Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 69 Drapplit stuttképa með leðurlaggingum. Samskonar skinn í húfunni, sam sr af þeirri gerðinni sem kallaöar voru „flug- húfur“ og allar stelpur é íslandi þurftu að eignast fyrir um 40 érum. Nú eru þssr húfur í tísku aftur. Fré tískuhúsi Louis Ferrauds. hausti á sýningum tískuhusanna. Hjá Louis Ferraud mátti t.d. sjá hvítan refaskinnsjakka, svartan refakraga og líningar úr refaskinnum. Sums staöar hafa refaskinnin jafnvel veriö lituö, líkiega þau sem ekki eru full- komin aö gerö og ætti aö hjálpa þeim sem ekki ná tökum á ræktun- inni í upphafi. Oior-tískuhúsiö hefur sérstaka sýningu á skinnavöru Dior Furrure og þar gætir mikiö refa- skinna. Blaöamaöur Mbl. lét sér nægja eina frumsýningu á hátískunni í Par- ísartískuhúsi á þessu hausti. Þar blómsrar tískuiðnaöurinn. Umsetn- ingin fer vaxandi ár frá ári, úr 140 milljónum 1982 í 200 milljónir 1983 og á þessu ári í 240 milljónir, sam- kvæmt spá forseta hátískusamtak- anna, sem veita 2.500 manns vinnu í fullu starfi og draga aö með aukn- um hag dollarans hratt vaxandi hóp viöskiptavina frá Bandaríkjunum. En hver sem er getur ekki slegist í há- tískuklúbbinn, lokaöasta klúbb heimsins aö því er sagt er. Til þess verður aö uppfylla viss skilyröi: aö skapa og sauma fatnaö eftir máli, halda tvisvar sinnum á ári frumsýn- ingu á minnst 65 tískuflíkum fyrir blaöamenn á degi sem ákveðinn er af samtökunum, aö hafa minnst 20 manns starfandi i vinnustofum sín- um og hafa tískusýningar þar meö lifandi sýningarstúlkum minnst 45 sinnum á ári. Auk frægu tískuhús- anna, sem föst eru í sessi, voru tveír nýir tískufrömuðir búnir aö koma tánum inn fyrir þröskuldinn hjá há- tískuklúbbnum og vekja eftirvænt- ingu. Leoanet Hemant reynir nú annað áriö í röö og hinn er Daninn Jean Voigt, sem búsettur er í Paris, og þykir mjög spennandi aö fylgjast meö honum. I Frakklandi er hátískan iönaöur sem litiö er upp til. Og til- legg tískunnar kunna stjórnvöld aö meta á tímum efnahagserfiöleika. Fréttir hafa borist um aö Mitterrand forseti ætli aö heiöra hátískuna meö því aö bjóöa tískufrömuöunum til móttöku í Elysée-höll 17. okóber næstkomandi. Og þaö þykir tíöind- um sæta, því ekki er hverjum sem er eöa hvaöa samtök sem þess óska boðið í forsetahöllina þá. — E.Pé. Þessi nýja sýningarstúlka hjé tískuhúsi Louis Ferrauds vakti athygli frumsýningargesta f haust. Hún heitir Jenny Dom- inguez og sagt að hún væri at- komandi Kristofers Columbus- ar. Svo ffleiri en fslendingar kunna sýnilega að rekja ættir sínar til frægra persóna í sög- unni. Hún sýndi nú í fyrsta skipti pelsa til notkunar í köldu loftslagi, sem hún hingaö til hefur engin kynni haft af. Hún er fré Dominikanska lýöveldinu. í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI SKURÐARBORÐ Höfum skurðarplötur úr polyethylene fyrir kjöt- og fÍ5kvinnslur. Plöturnar eru til í ýmsum þykkktum, og þær má saga eftir þörfum viðskiptavinarins. Auðvelt er að þrífa plöturnar. Utvegum borðin, úr áli eða ryðfríu stáli. Marivis GARÐASTRÆTI 11 - 101 REYKJAVÍK • SÍMI: 91-24597. Gæði fara aldrei úr tísku Boreal er nýstárleg veggklæðning, frum- leg, falleg og notadrjúg, framleidd úr finnsku úrvalsbirki af heims- þekktum framleiðanda. KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. fllttgtiidMfifrffr Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.