Morgunblaðið - 24.08.1984, Page 26

Morgunblaðið - 24.08.1984, Page 26
26 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárskerar og hárgreiðslusveinar óskast sem fyrst til starfa. Upplýsingar í síma 46907 eftir kl. 19.00. Staða hjúkrunarforstjóra viö heilsugæslustöðina Höfn, Hornafirði, er laus frá 1/10 1984. Nánari uppl. veitir heilbrigðisráðuneytiö og læknar eða framkvæmdastjóri Heilsugæslu- stöövarinnar á Höfn. Ríkisféhirðir vill ráða skrifstofumann með verslunarpróf til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist til Ríkisféhiröis, Arnarhváli, 101 Reykjavík. Lagerstarf Við óskum eftir að ráða mann til starfa í vörugeymslu, sem fyrst. Gott starf fyrir lipr- an, reglusaman mann. Þeir sem áhuga hafa á starfinu, hafi samband við söludeild. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. HÉÐINN Seljavegi 2, Reykjavík. Málmiönaður — Hafnarfjörður Klettur hf. óskar að ráöa nú þegar nokkra duglega og reglusama • málmiðnaðarmenn • handlagna aöstoðarmenn í verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Mikil vinna og góö vinnuaöstaöa. Frekari upplýsingar hjá verkstjóra á staönum. Klettur hf. vélsmiöja, Helluhrauni 16—18, Hafnarfiröi. Nói — Siríus Við óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirfar- andi starfa: 1. Almenn framleiösla og pökkunarstörf verksmiðju. Frekar létt vinna. 2. Framleiðslustörf í brjóstsykurs- og töflu- deild. Starfið krefst töluverörar snerpu og krafta. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrif- stofunni, Barónsstíg 2—4. Umsóknum ekki svaraö í síma. Nói — Siríus hf. Kennarar Dönskukennara og sérkennara vantar aö Gagnfræöaskólanum á ísafiröi. Uppl. gefnar í síma 94-3874. Skólastjóri. Rennismiður Óskum að ráöa rennismiö nú þegar. Góð vinnuaðstaða. Fæöi á staönum. Upplýsingar hjá verkstjóra, Victor Melsted. Véltak hf„ Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi. Sími 50236. Verkstjóri Verkstjóri á bifreiöaverkstæöi óskast sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir ásamt meömælum sendist augld. Mbl. merkt: „Verkstjóri — 1424“ fyrir laug- ardaginn 1. sept. nk. Kennara vantar að Héraösskólanum Laugum, Suður-Þing- eyjarsýslu. Aðalkennslugreinar viðskipta- fræðigreinar og félagsfræöi á framhalds- skólastigi. Upplýsingar veittar í síma 96-43117. Skólastjóri. Ræstingar Starfsfólk óskast til ræstinga í matvælaverk- smiöju. Vinnutími á milli kl. 16.00 og 18.00 daglega frá mánudegi til föstudags. Umsóknir skilist til augld. Mbl. fyrir kl. 14 þriðjudaginn 4. september merkt: „Ræst- ingar — 1426“. Bifvélavirkjar — Vélvirkjar Bifvélavirkjar/vélvirkjar og/eða menn vanir vélaviðgerðum óskast til starfa á vörubíla- og tækjaverkstæði. Einnig vantar mann í smur- stöð. Upplýsingar hjá verkstjóra. Bílvangur sf„ Höföabakka 9. S. 687300. Framtíðarstörf Nú vantar okkur fólk til hinna ýmsu starfa. Við leitum aö duglegu og frísku fólki sem er tilbúið að taka mikilli vinnu. Hlutastörf koma til greina. Viö bjóðum m.a.: Kaupaukakerfi, góðan vinnustaö, feröir til og frá vinnu. Ódýrt og gott mötuneyti á staönum. Talið við starfs- mannastjórann í Fiskiðjuverinu. Bæjarútgerö Reykjavíkur, Fiskiöjuver, Grandagaröi. Húsasmiðir óskast strax. Uppsláttur, mikil vinna. Uppl. í símum 72886 og 76733. Glaðlyndur Viljum ráöa röskan og laghentan starfskraft til vinnu viö léttan iönaö. Verður aö hafa bílpróf. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. ágúst nk. merkt: „G — 2702“. Vélstjóra vantar á m/b Víkurberg GK 1. Upplýsingar í síma 92-8313. Opinber stofnun óskar eftir að ráöa skrifstofufólk til framtíö- arstarfa. Umsóknum skal skila á augl.deild Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „O — 2324“. Vantar strax verkamenn til starfa. Frítt fæði. Mikil vinna. Unniö er eftir bónuskerfi. Duglegir og áhugasamir starfskraftar hafið samband í síma 687579 á daginn eða viö Jón Inga í síma 17795 á kvöldin og um helgar. Valhúsaskóli Seltjarnarnesi auglýsir Kennara vantar í eðlisfræöi og stærðfræði aö Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi í 7., 8. og 9. bekk. Upplýsingar gefur skólastjórinn Ólafur H. Óskarsson í síma 30871 (heima) og 27744 (skólinn). Skólastjóri. Fyrirtæki okkar óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk á næstunni: Rafvirkja í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér af- greiðslu á heimilistækjum og tengdum vör- um, prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Ritara í innflutningsdeild. Starfið felur í sér aöstoð við verðútreikninga, gerð tollskýrslna o.fl., m.a. á tölvu. Verzlunarskólapróf eða hlið- stæð menntun áskilin. Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum, sendi eiginhandarumsókn, sem tilgreini ald- ur, menntun og fyrri störf í pósthólf 519, fyrir 27. þ.m. SMITH& NORLAND Verkfræðingar, Innflytjendur Nóatúni 4. Pósthólf519, f iJ t i * # * «* ' » > ! r * ■41 ’.f I I 'i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.