Morgunblaðið - 03.08.1984, Side 14
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984
HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA?
LEIKLIST
Tjarnarbíó:
„Light Nights“
Feröaleikhúsiö, sem einnig
starfar undir heitinu .The Summer
Theater” starfar nú 15. sumariö í
röö. f sumar mun leikhúsiö aö
vanda vera með sýningar fyrir er-
lenda feröamenn, sem nefnast
„Light Nights“. Sýningarnar eru í
kvöldvökuformi og eru atriöi alls
30 í þremur þáttum. Kristin G.
Magnús, leikkona, er sögumaöur
og flytur allt talaö efni á ensku.
Sýningar eru alla fimmtudaga,
föstudaga, laugardaga og sunnu-
daga kl. 21 í Tjarnarbíói.
TÓNLIST
Norðurland:
Sumargledin
Sumargleöin veröur á ferö um
verslunarmannahelgina og hyggj-
ast þeir félagar Ómar, Bessi,
Magnús, Ragnar og Hemmi halda
skemmtanir og dansleiki á Noröur-
landi, meö aöstoö hljómsveitar
Ragga Bjarna. í kvöld veröa þeir í
Sjallanum á Akureyri, á morgun í
Skjólbrekku í Mývatnssveit og á
sunnudag eftir hádegi á Laugahá-
tíö og þaö sama kvöld í Skúla-
garði.
íslenska óperan:
Sumardagskrá
islenska óperan veröur meö
.sumarprógram" í kvöld kl. 21.
Meöal atriöa eru íslensk kór- og
einsöngslög, auk atriöa úr þekkt-
um óperum og óperettum. i hléi
veröur gestum kenndur vikivaki í
forstofunni. Kór óperunnar kemur
fram, auk einsöngvara. Stjórnandi
er Garöar Cortes og undlrleikari
Þóra Fríöa Sæmundsdóttir.
MYNDLIST
Ásgrímssafn:
Sumarsýning
Árleg sumarsýning Ásgríms-
safns viö Bergstaöastræti stendur
nú yfir. Á sýningunni eru olíu- og
vatnslitamyndir, m.a. nokkur stór
málverk frá Húsafelli og olíumái-
verk frá Vestmannaeyjum frá árinu
1903, en þaö er eitt af elstu verk-
um safnsins.
Sýningin er opin alla daga,
nema laugardaga, frá kl.
13.30—16, fram í lok ágústmán-
aöar.
Norræna húsiö:
Hexagon
f Norræna húsinu stendur nú yfir
sýning á verkum 6 norrænna text-
Sumartónleikar
í Skálholti
PÉTUR Jónasson, gítarleikari, veröur á Sumartónleikum í Skálholti
um verslunarmannahelgina, á morgun, sunnudag og mánudag og
hefjast tónleikarnir kl. 16 alla dagana. Á efnisskránni veröur
spænsk endurreisnartónlist eftir Luis Milan og Gaspar Sanz og
íslensk samtímatónlist eftir Atla Heimi Sveinsson og Hafliöa Hall-
grímsson. Tvö verka Atla Heimis og Hafliöa eru samin sórstaklega
fyrir Pátur og frumflutti hann þau á síöasta vetri. Pétur Jónasson
mun dveljast á Spáni næsta vetur viö frekara nám og tónleikahald.
íllistamanna, og nefnir hópurinn
sig Hexagon. Hópinn mynda þær
inger-Johanne Brautaset og
Wenche Kvalstad-Eckhoff frá Nor-
egi, Maj-Britt Engström og Eva
Stephenson-Möller frá Svíþjóö og
íslendingarnir Þorbjörg Þóröar-
dóttir og Guörún Gunnarsdóttir. Á
sýningunni eru 55 verk og stendur
hún til 12. ágúst.
Mokka:
Guðmundur
Hinriksson
Guömundur Hinriksson, mynd-
listarmaöur, sýnir nú vatns-vaxllta-
myndir á Mokka viö Skólavöröu-
stíg, en hann hefur áöur haldið
sýningar hér og erlendis. Myndirn-
ar eru um 20 talsins og eru unnar
þannig, aö vaxiö er brætt yfir
vatnslitinn og síöan skafiö af þegar
myndinni er lokiö. Sýningu Guö-
mundar lýkur um miöjan ágúst-
mánuö.
Þrastalundur:
Valtýr
Pétursson
Valtýr Pétursson, listmálari,
sýnir nú 20 litlar myndir málaöar
meö olíulitum, í Þrastalundi viö
Sog. Þetta er 11. áriö í röö sem
Valtýr sýnir í Þrastalundi um versl-
unarmannahelgina. Hann hefur
haldiö margar sýningar, bæöi hér
og erlendis, en sýning hans í
Þrastalundi stendur fram í miöjan
ágúst.
Gallerí Djúpið:
vSnúningur“
Olafs Sveins-
sonar
Myndlistarmaöurinn Ólafur
Sveinsson heldur nú sýningu, sem
ber heitiö „Snúningur", í Gallerí
Djúpinu í Hafnarstræti. Þar sýnir
Ólafur 15 vatnslita- og pastel-
myndir og er þetta þriöja einka-
sýning Ólafs á árinu, en hann held-
ur á næstunni til Flórens á ftalíu til
listanáms. Sýningin í Djúpinu
stendur til sunnudags.
Gallerí Borg:
Ingibjörg
Eggerz
Ingibjörg Eggerz heldur nú sýn-
ingu í Gallerí Borg viö Austurvöll. Á
sýningunni, sem er fyrsta einka-
sýning Ingibjargar hér á landi, eru
um 20 olíumálverk. Ingibjörg
stundaöi listnám í Washington og
Bonn og hefur tekiö þátt í samsýn-
ingum og haldiö einkasýningar
víða erlendis. Sýningin í Gallerí
Borg stendur fram í miöja næstu
viku og er opin virka daga kl.
10—18 og um helgar kl. 14—18.
LIFIÐ
ER ÞRÆL-
GOTT“
Siggi Johnnie í opinskáu
viötali um lífshlaup sitt
Er Úlfar Þor-
móðsson klám
hundurog
guðlastari?
Samúel kannar
myndgæði hrað-
framköllunar-
fyrirtækjanna.
mmm