Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifiröi. Upplýsingar hjá umboðsmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. JMtogtmfrliifcife ísafjaröarkaupstaður Byggingarfulltrúi Staöa byggingarfulltrúa ísafjaröarkaupstaö- ar er auglýst laus til umsóknar. Um menntun og störf er vísaö í gildandi byggingarlög og byggingarreglugeröir, en auk þess er um aö ræöa störf á tæknideild kaupstaöarins. Upplýsingar um starfiö veitir bæjarstjóri og forstöðumaöur tæknideildar í síma 94-3722 eða á skrifstofum bæjarsjóös. Umsóknum er greina frá menntun og starfs- reynslu umsækjenda skal skilað á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 15. ágúst nk. Bæjarstjórinn á ísafiröi. St. Fransiskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráöa: hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa á sjúkrahúsinu frá 1. september nk. Dagvistunarheimili fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri skriflega eöa í síma 93-8128. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi. Rafmagnstækni fræðingur (starkström) óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-77342 eftir kl. 17.00. Fjármálastjóri Viö leitum aö fjármálastjóra fyrir fyrirtæki sem standa mun aö framkvæmdum viö Blönduvirkjun á næstu árum. Framkvæmdir hefjast í sumar og þarf um- sækjandi aö geta hafið störf sem fyrst, en aöal starfsstaöur veröur á virkjunarstaö. Leitaö er aö viöskiptafræðingi, eöa manni meö hliðstæða þekkingu og þarf umsækj- andi aö hafa haldgóöa reynslu og þekkingu í fjármálastjórn, áætlanagerö, bókhaldi og tölvuvinnslu. Góö tök á ensku áskilin. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi góöa skipulagshæfileika og eigi gott meö samskipti. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og reynslu sendist undirrituöum fyrir 8. ágúst n.k. endurshoóun hf löggiltir endurskoöendur, Suöurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. Þroskaþjálfar Þroskaþjálfar óskast á dagvistarheimiliö Lækjarás frá 15. sept. og 1. okt. nk. og deildarþroskaþjálfa á nýliöadeild dag- vistarheimilisins Bjarkarás frá 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar gefa forstööumenn í sím- um 39944 (Lækjarás) og 685330 (Bjarkarás). Styrktarfélag vangefinna. Aðstoð Aöstoöarstúlka óskast á tannlækningastofu. Vinnutími 8.00—16.00. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriöjudaginn 7. ágúst merkt: T — 0497. Afgreiðsla — erl. bækur Bókaverslun í miöborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa. Góö mála- kunnátta skilyröi. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 9. ágúst, merkt: „Bækur — 1641“. Ungan duglegan rafvirkja vanan nýlagna- og viögeröarvinnu vantar vinnu í Reykjavík frá og meö 1. sept. Uppl. í síma 96-22949 eftir kl. 18.00. óskar eftir starfsmanni meö þekkingu og reynslu í bókhaldi, ennfremur er tungumála- kunnátta nauösynleg. Umsóknum sé skilað til augl.deildar Mbl. fyrir 10. ágúst, merkt „Feröaskrifstofa — 3707“. Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara sem fyrst. Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sé skilaö á augld. blaösins fyrir 10. ágúst, merkt: „O — 0496“. Kennarastaða Forskólakennara vantar aö Grunnskóla Blönduóss næsta vetur. Umsóknarfrestur er til 10/8 1984. Nánari uppl. veita Katrín Ástvaldsdóttir for- maður skólanefndar s. 4280 og Sveinn Kjart- ansson yfirkennari s. 4437. Trésmiðir óskast MIKIL VINNA. Óskum aö ráöa 5 til 6 trésmiöi í mótauppslátt í Garöabæ strax. Mikil vinna fyrir duglega menn. Ákvæðisvinna og/eöa bónus. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessum störfum vinsamlega hafiö samband viö Trausta í síma 687370 á daginn og á kvöldin í síma 72391. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | tilboö útboö Útboð Fyrir hönd Keflavíkurkaupstaöar er óskaö eftir tilboöum í steinsteyptan vatnsgeymi í Keflavík. Geymirinn er um 800 rúmm. sívalur, 15,0 m í þvermál og stendur á 7,0 m háum stoöum. í mannvirkiö þarf um 230 rúmm. af steypu. Verkinu skal aö fullu lokiö 1. júlí 1985. Útboösgögn veröa afhent á verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja- vík og á tæknideild Keflavíkur Hafnargötu 32, Keflavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnúö á tæknideild Keflavík- ur, Hafnargötu 32, Keflavík, þriðjudaginn 28. ágúst 1984 kl. 11.00. m Verkfræöistofa Siguröar Thoroddsen hf.t Ármúla 4, 105 Reykjavík, sími 91-84499. Til sölu ef viðunandi tilboð fæst, 18 feta Silhouette mk il seglskúta. Fylgihlutir: Eitt stórsegl, tvær fokkur, utanborösmótor, sjálfstýring, komp- ás, akker og vagn. Skútan liggur viö bryggju 27 hjá Snarfara. Upplýsingar gefur Björgvin í síma 38900. Týndir hestar Tveir hestar, leirljós og rauöur, töpuöust úr girðingu í Reykjavík fyrir ca. 5 vikum. Hest- arnir eru báöir blesóttir og frekar stórir og eiga aö vera á járnum. Þeir sem hafa oröiö hestanna varir eru beön- ir um aö hringja í síma 73026, 71650 eöa 71629. Hreppsstjórar og vörslumenn, vin- samlegast geymið auglýsinguna. Flugvélar Get útvegaö 2 stk. Socata Ralley 235 GT árg. 1977 og 1 stk. Cessna-150 árg. 1974. Uppl. í síma 35758 eftir kl. 18.00. Til leigu við Ármúla 150 fm verslunarhæð ásamt 150 fm lager- húsnæöi í kjallara og 130 fm skrifstofuhús- næöi á 2. hæö. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. ágúst. merkt: „Á — 424“. Reykjavík 2ja—3ja herb. íbúö óskast frá og meö 1. september. Viö erum ungt par, bæöi í námi og heitum góöri umgengni og skilvísum greiöslum. Hafið samband í síma 36391.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.