Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 9 FERÐA- NESTI Enskt buff Nautainnanlærisvöðvi óbarinn. Eins og kjöt getur verið best. UNI-gæðaflokkur, kornallö. 375.- kr. kg. Sviöasulta Úrvals sviöasulta í stykkjum að- eins 115 kr. kg. Alltaf ný löguð, fin í feröalagiö. Pamp — Grillpinnar Austurlenskt kryddl. lamba-, svína- og nautakjöt, blandað saman með sveppum, tómöt- um, papriku og lauk. kr. kg. Sænsk kryddsteik Úrb. svínahnakki, grillaður á sænskan hátt, tilvalið sem pönnusteik eöa á grilliö. 275 kr. kg. ítalskt Gullasch Samlokur Lambagúllasch meö sveppum, papriku lauk og mais, ftölsk kryddblanda, tllbúið á pönnuna. kr. kg. Nýr Lundi frá Vestmannaeyjum, þaöan er Hangikjöt og salat, skinka og salat, amerískt salat, rækjusal- at. 33 kr. stk. hann bestur. 30 kr. stk. Alþýðubandalagiö hef- ur stórskaðaö íslenska hagsmuni Ein af þeim leiöum sem fara þarf til aö tryggja bætt lífskjör í landinu er aö breyta fallvötnum í atvinnu og út- flutningsverðmæti um stóriöju. Guö- mundur Þ. Þórarinsson, verkfræð- ingur og fyrrverandi þingmaöur Framsóknarflokks, heldur því fram í grein í Tímanum sl. miövikudag aö á þessum vettvangi hafi Alþýöubanda- lagiö stórskaöaö íslenska hagsmuni; seinkaö sókn þjóöarinnar til bættra lífskjara. Staksteinar birta í dag hluta úr grein verkfræöingsins. Hundrað milljónir króna Gudmundur G. Þórar- insson kemst m.a. svo ad orfti í grein sinni: „f viðræftum við jap- anska fyrirtskið Sumit- omo um þátttöku þess f járnblendifélaginu kom hvað eftir annað fram spurningin: „HaMid þið samninga? Ef við gerum við ykkur samninga og greiðum hundruð milljóna inn f jirnblendifélagið, komið þið þá eftir tvii ár og riftift samningunum og kallið okkur arðræningja og svik- ara? Við höfum ekki áhuga á að fjárfesta í þess konar umhverfl“ Efasemdum Japananna tókst að eyfta, en það tók tima. Við náum auðvitað ekki til allra sem þannig hugsa. Alþýðubandalagið skað- aði okkur ekki aðeins með því aö ná engum samning- um við Alusuisse vegna óbilgirni og þrjósku og for- dóma. Brádabirgðasamn- ingurinn sem nádist nær strax og nýir menn tóku rið, befur þegar fært ís- lendingum um 100 miHjón- ir króna. Þetta hefur gjör- breytt stöðu Landsvirkjun- ar og enn meiri hækkun er á nsstu grösum. Ef Hjör- leifur heffti náð slíkum samningi strax og hann var f sjónmafi, befðu Sriss- lendinganir greitt fslend- ingum aukalega fí á þeim árum, sem nægði til að malbika alla aðahegi Aust- urlands. Það er þvf ekkert smáfé, sem þarna glataðist Heldur er hitt alvarlegra að Alþýðubandalagið og Hjörleifur hafa skaðað Is- land og íslendinga um langa framtíð með óvitur- legum málflutningi sínum. Það verður mikil vinna fyrir marga okkar bestu menn að bæta þar úr.“ Flokkur sem nærist á fordómum Enn segir verkfræfting- urinn: „Alþýðubandalagið er stjómmálaflokkur sem næríst á fordómum. Þjóð- emisrembingur er einn meginþátturinn f stefnu þess. I fljótu bragði man ég ekki eftir neinum samning- um við erlenda aftila sem þeir hafa getað hugsað sér að styftja. Ekki bara þaft, heldur hefur Þjóðviljinn stimplað alla sem að slík- um samningum hafa staöiö sem þjóðníðinga og foður- landssvikara. Nokkur dæmi: • 1. Óslóarsamnmgurinn, sem endanlega innsiglaði sigur íslendinga í landhelg- ismálinu. Einar Ágústsson gerði samning við Breta um örsuttan aftlögunartíma áður en þeir færa aifarið út úr fiskveiðilögsögunni og viðurkenndu hana. Þama var einn stærsti sigur ís- lendinga við samninga- borðið. Alþýðubandalagið barft- ist af öllum mætti gegn samningunum og efndi tif útifundar á Lækjartorgi. Þjóðviljanum dugði ekkert minna en heimsstyrjalda- letur og allir vomm við allt að því fófturlandssvikarar sem þetta samþykktum. • 2. Samningarnir um rétt íslendinga vift Jan Mayen. Þessir samningar veita íslendingum mikils- verð réttindi og var stórsig- ur. Samningurinn á eftir að verfta íslendingum mikils- virfti á komandi áram. Alþýðubandalagið átti varla nógu stór orð til þess að lýsa svikum þeirra sem að honum stóðu. • 3. Járnblendifélagift í Hvalfírði. Alþýðubandalagið undir- bjó þann samning og allt málift en snerist síftan gegn er þeir lentu f stjórnar- andstöðu og engin orð vora nógu stór til aft lýsa svik- semi þeirra sem aft honum stóðu. Þannig mætti lengi telja. Sama má segja um: 1. Samninginn um álverið. 2. Þátttökuna f Atlants- hafsbandalaginu. 3. Þátttökuna f EfTA ojtfrv., oafn. Okkar verö Leyft verö Hangikjötslæri útb. 312 kr. kg. 415 Hangikjötsframp. útb. 239 kr.*kg. 316 Ppið til kl. 8 í kvöld, KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 686511 Hrásalat aðeins 100 kr. kg. ítalskt salat 120 kr. kg. Rækjusalat 250 kr. kg. Ávaxtasalat 250 kr. kg. Skinkusalat 250 kr. kg. Lauksalat 120 kr. kg. Amerískt salat 175 kr. kg. Síldarsalat 189 kr. kg. Úrvals nautakjöt Schnitchel Gullasch Fillet Roast-beef Hakk Okkar tilb. 375,00 327,00 490,00 347,00 192.00 Hamborgarar 17 kr. pr. stk. Skréð verð 608,00 487,00 709,70 590,00 325,50 26 kr. pr. stk. 1/1 dilkar á grilliö 139.70 kr. kg. 200 kr. auka á skrokk tilbúinn á grillið. lambakjöt í grilliö: Kryddlegnar grillkótelettur 215 kr. kg. Marineraöar lærissneiöar 238 kr. kg. Framhryggssneiöar 238 kr. kg- Lado-lamb, úrbeinaö læri 295 kr. kg. Lado-lamb, hryggur m/beini 210 kr. kg. Grillpinnar 355 kr. kg. Mjög gott marinerað Vísa og Kreditkortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.