Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984
39
mönnum eru helstu aukaverkanir
óregla á tíðum, sem jafnvel getur
leitt til ófrjósemi og karlmannleg
vöðvabygging. Konur sem nota
vöövabyggjandi stera fá gjarna
hár á bak, maga og bringu og
djúpa rödd. Aukaverkanirnar
hverfa ef notkun vöövabyggjandi
stera er hætt, nema djúpa röddin,
sem breytist ekki eftir aö hún er
einu sinni komin.
Margir hafa bent á aö íþrótta-
menn eigi ekki alla sök á misnotk-
un ofangreindra efna, þar eigi
þjálfarar og íþróttayfirvöld ýmissa
landa ekki síöri hlut aö máli.
íþróttamenn geri einungis þaö
sem þeim sé sagt aö gera í þágu
síns lands. Haldi sú þróun mála
sem nú er orðin áfram, má velta
því fyrir sér hvort ekki stefni í aö
Ólmpíuleikarnir og alþjóölegar
íþróttir veröi meö tímanum keppn-
isvöllur lækna og lyfjafræöinga, í
staö íþróttamanna.
(Þýtt og endursagt, VE.)
rsr
I'9 'ð'Md Q oBMööB
sæluvika
Já! nú er þaö sæluvika í
Bolholti 10.—16. ágúst.
80 mínútna hörkupúl og svitatímar.
20 mín. Ijós — heilsudrykkur í setustofu
á eftir.
Ath.: aðeins fyrir vanar.
Gjald 1200 kr.
Kennari Bára.
Síöan
20. ógúst 2ja vikna 4x í viku 60 mínútna
tímar, strangir.
Gjald 960 — kv.
Innritun í síma
36645
Líkamsrækt
JSB
C M»] O O ÞE > C 00 O O HH
Suðurver
4x í viku í 3 vikur
Og nú hætta allir aö slóra!
Suöurver opnar meö fullum
krafti. Tímar 4x í viku í 3 vik-
ur 13.—30. ágúst.
☆ Líkamsrækt og megrun fyrir konur á
öllum aldri.
* Morgun — dag — kvöldtímar.
* Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk.
* Sturtur — sauna — Ijós.
Þú finnur örugglega flokk við þitt hæfi í
Suðurveri. Byrjendur — framhald eða
rólegri æfingar.
Innritun í síma
frá kl. 9—18
9. og 10. ágúst.
83730
HRl ['!•] C EBOC r«Tél oo r»T5! PM OOWW cc BBOQBBOOB
Áskriftarsíminn er 83033
Fyrir aðeins 98 kr.-i- 54 kr. í buröargjald færð þú nýja Freemans pöntunarlistann sendan beint heimtil þín.
Án frimerkis._____________
Má setja ófrímerkt í póst.
NAFN______
NAFNNÚMER
HEIMILI___
PÓSTNÚMER
STAÐUR____
Sendist til:
jr dt Londort
rrccmon/
greiðir
burðargjaldið.
of Lonckxi
c/o Balco M.
Reykjavíkuivegi 66
220 Hafnarfirði,
sími 53900