj.íbúö i toppstandi. Getur
losnaö fljótlega. Verð 1450 þús.
HRÍSATEIGUR, ca. 80 fm 3ja herb. á 1. hæó. Verö 1500 þús.
HRAUNBÆR, 90 fm 3ja herb. á 1. hæö. Veró 1650 þús.
REYKÁS, tæplega 70 fm á jaröhæð. Góöar svalir. Ósamþykkt. Afh.
strax tilb. undir tréverk. Verð 1050 þús.
MÁVAHLÍÐ, ca. 90 fm 3ja herb. á jaröhæö. Nýjar hita- og raflagnir.
Allt nýtt í eldhúsi og baði. Góö eign. Verð 1775 þús.
HAFNARFJÖRÐUR — KALDAKINN, ca. 70 fm 2ja herb. á 1. hæó
ásamt bílskúr. Getur losnaö fljótt. Verö 1500 þús.
ÞVERBREKKA, 80 fm 3ja herb. á 1. hæð. Verö 1550 þús.
ESKIHLÍÐ, 3ja herb. á 4. hæð í suöurenda. Ný eldh.innr. Verð 1550
þús.
REYKÁS, 122 fm 3ja herb. endaibúö á 2. hæö. Afh. rúml. fokheld
eða tilb. undir tréverk á árinu.
BARMAHLÍÐ, ca. 65 fm 2ja herb. kj.ibúó. Lítiö áhv. Verö 1300 þús.
BARMAHLÍD, ca. 75 fm 3ja herb. risíbúð. Tvöf. gler. Ný teppi. ibúð
í toppstandi. Verð 1600 þús.
HAFNARFJ. - HÓLABRAUT, 82 fm 3ja herb. á 2. hæð. Verö 1550
þús.
KRUMMAHÓLAR, 85 fm 3ja herb. á 5. hæö. Mjög hugguleg ibúö.
Verö 1650 þús.
HRAUNBÆR, 94 fm 3ja herb. á 3. hæö. Óvenju rúmgóö íbúö. Verö
1700 þús. Góö greiöslukjör allt frá 50% útb.
ENGJASEL, tæpl. 90 fm 3ja herb. á 2. hæö meö bílskýli. Góö eign.
Verð 1850 þús.
í byggingu
GARÐABÆR, 3ja og 4ra herb. í háhýsi. Afh. í maí 1985.
NÝI MIÐBÆRINN — OFANLEITI, 3ja, 4ra og 5 herb. meö eöa án
bílskúrs. Afh. i apríl 1985.
NÆFURÁS, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh. í apríl 1985.
GARÐABÆR, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh.i maí 1985.
Ath. hægt aö fi teikningar að öllum ofangreindum íbúöum á
skritstofunni og ýtarlegar uppl. um verö og greiöslukjör.
Höfum auk þess mikiö úrval annarra
eigna á skrá
KAUPÞING HF
-== Húsi Verzlunarinnar, simi 68 69 88
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 621321 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrún Eggertsd. vjðskfr.