Morgunblaðið - 24.08.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984
9
Innilegustu þakkirflyt ég ykkur öllum, sem sýnduð mér
hlýhug og vináttu á 60 ára klausturafmœli mínu 15.
ágúst sL
Guð blessi ykkur öli
Systir Lioba.
Þakkir
Hugheilar þakkir sendi ég öUum þeim sem glöddu mig
með vinsemd, heiUaóskum og gjöfum í tilefni af áttræð-
isafmæli mínu þann 17. ágúst sL
Lifið heil og guð blessi ykkur öU.
Gunnhildur Guðmundsdóttir,
Borgarheiði 13, Hveragerði.
VISA kynnir vöm
qg þjónustustaói
BÆKUR OG RITFÖNG:
Verslunin Á Á, Austurvegi 11, Selfossi 99-1660
Aöalbúðin, Aðalgötu 15, Siglufirði 96-71301
Ástund, Háaleitisbraut 68 91-84240
Bókabúð Braga, Laugavegi 118 91-29311
Lækjargötu 2 91-15597
Bókabúð Breiðholts, Arnarbakka 2 91-71360
Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3,
Hafnarfirði 91-50515
Bókabúð Fossvogs, Efstalandi 26 91-686145
Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108,
Akureyri 96-22685
Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2 92-1102
Bókabúð Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg 2 91-15650
Bókabúð Máls og Menningar,
Laugavegi 18 91-24242
Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði 91-50045
Bókabúð Safamýrar,
Háaleitisbraut 56—58 91-35230
Bókabúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47 91-81920
Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56 91-14235
Bókabúðin, Álfheimum 6 91-37318
Bókahúsið, Laugavegi 178 91-686780
Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Skálholtsstíg 7 91-13652
Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti 10 91-18544
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18 91-18880
Bókbær, Reykjavíkurvegi 60,
Hafnarfirði 91-54924
Bókhlaðan, Laugavegi 39 91-16031
Edda, Hafnarstræti 100, Akureyri 96-24334
Embla, Völvufelli 21 91-76366
Flatey, Hringbraut 121 91-23535
Griffill, Síðumúla 35 91-36811
Gríma, Garðaflöt 18, Garðabæ 91-42720
Hagkaup, Skeifunni 15 91-686566
Helgafell, Laugavegi 100 91-11652
Njálsgötu 64 91-19370
Huld, Hafnarstræti 97, Akureyri 96-24444
Verslunarmiðstööinni,
Sunnuhlíð, Akureyri 96-26368
Mikligarður, Holtagörðum 91-83811
Penninn, Hafnarstræti 18 91-10130
Hallarmúla 2 91-83241
Laugavegi 84 91-10133
Ritval, Hafnargötu 54, Keflavík 92-3066
Snerra, Þverholti, Mosfellshreppi 91-666620
Snæbjörn Jónsson & Co.,
Hafnarstræti 4 91-14281
Úlfarsfell, Hagamel 67 91-24960
Veda, Hamraborg 5, Kópavogi 91-40877
Vöruhús KÁ, Austurvegi, Selfossi 99-1201
Örn og Örlygur, Síðumúla 11 91-84866
Versliö meó V/SA
VISA ÍSLAND
13 1
bs 8 uniií1
IF ffPTí'í'
1,1 "
■ AMrtófe-ar Smmknémi
Brjótum
upp auðhringinn
Eftir Gudmund Einarsson alþingismann
Afnemum ánauðina
„Það er eitt af brýnustu viðfangsefnum samtímans að losa um
þau kverkatök, sem SÍS hefur á íslenskum bændum og lands-
byggöarfólki.
Undir yfirskyni félagshyggju gengur það fram með grófum
glímutökum í íslensku efnahagslífi og neytir þólitískra tengsla
sinna til aö verja einokunarkastalann.
Það er löngu kominn tími til aö setja virk lög sem verndi
þjóöina fyrir hringamyndun af þessu tagi.“
Þannig lauk grein Guðmundar Einarssonar, alþingismanns
Bandalags jafnaöarmanna, sem NT birti sl. mánudag.
Er auð-
hringur hér?
í upphafi greinarinnar
rekur þingmaAurinn hver
séu helztu einkenni auð-
hríngs ad hans dómi:
sUerð, fjölbreytni f rekstrí,
yfirráð yfir öllum fram-
leiðshistigum sömu at-
vinnugreinar, velsæld yfir-
manna, lág almenn laun,
einokun í ákveAnum grein-
um eAa landsvæAum,
áhangandi stjórnmála-
menn, stuðningur við
stjórnmálaflokk og brask.
Síðan segir hann orðrétt:
„Er eitthvert fyrirtski á
fslandi, sem uppfyllir hugs-
anlega öll „skilyrðin" hér
að framan?
1. ... stór samsteypa ...
SÍS er samsteypa kaup-
félaga um allt land og að-
aleigandi eða hluthafi í
fjölda fyrirtækja.
2. ... fjölbreytilegur at-
vinnurekstur ...
Innan vébanda SÍS er
verslun, útgerð, Hskverk-
un, skipadeild, tryggingar,
bakarí, kjötvinnsla, apó-
tek, bflaviAgerðir, sútun
og yfirleitt allur atvinnu-
rekstur, sem á annað borð
er stundaður á fslandi.
3. ... yflrráð yflr öllum
framleiðslustigum sömu
atvinnugreinar ...
Á flestum stöðum eru
kaupfélögin allsráðandi
og einráð í landbúnaði.
Þau selja byggingarefni,
fóður, áburð og búvélar.
Þau reka mjólkurstöðvar,
sláturhús, frystihús, kjöt-
iðnað og verslanir til að
selja afurðirnar. Það sem
ekki nýtist hérlendis er
flutt með skipadeild SÍS
til útlanda og er selt á
niðurgreiddu verði í gegn-
um sölusambönd SfS. SÍS
niðurgreiðir ekki verðið.
Það gera skattgreiöendur.
SÍS fær hins vegar sölu-
laun, sem eru ákveðinn
hundraðshluti af sölu-
verði. Sölulaunin eru ekki
reiknuð af verðinu, sem
SÍS selur á, heldur verð-
inu sem giiti áður en
skattborgarar á fslandi
greiddu það niður.
4. ... veitir yflrmönnum
veraldleg gæði og dýrkar
þá ...
Hjá SÍS hafa yflrmenn-
irnir mjög há laun. Einn
fékk Blazer-jeppa í afmæl-
isgjöf um árið. Búið er að
steypa Erlend Einarsson í
brons og verður brjóst-
mynd hans sett á stall á
allt að 10 stöðum.
5. ... greiðir verkafólki
lág laun ...
Þrátt fyrir sællífl yfir-
manna SfS, er verkafólkið
á lágmarkslaunum. í
verksmiðjununum á Akur-
eyri og Selfossi eru verka-
fólki greidd lægstu laun,
sem samningar leyfa. Báð-
ir þessir staðir hafa kom-
ist á blað í sumar vegna
lágra launa og einstaklega
bágborins atvinnu-
ástands.
Selfossbúar leita vinnu
annars staðar í sívaxandi
mæli og á Akureyri hafa
ráðamenn gefist upp fyrir
ofríki SÍS og leita bjarg-
ráða hjá erlendum ál-
kóngum.“
„SÍS styður
ætíð
Framsóknar-
flokkinn
Síðari hluti greinar Guð-
mundar alþingismanns
Einarssonar er þannig, orð-
réttur
„6. ... einokun í ákveðn-
um greinum eða land-
svæðum ...
SÍS hefur einokun á öll-
um viðskiptum í landbún-
aði og á allt nema bænd-
urna, sem það mergsýgur.
Það hefur pólitíska
oddaaðstöðu i fornaldar-
legu verðlagskerfl land-
búnaðar og græðir á
vinnslu, geymslu og flutn-
ingi kjöts í öllum regnbog-
ans litum.
SÍS er alls ráðandi í
verslun og þjónustu á fjöl-
mörgum stöðum á land-
inu, svo sem Höfn i
Hornaflrði, Akureyri og
Selfossi.
Á Akureyri er ungt og
framsækið fólk hætt að
reyna fyrir sér á eigin
spýtur í fyrirtækjarekstri,
því KEA gleypir allt sem
gengur vel.
f Stykkishólmi er SÍS
að reisa milljónavöruhús,
sem mun ganga af öðrura
verslunarrckstri dauðum.
7. ... stjórnmálamenn á
launaskrá ...
Oddvitinn á Höfn í
llornaflrði er Birnir
Bjamason héraðsdýra-
læknir. Hann er einnig
formaður stjórnar Kaupfé-
lags Austur-Skaftfellinga.
Valur Arnþórsson,
kaupfélagsstjóri KEA, var
bæjarfulltrúi 1974—1978.
Hægri hönd hans hjá
KEA, Sigurður Jóhannes-
son, er nú í bæjarstjórn og
gætir hagsmuna KEA.
Einn af framkvæmda-
stjórum iðnaðardeildar
SIS á Akureyri, Jón Sig-
urðsson, er bæjarstjórn-
arfulltrúi.
Þórarinn Sigurjónsson,
alþingismaður síðan 1974,
hefur verið í stjórn SÍS
síðan 1968 og formaður
stjórnar Kaupfélags Ár-
nesinga.
8. ... styður starfsemi
stjómmálaflokka ...
Tengsl SÍS og Fram-
sóknarflokksins eru aug-
Ijós, m.a. af dæmunum
hér á undan. SfS stóð
einnig um árabil undir
rekstri dagblaðsins Tím-
ans. SÍS styður ætíð
Framsóknarflokkinn í
kosningabaráttu, leynt og
Ijóst.
9. ... á hluti í skugga-
starfsemi og braski ...
Tengsl SIS við braskið í
kringum varnarliðið era
öllum kunn. SÍS er með-
eigandi í verktakastarf-
seminni, sem rakar sam-
an fé á Keflavíkurflug-
velli, án nokkurs eftirlits
eða aðhalds. Líklega hef-
ur SÍS náð þokkalegum
samningum um leigu á
húsnæði Aðalverktaka á
Ártúnshöfða."
WAGNER-
sjálfstýringar
Wagner-sjálfstýringar,
komplett meö dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskað er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og allt
niður í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auðveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stærðir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Atlas hf
Ármúli 7 — Sími 26755.
Pósthólf 493, Reykjavík
Innilegustu þakkir til ykkar aUra, sem sýnduð mér hlý-
hug og vináttu í tilefni 50 ára klausturafmælis míns 15.
ágúst sL
Guðs blessunfylgi ykkur.
Systir Letitia.
Nú er ástæða til að endurnýja
baðblöndunartækið og fá
hitastillt^?í staðinn
= HEÐINN =
SELJAVEGI 2, SÍMI 24260