Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGCST 1984 icjo^nu' iPÁ X-9 w HRÚTURWN llJl 21. MARZ—19-APRlL Þú skah einbeiU þér aA slup- udi verkefnum og verkefnum sem þú þarfl aA beiU andlegri og trúarlegri þekkingu viA. Þér gengur vel í dag og framtíAin litur bjarUr ÚL NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Heilsa þinna nánustu setur strik í reikninginn hjá þér f dag. Þér UAur best heima hjá þér. Þú gerir eitthvaA á heimilinu sem verAur til þess aA heimili þitt verAur miklu verAmsUra. '(Sffik TVÍBURARNIR iSjJS 21. MAl—20. JÚNl Þú naerA góAu samkomulagi f dag og þetu hefur mikiA aA segja fyrir framtfAina. Þér geng- ur vel aA vinna meA AArum en þaA er þó alluf einhver vand- rciaseggur. KRABBINN <9* 21. JÚNl—22. JÚLÍ Þú skalt noU fyrri part dagsins til þess aA leyU þér aA betra starfi eAa biója um kauphrekk un. Þér aetti aA ganga vel meA þaA sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. ^SriUÓNIÐ ð?4|j23. JÚLl-22. ÁGÚST ÞetU er einn merkilegasti dag- urínn í mánuAnum. Einkamálin ganga sérlega vel. ÞaA sem þú byrjar á i dag ctti aA ganga sér- staklega veL ÞetU er góAur dag- ur hvaó varAar ástina. MÆRIN ___23. ÁGÚST-22. SEPT. ÞaA er mikilvægt fyrir þig aA ræAa málin viA fjdlskylduna og fá allt á hreint í sambandi viA eignir og fjármál. Þú skalt ekki trúa kunningjum þfnum fyrir leyndarmálum fjtíiskyldunnar. Qk\ VOGIN KÍSd 23. SEPT.-22. OKT. Vertu meó vinum þínum f dag. Þú nærA góAu sambandi viA annaA fólk og þetU er mjðg mikiivægt upp á seinni tíma. Stutt ferAalðg eru ánægjuleg. ÞaA er dýrt aA fara út aA skemmU sér f kvðld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU er góAur dagur fyrir þá sem eru f viAskiptum. Þú kemst aA mjðg góðu samkomulagi. Gættu þess aA missa ekki af góAum tækifærum vegna þess aA þú ert hræddur. RÍM BOGMAÐURINN ISJcli 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt ekki Uka þátt f neinu leynimakki í dag. Félk f kring- nm þig skiptir um skoAun og þaA kemur þér til góAa f einka- lífinu. Heilsan setur babb f bát- M- STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. GóAur dagur. Þú kemst aA saro- komulagi sem verAur til þess aA tryggja hag þinn og fjðlskyldu þinnar. Þú verAur fyrir óvæntri ánægju f dag. Þú befur áhyggjur af vinum þínum og beilsu þeirra. Hf<$ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Ef þú vinnur meA ðArum i dag ætti þaA aA ganga mjðg vel. Vin- ir þfnir eru mjðg hjálplegir. Þú nýtur þess aó vinna meó þeim en gættu þess aó engin ofreyni sig. Reyndu að líu á bjðrtu bliA- araar. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt atbuga vel allar aA- stæAur ef þér er boAiA nýtt sUrf f dag. Þú skalt ekki talu áltvarAanir varAandi fjarlæga staAi og fólk þaAan. ÞaA er ekki næAi til þess aA lesa og læra f dag. F^/ CKFS/Distr BULLS 1963 King Fmiuim Syndiúte. Inc. Wodd rights rMcrvcd 4 tsróei 6ou,to veiTAP þö VIU WUÖ6 GJAZUM TAKA \J!ÐAVtAéR SEM FOCIKJG/ HJA|?-£>ARJNNAf?. EM HEFURÞU JJO/ClTl TÍMA SPUKT SJALFAH \>\6 HVFKS UEöKJA? AF HWZJU 5ÆKJSro OTIR þvlP T fj'A /éGHELD AÐ þAÐ SÚ VEÓNA pBSS A P I ES \JAR- KÖGADURSBM &ARNJ. ÚG GAT I/íldzei gbrt fabba og Mö/mu riL ju 11 H£FlS- S\JO pETTA TR LiKLBGA flKJS KOHAR '981 Dy Chicago TnDunu N V Nows Synd Inc. LJÓSKA HAlli, <senjf?( ) ÞÚ L’ANAe> stóza stíeuft^-Z- LyiC/LIMN Afaft >3 f>IWM ? -T ÚTFYLLTÚ þBTTA Ey£>UBLAP t PRÍCITI.-OG 8ÖRGA&0 > SÍOOKtl- i'TRysölNGU heppimn var úg AP PUeFA EJOcl AÐ FÁ BÍLINN HAZúS . LÍáN- (abam ' TOMMI OG JENNI DRÁTTHAGI BLÝANTURINN tr -1 r - r r . * SMÁFÓLK Hl, MARCIE, HOUJARE VOU FEELIN6 TOPAY? l'VE BEEN READIN6 THIS HERE MEPICAL 8Ö0K..V0U WANNA KNOU) UIMAT Ul)E DON'T HAVE? UJE PONT HAVE 60UT, TENPINITI5, BKOKEN LE65 OR ATRIAL FLUTTER... NOUJ, THE5E ARE THE THIN65 U)E MI6HT HAVE... MARCIE7MARCIE. ARE VOÖ LI5TENIN6 ? Hte, Magga, hvernig líóur þér Við erum ekki meó þvagsýru- Nú, svo er hitt sem gæti geng- Hún lagði i! í dag? Eg var að lesa þessa gjgt, sinabólgu, beinbrot eða ið að okkur ... Magga? bók um læknísfræði ... lang- hjartaflökt ... Magga, ertu að hlusta? ar þig til að vita hvað við höf- um ekki? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvernig nýtirðu möguleik- ana best í þessu spili? Þú spil- ar 6 grönd og útspilið er spaði. Norður ♦ 76 ▼ ÁD10 ♦ G42 ♦ ÁKDG3 Suður ♦ ÁKD VG43 ♦ ÁD73 ♦ 1042 Það er svo sem hægt að treysta á það að önnur svín- ingin í rauðu litunum gangi. Það er nóg til vinnings. En það búa vissir möguleikar í tígul- litnum sem gott væri að geta nýtt líka. En hvernig? Við skulum segja að þú byrj- ir á því að taka tígulsvíning- una. Hún gengur ekki, og vest- ur spilar hjarta til baka. Það er ekki gott. Nú þarftu að velja um það hvort þú tekur hjarta- svininguna eða treystir á að tígullinn brotni 3—3. En það er nú samt sem áður hægt að sameina alla þessa möguleika. Norður ♦ 76 ♦ ÁD10 ♦ G42 ♦ ÁKDG3 Vestur Austur ♦ 10984 ♦ G532 ♦ 865 ♦ K972 ♦ K986 ♦ 105 ♦ 98 Suður ♦ ÁKD ♦ G43 ♦ ÁD73 ♦ 1042 ♦ 765 í stað þess að svina tígul- drottningunni er litlum tígli spilað á gosann! Ef austur á kónginn getur hann ekki spil- að hjarta og þá er hægt að prófa tígulinn áður en ákvörð- un er tekin um hjartasvíning- una. Ef vestur á hins vegar tíg- ulkónginn, er spilið öruggt. Ekki má hann rjúka upp með hann: þá eru komnir þrír slag- ir á litinn og hjartasvíningin verður óþörf. Og ef hann gefur og þú færð slaginn á tígulgos- ann, hættirðu við tígulinn og fríar slag á hjarta. SKÁK Á bandaríska meistaramót- inu í sumar kom þessi staða upp í viðureign hinna kunnu stórmeistara Romans Dzindz- indhasvhili, sem hafði hvítt og átti leik, og Roberts Byrne. 25. Rxe6! og Byrne gafst upp, því eftir 25. — Kxe6, 26. De4 — Hb8, 27. Dd5+ - Ke7, 28. exd6+ er öll von úti. Eftir sex umferðir á mótinu var staða efstu manna þessi: 1. Alburt 5 v. 2. Dlugy 4lA v. 3.-4. Seir- awan og Christiansen 4 v. 5.-9. Dzindzindhashvili, Kog- an, Benjamin, Kavalek og Fe- derowicz 3V4 v. Frammistaða Alburts kemur mjög á óvart því að á mótunum hér í Reykjavík í vetur hrundu af honum stigin. Stigatala hans 1. janúar sl. var 2515, en 1. júlí var hann kominn niður í 2455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.