Morgunblaðið - 18.11.1984, Side 51
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984
51
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
2. styrimann
vantar til afleysinga á skuttogarann Framnes
frá Þingeyri, einnig vantar matsvein og há-
seta. Uppl. hjá skipstjóra, sími 99-4110, milli
kl. 13.00—18.00 í dag og á morgun.
Ljósmyndafræðing-
ur — Tækni-
Ijósmyndari
Lausar eru til umsóknar stööur Ijósmynda-
fræöings og tækniljósmyndara hjá Landmæl-
ingum íslands. Laun samkvæmt launakerfi
ríkisstarfsmanna.
Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun
og fyrri störf sendist Landmælingum íslands,
Fjarkönnunardeild, Laugavegi 178, Reykja-
vík, fyrir 23. nóvember nk.
Leikfimikennsla
Leikfimiskennara vantar frá og meö nk. ára-
mótum. Uppl. á staönum.
SÓLARLAND,
Hamraborg 14, Kópavogi.
Sími 46191 og 46261.
Verkstjóri
Verkstjóri til stjórnunar vörudreifingarkerfis
óskast. Dagleg skipulagning vörusendinga
og móttaka pantana.
Uppl. um menntun, aldur og starfsreynslu.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. þ.m.
merkt: „Almannatengsl — 2845“.
Frágangsvinna
Stúlka óskast til frágangsvinnu í prentsmiöju.
Umsóknir merktar: „Áhugi — 2253“, sendist
afgr. Mbl. fyrir 24. nóvember.
Póstverslun
óskar eftir aö ráöa starfsfólk á afgreiöslu
sína á Reykjavíkursvæöinu. Vélritunarkunn-
átta og þægilegt viömót skilyröi.
Eiginhandarumsóknir sendist augld. Mbl.
fyrir 22. nóvember nk. merkt: „Þ — 2038“.
Kennarar
Kennara vantar viö Grunnskólann í Grindavík
frá og meö 1. janúar 1985. Kennslugreinar:
stæröfræöi og almenn kennsla.
Umsóknarfrestur til 5. des. nk. Uppl. veitir
skóiastjóri í síma 92-8555.
| raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Lírtumenn — aöalfundur
— línumenn
Aöalfundur Félags íslenskra línumanna verö-
ur haldinn laugardaginn 24. nóvember kl.
15.30 í Félagsmiöstöð rafiönaöarmanna,
Háaleitisbraut 68.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Aö aðalfundi loknum veröur minnst 10 ára
afmælis félagsins.
Stjórn Féiags ísienskra línumanna.
Kvennadeild Styrktar-
félags lamaöra og fatlaðra
Fundir veröa mánudaginn 19. og 26. nóv-
ember kl. 20.30 aö Háaleitisbraut 13. Tekiö á
móti munum á basar á sama tíma.
Stjórnin.
Byggingarlóö
Hús til niðurrifs
Tilboö
Sjóvátryggingarfélag íslands hf. biöur um til-
boö í eftirfarandi bifreiöir sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum:
Dastun Patro diesel árg. 1983
Dodge Ramchaster árg. 1979
Datsun Sunny árg. 1982
Honda Civic árg. 1977
Subaru station árg. 1978
Daihatsu Charade árg. 1981
Fiat Panda árg. 1983
Ford LTD station árg. 1977
Peugeot 504 árg. 1974
Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Dugguvogi
9—11 mánudag og þriöjudag.
Tilboöum sé skilaö fyrir kl. 20. nóvember. 5. þriöjudaginn
Sjóvátryggingarfélag íslands.
Ónæmisfræði krabba-
meina, nýju tóbakslögin
og óbeinar reykingar
Mánudaginn 19. nóvember heldur Krabba-
meinsfélag Reykjavíkur fræöslufund fyrir al-
menning í hinu nýja húsi Krabbameinsfélags-
ins aö Skógarhlíð 8. Fundurinn hefst kl.
20.30.
Á dagskrá eru málefni sem nú eru mjög ofar-
lega á baugi: Ingimar Sigurösson deildar-
lögfræöingur kynnir nýju tóbakslögin sem
taka gildi um áramótin og Siguröur Árnason
læknir heldur fyrirlestur um óbeinar reyk-
ingar. Að loknu kaffihléi mun Helgi Valdi-
marsson prófessor flytja erindi um ónæmis- i
fræöi krabbameina.
Þetta er fyrsti almenni fræöslufundurinn sem
haldinn er í Skógarhlíð 8 og er hann öllum
opinn.
Krabbameinsfélagið
Starfsfólk í
veitingahúsum
Félagsfundur um kjarasamningana veröur á
Hótel Loftleiöum mánudaginn 19. nónember
kl. 20.00.
Mjög áríöandi aö allir mæti.
Stjórnin.
Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í húseignina
Hellubraut 8, til niöurrifs og brottflutnings og
skal því lokið eigi síöar en 30. apríl 1985.
Húsinu fylgir 480 fm lóö og réttur til bygg-
ingar nýs húss allt aö 180 fm aö heildargólf-
fleti. Nánari uppl. og skilmálar veröa látnir í
té á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strand-
götu 6. Tilboö veröa opnuö á sama staö
þriöjudaginn 27. nóvember kl. 14.00.
Bæjarverkfræöingur.
Útboö
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í eftir-
talin verk:
Reykjanesbraut, Breiöholtsbraut — Hafnar-
fjaröarvegur, 3. áfangi.
Helstu magntölur:
Skering 82.000 m3
þar af í berg 10.000 m3
Fylling og buröarlag 170.000 m3
Verkinu skal lokiö 15. maí 1986.
Vesturlandsvegur, Galtarholt — Lambhagi.
Helstu magntölur:
Lengd 3 km.
Fylling og buröarlag 32.000 m3
Verkinu skal lokiö 1. júlí 1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins, Borgartúni 7, Reykjavík frá og meö 20.
nóvember 1984. Útboösgögn fyrir Vestur-
landsveg veröa einnig afhent hjá Vegagerö
ríkisins, Borgarbraut 66, Borgarnesi.
Skila skal tilboöi í bæöi verkin fyrir kl. 14.00
hinn 3. desember 1984.
Vegamálastjóri.
Tilboö óskast
í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra:
HondaCivic árg. 1981
Datsun Sunny árg. 1980
Datsun 140 árg. 1979
Daihatsu Charmant árg. 1979
Toyota Corolla árg. 1978
Galant árg. 1977
Bílarnir veröa til sýnis mánudaginn 19. nóv-
ember á Réttingaverkstæði Gísla Jónssonar,
Bíldshöföa 14. Tilboöum sé skilaö fyrir kl.
17.00 mánudaginn 19. nóvember.
^ TRYGGINGAR
1 82800
Útboö
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-84021 Aflspennir.
Opnunardagur: Mánudagur 7. janúar 1985,
kl. 14.00.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuö á
sama staö aö viöstöddum þeim bjóöendum
er þess óska.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með mánudegi 19. nóv-
ember 1984, og kosta kr. 200,- hvert eintak.
Reykjavík, 15. nóvember 1984.
Rafmagnsveitur ríkisins.