Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 10
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 Skyndiskoðun — Vetrarundir- búningur Fyrir flestar gerðir 4ra cylindra bíla, ár- gerðir 1980 og yngri. Tilboðið stendur út árið 1984. Fyrir aðeins 1550 kr. I. Skipt um platínur. 2. Skipt um kerti. 3. Hreinsuö geymasambönd 4. Varin geymasambönd meö tectyl. 5. Hert á viftureim (ef þörf krefur). 6. Stilltur kveikjutími. 7. Stilltur ganghraöi og blöndungur (Co). 8. Athuguö hleösla. 9. Mældur frostlögur. 10. Stillt Ijós. II. Kerti, platínur, hreinsiefni, feiti og tectyl innifaliö í verði. 12. Látum vita ef eitthvaö finnst aö. Ath.: Pústkerfi þarf aö vera í lagi. Vönduö vinna. Bílastilling Birgis, Skeifunni 11. Sími 37888. Geymið auglýsinguna r ,Dale . Larneeie námskeiðið Kynningarfundur veröur haldinn þriöju- daginn 30. október kl. 20.30 aö Síöumúla 35, uppi. Allir velkomnir. Námskeiöiö getur hjálpaö þér: • Aö öölast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína. • Aö byggja upp jákvæðara viðhorf gagnvart líf- inu. • Aö ná betri samvinnu viö starfsfélaga, fjöl- skyldu og vini. • Aö þjálfa minnið á nöfn, andlit og staöreyndir. • Aö læra aö skipuleggja og nota tímann betur. • Aö byggja upp meira öryggi viö ákvaröanatöku og lausn vandamála. • Aö skilja betur sjálfan þig og aöra. • Aö auka hæfileika þína, aö tjá þig betur og meö meiri árangri. • Að ná betra valdi á sjálfum þér í ræðumennsku. • Aö öðlast meiri viöurkenningu og viröingu sem einstaklingur. • Aö byggja upp meira öryggi og hæfni til leið- togastarfa. • Aö eiga auöveldara meö aö hitta nýtt fólk og mæta nýjum verkefnum. • Aö veröa hæfari í því aö fá örvandi samvinnu frá öörum. • Aö ná meira valdi yfir áhyggjum og kvíöa í daglegu lífi. • Aö meta eigin hæfileika og setja þér ný, per- sónuleg markmiö. 82411 Eínkaleyfi á fslandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráö Adolphsson Sálfræðistöðin Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Vitað er að andleg líöan og sjálfsöryggi er mikilvægt fyrir einstaklinginn í starfi og einkalífi. Tilgangur námskeiðsins er að leiöbeina einstaklingum að meta stööu sína og kenna árangursríkar aöferðir í samskiptum. Á námskeióinu kynnast þátttakendur: • Hvaöa persónulegan stíl þeir hafa ( samskiptum • Hvernig sérstæð reynsla einstaklingsins mótar hann. • Hverjir eru helstu áhrifaþættir í samskiptum • Hvernig má greina og skilja fjölskyldutengsl • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir ( árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Innritun og nánari upplýsingar í síma Sálfræðistöðvarinnar: 687075 milli kl. 18 og 20. Vetrarstarf Samstillingar SÖNG og skemmtifélagið Samstill- ing sem var stofnað hlaustið 1982 mun hefja vetrarstarf næstkomandi mánudag 29. okt kl. 20.30 að Hverf- isgötu 105, efstu hæð. Markmið félagsins er að fólk komi saman til að syngja og skemmta sér á frjálsan hátt. Þess má geta til gamans að ákvörðun um að endurvekja félag- ið eftir árs hvíld, var tekin í haustlita og grillveisluferð Úti- vistar í Þórsmörk, þar fer vel á því, enda eru Utivistarferðir þekktar fyrir mikinn söng og gleði. Starfsemi Samstillingar byggist fyrst og fremst á virkni þátttakenda og er söngurinn aðal- atriðið. Jafnframt verða fengnir góðir gestir til að skemmta á sér- stökum skemmtikvöldum félags- ins. Samstilling mun starfa á mánu- dagskvöldum. Allir eru velkomnir að vera með í starfseminni. FrétUtilkynning Ráðstefna um réttinda- mál húsmæðra BANDALAG kvenna f Reykjavfk heldur ráðstefnu um hagsmuna- og réttindamál heimavinnandi hús- mæðra í Súlnasal Hótels Sögu laug- ardaginn 3. nóvember næstkomandi. Ráðstefnan befst klukkan 09.30 og lýkur klukkan 16. Erindi flytja á ráðstefnunni: Guðrún Erlendsdóttir hrl., Mar- grét Matthíasdóttir, húsmóðir, Margrét Thoroddsen, deildarstjóri í Tryggingastofnun rfkisins, og Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkis- skattstjóri. Ráðstefnan er öllum opin. KRAMHUSIÐ BERGSTAÐASTR/ETI 9B (BAKHUS) 6 VIKNA NÁMSKEIÐ FYRIR JÓL. Hristum af okkur skammdegissleniö Innritun í síma 15103,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.