Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 91 Francois TRUFFA UT Leikstjórinn franski, Francois Truffaut, sem lést i París fyrir viku, 52 ára aft aldri, var fremstur í flokki þeirra manna, sem sköp- uöu og þróuftu hina svokölluftu nýbylgju í franskri kvikmynda- gerft á árunum fyrir 1960 og er hans helst minnst vegna þess nú aft honum gengnum. í myndum sínum fákkst Truffaut aöallega vift frásgur af venjulegu fólki, ást- um þess og örlögum og þótti hann ákaflega f»r leikstjóri. Áriö 1977 lék hann eitt aöalhiutverkiö í mynd Steven Spielbergs, Close Encounter of the Third Kind og þegar hann var seinna spuröur aö þvi hvort hann heffti nú lært eitthvaö á því aft vinna fyriuiQm- an kvikmyndatökuvélarnar, svar- aöi hann: „Jú, biddu fyrir þér. í fyrsta lagi komst ég aft því aft leikarar tala illa um leikstjórana sína. Ég ntlar aft reyna aft hafa þá ánægftari í framtíftinni." Truffaut haföi alla tíö sérstakt dálæti á því sem hann kallaöi „gamla Holywood“ og hann haföi ekki síöur dálæti á bandarísku leikstjórunum, sem þá störfuöu í Hollywood eins og Fritz Lang, John Ford, King Vidor og Howard Hawks. „Satt er þaö,“ sagöi Truff- aut. „aö þetta voru hugsjónir, sem 1932—1984 viö uröum vitni aö, en þaö er líka gott fyrir ungt fólk. Bíóin drógu til sín óhamingjusagt fólk og þvi niöurdregnara sem þaö var, þeim mun betur líkaöi því amerísku biómyndirnar. Þaö var alþýöulist uppá sitt besta. Og þar fyrir utan var þaö alltaf Hollywood, sem bjó yfir töfrunum. Þaö eru engir töfrar viö sjónvarp og heldur ekki í þess- ari svokölluöu „nýju Hollywood“. Og Truffaut hólt áfram: „Þú ferð í bíó í dag og fólkiö í kringum þig talar saman undir myndinni. Þaö talar og talar og talar. Þaö er vant því aö tala þegar þaö horfir á sjón- varp, en þaö eyöileggur fyrir þér myndina i bíó. Og eitt enn. Ég dýrka gömlu kvikmyndajöfrana, Louis B. Mayer, Harry Cohns, Jack Warner og Darryl F. Zanuck. Þeir unnu kvikmyndunum og þegar kom aö þvi aö taka þurfti stórar ákvarðanir stóöu þeir lögfræöing- unum, sem nú stjórna kvikmynda- verunum, langtum framar. Bíóin eru lifandi en aö horfa á sjónvarp er eins og lesa símaskrá. Þaö er bara verst aö kvikmyndahúsin skuli ekki lengur vera ein um aö skemmta fólki.“ nokkurri truflun þegar hann var kvaddur í herinn. Hann stóö þó stutt viö i herþjónustunni, því hann strauk og hlaut hann fyrir þaö fangelsisdóm og brottvikningu úr hernum. Eftir þetta stutta hlé hóf Truffaut aftur starf viö Cahiers Du Cinéma og fékk fljótlega orö á sig fyrir aö vera einn miskunnarlausasti og kaldhæönasti skríbentinn viö blaö- iö, en þaö voru einmitt gagnrýn- endur Cahiers Du Cinéma, sem áttu eftir aö mynda kjarnann í hinni frönsku nýbylgju. Truffaut var í far- arbroddi þeirra, sem réöust á hin- ar heföbundnu frönsku kvikmynd- ir. Honum þótti þær tilgeröarlegar og gerfilegar. Nýbylgjan Þaö voru frönsku blööin, sem fyrst komu fram meö oröiö „ný- bylgja" (Nouvelle Vogue) í franskri kvikmyndagerö, til aö lýsa verkum kvikmyndageröamanna, sem geröu sínar fyrstu og frumlegu myndir á árunum 1958 til ’60 í Frakklandi. Nýbylgjan átti rætur aö rekja i skrif ungra kvikmynda- áhugamanna eins og Truffaut, sem snemma á sjötta áratugnum hóp- Truffaut leiöbeinir Jean Poul Belmondo og Catherine Deneuve. starfafti sem Ijósmyndari, var ég sendur til aö taka myndir af bruna. Ég þurfti aft spyrja mig hvort ég ætti aft taka myndir efta hjálpa brennandi fólki. Ég afréö aö taka myndir" .Schiller áréttar aft hann greini frá sögulegum staðreyndum, en reyni ekki aö hafa áhrif á framvinduna. Mikael, bróftir Gilmores, er á öndverftum meifti. Þess má geta aö Gilmore trúöi staöfastlega á endurholdg- un, taldi sig raunar hafa verift tekinn af lífi einhverntíma á 18. ötd (svo þaö er ekki loku fyrir þaö skotiö aö hann lendi enn einu sinni milli handanna á böftlinum). Tommy Lee Jónes leikur Gilm- ore; vinkonuna ungu leikur hin efnilega Rosanna Arquette. Meft- al annarra leikenda er fangels- isprestur Gary Gilmore. HJÓ ^Gilmore var fyrsti fanginn sem tek- inn var af lífi í tíu ár í Bandaríkjun- um. Harður gagnrýnandi Truffaut var fæddur í París áriö 1932. Bernska hans var eins ein- manaleg og óhamingjusöm og bernska litlu hetjunnar í fyrstu mynd hans í fullri lengd, „Les Qu- atre Cents Coups“ eöa 400 högg (1959). Þaö var lítt hirt um Truffaut í æsku og hann var miskilinn í skólanum. Hann var sendur í nokkurn tíma á betrunarhæli og þegar hann var 15 ára vann hann i verksmiöju. Einu ánægjustundirn- ar í lífinu átti hann í myrkvuöum sýningarsölum bíóanna og hann var enn á táningsaldri þegar hann tók aö gerast virkur meölimur í kvikmyndaklúbbum í París. Hinn mikli áhugi Truffaut í kvikmyndum vakti athygli kvik- myndagagnrýnandans André Baz- in og hann bauö Truffaut aö vinna hjá sér viö kvikmyndatímaritiö „Cahiers Du Cinéma“, en Bazin var annar eigandi þess. Truffaut gerö- ist gagnrýnandi viö tímaritiö en ferill hans á því sviöi varö fyrir uöu sig saman undir handleiöslu áöurnefnds Bazin. Meöal leiötoga hópsins voru Truffaut, Claude Chabrol, Jean-Luc Godard, Erick Rohmer og Jacques Rivette. Meö skrifum sínum þróaöi Truff- aut hina svokölluöu höfundarkenn- ingu. I stuttu máli snýst hún um þaö aö leikstjórinn sé eini rétt- nefndi höfundur kvikmyndarinnar sem hann leikstýrir. Forsendan fyrir því aö dómi Truffaut og ofangreinda manna var sú aö vegna þess aö kvikmyndin er óneitanlega listaverk og þar sem listaverk er ætiö sköpun einhverr- ar persónu, er þaö helst leikstjór- inn, sem gefur verkinu ákveöinn listrænan gæöastimpil. Þegar Truffaut fór sjálfur út í þaö aö gera kvikmyndir töldu gagnrýnendur hann fremstan í flokki þeirra manna, sem gera hvort tveggja aö skrifa kvikmynda- handritiö og leikstýra myndinni. Truffaut var einu sinni spuröur álits á þeirri staöhæfingu aö litið væri á leikstjóra í Evrópu sem nokkurs- konar hálfguöi en staöa þeirra í „Áður ffyrr voru leik- stjórarnir vanmetnir, nú eru þeir offmetn- ir...“ Truffaut Átrúnaðargoðin Hitchcock og Renoir Þótt hinir gömlu meistarar am- erísku kvikmyndanna hafi veriö í dálæti hjá Truffaut voru þaö leik- stjórarnir Alfred Hitchcock og Je- an Renoir, sem höföu hvaö mest áhrif á hann í starfi. Eins og Renoir var Truffaut sérstaklega rómant- ískur húmanisti en í sömu mund dáöist hann aö leikni Hitchcock og reyndi aö líkja eftir honum í sum- um af sínum eigin glæpamyndum. Hann skrifaöi bók, sem hann byggöi á röö viötala, er hann haföi viö Hitchcock og hvað eftir annað sagt Truffaut hann vera fyrirmynd sína. Þaö munaöi litlu aö Truffaut léti tök þessara tveggja manna á sér ná inn í einkalíf sitt þegar hann hikaöi ögn er kom aö ákvöröuninni um hvorri hann ætti aö kvænast heldur, Patriciu dóttur Hitchcock eða einni af frænkum Renoir. Þaö endaöi á þvt aö hann kvæntist hvorugri heldur dóttur fransks Ur mynd SpMbarga, Náin kynni af þriöju gráftu, an í hanni fór Truffaut maft hlutverk fransks vísindamanns. kvikmyndaframleiöanda, Morg- enstern aö nafni. Fyrir heimamundinn varö Truff- aut kleift aö framleiöa sínar eigin myndir en til heiöurs Renoir nefndi hann fyrirtækiö sitt „Les Films du Carrosse" eftir hinni frægu mynd Renoir „La Carrosse d’Or“ (Gull- vagninn). Myndir Truffaut Truffaut geröi sína fyrstu stuttu mynd áriö 1954, en fimm árum seinna geröi hann 400 högg og vakti meö henni verulega athygli. Eins og svo margar skáldsögur var þessi mynd hans aö mlklu leytl sjálfsævisöguleg. Hetja hennar, hinn 12 ára gamli Antolne Doinel er eins og Truffaut var, misskilinn og óhamingjusamur. Myndin hlaut mjög góöar viötökur um helm allan og hún átti mikinn þátt í velgengni Truffaut og frönsku nýbylgjunnar. Myndir Truffaut þóttu mjög persónulegar i anda þeirrar stefnu sem hann boöaöi sem gagnrýn- andi. Sjalfur lýsti hann þeim elns og „sendibréfum milli elskenda, ástríöuþrungin en ekki of berorö*. Af þeim myndum hans sem hvaö þekktastar eru má nefna „Síöustu lestina“, sem veriö hefur til sýn- ingar i Regnboganum um nokkurt skeiö, „Jules og Jim“, sem grelnir frá harmsögu tveggja vlna, er unna sömu konunni og „Söguna um Adele“, en hún er um sinnisvelka og ástsjúka dóttur franska rithöf- undarins Victors Hugo. — ai. Francois Truffaut Hollywwod væri nokkuö frábrugö- in því og hann sagöi: „Aöur fyrr voru leikstjórarnir vanmetnir, nú eru jjeir ofmetnir." Truffaut og hinir gagnrýnend- urnir viö Chaiers Du Cinéma deildu harkalega á hina gamaldags, út- jöskuöu, áferöarfallegu en óper- sónulegu kvikmyndagerö en boö- uöu hana frjálsari, persónulegri og óhaöa þeim takmörkunum, sem stóru kvikmyndaiönfyrirtækin settu. Þaö var mynd Roger Vadim, „Et Dieu créa la Femme“ eöa Og guö skapaöi konu, sem færöi nýbylgj- una inn í meginstrauma frönsku kvikmyndalistarinnar. Myndin var þó á engan hátt byltingarkennd og vinsældirnar átti hún aö mestu aö þakka erótísku innihaldi og aöal- stjörnunni Birgitte Bardot. En myndin sannfæröi framleiöendur um aö hægt væri aö hafa gott upp- úr því aö styrkja unga kvíkmynda- geröarmenn meö nýjar huqmvndir og frískar, sem féllu í kramið hjá yngri kynslóöinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.