Morgunblaðið - 24.08.1984, Side 37

Morgunblaðið - 24.08.1984, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984 37 • Björgvin Þorsteinsson hefur oftast oröið íslandsmeistari. íslands- meistarar HÉR á eftir fer listi yfir íslands- meistara í golfi frá því áriö 1971. Björgvin Þorsteinsson hefur oftast unniö þennan titil, eöa alls sex sinnum. 1971 — Björgvin Þorsteinsson. 1972 — Loftur Ólafsson. 1973 — Björgvin Þorsteinsson. 1974 — Björgvin Þorsteinsson. 1975 — Björgvin Þorsteinsson. 1976 — Björgvin Þorsteinsson. 1977 — Björgvin Þorsteinsson. 1978 — Hannes Eyvindsson. 1979 — Hannes Eyvindsson. 1980 — Hannes Eyvindsson. 1981 — Ragnar Ólafsson. 1982 — Sigurður Pétursson. 1983 — Gylfi Kristinsson. 1984 — Siguröur Pétursson. Keppni AUK þess sem keppt er í sveita- keppni á NM í golfi er einnig keppt í einstaklingskeppni. Þar eigum viö íslendingar tvasr stúlk- ur og þrjá karla sem keppendur. Stúlkurnar sem keppa í einstakl- ingskeppninni eru þœr Kristín Þorvaldsdóttir og Þórdis Geirs- dóttir, báðar eru þær úr GK og hafa staöiö sig vel í keppnum á þessu ári. Karlarnir sem keppa í einstakl- ingskeppninni eru þeir Magnús Ingi Stefánsson, NK, Hannes Ey- vindsson, GR, og Óskar Sæ- mundsson, sem einnig er úr GR. jllovfluuMnfrifr nrriiiifj NM í golfi hefst í dag NORÐURLANDAMÓTID í golfi hefst í dag. Byrjaö veröur aö ræsa út keppendur í karla flokki kl. 8 árdegis en konurnar hefja keppni kl. 10 árdegis. Bæöi liöin leika tvo hringi á golfvelli GR og eru það 36 holur. Á morgun veröur keppn- inni fram haldiö og verða þá einnig leiknar 36 holur. Keppend- ur koma frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóö auk ísiands. Keppninni er þannig háttaö aö keppt er í sveitakeppni og ein- staklingskeppni. Hver karlasveit er skipuö sex kylfingum þar sem fimm bestu eru taldir meö eftir hvern hring. Kvennasveitin samanstendur af fjórum konum þar sem þrjár bestu teljast meö í hverjum hring. Auk þessa er keppni einstaklinga. Þar keppa þrír karlar frá hverju landi og tvær konur. Hér á eftir veröa rak- in helstu afrek þeirra manna sem keppa fyrir íslands hönd á þessu móti. SIGURÐUR PEtURSSON: íslandsmeistari: 1982 og 1984. EM-unglingaliða: 1977, 1979, 1980 og 1981. EM-karlaliða: 1981 og 1983. World Cup: 1984. HM-karlaliöa: 1982. Siguröur er í GR og þrátt fyrir aö hann hafi keppt víöa um heim í golfi er hann aöeins 24 ára gamall. RAGNAR ÓLAFSSON: Islandsmeistari: 1981. EM-unglingaliöa: 1974, 1975, 1977 og 1978. EM-karlaliöa: 1975, 1979, 1981 og 1983. NM-karlaliöa: 1974, 1976, 1978 og 1984. World Cup: 1977, 1978 og 1984. HM-karlaliöa: 1982. Ragnar er i GR og hann er 27 ára gamall. Hann hefur tvivegis veriö valinn í golfliö Evrópu, árin 1978 og 1981 og er þaö frábær árangur. ÚLFAR JÓNSSON: Drengjameistari: 1982 og 1983. Doug Sanders-mótiö: 1984. World Cup: 1983. Úlfar er aöeins 16 ára gamall, eöa hann veröur sextán ára gamall á morgun, laugardag, og er ekki aö efa aö ferill hans og þátttöku- listi á stórmótum á eftir aö lengjast all verulega. Hann er í GK. ÍVAR HAUKSSON: Ul-mótiö í Belgíu. Kvennaliöiö KVENNALANDSLIÐ okkar keppir eínnig við stöllur sínar frá hinum Norðurlöndunum f mótinu sem hefst núna klukkan átta á velli GR. Þær stúlkur sem þátt taka í liöa-keppninni eru Ásgeröur Sverrisdóttir, Sólveig Þorsteins- dóttir, Steinunn Sæmundsdóttir og Jóhanna Ingólfsdóttir. Allar eru þessar stúlkur úr GR. Ásgeröur er núverandi ís- landsmeistari í golfi kvenna, vann nýafstaöiö mót meö miklum yfir- buröum. Hún er 22 ára gömul og án efa okkar fremsta golfkona um þessar mundir. Hún varö einnig ís- landsmeistari í fyrra og þá lék hún í kvennalandsliöinu og í ár tók hún þátt í stórmóti í Kaupmannahöfn. Sólveig Þorsteinsdóttir er jafn gömul Ásgerði. Hún varö ís- landsmeistari áriö 1981 og varö í ööru sæti í ár. Áriö 1982 tók hún þátt í sveitakeppni landsliða sem fram fór í Belgíu, en þaö sama ár varö hún stúlknameistari í golfi. Steinunn Sæmundsdóttir er 23 ára, en veröur 24 ára síöar á þessu ári. Hún hefur leikiö golf í nokkur ár og meöal annars má nefna aö áriö 1981 varö hún í ööru sæti á islandsmótinu og í ár varö hún í þriöja sæti á eftir þeim Ásgeröi og Sólveigu. Jóhanna Ingólfsdóttir varö ís- landsmeistari áriö 1979 og einnig áriö 1980. Hún var í sveit islands á EGA-mótinu í Belgiu áriö 1983 og hefur lengi veriö í sveit okkar fremstu kvenna í golfi. Hún er elst þeirra stúlkna sem nú keppa fyrir íslands hönd í Noröurlandamótinu, aöeins 28 ára gömul og því má segja aö viö séum meö ungt liö. Morgunblaðið/Oskar Sæmundsson íslensku sveitirnar sem keppa á Noröurlandamótinu í golfi sem hefst í dag kl. 8 á velli GR í Grafarholti. ivari hefur ekki tekist aö sigra á stórmótum ennþá, en hann er ekki nema 19 ára gamall og hefur veriö í fremstu röö kylfinga hér á landi nú í nokkurn tíma. Hann leikur golf hjá GR og ef hann heldur áfram á sömu braut og veriö hefur er ekki aö efa aö hann á eftir aö næla sér í nokkra titla. JÓN H. GUDLAUGSSON: EM-karlaliða: 1979. NM-einstaklinga: 1983. Jón Haukur er í Nesklúbbi og hefur verið í hópi bestu kylfinga okkar í nokkurn tíma. Hann er elsti keppandinn okkar í liöakeppninni, 33 ára gamall, og mun hann ef- laust njóta góös af reynslu sinni. BJÖRGVIN ÞORSTEINSSON: íslandsmeistari: 1971, 1973, 1974, 1975, 1976 og 1977. EM-unglingaliöa: 1973 og 1974. EM-karlaliöa: 1975, 1979, 1981, 1983. NM-karlaliöa: 1974, 1976, 1978, 1980 og 1984. World Cup: 1977 og 1978. HM-karlaliða: 1982. Björgvin þarf varla aö kynna fyrir golfáhugamönnum. Hann hef- ur lengi staöiö í eldlínunni og oftast oröiö íslandsmeistari. Björgvin var lengi í GA, en gekk í fyrra yfir í GR og leikur fyrir þá. Hann er 31 árs gamall og á glæsi- legan feril aö baki sem golfari. • Ásgeröur Sverrisdóttir, fs- landsmeistari. 24,9% Arsavöxtun - stutt binding Hafnfiröingar, nágrannar, kynniö ykkur nýju ávöxtunarkjörin í Sparisjóönum. Til dæmis bjóöum viö nú um 24,9% ársávöxt- un á sparireikningum meö aöeins 6 mánaöa bindingu. Allt starfsfólk Sparisjóösins er þér innan handar varöandi hagkvæmustu ávöxtunar- kjörin. 5PARI5JDÐUR HAFNARFJARQAR Hagur heimamanna Strandgötu 8—10. Reykjavíkurvegi 66.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.