Morgunblaðið - 24.08.1984, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984
í DAG er föstudagur 24. ág-
úst, BARTHÓLÓMEUS-
MESSA, 237. dagur ársins
1984. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 04.21 og síödegisflóö
kl. 16.45. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 05.46 og sól-
arlag kl. 21.12. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík kl. 13.30 og
tungliö er í suöri kl. 11.25
(Almanak Háskólans).
Hver maöur prófi sjólfan
sig og eti síöan af brauö-
inu og drekki af bikarn-
um (1. Kor. 11,28.)
KROSSGÁTA
1 5 3 4
■ ■
6 7 8
9
11
13 “ ■_
1 17 fll& 16 LpJ.; I
LÁRÉTT: — 1 ófýsi, 5 tónn, 6 fula
vió, 9 haf, 10 klukka, 11 ending, 12
eldnUeOi, 13 hnjóð, 15 veinar, 17 sam-
festingar.
LÓÐRfrTT: — 1 óhrjileg, 2 rengir, 3
lofttegund, 4 ávaxtar, 7 stjggja, g
graalendi, 12 mikil mergó, 14 hnöttur,
16 guó.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÍ7TT: — 1 luela, 5 cfar, 6 orka, 7
þk, 8 varla, 11 il, 12 aka, 14 ríst, 16
knetti.
LÓORÉTT: — 1 hroövirk, 2 lckur, 3
afa, 4 brók, 7 þak, 9 alin, 10 latt, 13
aki, 15 se.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ira afmæli. Níræðisaf-
t/U mæli á í dag, 24. þ.m.,
frú Guðrún S. Jónasdóttir, nú til
heimilis að Litla-Vatnshorni,
Haukadal, Dalasýslu. Hún
tekur á móti gestum sínum í
Dalabúð í Búðardal á morgun,
laugardag, milli kl. 14 og 18.
QA ira afmæli. { dag, 24. ág-
«7 vf úst, er níræð frú Kristín
Sveinsdóttir frá Gufudal. Þar
bjó hún ásamt eiginmanni sín-
um, Bergsveini Finnssyni, um
35 ára skeið. Hún ætlar að
taka á móti gestum á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar
á Rauðalæk 61, hér i Rvík, á
morgun, laugardag.
HJÓNABAND. Á morgun,
laugardag, verða gefin saman
í hjónaband í Þingvallakirkju
Krla Sólveig Kristjinsdóttir rit-
ari hji Flugleiðum og Grétar
Ómar Guðmundsson skrifstofu-
stjóri Kaupfélagsins i Þingeyri.
Brúðhjónin dvelja á Hótel
Valhöll nú um helgina.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGOINNI - MESSUR
EGILSSTAÐAKIKKJA: Messa
á sunnudaginn kemur kl. 11.
Sr. Sigfús J. Árnason á Hofi í
Vopnafirði messar. Organisti
Kristján Gissurarson. Sókn-
arprestur.
HÚSAVÍKURKIRKJA: Messa
kl. 10.30. Ræðuefni: Auðlindir
kirkjunnar. Sr. Ingólfur Guð-
mundsson.
ODDAKIRKJA: Messa ~á
sunnudaginn kl. 14. Hátíðar-
guðsþjónusta vegna 60 ára af-
Við máttum svo sem vita að hann reyndi að krækja sér í gullið hér, úr því honum tókst það ekki á
ÓlympíuleikunumQ
mælis kirkjunnar. Hátíðar-
dagskrá að lokinni messu. Sr.
Stefán Láru8son.
SEVÐISFJARÐARKIRKJA:
Messa á sunnudaginn kemur
kl. 11. Sr. Sverrir Haraldsson á
Borgarfirði eystra prédikar.
Organisti Sigurbjörg Helga-
dóttir. Sóknarprestur.
FRÉTTIR
NÓTTIN í fyrrinótt var í kald-
ara lagi. Á nokkrum veðurat-
hugnarstöðvum fór hitinn niður
að frostmarkinu og var það uppi
á Hveravöllum, austur á Hellu
og norður á Staðarhóli. Hér í
Reykjavík fór hitinn niður í 5
stig, um nóttina, í heiðríkjunni.
Á fyrsta samfellda sólardegi hér
í Reykjavík nú um fleiri vikna
skeið, urðu sólskinsstundirnar
tæplega 16 og hálf, sagði Veð-
urstofan í gærmorgun. f spár-
inngangi var sagt að hitastigið
myndi verða svipað. Þessa sömu
nótt í fyrra var veðrinu svipað
farið.
KIRKJA Óháða safnaðarins.
Viðtaistími safnaðarprests, sr.
Baldurs Kristjánssonar, er eftir
umtali í síma 621052 eða
687689.
FRÁ HÖFNINNI
TOGARINN Karlsefni, sem
verið hefur til viðgerðar í
Reykjavíkurhöfn, fór í gær úr
Reykjavíkurhöfn til veiða.
TogarinnÁsgeir kom af veiðum
og landaði. í gær lagði Skaftá
af stað til útlanda. Mánafoss
var væntanlegur að utan í
gærkvöldi og þá átti Ljósafoss
aö koma af ströndinni. í gær
lagði Fjallfoss af stað til út-
landa. I dag er leiguskipið Bay-
ard væntanlegt að utan.
HEIMILISDY R
GULBRÖNDÓTTUR fress-
köttur, geltur, slapp úr bíl á
öskuhaugunum við Gufunes á
laugardagskvöldið var. Hann
er ómerktur, en er frá Álfs-
nesi. í síma 44138 eftir kl. 19
verður svarað vegna kattarins.
Kvötd-, nalur- og botgarþjónuuU apótokanna i Reykja-
vik dagana 24. ágúst tll 30. ágúat, aö báöum dðgum
meötöldum ar i Qarós Apótaki. Auk þess er LyOabúóén
lóunn opin tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnu-
dag.
Lraknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á OðngudeiM
Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sfmi 29000. Qðngudeild er lokuö á
hetgldðgum.
Borgarspttattnn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekkl hefur hefmlllslækni eöa nær ekkl til hans
(simi 81200). En stysa- og siúkravakt (Slysadelld) slnnlr
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnglnn (siml
81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laeknevekt í sfma 21230. Nánarl upplýslngar um
lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar f simsvara 18888.
Oruamfsaógorótr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
f Hettsuvamdarstóð Reykjavfkur á þriöjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sár ónssmlsskírtetnl.
Neyóarvakt Tannlssknafétaga Istanda í Hellsuverndar-
stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyrf. Uppl. um Isskna- og apóteksvakt í sfmsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðróur og Qaróabssr: Apótekln f Hafnarflröi.
Hafnarfjaróar Apótsk og Norðurbaejar Apótsk eru opin
vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi Isskni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar i
sfmsvara 51600 eflir lokunartfma apótekanna.
Kaftavfk: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll fðstu-
dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frfdaga kl.
10—12. Simsvarl Hellsugæslustöövarinnar. 3360, getur
uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
Setfoea: Seffoas Apótek er opiö tll kl. 18.30 Opiö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i sfmsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandl læknl eru f sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldln — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö vtrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, sfml 21208.
Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö
ofbefdl í hefmahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofa
Bárug. 11, opln daglega 14—16. sfmi 23720. Póstgfró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtðk áhugafófks um áfengisvandamállö, Siöu-
múla 3—5, sfmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (sfmsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615.
Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alia laugardaga, sfmi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtðkln. Elglr þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sfml samtakanna 18373, milll kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjðfin (Barnaverndarréö Isfands) Sálfræölleg
ráögjöf fyrir foreldra og bðrn. — Uppl. i sima 11795.
Stuttbylgjusendfngar útvarpslns til útlanda: Noröuriönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15. laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar: Landspftailnn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. KvennadefIdin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadelld: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali
Hrfngatns: Kl. 13—19 aila daga öldrunarlæknfngadeild
Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagl. — Landakotsapftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarapítallnn f Foeavogl: Mánudaga
tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A
laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, h|úkrunardelld:
Hefmsóknartfml frjáls alla daga Qrenaáadeild: Mánu-
daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Hetlauvemdarstðóin: Kl. 14
tll kl. 19. — Fæófngarhetmill Reykjavfkur. Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftall: Alla daga kl. 15.30 tlf
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadeSd: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. — KópavogahæSó: Eftlr umtali og kl. 15 tll
kl. 17 á hefgldðgum. — VftHeataóaepftali: Heimsóknar-
timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóa-
efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhWó h|úkrunarheimill í Kópavogl: Helmsóknartiml
kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læfcnlehóraóe og heilsugæzlustððvar Suöurnesja. Sfmlnn
er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhrlnginn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bliana á veftukerfl vatns og hita-
veltu, sfml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fml á heigldög-
um. Rafmagnsveitan Mlanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn jetands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl.
13—16.
Háskólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýslngar um
opnunartfma þeirra veittar í aðalsafni, sfml 25088.
Þjóóminjasafnið: Opiö alla daga vtkunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Ama Magnússonar. Handrltasýnlng opln þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Llstasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur Aóetsafn — Útlánsdefld,
Þinghoftsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept — aprfl er einnig opið á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóatsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl
27, siml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19.
Sept,—april er einnig oplö á laugard kl. 13—19. Lofcaö
frá júnf—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, sfml
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólhelmum 27, sfmi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára bðm á
mlövikudðgum kl. 1t—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát.
Bókin heim — Sólhefmum 27. sfml 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatfml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs-
vallagðtu 16, sfml 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga
kl. 16-19. Lokaö i frá 2. júlf—6. ágúst Bústaóaaafn —
Bústaöaklrkju, sfmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opiö á laugard kl.
13—18. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára þðm á miövlkudðg-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf—6. ágúst. BókabSar
ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst.
BUndrabókaaafn falanda, Hamrahlíð 17: Vlrka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norræna húsió: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsallr: 14—19/22.
Arbæjæ'iefn: Alla daga nema ménudag kl. 13.30—18.00.
SVR-lefö nr. 10
Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Oplö daglega nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er
opiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jónaaonar. Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag-
lega kl. 11—18.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vlkudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —fðst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundir fyrir bðm
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópevogs: Opln á mlövlkudðgum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000.
Akureyri sfml 00-21840. Slglufjðröur 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl.
7.20— 20.30. Laugardag opið kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. BretðhoM: Opln mánudaga — fðstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Sfml 75547.
SundhöMln: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö f Vesturbæjartauginnl: Opnunartíma sklpt mllll
kvenna og karía. — Uppl. í síma 15004.
Varmártaug ( Mosfsllssveit: Opln mánudaga - töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatfml
karia mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tímar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sfml
66254.
Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar
þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö
manudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
8undlaug Hafnarfjarðar er opln ménudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bðöln og heitu kerln opln alla vlrka daga frá
morgnl tll kvðlds. Sfml 50088.
Sundlaug Akursyrar er optn mánudaga — fðstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260.