Morgunblaðið - 24.08.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.08.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984 Fyrirlestur á Hótel Loftleiðmn: Mengun af völdum kjarnorkuslyss „Reisn“ í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýn- ingar bandarísku gamanmyndina „Reisn“ (Class). Myndin fjallar um tvo vini, Skip, sem er mikið upp á kvenhöndina, og Jonathan, sem er fáfróður í ástamálum. Skip ákveður að gefa vini sínum góða tilsögn í kvennamálum og Jonathan kynnist konu sem er miklu eldri en hann. Með þeim takast góð kynni en sambandið er skrykkjótt sakir aldursmunar þeirra skötuhjúa. Leikstjóri er Lewis John Carlino en með aðalhlutverk fara Rob Lowe, Jacqueline Bisset, Andrew McCarthy og Cliff Robertson. FÖSTUDAGINN 24. ágúst kl. 18.00 mun kjarneðlisfræðingurinn Dr. Michio Kaku frá Bandaríkj- unum halda erindi í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Erindið nefnist „Mengun af völdum kjarnorku- slyss“. Lánskjaravísi- tala leiðrétt Rangt er farið með tölur í frétt Morgunblaðsins i gær um lánskjaravísitölu. Lánskjaravísitala 920 gildir fyrir septembermánuð og hækkar um 10 stig frá því í ágústmánuði. Þessi hækkun jafngildir 1,10% hækkun á milli mánaða og mælir lánskjaravísitalan nú 14% verðbólguhraða á 12 mánaða tímabili. Erindið er flutt í tengslum við friðarráðstefnuna sem hald- in er á Hótel Loftleiðum dagana 24.-26. ágúst á vegum friðar- hreyfinga frá Noregi, Dan- mörku, Bretlandi og íslandi. Dr. Kaku er prófessor í kjarn- eðlisfræði við Háskóla New York-borgar. Hann hefur ritað fjölda fræðilegra greina í bæk- ur og tímarit og heldið erindi og fyrirlestra á eðlisfræðiþingum og við háskóla víða um heim. (Fréttatilkynning). r — ^ Snæfugl með!60 tonn Reyóarfírði 23. inut. TOGARINN Snæfugl SU 20 hefur verið á veiðum á Vestfjarðamið- um. Hann kom hingað til Reyð- arfjarðar í fyrradag og landaði 160 tonnum af þorski. Var þetta ágætis fiskur. Togarinn er nú far- inn vestur á nýjan leik. Gréta hækkar um 10 stig frá því í ágústmánuði. Þessi hækkun jafngildir 1,10% hækkun á milli mánaða og mælir lánskjaravísitalan nú 14% verðbólguhraða á 12 mánaða tímabili. INNLENT 75 ára afmæli í dag, 24. ágúst, er 75 ára Sig- urlaug Jónsdóttir vistmaður á Hrafnistu hér í Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns, Brekkuseli 4, Breiðholtshverfi, laugardag- inn 1. september næstkom- andi. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Skrifstofuherbergi óskast í eöa viö miðbæinn. Fyrirgreiösluskrifstofan — fasteigna- og veröbr.sala. Þorleifur Guömundsson, Vesturg. 17. S. 16223. Húsnæði óskast Viljum taka húsnæöi á leigu á Stór-Reykja- víkursvæöinu undir skreiöargeymslu. Uppl. í síma 621677 og 99-4464. Stokkfiskur hf. Húsnæði óskast Stórt herb., einstaklingsíbúð eöa lítil 2ja herb. íbúö í Hlíöa- eöa Bústaöahverfi fyrir einstakling. Fullri reglusemi heitið. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „H — 2322“. Skreiðarpressa Óskum eftir aö kaupa skreiöarpressu, fram- leidda af Kletti h/f. Uppl. í síma 621677 og 99-4464. Stokkfiskur hf. Nauðungaruppboð Samkv. kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Ævars Guömundssonar hdl. og eftir ákvörö- un uppboðsdóms Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu, veröur fasteignin Sæból 46, Grundarfiröi, þinglesin eign Þorvaröar Lár- ussonar og fl. seld á opinberu uppboöi sem fram fer á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. ágúst 1984 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Verkamannabústaöir í Grindavík Auglýstar eru til umsóknar 8 íbúöir aö Heiö- arhrauni 37, Grindavík. íbúöirnar eru 2ja og 3ja herbergja og eiga aö vera fullbúnar 15. nóvember nk. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Grindavíkurbæjar. Umsókn- um sé skilað til bæjarstjóra fyrir 1. október 1984. Grindavík, 24. ágúst 1964. Bæjarstjórinn i Grindavík. Trésmíðavélar Eftirtaldar vélar eru til sölu: Þykktarhefill Kílvél fyrir geretti Fjölblaöasög Stallari Spónsögsblásari og filter Viftur og blásarar fyrir lakkklefa Lakkvagnar Loftpressa Trésmíöavélar þessar eru til sýnis í verksmiðju okkar nú um helgina. Trésmiöja Þorvaldar Ólafssonar hf., löavöllum 6, Keflavík, sími 92-3320. Nú á íslandi NOXYDE NOXYDE hefur nú verið notaö meö mjög góöum árangri víöa um heim m.a. af Union Carbide, Shell, Norsk Hydro, Abatoirs Amst- erdam, Skipafélögum og fl. Teygjanleg klæöning sem bítur sig við málma, svo sem stál, ál, kopar og fl. og hindrar ryðmyndun. Hentar vel á bárujárn, olíu- og lýsistanka meö fleiru. Bylting í þakþéttingum Þakþéttingar á öll vandamála þök — sprunguviögeröir. Nota bestu fáanleg efni meö gæöastimplun. Látiö mig þétta þakiö. Látiö ekki happ úr hendi sleppa og látiö mig um allan leka meö þessum frábæru efnum. Ábyrgöin er svo löng aö þú trúir því ekki. Geri föst verötilboö í smá og stór verkefni, hvort sem er á Stór-Reykjavíkur- svæöinu, eöa úti á landi. Greiösluskilmálar. Taktu upp símann þaö sparar þér tíma og fyrirhöfn. Síminn er 68-53-47. Já 68-53-47 Reykjavík. Klæddu húsiö þitt meö minni hjálp. K.M.ÓIafsson. NOXYDE er hálfljótandi hápolymert efni, sem boriö er á málma til aö hindra ryö og slit af veðri. Ákomiö er efniö mjög endingargott og hefur m.a. þann frábæra eiginleika aö þaö springur ekki, vinnur meö undirlaginu og heldur öllum eiginleikum sínum svo árum skiptir. NOKKRIR EIGINLEIKAR: Teygjanleiki er yfir 200% Harka er yfir 50. Mótstaöa gegn: veöri — mjög góö eldi — sjálfslökkvandi Þol gegn ýmsum efnum: saltsýra, saltpétursýra, forfórsýra, sovelsýra, ediksýra m.m. — mjög gott jafnvel viö 25% blöndu. Sódi — Ammómak — mjög gott, salt- og sykurupplausn — mjög gott. Mineralolía, jurtaolía, dýrafita, alkohól — gott. Sterk upplausnarefni — slæmt, bensín — slæmt. Murfill KLÆÐNINGIN TEYGJANLEGA — bítur sig viö undirlagiö og vinnur meö því ár eftir ár. — er vatnsþétt. — er samskeytalaus. — harðnar ekki og hrekkur ekki í sundur. — hindrar aö vatn komist í gegn. — hindrar aö vatn leiti inn í sprungur. — andar og hleypir út raka án þess aö leka. — er ódýrari. — er í mörgum litum. MUFILL klæöningin er ódýrari en flestallar klæöningar og þolir samanburö. MURFILL er þegar notuö víöa um Evrópu og á stööum sem mikill veöurofsi og rigningar herja. Hugsaöu þig vel um áöur en þú velur nokkuð annaö! KLÆDDU HÚS ÞITT MEÐ OKKAR HJÁLP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.