Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 24
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 „Leirinn spennandi og skemmtilegt efni“ — segir Guðný Magnúsdóttir sem nú sýnir verk sín í Listmunahúsinu „Þcr hugmyndir sem liggja að baki verkum mínum hér á sýningunni eru flestar sóttar í íslenska náttúru. Þetta er þó enginn natúralismi, hugmyndirn- ar eru afsUeðar, samanber þessi hérna t.d. sem ber heitið „Heiðskírt á jöklinum". Guðný Magnúsdóttir gengur að einu verka sinna, þetta er stór hvítur leirhnullungur, en ofan á honum situr heiðblár fleygur. Við erum staddar í Listmuna- húsinu, en þar stendur nú yfir sýning á verkum Guðnýjar. Flest verkanna eru unnin á árunum 1982-1984 og hafa áður verið á sýningu í Finnlandi í apríl sl., en kol- og pastelteikningarnar eru allar unnar á þessu ári. Skúlptúr- arnir eru óvenjustórir, flestir unn- ir í hábrenndan stein- eða jarðleir. Guðný hefur undanfarin ár verið við nám og störf í Finnlandi. „Ég lauk námi úr keramikdeild Myndlista- og handíðaskóla ts- lands 1974 og starfaði að námi loknu með Gesti Þorgrímssyni og Sigrúnu Guðjónsdóttur, vann þar að eigin verkum á sameiginlegu verkstæði. Árið 1981 fór ég til Finnlands, fékk styrk frá finnska menntamálaráðuneytinu, og fljót- lega eftir að ég kom út komst ég inn á verkstæði hjá þekktri finnskri leirlistakonu sem heitir Anna María Osipow. Anna María vinnur mjög stór og kröftug verk, eingöngu skúlptúra, og mér fannst ég læra mikið af henni, ég hafði ekki hugsað í svona stórum dim- ensjónum áður. Hjá önnu Mariu var ég í hálft ár og sótti jafnframt námskeið. Haustið eftir fékk ég svo inni á verkstæði sem heitir Pot Viapori, það er rétt utan við Helsinki, og þar hafði ég vinnu- aðstöðu í þrjú ár. Pot Viapori er finnskt kollektiv-verkstæði, við vorum sex sem unnum þar saman, og unnum flestar í leir.“ — Hvað finnst þér svona heill- andi við leirinn? „Mér hefur alltaf fundist leirinn spennandi og skemmtilegt efni og hann hefur óteljandi möguleika. Mig hefur líka alltaf langað til að vinna með þrívíð form. Það er ein- hvern veginn allt önnur tilfinning að vinna þrívíddina, veitir miklu meiri fyllingu. En það hefur þó líka ákveðna galla, það er t.d. hægt að vinna miklu meira „spontant" með olíu á léreft. Leirvinnan krefst mikils undir- búnings, litirnir eru greiptir í leir- inn og hvert verk hefur langan meðgöngutíma. Þetta krefst vissr- ar tækni, sérstaklega að búa til svona stór verk. En myndlistar- maðurinn vinnur mest frá sjálfum sér og umhverfinu, og rætur flestra verka er það sem er að ger- ast innra með honum. Þegar unnið er úr leir þarf að hugsa vel fram í tímann, hvert verk getur verið í um mánuð í vinnslu. Þessi verk eru unnin út frá áhrifum af íslenskri náttúru og ef til vill urðu þau til einmitt vegna þess að ég bjó í Finnlandi. Það er þessi hreina tæra birta og myrkrið sem leitaði á mig, á íslandi eru svo sterkar andstæður í náttúrunni, en í Finnlandi er allt svo nærfal- legt. Þó að skógur sé til dæmis mjög fallegur getur það verið þreytandi að sjá ekkert nema skóg svo langt sem augað eygir, það er hægt að fá þá tilfinningu að mað- ur sé að lokast inni í skógi." — Hvers vegna varð Finnland fyrir valinu hjá þér? „Við fórum saman út ég og mað- urinn minn, Helgi Guðbergsson, en hann var við framhaldsnám ( læknisfræði. Hann var í sérnámi í atvinnusjúkdómum, en Finnar hafa náð langt í ýmsum rannsókn- um á því sviði. Eg þekkti talsvert til finnskrar hönnunar og fannst hún mjög athyglisverð." (Ljósm. Júllttg.) Guðný Magnúsdóttir vid eitt verka sinna, Heiðskírt á jöklinum. Störf erlendis Allt að 100.000$ árslaun í boði Þessi auglýslng gæti gjörbreytt lífi þínu. Nú gefst þér tækifæri til aö tryggja fjár- hagslega afkomu þína, auk þess sem þú getur feröast til framandi landa. t>ú getur margtaldaö laun þín og engu sklptlr hversu gamall/gðmul þú ert. eöa hvaöa starfsreynslu þú hefur. Laus störf vlö lagningu gasleiöslna, oliuvinnslu, bygg- Ingaframkvssmdir og flelra. Oft eru vlnnuveltendurnlr fúslr tll aö grelöa ferölr fram og tll baka, hvort sem þú ert ófaglæröur verkamaöur, handverksmaöur, bílstjóri, sölumaöur eöa annaö. á olíu til olíuhrelnsunarstööva krefst mlkils fjölda starfsmanna faglœröra jafnt sem ófaglæröra. Starfseml sumra bandariskra olíufyrlrtækja, eins og t.d. Aramco f Saudl-Arabíu, er svo vlöamlkil aö reistir hafa verlö stór- ir bœir þar sem eru skólar, sjúkrahús o.fl. Kaup og kjör Aörir starfsmenn og námsmenn geta sest aö í þessum löndum um einhvern tíma eöa fengiö vlnnu vlö sltt hæfi i löndum sem auögast hafa á otfuframleiöslu svo sem: Kuwait, Saudi-Arabiu, Indónesíu, Qabon og flelrum. Stór hkitl vtnnuveitenda er á hðttunum eftlr verkamönn- um til aö vtnna um tima f Alaska. á noröurheimsskauts- svæölnu og f háruöunum f norövestrl. Tækni- og lækntsfræölmenntaölr starfsmenn geta flutt tll Kanada og Bandarikjanna og sest þar aö til frambúö- ar. Olíufyrirtæki Öruggustu atvlnnutækifærin erlendls felast í störfum sem tengjast olfuframleiöslu. Framleiösla og flutningur Byggingafyrirtæki Næst á eftir olíuframleiöslu eru flest atvlnnutæklfæri erlendls á sviöi stórfelldra byggingaframkvæmda. Tækniþekklng á þessu svlöl er eftirsótt. Bandarfsk bygglngafyrlrtækl hafa teklö aö sér aö reisa stíflur, jarögöng, stórhýsi og áveltukerfl út um allan helm, auk þess sem þau hafa lagt járnbrautalelölr, vegi og starfað aö námagerö. Olíuiönaðurinn hefur einnig verlö bandariskum stórfyrirtækjum mikll lyftlstöng. Auk þess vantar starfsmsnn um allan hsim til aö sfarfa aö olfuborun á hafi úti m.a. f Noróursjó og á Noröurhsimsskautssvæöinu. Hvórjir «ru þeir ism hreppa þessi vellaunuðu störf? Það eru þeir sem þekkja til fyrirtsekjanna og vita hvernig best er að sækja um til að hreppa hnossiö. Sú vitneskja nægir til að skjóta keppinautum um starfið aftur fyrir sig. Tryggðu þér og fjölskyldu þinni fjárhagslegt öryggí. Upplýsingabæklingurinn um störf erlendis (The Foreign Employment Information Guide) lýsir í smáatriöum hvernig þú átt að bera þig að til að Flest fyrlrtækln munu fara þess á leit aö þú skrlflr undlr a.m.k. sex mánaöa starfssamnlng. Fyrlrtæklö sem þú ræöur þig til, mun sjá um feröakostnaö, húsnæöi, fæöl o.S.frv. Þaö er sama hvaöa starfsstétt þú tilheyrir þvf þaö er nánast öruggt aö þú getur fenglö starf vlö þltt hæfl. Launln geta verlö allt aö 8.500$ á mánuöl eöa melra, en þaö fer eftlr starfi og hæfni. Eftlrfarandl starfsstóttlr eru eftlrsóttar erlendls. Bókhaldarar, bflaviögeröarmenn, auglýslngafólk, viögeröarmenn, landbúnaðarsárfræðlngar. forstjórar. arkltektar, flugáhafnlr, bankastarfsmenn, ketilsmiölr, endurskoöendur, múrarar, jaröýtustjórar, bílstjórar, efnafræöingar, skrlfstofumenn, matreiöslumenn, hönnuölr, læknar, teiknarar, hagfræöingar, rafvirkjar, véifræöingar, verkfræölngar, matsmenn, verkstjórar, starfsmenn á rannsóknarstofur, bókaverölr, sölustjórar, málmfræöingar, myilusmlölr, blaöamenn, hjúkrunarfræölngar, málarar, Ijósmyndarar, starfsmenn viö lagnlngar á leiöslum, piulagnlngarmenn, sölumenn, hraöritarar, kennarar, tæknifræöingar, bílstjórar, vélritunarfólk, jaröfraBölngar, starfsfólk á sjúkrahús, hótelstarfsmenn, járnamenn, verkamenn, járnsuóumenn. fá starf á erlendri grund. Þar færöu allar upplýsingar sem þðrf ar á til að fá vellaunað starf. Upplýsingabæklingurinn garir þér kleift aö komast f baint samband viö atvinnurek- endur. Fylltu miðann hér að naðan út og sandu hann, ásamt alþjóðlegri paningaávísun og bæklingurinn barst þár innan tíðar. -------------------------------------------------- World Wide Opportunities, ——r—. D Dept. 87, 701 Washington St., BuffaloN.Y. USA U205. Sendiö mér meö hraöl Upplýslngabæklinglnn um störf erlendis (Foreign Employment Information Gulde). Hjálögö er 25$ alþjöölog peningaávís- un, sem greiðlst fyrirtæki ykkar í bandaríkjadölum. Upplýslngabækllngurlnn ykkar hefur gjðr- breytt lifl minu. Fyrlr árl síóan var ég at- vinnulaus örelgi Nú vlnn ég hjá bygg- ingarfyrirtaski I Kuwalt og laun eru svlpuó þeím sem læknar og lögfræöingar fá hekna. Jim Arias, Jacksonville, Fla. Vinur mlnn einn sem starfaöi meö mér fyrlr nokkrum érum gaf mér upp heimllls- fang ykkar. Hann starfar nú I Astraliu og sagöist hafa fenglö starf sltt meö ykkar hjálp. Edgar Psrsira, Santa Cruz, Boihriu. Ég pantaöl hjá ykkur auglýsingabækling- inn og tveimur vikum síöar þóttist ég hlm- in hðndum hafa tekiö þegar ég fékk tvö tllboö frá bandarískum fyrlrtækjum sem vlnna aö olíurannsóknum f Qabon. Erik Gustafsson, Mélmsy, Sviþjöö. Ég þurftl aö biöa i þrjá mánuöl eftir vinnu, en blöln var þess viröl. Nú er ég í fullrl vlnnu og get einnig lagt fé tll hliöar. Upp- lýsingabækllngurinn ykkar var svo sann- arlega aröbær fjárfestlng. Maria Pontillas, Manilla, Fllippssyjum. Svo er upplýsingabæklingnum fyrlr aö þakka aó ég fékk örugga vlnnu. Ég starfa nú hjá stórrl hótelkeö|u á Bahamaeyjum. Peter C. Normsn, Aukland, Nýja Sjálandi. Bæklingurinn ykkar tryggöi mér ekki aöeins vinnu, heldur veitti hann mér einnlg tækifæri til aö skoöa mlg um i heiminum. Nikoa Kallis, Aþenu, Grikklandi. NAFN(NAME) .......... HEIMILISFANG (AORESS) BORG(CITY) .......... LAND (COUNTRY)...... PÖSTNÚMER (2IP/P. CODE)...............ALDUR (AGE) STARF (OCCUPATION)................................... Taklö eftlr: Grslósla vsröur aö fylgja pönfun. Penlngaávisanir eöa yflrfærslur má fá í bönkum. Upplýsingabæklingurlnn um Stört erlendls tekur tll Austurlanda nær og Austurlanda fjær, Noröurhelmsskautssvasöislns, Afriku, Suöur-Ameríku, Noröur-Ameriku, Noröursjávar og flelri lands- svæöa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.