Morgunblaðið - 24.08.1984, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984
Rás 2 kl. 23.15:
AMERÍKA
PORTSMOUTH/NORFOLK
Bakkafoss 10. sept.
Laxfoss 19. sept.
City of Perth 28. sept.
Bakkafoss 10. okt.
NEW YORK
Bakkafoss 7. sept.
Laxfoss 17. sept.
City of Perth 26. sept.
Bakkafoss 8. okt.
HALIFAX
Bakkafoss 13. sept.
Bakkafoss 13. okt.
BRETLAND/MEGINLAND
IMMINGHAM
Eyrarfoss 26. ágúst
Álafoss 2. sept.
Eyrarfoss 9. sept.
Álafoss 16. sept.
Eyrarfoss 22. sept.
FELIXSTOWE
Eyrarfoss 27. ágúst
Álafoss 3. sept
Eyrarfoss 10. sept.
Alafoss 17. sept.
ANTWERPEN
Eyrarfoss 28. ágúst
Álafoss 4. sept.
Eyrarfoss tt. sept.
Alafoss 18. sept.
ROTTERDAM
Eyrarfoss 29. ágúst
Álafoss 5. sept.
Eyrarfoss 12. sept.
Álafoss 19. sept.
HAMBORG
Eyrarfoss 30. ágúst
Álafoss 6. sept.
Eyrarfoss 13. sept
Álafoss 20. sept.
GARSTON
Helgey 4. sept.
Helgey 18. sept.
NORDURLÖND/-
EYSTRASALT
BERGEN
Mánafoss 24. ágúst
Dettifoss 31. ágúst
Mánafoss 7. sept.
Dettifoss 14. sept.
K RISTIANS AND
Mánafoss 27. ágúst
Dettifoss 3. sept.
Mánafoss 10. sept.
Dettifoss 17. sept.
MOSS
Mánafoss 24. ágúst
Dettifoss 31. ágúst
Mánafoss 7. sept.
Dettifoss 14. sept.
HORSENS
Dettifoss 5. sept.
Dettifoss 19. sept.
GAUTABORG
Mánafoss 29. ágúst
Dettifoss 5. sept.
Mánafoss 12. sept.
Dettifoss 19. sept.
KAUPMANNAHÖFN
Mánafoss 30. ágúst
Dettifoss 6. sept.
Mánafoss 13. sept.
Dettifoss 20. sept.
HELSINGJABORG
Mánafoss 31. ágúst
Dettifoss 7. sept.
Mánafoss 14. sept.
Dettifoss 21. sept.
HELSINKI
Elbström 5. sept.
Elbström 24. sept.
N. KÖPING
Elbström 26. sept.
TORSHAVN
LISSABON
Vessel 23. sept.
LEIXOES
Vessel 24. sept.
BILBAO
Vessel 25. sept.
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
-fram ogtil baka
frá REYKJAVÍK
alla mánudaga
frá ÍSAFIRÐI
alla þriðjudaga
frá AKUREYRI
alla fimmtudaga
EIMSKIP
*
Næturvaktin ætti að vera lengri
— að mati Óla Þórðar, sem ásamt Þorgeiri
Ástvaldssyni verður á næturvaktinni í nótt
Óli Þórðar og Þorgeir Ástvaldsson
setjast við hljóðnemann i rás 2
klukkan 23.15 I kvöld og hefja næt-
urvaktina, sem hljómar síðan um allt
land frá og með miðnætti.
Blaðamaður Mbl. ræddi stutt-
lega við Óla í gær og bað hann að
segja svolítið frá næturvaktinni.
„Yfirleitt er íg nú með tilbúið
handrit þegar vaktin hefst, og eins
er ég búinn að ákveða lögin sem
verða spiluð áður en útsendingin
hefst, en það er mikið hringt til
okkar og þá er fólk að biðja um
óskalög og kveðjur, þannig að
handritið og lagavalið fer oftast
fyrir ofan garð og neðan.“
Hvað hringja margir að meðal-
tali?
„Það er bara ekki hægt að svara
því. Allir símarnir f húsinu eru
rauðglóandi alla vaktina og eftir
að henni er lokið hringja líka
margir sem vilja meira að heyra.
Við náum að vísu ekki að tala við
nema hluta þeirra sem hringja, en
það er mjög gaman að heyra í fólk-
inu, og ég get sagt þér það, að ég á
orðið heilmarga kunningja í gegn-
um þessi símtöl.“
Hvað um vinnutímann?
„Þetta er náttúrulega ekki sá
vinnutfmi sem mönnum þykir yfir-
leitt heppilegastur. Ég passa mig
alltaf á því að fara ekki að sofa á
föstudagseftirmiðdögum eða á
kvöldin og yfirleitt er ég mjög syfj-
aður þegar ég er á leiðinni upp í
útvarp. En um leið og útsending er
hafin og maður er kominn á fullt,
vakna ég og gæti haldið áfram
miklu lengur en til klukkan þrjú.
Reyndar finnst mér að vaktin ætti
að standa lengur en til klukkan
þrjú, því fólk er að skemmta sér og
finnst gaman að geta haft kveikt á
útvarpinu fram eftir nóttu.“
Verður eitthvað sérstakt á
dagskrá á þessari vakt?
„Nei, ég á nú ekki von á þvf.
Annars er ég að hugsa um að út-
varpa einhverjum símasamtölum
við fólk úti á landi. Það hringja
margir utan af landi og þeir geta
þá sagt okkur fréttir úr sinum
sveitum. Stundum hef ég fengið
næturgesti í heimsókn og það er
aldrei að vita nema góður gestur
lfti inn hjá okkur í þetta sinn.“
Sjónvarp kl. 21.50:
Skrifstofustúlkurnar
— sem allar vilja komast til metorða
Peningamarkaðurinn
| GENGIS- I SKRÁNING “ST.
»•-11. fSB4 \ ■»- | *» n* 1 fc u«u u, i m r*, 1 '*■*" «UM liua aja &SB SS 1 lmn uw u* 1 T"* MMI MI47 W UW UMI I ÍrZI W4" I js •*" '»♦—>* «1* mjam ma 1! ^ urm unm unu ! **•■♦ >4» ium um M»« AJM* ua umrni >1440 II.TJfT 1um um
II rrnmm m MNt. mnrn. i 1 ~ maummmmm «* n mZ. " nw* m fTLÁNSVEXTIR: 04« aSí un 'J*mgmmmr ajn ... - D4TV
INNLÁN8VEXT1R: -1 i*ll'**" “4** njri mn
SvmmAMn, r,«rv
Peninga-
markaöurinn
Peningamarkaður Morgunblaðsins
er á bls. 23 í blaðinu í dag.
Bíómynd kvöldsins, „Skrifstof-
ustúlkurnar“, er bandarísk og
heitir i frummálinu „The girls at
the office“.
Söguþráðurinn er á þessa
leið: Þrjár ungar og ólíkar kon-
ur, Rita Tracey og Karen, hefja
störf samtímis hjá stórmarkaði
nokkrum í Houston í Texas.
Rita er þannig gerð að hún sæk-
ist efir peningum, völdum og
ástum og svífst einskis til að fá
sínu framgengt. Tracey er ein-
föld stúlka, sm vill ekkert vera
að hafa lifið flóknara en nauð-
synlegt er. Hana dreymir um að
hið raunverulega líf sé eins og
það sem sýnt er í rómantísku
myndunum og við könnumst öll
við.
Karen er enginn engill, en
hún kann þó að draga skýr
mörk milli vinnunnar og einka-
lifsins. Samkeppnin í stórmark-
aðnum er hafin og stúlkurnar
þrjá finna sér allar sína aðferð-
ina hver til að komast til met-
orða hjá fyrirtækinu.
sá sem leikstýrir “skrifstof-
ustúlkunum" er Ted Post og að-
alhlutverkin eru i höndum
Barböru Eden, David Wayne,
Susan St. James og Penny Peys-
er.
Atriði úr bíómynd kvöldsins,
„Skrifstofustúlkunum“.
Útvarp Reykjavík
w
FÖSTUDKGUR
24. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. í bítið.
7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Eiríks Rögnvaldssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Arndís Jónsdótt-
ir, Selfossi, talar.
9.00 Morgunstund bamanna:
„Eins og ég væri ekki til“ eftir
Kerstin Johansson. Sigurður
Helgason les þýðingu sína (9).
9.20 Leikfími.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin
kær“
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn
(RÚVAK).
11.15 Tónleikar.
11.25 í borg Vezíranna.
Séra Sigurjón Guðjónsson flyt-
ur erindi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „Við bíðum“ eftir J.M.
Coetzee.
Sigurlína Davíðsdóttir les þýð-
ingu sína (13).
14.30 Miðdegistónleikar.
Heinz Holliger og Edith Picht-
Axenfeld leika Obósónötu í g-
moll eftir Johann Sebastian
Bach.
14.45 Nýtt undir nálinni.
Hildur Eiríksdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Fflharmóníusveitin í Vínarborg
leikur Sinfóníu nr. 9 í e-moll op.
95 eftir Antonín Dvorák; Istvan
Kertesz stjómar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp.
Tilkynningar.
KVÖLDID
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn.
Stjórnandi: Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Silfurþræðir. Þorsteinn
Matthíasson flytur þriðja þátt
sinn af Páli Hallbjarnarsyni
fyrmm kaupmanni í Reykjavík.
b. Karl Guðmundsson mynd-
skeri. Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir les frásögn eftir Eirík Sig-
urðsson.
21.10 Hljómskálamúsik. Guð-
mundur Gilsson kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Gil-
bertsmálið" eftir Frances
Durbridge. Endurtekinn VI.
þáttur: „Viðvöran frá ungfrú
Wayne“. (Áður útv. 1971).
Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Leikendur: Gunnar Eyjólfsson,
Helga Bachmann, Brynja Bene-
diktsdóttir, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Gfsli Halldórsson,
Jón Aðils, Steindór Hjör-
leifsson, Benedikt Árnason,
Pétur Einarsson, Baldvin Hall-
dórsson og Rúrik Haraldsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
24. ágúst
19.35 Umhverfís jörðina á áttatíu
dögum
16. Þýskur brúðumyndaflokkur
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á döfínni
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Grínmyndasafnið
Skopmyndasyrpa frá dögum
þöglu myndanna
21.00 Alaska
^ Þýsk heimildamynd um land og
sögu, náttúru og dýralíf í þessu
nyrsta og stærsta ríki Banda-
ríkjanna.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.50 Skrifstofustúlkurnar
Bandarísk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri Ted Post.
Aðalhlutverk: Barbara Eden,
David Wayne, Susan St. James
og Penny Peyser.
Þrjár ólíkar stúlkur hefja sam-
tímis störf hjá stórmarkaði í
llouston f Texas. Á þessum fjöl-
menna vinnustað er samkeppn
in hörð og hcfur hver sina að-
ferð til að komast til metorða
hjá fyrirtækinu.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.25 Fréttir í dagskrárlok
22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlok-
um“ eftir Agöthu Christie.
Magnús Rafnsson les þýðingu
sína (9).
23.00 Traðir.
Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig-
fússon.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl.
03.00.
FÖSTUDAGUR
24. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur
Fjörag danstónlist, viðtal, gull-
aldarlög, ný lög og vinsælda-
listi.
Stjórnendur: Jón Olafsson og
Kristján Sigurjónsson.
14.00—16.00 Pósthólfíð
Lesin bréf frá hlustendum og
spiluð óskalög þeirra ásamt
annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís Gunnarsdótt-
ir.
16.00—17.00 Bylgjur
Framsækin rokktónlist.
Stjórnendur: Ásmundur Jóns-
son og Árni Daníel Júlíusson.
17.00—18.00 í föstudagsskapi
Þægilegur músíkþáttur í lok
vikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son.
23.15—03.00 Næturvaktin
Stjórnendur: Þorgeir Ástvalds-
son og Ólafur Þórðarson.
(Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá í Rás 2 um
allt land.)