Morgunblaðið - 17.08.1984, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1984
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VEROBRÉFAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ
KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA
687770
Símatími kl. 10—12
og kl. 15—17
Hugleiösla — líkamsrækt. Upp-
lýsingar í sima 35057. Fram-
þróunarkerfi — Nýheimsfræöin
kl. 12—1 og 5—7.
Rýmingarsala
vegna flutnings
15% staögreiösluafsláttur.
Teppasalan,
Laugaveg 5, sími 19692.
Til leigu í Vesturbænum
5 herb. góö ibúö á efri haBÖ i
tvibýlishúsi, auk bílskúrs á besta
staö í Vesturbænum. 3 svefn-
herb. og 2 stofur. Tilboð sendist
augl.deild Mbl. merkt: «V —
2204" fyrir 22. ágúst.
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnu-
daginn 19. ágúst
1. Kl. 08.00. Gönguferö á Heklu.
Verö kr. 650.
2. Kl. 13.00. Hátindur — Sköfl-
ungur — Hestvík. Eklö í Grafn-
ing og gengiö þaöan. Verö kr.
350.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag islands.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir
17.—19. ágúst
1. Kjölur — Eyvavaröa. Lokiö
viö hleöslu vöröu til heiöurs
feröagarpinum Eyjólfl Halldórs-
syni. Fariö veröur i Kerlingafjöll,
á Hveravelll og víðar. Gist í góöu
húsi á miöjum Kili. Ferö jafnt
fyrir vini og feröafélaga Eyva,
sem aöra.
2. Lakagígar. Kynnist þessarl
stórkostlegu gígaröö. Eldgjá —
Laugar á heimleiö. Svetnpoka-
giating.
3. bóramörk. Gönguferöir viö
allra hæfi. Kvöldvaka. Gisting i
hinum vístlega Utivistarskála i
Básum. Ennþá er tilvaliö aö
eyða sumarleyfinu í Básum.
Eínedagsferð f Þórsmörk á
sunnudag.
Uppl. og farmiöar á skrifst.
Lækjargötu 6a, símar 14606 og
23732. Sjáumst! Utivist
UTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferöir
Útivistar
1. Berjaferö á Austurlandi
25.—29. ágúst. Óvænt og mjög
ódýrt feröatilboó. Rúta noröur
Kjöl og áfram til Egilsstaöa.
Flogiö heim frá Egilsstööum.
Hægt aö stytta eöa lengja ferö-
ina að eigin vali. Farið á gott
berjasvæöi. Einnig boöiö upp á
ferö aó Snæfellí ef næg þátttaka
fæst. Pantiö strax.
Kjölur — Sprengisandur 30. ág-
úst — 2. sept. 4 dagar. kjölur
— Vesturdalur — Ásbjarnarvötn
— Laugafell — Hallgrimsvaóa
— Nýidalur. Svefnpokagisting.
Sundlaug. Komiö meö í síöustu
sumarleyfisferöirnar. Uppl. og
farmiöar á skritstofunni, Lækj-
arg. 6a, símar: 14606 og 23732.
Sjáumst! Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferöir
17,—19. ágúst:
1. Þórsmörk. Glst í Skag-
fjörösskála. Gönguferöir viö
allra hæfi.
2. Syöri Fjallabaksvegur —
Kaldaklofsfjöll — Torfajökull.
Gist i sæluhúsi F.j. viö Álftavatn.
3. Landmannalaugar — Eldgia.
Gist í sæluhúsi F.l. í Land-
mannalaugum.
4. Hveravellir — Þjófadalir. Glst
i sæluhúsi á Hveravöllum.
Brottför kl. 20 föstudag. Far-
miöasala og nánari upplýsingar
á skrifstofu F.I., Öldugötu 3.
Miövikudag 15. ágúst kl. 08 og
Þórsmörk — enn er tíml til jjess
aó nota sumarleyfiö til dvalar f
Þórsmörk. Miövikudagur 15.
ágúst kl. 20. Vífilsstaöahlíö
(kvöldferö) — SVEPPAFERÐ. —
Verö kr. 100.
Bifreiöastöö ielande hf.
Umferöarmiöetööinni.
Simi: 22300.
Sérferöir sérleyfishafa
1. Sprengieandur — Akureyri
Dagsferöir frá Rvik yfir Sprengi-
sand til Akureyrar. Leiösögn,
matur og kaffi innlfaliö í veröl.
Frá BSÍ: Mánudaga og fimmtu-
daga kl. 8.00, til baka frá Akur-
eyri yfir Kjöl miövikud. og laug-
ard. kl. 8.30.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjá
Dagsferöir frá Rvík um Fjallabak
nyröra til Kirkjubæjarklausturs.
Möguleiki er aö dvelja í Landm.
laugum eöa Eldgjá milli feröa.
Frá BSÍ: Ménudaga, miövikud.
og laugard. kl. 8.30. Til baka frá
Klaustri þriöjud., fimmtud., og
sunnudaga kl. 8.30.
3. Þóremörk
Daglegar feröir i Þórsmörk.
Mögulegt er aó dvelja í hinum
stórglæsilega skála Austurleiöar
í Húsadal. Fullkomin hreinlætls-
aðstaöa s.s. sauna og sturtur.
Frá BSÍ: Daglega kl. 8.30, einnig
föstudaga kl. 20.00, til baka frá
Þórsmörk daglega kl. 15.30.
4. Sprengieandur — Mývatn
Dagsferð frá Rvik yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Frá BSi: Miö-
vikudaga og laugardaga kl. 8.00,
til baka frá Mývatni fimmtud. og
sunnud. kl. 8.00.
5. Borgarfjöröur — Surtehellir
Dagsferð frá Rvík um fallegustu
staði Borgarfjaröar s.s. Surts-
hellir, Húsafell, Hraunfossar,
Reykholt. Frá BSÍ: Miövikudaga
kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30.
6. Hringferö um Snæfellejökul
Dagsferö um Snæfellsnes frá
Stykkishólmi. Möguleiki aö fara
frá Rvík á einum degi. Frá Stykk-
ishólmi miövikudaga kl. 13.00.
7. Látrabjarg
Stórskemmtileg dagsferö á
Látrabjarg frá Flókalundi. Ferö
þessi er samtengd áætlunarbif-
reiöinni frá Rvík til Isafjaröar.
Frá Flókalundi föstudaga kl.
9.00.
Afaláttarkjör meö sárleyfiabH-
reiöum.
Hringmiöi: Gefur þér kost á aö
feröast „hringinn" á eina löng-
um tíma og meö eins mörgum
viðkomustööum og þú sjálfur
kýst fyrir aöeins kr. 2.500.
Tímamiöi: Gefur þér kost á aö
feröast ótakmarkaó meö öllum
sórleyfisbifreiöum á islandi inn-
an þeirrar tímatakmarkana sem
þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900.
2 vikur kr. 3.900. 3 vikur kr.
4.700 og 4 vikur kr. 5.300.
Miöar þessir veita einnig
10—60% afslátt af 14 skoðunar-
feröum um land allt, 10% afsl. af
svefnpokagistingu á Eddu hótel-
um. tjaldgistingu á tjaldstæöum
og ferjufargjöldum, einnig sér-
stakan afslátt af gistingu á far-
fuglaheimilum.
Allar upplýsingar veltir Feröa-
skrifstofa BSÍ Umferöarmiöstöö-
inni. Sími: 91—22300.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Þjóðhátíðarbúfræðingar
Hvanneyri 1974
Búfræöingar útskrifaöir frá Hvanneyri voriö
1974, viö höldum upp á 10 ára búfræöi-
afmæli helgina 25.-26. ágúst.
Mætum allir.
Nánari upplýsingar veita Siguröur Bjarnason,
sími 93-5147, og Eysteinn Sigurösson, símar
96-81235 og 96-81285.
Aðalfundur handknatt-
leiksráðs Reykjavíkur
veröur haldinn mánudaginn 27. ágúst kl.
20.00 aö Hótel Esju, 2. hæö.
Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin.
Loðdýraræktarfélag
Suöurlands
Aöalfundur verður haldinn í skíöaskálanum,
Hveradölum, fimmtudaginn 23. ágúst kl. 1.30
e.h.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Öllum sem áhuga hafa á loödýrarækt er
heimil þátttaka.
Stjórnin.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiöni Keflavíkurbæjar úrskurö-
ast hér meö aö lögtök fyrir gjaldföllnu útsvari
og aðstööugjaldi til Keflavíkurbæjar fyrir
gjaldáriö 1984 geta fariö fram aö liönum átta
dögum frá birtingu lögtaksúrskurðar þessa.
Keflavfk, 15. ágúst 1984.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Siguröur Hallur Stefánsson
settur.
Útboð
Knattspyrnufélag Reykjavíkur óskar eftir til-
boöum í raflagnir í félagsheimili KR viö
Frostaskjól 2, Reykjavík. Útboösgögn veröa
afhent á Verkfræðistofu Siguröar Thorodd-
sen hf., Ármúla 4, Reykjavík gegn 10 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudag-
inn 28. ágúst 1984 kl. 11.00 f.h., aö viöstödd-
um þeim bjóöendum sem þess óska.
Verkfræðistofa
Siguröar Thoroddsen hf„
Ármúla 4, 105 Reykjavík,
sími 91-84499.
Útboð
Steinullarverksmiöjan hf. á Sauöárkróki
óskar eftir tilboöum í smíöi færibanda og
skúffulyftara. Hér er um aö ræöa 9 stk. færi-
bönd og 3 stk. lyftara til aö flytja sand utan
og innan verksmiöjubyggingarihfraTr
Utboösgögn fást afhent hjá Verkfræöistof-
unni Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík,
og í vinnubúðum Steinullarverksmiöjunnar á
Sauðárkróki frá og með 17. ágúst 1984.
Tilboðum skal skilaö til Verkfræöistofunnar
Fjarhitunar hf., Borgartúni 17, 105 Reykjavík,
eigi síöar en kl. 14.00, 17. september 1984.
tilkynningar
II........I...I.I ..............
Frá Flensborgarskóla
öldungadeild
Innritun í öldungadeild fer fram dagana
20.—24. ágúst kl. 13—18. Innritun í stööu-
próf er á sama tíma, stööupróf í dönsku
veröur 27. ágúst kl. 18.00, í ensku 28. ágúst
kl. 18.00 og í þýsku 29. ágúst kl. 18.00.
Kennsla í öldungadeild hefst mánudaginn 3.
sept. samkvæmt stundaskrá. Kennslugjald
er kr. 1.800 sem greiöist viö innritun.
Skólameistari.
Aflakvóti
Fjársterkt fyrirtæki óskar eftir aö kaupa
kvóta. Þeir sem hafa kvóta til sölu og telja sig
fá leyfi til aö selja hann vinsamlegast hafi
samband viö Endurskoðunarmiöstööina hf.,
sími 91-685455.
Lögtök
Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt
fógetaúrskuröi, uppkveönum 16. þ.m. veröa
lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum
opinberum gjöldum álögöum skv. 98. gr.,
sbr. 109 og 110 gr. laga nr. 75/1981.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskatt-
ur, lífeyristr.gjald atvr. skv. 20. gr. slysa-
tryggingagj. atvr. skv. 36. gr., kirkjugarös-
gjald, vinnueftirlitsgjald, sóknargjald, sjúkra-
tryggingagjald, gjald í framkv.sjóö aldraöra,
útsvar, aöstööugjald, atvinnuleysistrygg-
ingagjald, iönlánasjóösgj. og iönaöarmálagj.,
sérst. skattur á skrst. og verslunarhúsn.,
slysatrygg. v/heimilis.
Ennfremur nær úrskuröur til hverskonar
gjaldhækkana og til skatta, sem innheimta
ber skv. norðurlandasamningi sbr. 1. nr.
111/1972.
Lögtök fyrir framangreindum sköttum og
gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi,
veröa látin fram fara aö 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, veröi þau eigi
að fullu greidd innan þess tíma.
Borgarfógetaembættiö
í Reykjavík,
16. ágúst 1984.