Morgunblaðið - 24.08.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984
23
Vegir vættir á Austurlandi
Vegir á Austurlandi hafa verið mjög harðir og þurrir í sumar. Undanfarið hefur Vegagerð ríkisins unnið að því
að hefla og bera ofan í vegi á Fljétsdalshéraði. A myndinni má sjá Eðvald Jóhannsson, sem var að dæla vatni úr
Selfljóti í tankbfl. Hann sagði að dælt væri um 20 tonnum af vatni á klukkutíma fresti til þess að vökva vegina,
því ekki væri viðlit að hefla þá fyrr en búið væri að bleyta vel í þeim. Eðvald sagði ennfremur að erfltt væri að
halda vegunum í góðu ástandi í þessari þurrkatíð.
Gunnar Arnarson, sem varð stigahæstur knapa á „Revlon-mótinu“ í fyrra.
Revlon-hestamótið á morgun
HIÐ ÁRLEGA „Revlon-mót“ í
hestaíþróttum verður haldið á morg-
un, laugardag, á skeiðvelli Fáks á
Víðivöllum.
Hestamótið hefst kl. 9 árdegis
með fjórgangi og tölti unglinga.
Þá verður keppt í fjórgangi, tölti,
fimmgangi, gæðingaskeiði og 250
m skeiði.
Þetta kemur fram í fréttatil-
kynningu frá Fáki, þar sem enn-
fremur segir að til leiks séu skráð-
ir margir af bestu knöpum lands-
ins með landsþekkta gæðinga.
Ennfremur verða á dagskrá sýn-
ingaratriði hesta og manna undir
stjórn Sigurbjarnar Bárðarsonar.
„Revlon-mótið“ er nú haldið í
þriðja sinn og Islensk-ameríska
verslunarfélagið gefur verðlaunin.
Að loknu hestamótinu verður
haldinn dansleikur i félagsheimili
Fáks við Bústaðaveg.
Reykjavíkurmót barnanna
haldið á sunnudag
Reykjavíkurmót barnanna verður
haldið í Hljómskálagarðinum sunnu-
daginn 26. ágúst. Mótið er haldið á
vegum skátafélagsins Árbúa og
hefst kl. 14.30.
Þetta er í þriðja sinn sem skáta-
félagið efnir til slíkrar keppni og
er öllum heimil þátttaka. Meðal
þeirra keppnisgreina sem boðið er
upp á er sipp, snú snú, kassabíla-
rallý, ganga á grindverki, fimmt-
arþraut og tugþraut og kajakróð-
ur. Þá verður boðið upp á siglingu
um tjömina, júdósýningu, glímu-
sýningu og karatesýningu, auk
þess sem starfsemi lyftingadeildar
íþróttafélags verður kynnt.
Þjóðdansar verða sýndir, björg-
unarsveitin Ingólfur kynnir starf-
semi björgunarsveita, talstöðva-
eigendur kynna sína starfsemi og
eins áhugamenn um dúfnarækt,
sem ennfremur sýna nokkrar af
bestu bréfdúfum landsins.
Þá verður skrykkdanssýning,
tónleikar með sex hljómsveitum
og sungin verða lög af plötunni óli
prik.
Flugdrekasýning verður haldin
og í fréttatilkynningu sem Mbl.
hefur borist frá aðstandendum
mótsins, eru menn hvattir til að
hafa með sér fjugdreka. Þar segir
ennfremur að skráning í keppnis-
greinar hefjist kl. 14, en keppnin
sjálf hefjist hálfri klukkustund
síðar, kl. 14.30. Keppninni lýkur
síðan um kl. 16.30, en þá verða
Reykjavíkurmeistarar í hinum
ýmsu íþróttagreinum krýndir.
Afli Guðbjarg-
ar ÍS var allur
fyrsta flokks
FYRIRSÖGN fréttar Morgun-
blaðsins um fisklandanir íslenzkra
skipa i Englandi, sem birtist í
blaðinu síðastliðinn miðvikudag:
„Slök gteói drógu verðmætið niður“
virðist hafa valdið nokkrum mis-
skilningi. Því skal það tekið fram,
að í umræddri frétt var fjallað um
landanir tveggja skipa, Sólborgar
SU og Steinunnar SF, sem voru
með afla í 2. og 3. gæðaflokki auk
Guðbjargar ÍS, sem var með
fyrsta flokks afla. Fyrirsögnin átti
því við afla tveggja fyrrnefndu
skipanna, ekki Guðbjargarinnar.
Til að fyrirbyggja allan misskiln-
ing skal það endurtekið, að afli
Guðbjargarinnar var fyrsta
flokks, aö sögn Jóns Olgeirssonar,
umboðsmanns íslenzkra fiskiskipa
í Grimsby.
Frár VE
seldi í
Hull
FISKISKIPIÐ Frár VE 78 seldi
afla sinn í gær í Hull í Englandi.
Fékk hann heldur hærra verð en
að undanförnu hefur fengizt á
ensku fiskmörkuðunum.
Frár seldi alls 51,5 lestir að
verðmæti 1.415.300 krónur,
meðalverð 27,47. Afli hans var
að mestu ýsa og þorskur. Eitt
skip mun selja afla sinn í Eng-
landi í dag, föstudag.
Þrastalundur:
Sýningu Valtýs
að Ijúka
SÝNINGU Valtýs Péturssonar,
sem staðið hefur undanfarnar vik-
ur í Þrastalundi við Sog, lýkur á
sunnudagskvöld. Valtýr hefur
haldið sýningu á hverju sumri í
Þrastalundi undanfarin ár.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 161 — 23.
ágúst 1984
Kr. Kr. Toit
Ein. KL09.I5 Kaup Saia eeip
lDollari 31,110 31,190 30,980
1 SLpund 40,824 40,929 40,475
1 Kan. dollari 23,941 24,002 23454
1 Donskkr. 2,9738 2,9815 2,9288
INotskkr. 3,7637 3,7734 3,7147
ISænskkr. 3,7428 3,7524 3,6890
1 FL mark 5,1532 5,1665 5,0854
IFr.franki 34292 34383 3,4848
1 Beig. franki 04371 04385 04293
1 S*. franki 13,0113 13,0448 124590
1 Holl. pllini 9,6142 9,6389 9,4694
1 V-þ. mark 104378 104657 10,6951
1ÍL líra 0,01752 0,01757 0,01736
1 Austurr. srh. 14435 14475 14235
1 Poftescudo 04062 04067 04058
1 Sp. peseti 0,1888 0,1893 0,1897
1 Jap. yen 0,12907 0,12941 0,12581
1 írskt pund SDR. (Sérst 33,463 33450 32485
dráttarr.) 31,7109 31,7922
1 Belg. franki 04312 04326
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur____________________17,00%
Sparisjóðtreikningar
með 2ja mánaða uppsögn
Útvegsbankinn................ 18,00%
meö 3ja mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................ 19,00%
Búnaöarbankinn............... 20,00%
Iðnaðarbankinn............ 20,00%
Landsbankinn................. 19,00%
Samvinnubankinn.............. 19,00%
Sparisjóðir.................. 20,00%
Útvegsbankinn.............. 19,00%
Verzlunarbankinn..............19,00%
með 4ra mánaöa uppsögn
Útvegsbankinn................ 20,00%
með 5 mánaða uppsögn
Útvegsbankinn................ 22,00%
meö 6 mánaða uppsögn
lönaöarbankinn............... 23,00%
Sparisjóðir.................. 23,50%
Útvegsbankinn................ 23,00%
með 6 mánaða uppsögn + bónus 1,50%
Iðnaðarbankinn').............. 24,50%
með 12 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................. 23,50%
Búnaðarbankinn................21,00%
landsbankinn..................21,00%
Samvinnubankinn...............21,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 24,00%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaðarbankinn............... 24,00%
Innlánsskírteini:
Alþýðubankinn................ 23,00%
Búnaöarbankinn_____,......... 23,00%
Landsbankinn................. 24,50%
Samvinnubankinn....... ...... 23,00%
Sparisjóðir.................. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn...... ....... 23,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.................. 2,00%
Búnaöarbankinn................. 0,00%
lönaöarbankinn................. 0,00%
Landsbankinn................... 4,00%.
Samvinnubankinn................ 2,00%
Sparisjóðir.................... 0,00%
Útvegsbankinn.................. 3,00%
Verzlunarbankinn............... 2,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn.................. 4,50%
Búnaöarbankinn................. 2,50%
Iðnaðarbankinn................. 4,50%
Landsbankinn................... 6,50%
Sparisjóöir.................... 5,00%
Samvinnubankinn................ 4,00%
Útvegsbankinn.................. 6,00%
Verzlunarbankinn............... 5,00%
meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus
Iðnaðarbankinn1'............... 6,00%
Ávítana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
— ávisanareikningar.......... 15,00%
— hlaupareikningar........... 7,00%
Búnaðarbankinn................. 5,00%
Iðnaðarbankinn................12,00%
Landsbankinn................... 9,00%
Sparisjóðir................... 12,00%
Samvinnubankinn................ 7,00%
Útvegsbankinn................. 7,00%
Verzlunarbankinn............. 12,00%
Stjörnureikningar
Alþýðubankinn2*............... 5,00%
Satnlán — heimilislán:
3—5 mánuðir
Verzlunarbankinn.............. 19,00%
Sparisjóöir.................. 20,00%
6 mánuðir eða lengur
Verzlunarbankinn..............21,00%
Sparisjóðir................... 23,00%
Katkó-reikningur:
Verzlunarbankinn
tryggir að innstæður á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býður á hverjum tíma.
Innlendir gjaldeyrísreikningar:
a. innstæður í Bandarikjadollurum.... 9,50%
b. innstæður í sterlingspundum...... 9,50%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum...... 4,00%
d. innstæöur i dönskum krónum.... ... 9,50%
1) Bónus greiðist til viðbótar vöxtum á 6
mánaða reikninga sem ekki er tekið' út al
þegar innstnða er laus og reiknast bónusinn
tvisvar á ári, í júli og janúar.
2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára
eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Alþýðubankinn............... 22,00%
Búnaðarbankinn.............. 22,00%
Iðnaðarbankinn............ 22,50%
Landsbankinn....... ........ 22,00%
Sparisjóðir................. 23,00%
Samvinnubankinn............. 22,50%
Útvegsbankinn............... 20,50%
Verzlunarbankinn..... ...... 23,00%
Viðskiptavíxlar, forvextir.
Búnaöarbankinn...... ....... 23,00%
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Alþýðubankinn............... 22,00%
Búnaðarbankinn...............21,00%
Iðnaðarbankinn...... ....... 22,00%
Landsbankinn............... 21,00%
Samvinnubankinn...... ...... 22,00%
Sparisjóöir................. 22,00%
Útvegsbankinn............... 26,00%
Verzlunarbankinn............ 23,00%
Endurseljanleg lán
fyrir framleiðslu á innl. markaö.. 18,00%
lán í SDR vegna útflutningsframl. 10,00%
Skukfabréf, almenn:
Alþýðubankinn............... 24,50%
Búnaðarbankinn............. 25,00%
Iðnaðarbankinn.............. 25,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Sparisjóðir................. 25,50%
Samvinnubankinn...... ...... 26,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
Viðskiptaskuldabráf:
Búnaðarbankinn.............. 28,00%
Verðtryggð lán
i allt aö 2% ár
Búnaðarbankinn....... ....... 4,00%
Iðnaðarbankinn............... 9,00%
Landsbankinn........ ....... 7,00%
Samvinnubankinn...... ....... 8,00%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Verzlunarbankinn............. 8,00%
í allt að 3 ár
Alþýðubankinn............... 7,50%
lengur en 2% ár
Búnaðarbankinn............... 5,00%
lönaðarbankinn............. 10,00%
Landsbankinn............... 9,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóöir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............. 9,00%
lengur en 3 ár
Alþýðubankinn................ 9,00%
Vanskilavextir_____________________ 2,50%
Ríkisvíxlar:
Rikisvíxlar eru boðnir út mánaöariega.
Meðalávöxtun ágústútboðs..........25,80%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rfklaina:
Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundlö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandl þess, og elns
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóöstélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöiid
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum órs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóróung sem líður. Þvf
er í raun ekkert hámarksián í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísltölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstfminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitalan fyrir ágúst 1984
er 910 stig en var fyrir júli 903 stlg.
Hækkun milli mánaóanna er 0,78%.
Miöaö er viö vísitöluna 100 f júnf 1979.
Byggingavfsitala fyrir júlí til sept-
ember 1984 er 164 stlg og er þá miöaö
viö 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.