Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984
NEYTANDINN
„Ef flugfélögin
koma til móts
við okkur er hægt
að lækka leigu-
flugið um 25-30%“
— segir Helgi Jóhannsson framkvæmdastjóri hjá
Samvinnuferðum Landsýn. Hér segir hann okkur
með hvaða hætti hann telur að megi ná verðinu
niður
Er verð á sólarlandaferðum íslensku ferðaskrifstofanna of hátt
miðað við sambærilegar ferðir með erlendum ferðaskrifstof-
um? Um þetta hefur verið nokkuð rætt í fjölmiölum að
undanförnu. Þá hefur komið fram í þessari umræðu sú skoð-
un að hægt sé að lækka verð á sólarlandaferöum með því
að lækka leiguflugiö um 25—30%. Það var Helgi Jóhanns-
son, framkvæmdastjóri Samvinnuferða Landsýnar, sem við-
hafði ummæli þar að lútandi (sjónvarpsþætti nýlega. Við
báðum hann að útskýra með hvaða hætti hann teldi þetta
unnt.
Aður en ég fjalla um lausnlr á því,
hvernig hægt er aö lækka far-
gjöldin langar mig til aö benda á
aö í þeirri umræöu, sem fariö
hefur fram á verölagningu íslensku feröa-
skrifstofanna á sólarlandaferðum í sam-
anburöi viö erlendar feröaskrifstofur hefur
gætt mikils ósamræmis. Hvernig er hægt
að bera saman verö á ferö frá islandi til
Grikklands og ferö sem farin er frá Kaup-
mannahöfn til Grikklands, þegar síöar-
nefnda feröin er helmingi styttri en sú fyrr-
nefnda? Séu þessi dæmi skoöuö af þekk-
ingu og sambærilegir hlutir bornir saman
kemur í Ijós aö feröir, sem farnar eru í
leiguflugi frá íslandi eru frá 5—30% dýrari
(sé flogiö í næturflugi gilda 30%) en sam-
bærilegar feröir erlendis frá. Én öllu merki-
legri er þó sú ótrúlega staöreynd í þessum
samanburði aö þaö er töluvert hagstæöara
að fljúga í áætlunarflugi frá Íslandí til hinna
ýmsu staöa heldur en aö fara í sambæri-
legar feröir í leiguflugi frá Noröurlöndun-
um. Þetta fær okkur til aö spyrja: Getur
þaö staðist aö veröin séu í öfugu hlutfalli
viö ábyrgö, þ.e. ábyrgö á einu sæti sé hag-
kvæmari en ábyrgö á 130 sæta vél í leigu-
flugi? Viö erum þó ekki með þessu aö
segja aö íslensku flugfélögin séu meö
beina okurstarfsemi, heldur geti þeir gert
betur.
Nú erum viö komin aö þeirri spurningu
hvernig viö teljum aö lækka megi verö á
leigufluginu. i fyrsta lagi tel ég aö íslensku
flugfélögin geti lækkaö sín verö um 8—9%.
Þessu neita þau sjálfsagt. En staöfestingu
þar aö lútandi höfum viö þegar skriflega frá
öðru félaginu. Þaö er ekki lengra en fyrir
fjórum mánuöum að þetta félag lenti í sam-
keppni viö erlendan aöila, sem bauö okkur
leiguflug á mun lægra veröi en íslenska
félagiö haföi boöiö. Þegar þeim varö Ijóst
aö samningar stóöu yfir viö erlendan aöila
áttuöu þau sig á aö þau voru aö missa
spón úr aski sínum og var þá allt í einu
hægt aö lækka veröiö um 9%. Þetta aug-
Ijósa dæmi styður því fullyröingar okkar.
Einnig má benda á aö verö flugvélanna
til feröaskrifstofanna eru gefin upp í dollur-
um, sem hefur hækkaö óeðlilega mikið
miöaö viö Evrópumynt. Hins vegar er aö-
eins 60% kostnaöar þeirra bundin í dollur-
um.
En fleira þarf aö koma til. Flugfólögin
hafa sjálf bent á leiö til lækkunar, en hún er
aö bjóöa upp á næturflug, og er þá flogið á
eftirmiödegi eöa jafnvel aö kvöldi til. Einnig
væri hægt aö minnka þjónustuna um borö
í vélunum. Bjóöa til dæmis upp á minni mat
eöa ef til vill engan mat. Þegar þetta tvennt
er tekið saman næöist um 11 — 12% lækk-
un.
Ég tel aö feröaskrifstofurnar ættu aö
taka sig saman um aö láta hlutlausan aöila
gera könnun á því hvort fólk sé tilbúiö til að
fara í slíkar ferðir, þvt viö sem rekum feröa-
skrifstofurnar höfum engan rétt á aö dæma
um þaö hvaö fólkiö vill aö óathuguöu máli.
Þessi feröamöguleiki er töluvert notaöur í
nágrannalöndum. Mig grunar þó aö flestir
vilji borga aöeins meira til aö geta feröast á
eölilegum tíma dags. Yfirgnæfandi meiri-
hluti okkar farþega er barnafólk, sem kærir
sig ekki um aö vera aö ferðast meö börnin
aö nóttu til.
f þriöja lagi vii ég nefna atriöi, sem ég
held aö aldrei hafi komiö fram í þessari
umræöu. Flugfélögin hafa bent á aö ein
ástæöan fyrir því aö viö erum með hærri
verö í þeim samanburði sem gerður hefur
veriö sé aö þaö tímabil, sem leiguflugiö
spannar, dragi óeölilega úr nýtingu,
þ.e.a.s. aö fljúgi feröaskrifstofa til sólar-
landa á viku fresti meö farþega sem flestir
ætla aö dvelja í 3 vikur þá gefi þaö augaleiö