Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984
55
„Nimurnar" haítir þessi mynd Ernast Cote, sem sýnir heimili 20 námaverfca-
manna. Ernest Cole hefur veriö í útlegð fré Suöur-Afrfku síðan érið 1066.
„F6lksflutningar“. Hðf. lan Berry.
VINNUEFTIRUT RÍKISINS
-
Byggingaverktakar —
Eigendur byggingakrana
-j.
Aö gefnu tilefni skal byggingaverktökum og öörum eigendum byggingakrana
bent á að þeir einir mega stjórna byggingakrönum sem til þess hafa skírteini,
útgefin af Vinnueftirliti ríkisins sbr. reglum nr. 198/1983 um réttindi til aö
stjórna vinnuvélum.
Til aö öölast tilskilin réttindi þarf viökomandi aö hafa sótt námskeiö á vegum
Vinnueftirlitsins, hafa hlotiö verklega þjálfun undir stjórn kennara og staöist
verklegt próf.
Næsta námskeiö í meöferö og stjórnun byggingakrana veröur haldiö aö
Síöumúla 13, Reykjavík, dagana 17.—18. ágúst nk. Eru verktakar, bygg-
ingameistarar og aðrir eigendur eöa notendur byggingakrana hvattir til aö
notfæra sér námskeiö þetta. Eftir aö námskeiðiö hefur veriö haldiö mega
menn búast viö aö vinna meö byggingakrana veröi stöövuö án frekari
fyrirvara nema stjórnendur þeirra hafi tilskilin réttindi.
Skráning þátttöku er í síma: 91-82970
Reykjavík, 9. ágúst 1984.
Vinnueftirlit ríkisins.
Síöaste;
sKe'ö'ö
13,—30. égúst
3ja vikna námskeiö
3x í viku
Kl. 5 byrjendur
12—15 ára 60 mín.
Kl. 6 framhald II 70
mín.
Kl. 7.10 byrjendur frá
16 ára 60 mín.
Kl. 8.10 framhald I 70
mín.
Kl. 9.20 framhald III
90 mín.
flokkar
strákar —
stelpur
Námskeiöagjald
1200 kr.
Harðsperru-
vika 31. ágúst —
6. september
(aöeins framhalds-
flokkar)
Innritun
i síma 83730
frá 9—18, 9.
og 10. ágúst.
10. sept. skólastarf
hefst.
JSB
JMtaqgmiMfifeðr
Gódan daginn!