Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 49

Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 49 Jakob Jónsson um við báðir ekkert eftir liggja. Fyrir þau skemmtilegu og góðu kynni ber mér að þakka. Oft hefir verið fjör í fögnuði í fallega nhjemmets hygge“-húsinu hans við Lindargötu, þar sem húsbónd- inn hefir jafnan verið stórveitull og örveitull höfðingi. Eiginkonu, börnum og tengda- börnum, að ógleymdum barna- börnum, óska ég alls hins bezta um leið og ég óska Björgvini til hamingju á þessum merku tíma- mótum. Að lokum vil ég færa fram eina ósk afmælisbarninu til handa, en hún er sú, að þessi mikla félagsvera, Björgvin, lendi aldrei í þeim fjölmenna flokki, sem kalla mætti á nýtízkumáli HH-flokkinn og stæði þá fyrir Hulduher hlandkarla, sem við ótt- umst hvað mest, sem erum að eld- ast. Slíkir verksmiðjugallar skap- arans fyrirfinnast ekki hjá bless- uðu veika kyninu af skiljanlegum ástæðum frekar en ótal margar aðrar brotalamir og gallar i fari okkar karlmannanna. Vonandi mun Björgvin halda áfram að bregða skartsvip á um- hverfi sitt um langa framtíð og stíga ölduna ábúðarmikill og eldhress eftir Laugavegi og Hverf- isgötu, lítið eitt vaggandi í spori eins og á siglingu hins góða skips, Frekjunnar, á öldum Atlantshafs- ins forðum. Gróskumikið og grásprengt skeggið bærist þá í andvaranum eins og fokkan eða framseglið á flaggskipi frænda hans, admiral Thordenskjelds. Björgvin minn. í dag ætlar und- irritaður ekki að biðja afsökunar á meðfæddri frekju, en sigla undir fullum seglum, boðinn eða óboð- inn, beint í fögnuðinn. Þar ber að taka lagið og syngja við raust svo að skegg afmælisbarnsins skjálfi og titri eins og í tólf vindstigum og öllum ber að taka undir eins og Stykkishólmur: Miklar bygginga- framkvæmdir Stykkúfaólmi f okL Byggingaframkvæmdir hafa verið hér miklar í sumar og hafa báðar trésmiðjurnar bér, Trésmidia Stykk- ishólms og Trésmiðjan Osp, haft mikið að gera. Trésmiðjan ösp er nú að reisa 9. íbúðarhúsið (einingahúsið) hér í bænum á þessu ári og einnig hefir hún reist 12 hús í Reykjavík og hafa menn verið mjög ánægðir með þau. Eftirspurn hefir ekki verið annað. Þar starfa nú milli 40—50 manns. Trésmiðja Stykk- ishólms hefir einnig haft nóg að gera og aðalverkefnið hefir verið bygging barnaskólans, sem von- andi verður tekinn i notkun að fullu á næsta ári. Þá hefir tré- smiðjan í smíðum raðhús. Fram- kvæmdastjóri Trésmiðju Stykk- ishólms er Ellert Kristinsson oddviti, en Trésmiðjunnar Aspar. Gunnar Haraldsson. þegar Thordenskjöld hleypti af öllum kanónum samtímis og ef sjálfur sjólinn Kristján fjórði skyldi óvænt bætast í kórinn verð- ur sungið með „fuld hals“: „... og kompasen ombord, den havde vi aldrig haft/ vi sejlede eftir bölg- erne og skipperens gamle hat“. örlygur Sigurðsson langa strimla og festa svo á léreftið í margs konar lárétt- um og lóðréttum einingum er eiga að mynda lífæðir mynd- byggingarinnar. Á stundum hlykkjast þessir einingar á margan veg um myndflötin en þeim er það sameiginlegt að mynda eins konar táknræna burðargrind. Best tekst Jakobi uppi að mínu mati er hann útfærir myndir sinar hreint og mark- visst og ofgerir þeim ekki með of miklum táknrænum heila- brotum. Einhvern veginn þykja mér það ekki nægilega haldgóð vinnubrögð að hefta léreftsstrimlana við myndflöt- inn því að hér má viðhafa traustari vinnubrögð. Lista- maðurinn nær líka ágætum árangri er hann málar þetta allt saman og lætur skærin lönd og leið. Þessi sýning er um margt sérstætt innlegg inn í mynd- listarumræðu haustsins og er vel þess virði að henni sé veitt athygli. Bragi Ásgeirsson í sölum Listasafns Alþýðu hefur undanfarið staðið yfir sýning á 53 myndverkum eftir Jakob Jónsson myndlistar- mann. Jakob nam í teikniskóla Glyptoteksins í Kaupmanna- höfn í tvö ár en að loknum þeim undirbúningi náði hann inngöngu í Listaháskólann og var kennari hans þar prófessor Sören Hjort Nielsen en þar lauk hann námi árið 1971. Jakob hefur áður haldið sýn- ingar í Bogasal Þjóðminja- safnsins (1976) og Listasafni Alþýðu (1981). Þessi sýning Jakobs ein- kennist fyrst og fremst af ljós- um og björtum litatónum ásamt fíngerðri og næmri meðhöndlun forma. Það er mikil viðkvæmni yfir þessari sýningu ef svo má komast að orði og sýningin er einnig helguð minningu bróður lista- mannsins, Björns Jónssonar, er lést á síðastliðnu ári og hann nefnir velgjörðarmann sinn. Mikið ber á því á sýning- unni, að Jakob viðhefur þau vinnubrögð um þessar mundir að klippa niður léreft í mis- FLUGLEQim OG KSIOSKA EOT HEESSU KLAPPLBI IHQEEEBÐ HL LONDON OGGAEDHT DAGANA 11.-16. NÓV atjóTÍ: aldsson Brottför: 11. nóv. kl. 17.00 Koxmitimi: Heathrow flugvelli kl. 19.45 Heimferð: 16. nóv. kl. 13.15 Komutími: Keflavíkurflugvelli kl. 16.10 Gist verður í London á Hótel Royal National; fyrsta flokks hótel í miðborg London. Innifalið: Flug, gisting í tveggja m. herb. m/baði í 5 nætur, morgun- verður og söluskattur. Ferðir til og frá flugvefli á Hótel Royal National. Ferðir til og frá hóteli á aðalleikvanginn í Cardiff 14. nóv. Verð: Aðeins kr. 10.995- og 250.- kr. flugvallarskattur til viðbótar. Staðfestíngargjald er kr. 2.000,- „Óendurkræft". Látið skráykkur strax í ferðlna hjá Fluglelðum eða ferðaskrlfstofunum. FLUGLEIDIR Myndlist FréttariUrí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.