Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
95
Bridgtt
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
IlafnarfjarÖar
Nú er nýlokið 3 kvölda aðaltví-
menningi, en sigurvegarar í hon-
um teljast Tvímenningsmeistar-
ar Hafnarfjarðar 1984. Keppnin
var jöfn og hörð og úrslit voru
ekki ráðin fyrr en á síðustu spil-
unum. Lokastaðan varð annars
þessi: Friðþjófur Einarsson —
Kristófer Magnússon Árni Þorvaldsson — 739
Sævar Magnússon Ingvar Ingvarsson — 732
Kristján Hauksson Ásgeir Ásbjörnsson — 722
Guðbrandur Sigurbergsson 700
Böðvar Magnússon —
Ragnar Magnússon 698
Næsta keppni félagsins er 3
kvölda Butler þ.e. tvímenningur
með sveitakeppnisútreikningi.
Sú keppni hefst næstkomandi
mánudag 29. okt. Verði verkfalli
BSRB ekki lokið fyrir þann tíma
er spilað í fundarsal Vélsmiðju
Péturs Auðunssonar við óseyr-
arbraut, en annars í íþróttahús-
inu við Strandgötu. Spila-
mennska hefst kl. 19.30.
Frá Reykjanesnefnd
Reykjanesmótið í tvímenningi
verður spilað helgina 10.—11.
nóv. Fyrirkomulagið verður
barómeter með tölvugefnum
spilum, 3—5 spil milli para. Spil-
að verður í íþróttahúsinu við
Strandgötu og hefst spila-
mennskan kl. 13.00 á laugardeg-
inum. Þátttöku má tilkynna til
eftirfarandi:
52941 (Einar Sigurðsson)
40245 (Sigurður Sigurjónsson)
93-3345 (Gísli ísleifsson)
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Sl. þriðjudag lauk 3ja kvölda
haust-tvimenningskeppni hjá
deildinni. 24 pör tóku þátt í
keppninni og urðu úrslit þessi
(efstu pör):
Baldur Árnason —
Sveinn Sigurgeirsson 579
Arnar Ingólfsson —
Magnús Eymundsson 568
Baldur Bjartmarsson —
Guðmundur Þórðarson 552
Rafn Kristjánsson —
Þorsteinn Kristjánsson 529
Jón Andrésson —
Guðmundur Gunnlaugsson 518
Sigmar Jónsson —
Vilhjálmur Einarsson 511
Sigrún Pétursdóttir —
Óli Andreasson 503
Gróa Jónatansdóttir —
Kristmundur Halldórsson 502
Meðalskor var 486 stig.
Næsta þriðjudag hefst svo hin
árlega Barometer-tvímennings-
keppni. Skráning er langt komin
í þá keppni, vel yfir 20 pör, en
ennþá er hægt að bæta við pör-
um. Þeir sem hafa áhuga á að
vera með eru beðnir um að hafa
samband við keppnisstjóra, ólaf
Lárusson, í síma 16538 á sunnu-
dag eða Sigmar Jónsson. Spilað
er í Félagsheimili Skagfirðinga,
Drangey v/Síðumúla. Spila-
mennska hefst kl. 19.30.
Opið mót í
Stykkishólmi
Dagana 3.-4. nóvember (um
aðra helgi) verður haldið í
Stykkishólmi svonefnt „Hótel
Stykkishólmsmót". Þetta er ár-
leg keppni þar fyrir vestan, opið
mót með þátttöku sterkustu par-
anna á Vesturlandi, auk nokk-
urra para að sunnan.
Skráning er þegar hafin í mót-
ið og geta menn haft samband
við ólaf Lárusson hjá Bridge-
sambandi íslands, sími 18350,
eða Eggert Sigurðsson fyrir
vestan.
Þátttökugjald pr. spilara er
kr. 2.000 en innifalið í því er
keppnisgjald, gisting eina nótt á
hótelinu og fullt fæði. Góð pen-
ingaverðlaun eru í boði fyrir
þrjú efstu sætin í mótinu.
Mótið verður með hefðbundnu
sniði, barometer allir v/alla.
Keppnisstjóri kemur væntan-
lega að sunnan.
Ef næg þátttaka fæst hér að
sunnan (Reykjavík) verður at-
hugaö hvort spilarar geti slegið
sér saman um ferðatilhögun, til
að létta þann kostnað og það
umstang sem því fylgir að ferð-
ast til Stykkishólms. Hafið sam-
band við skrifstofu BSÍ (ólaf)
sem fyrst.
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Fjórum umferðum af fimm er
lokið í aðal-tvímenningskeppni
félagsins og er staðan þannig
fyrir síðustu umferð, sem spiluð
verður nk. fimmtudag 1. nóv-
ember í Domus Medica, og sem
hefst kl. 19.30.
Gunnlaugur óskarsson og
Sigurður Steingrímsson 485
Tryggvi Gíslason og
Bernharður Guðmundsson 482
Sigtryggur Sigurðsson og
Gísli Steingrímsson 475
Rafn Kristjánsson og
Þorsteinn Kristjánsson 473
Björn Jónsson og
Þórður Jónsson 469
Magnús Torfason og
Guðni Kolbeins 460
Karl Nikulásson og
Bragi Jónsson 459
Athugið að síðasta umferð
verður spiluð nk. fimmtudag 1.
nóvember.
Hjónaklúbburinn
39 pör tóku þátt í þriggja
kvölda tvímenningi sem nýlega
er Iokið og urðu úrslit þessi:
Jón — Ólafía 552
Bragi — Árnína 518
Dröfn — Einar 517
Hulda — Þórarinn 511
Erla — Mundi 509
Ágúst — Margrét 509
Erla — Gunnar 501
Dóra — Guðjón 499
Svava — Þorvaldur 497
Steinunn — Bragi " 496
Meðalárangur 468
Næsta keppni klúbbsins verð-
ur hraðsveitakeppni sem hefst 6.
nóvember nk. kl. 19.45 stundvís-
lega. Spilað er i Hreyfilshúsinu.
ViÖ vorum aö fá nýja sendingu af þessum
glæsilegu jeppum, lengri og styttri geröir, diesel eöa bensín, í
fjölbreyttu litaúrvali. Veröflokkar viö allra hæfi.
Gæði
þjónusta
og
þægilegt
viömót
Dieselvélin 2765 cc (92 mm x 104
mm). DL dieselvélin er þekkt fyrir aö
vera frábærlega sterk og aflmikil ásamt
sérstakri hönnun til aö minnka hávaöa
og titring.
Daihatsu Rocky samein
ar augnayndi og lág-
marksmótstööu gegn
vindi.
Útkoman verður
fallegur, hagnýtur, sterkur.
Aflmikill en sparneytinn.
Bensínvélin 1998 cc (86
mm x 86 mm) 4 cyl. Sam-
einar snerpu I viðbragði og
mýkt á miklum hraöa ásamt
frábærri svörun viö akstur
utan vega.
ÞRIGGJA ÞREPA HÖGGDEYFATENGD FJÖÐRUN
Komiö og kynnið ykkur Daihatsu Rocky og geriö samanburð viö aöra jeppa.
DMHATSUUMBOÐIÐ ÁRMÚLA 23 S. 685870 - 81733
«
í