Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984 r ■ SUÐUR AFRÍKA Séð með augum sudur-afrískra liósmyndara Suöur-afrískir rithöfundar hafa í gegnum tíðina ekki veriö einir um aö beita pennanum gegn aö- skilnaðarstefnunni. Þar hafa margir samlandar þeirra í blaöamannastétt komiö viö sögu. Tímaritið DRUM var stofn- aö 1951, gagngert sem vettvangur blökku- manna í blaöamanna- og Ijósmyndarastétt. DRUM hefur veriö eitt umdeildasta tímarit landsins og deilur risiö vegna skrifa og ekki síst Ijósmynda. „Aö starfa fyrir DRUM, þaö gerir enginn nema af hugsjón," sagöi A. Sparks, frétta- skýrandi The Observer, í grein sem hann skrifaöi nýlega, þegar tímaritiö, sem marg- oft hefur rlöaö á barml gjaldþrots, var í byrjun þessa árs keypt af útgáfufyrirtæki sem hefur stutt suður-afrísk stjórnvöld. Kaupendurnir hafa lýst því yfir aö stefnu þess veröi ekki breytt, en margir eru ugg- andi um aö DRUM líöi senn undir lok sem vettvangur gagnrýnins fréttaflutnings. Myndin hér aö ofan, sem var tekin fyrir 30 árum, er ein sú umdeildasta sem blaöiö hefur birt á ferli sínun. „TAUSA" nefndi suður-afríski Ijósmyndarinn Bob Gosani myndina sem hann tók þegar veriö var aö leita á föngum aö loknum vinnudegi í fang- elsi í Jóhannesarborg. í för meö Gosani var blaöamaöurinn Arthur Maimane, sem skrifaöi um myndatökuna fyrir DRUM í mars 1954. Þar sagöi hann m.a. aö myndin sýndi þá aöferð sem væri beitt til að leita á föngum aö tóbaki eöa „dagga“, ööru nafni „marihuana". Maimane vitnaði í fangelsis- lög Suöur-Afríku þar sem m.a. segir aö viö leit á líkama eöa klæöum sakamans skuli gæta þess aö skeröa ekki velsæmi eöa sjálfsviröingu viökomandi. „Meö aöferð þeirri sem þarna tíökast er hvorki skeitt um velsæmi eöa sjálfsviröingu,“ segir Mai- mane. „Tausa-aðferðin er niöurlæging sem hvorki þjónar tilgangi né hefur tilætluö áhrif. Hún er hluti af sálfræöilegum stríös- rekstri í landi aöskilnaöarstefnunnar." Þá lýsti Maimane aðferðinni viö myndatökuna: „Ég feröaöist með Bob Gosani til að kanna aöstæöur til Ijósmyndunar viö ýmis fangelsi. Viö leituöum aö „gægjugötum" sem viö gætum mögulega tekiö myndir inn um, en þaö eina sem við sáum voru háir veggir og byrgöir gluggar. Um morgun fórum viö aö „Virkinu“, stóru fangelsi í Jóhannesarborg og geng- um umhverfis þaö. „Númer fjögur" kalla Afríkanar þetta hrikalegasta og mest hat- aöa fangelsi Suöur-Afríku. Klukkan fjögur á daginn koma fangarnir inn frá vinnu, hlið- in opnast og skella jafnóðum í lás. Meöfram „Virkinu" er þröngur stígur. Þaöan gátum viö séö inn í fangelsisgaröinn í gegnum sprungur á bárujárnsveggnum. Hinum megin stígsins var bygging meö flötu þaki, þaðan sem hægt var fá góöa yfirsýn inn í fangelsiö. Byggingin var reynd- ar heimavist fyrir hvítar hjúkrunarkonur. Þegar ég kom aftur á skrifstofuna hringdi ég í umsjónarmann heimavistarinnar og baö um leyfi til aö taka „yfirlitsmyndir" af Jóhannesarborg ofan af þakinu. Leyfið var veitt og Bob fékk lánaöa myndavél meö öflugri aödráttarlinsu, sem helst minnti á fallbyssu og tvo menn þurfti til aö halda á. Ég gat ekki sent Bob einan til aö taka myndirnar — hver myndi trúa því aö blökkumaöur kynni aö taka myndir? Því baö ég Deborah, hvitu skrifstofustúlkuna okkar, aö fara. Hún yröi Ijósmyndarinn, en viö Bob yröum „vikapiltarnir“. Viö komum til heimavistarinnar um kl. 4 og umsjónarmaðurinn fylgdi okkur upp á þakiö. „Þvílíkt útsýni!“ sagöi Deborah og vakti athygli umsjónarmannsins á Jóhann- esarborg. „Já,“ sagöi umsjónarmaöurinn, „og viö erum meira aö segja meö heilt fangelsi hinum megin.“ Deborah leit niður. 50 fetum neöar var fangelsisgaröurinn. Fangarnir voru nýkomnir frá vinnu og sátu þétt í fjórum rööum. Viö annan enda garösins var evrópskur varömaöur, í stutt- erma skyrtu og meö hendur á mjöðmum. Fyrir framan hann stóö berstrípaöur fangi. Allt í einu byrjaöi nakti fanginn aö hoppa og hrista sig, hélt höndunum fyrir ofan höf- uö sér og klappaöi þeim saman. Opnaði munninn, stökk hátt í loft upp, hringsnérist í loftinu og lenti þannig að hann snéri baki í varömanninn. Lagöist síðan á fjóra fætur og teygöi hendurnar út meö hliöunum — á meöan varömaöurinn horfði íbygginn á. Nakti maöurinn leit viö, horföi á varömann- inn sem jánkaöi, stóö upp, tók fötin sín og gekk í átt til fangaklefanna. Næsti maöur í rööinni stóö upp og athöfnin var endurtek- in. Þetta var Tausa-dansinn sem viö höfö- um heyrt um. Bob og ég byrjuðum að færa myndavélina, en Deborah gekk ásamt um- sjónarmanninum yfir á hinn hluta þaksins. Hún tók yfirlitsmyndir af Jóhannesarborg og hélt uppi samræöum um blómagaröinn á þakinu. Bob snéri myndavélinni í átt aö Tausa- dansaranum og smellti af. Fangarnir sem sátu á jöröinni fóru aö veita eftirtekt þess- um fyrirferöarmikla hlut sem beint var í áttina aö þeim og flissuöu. Varömaöurinn var í fyrstu of uþptekinn við að fylgjast meö dansinum til að taka eftir ókyrröinni á meö- al fanganna. En allt í elnu leit hann upp og sá myndavélina. Annar varömaöur kom að og báöir horföu ögrandi upp á þakiö. Viö pökkuöum saman í flýti og létum okkur hverfa.” Tausa. Höf. Bob Gosani „Matarskömmtun". Höf. lan Borry. „Maöur og barn“ nefnir Peter Magubane þesaa mynd sína frá atburöunum f Sharpville 1959.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.