Morgunblaðið - 29.11.1984, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984
9
Innilegar þakkir færi ég öllum vinum mínum,
afkomendum og frœndum sem minntust mín
á 80 ára afmæli mínu 21. þ.m. með gjöfum,
blómum, skeytum, heimsóknum og hlýjum
handtökum.
Bið ykkur öllum Guðs blessunar.
Guðni Magnússon,
Suðurgötu 35, Keflavík.
'PÞING HF P 68 69 88
Sparifjáreigandi!
Þú getur fengið
45-50%
ávöxtun
(Forsendur: 2796 verðbólga og 1696 vextir
umfram verðbólgu á verðtryggðum
veðsku Idabnéfum )
Ef þú hefur ekki
þekkingu á þeim
á vöxtunarmögu le ikum
sem bjóðast í dag eða
tíma til að sinna þeim,
láttu þá sérfræðinga
Kaupþings annast
fjárvörslu
þfna, þeir hafe tíma og
upplýsingar og auk þess
yndiaf fjárfestingum.
Sölugengi verðbréfa 29. nóvember 1984
Spariskirteini Rikissj0ðs:sölugengi midaS við8,6% vexti umfr. verðtr. pr. 100kr.
1.FLOKKUR 2.FLOKKUR
Útg. Sölugengi pr. 100kr 8,6% vextirgilda tH Sölugengi pr 100 kr. 8,6% vextirgilda til
1971 16.626,04 2 - -
1972 14.705,43 25.01.85 12.020,98 2
1973 8.692,68 2 8.219,94 25.01/88
1974 5.269,57 2 - -
1975 4.474,63 10.01. ’85 3.317,85 25.01/85
1976 3.010,43 10.03.’85 2.492,92 25.01 /85
1977 2.169,80 25.03.85 1.903,77 i
1978 1.471,17 25.03.’85 1.216,22 i
1979 1007,34 25.02/85 792,90 2
1980 682,12 15.04/85 518,26 25.10/86
1981 440,17 25.01/86 319,15 15.10/86
1982 316,80 01.03’85 230,54 01.10/85
1983 174,19 01.03.86 109.47 01.11/86
1984 107,07 01.02/87 100,17 10.09/87
1) Innlv. Seðlabankans 10.09.1984
2) Innlv. Seðlabankans 15.09.1984
Veðskuldabréf
Verðtryggð ðverðtryggð
Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjaldd áirl
Sölugengl Sölugengi Sölugengi
Láns- timi Naln- vextir 14%áv. umfr. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. umfr. verdrt. 20% vextir HLV2 20% vextir HLV2
1 7 95,47 94,25 86 87,5 80 82
2 7 92,78 90,88 76 78,5 70 73
3 8 91,78 89,27 671 70,5 61,5 - 64
4 8 89,86 86,82 60 63 54 57
5 8 88,09 84,59 53 57 48 51
6 8 86,47 82,55
7 8 84.96 80,70 1) Dæmi: 3ja ára bréf með 20% vexti að
8 8 83,58 79,00 nafnverði kr. 10.000 og með 2 afborgunum
9 8 82,30 77,45 á ári kostar þvi 10.000x0,67=6.700.
10 8 81,12 76,07 2) Hæstu leyfilegu vextir.
Vikumar 09.11.-23.11 1984 Verðtryggð veðskuidabréf (lengri en 1 ár) Hæsta% 23% Lægsta% Meðalávöxtun% 14% 15,36%
Óverðtryggð veðskuldabréf 85% 60% 67,16%
Útgerð á
íhaldsmið
Nýkjörnum formanni Al-
þýðuflokksins er túngutom
samlíkingin við „karlinn í
brúnni", sem dregur ekki
bein úr sjó. Fiskifselur hafi
i ölhim túnum orðið að
víkja úr skipsstjórn fyrir
aflaklóm. Þetta hafi nú
gerzt f Alþýöufiokknum.
Gaflarinn hafi fengið pok-
ann sinn — en flokkurinn
afreksmann, fæddan f húsi
alþýðunnar i Ísafírði, sem
róa muni i ný mið í at-
kvæðaöflun.
Hin nýju mið, sem Jón
Baldvin hyggst róa i, hétu
„íhaldsmið" i gömhi
kratamili — og þóttu ekki
gjöful Alþýðuflokknum
fyrr i tíð. Haiu segir ber-
um orðum að hann muni
leggja net sín fyrir þúsund-
ir kjósenda sem kosið hafi
Sjilfstæðisflokkinn til
þessa, en sjii nú nýja
dagsbrún í sjilfum honum,
enda heiti hann efdr Jóni
Baklvinssyni. Hinn nýi
flokksformaður segir þús-
undir sjilfstaóisfólks
þreytt i frjilshyggju yngri
manna, sem miklu riði f
flokknum. Það er nú svo.
Hvar sér hann
bjargráð
framundan?
Tilgangurinn, sem
flokksformaðurinn stefnir
að, er ný rfkisstjórn, hvar
hann verði forystuafl.
Hverja kýs hann sér svo að
vinum og samstarfs-
mönnum í stjómarriðinu,
sem hann er — f huganum
— kominn inn í? F.kki Al-
þýðubandalagiö, sem hann
sér hvergi hvftan blett i og
segir að hafi þegar bragðizt
f þremur ríkisstjórnum —
og alh er þegar þrennt er.
K.kki Framsóknarflokkinn,
sem er svartasta skamm-
degisihakl, að hans dómi,
og gert út af SÍS-auð-
hringnum i fólkið f land-
inu. F.kki kvennalistakon-
ur, sem hallar séu undir Al-
þýöubandalagsmenn. Nei,
það er „frjálshyggjuflokk-
urinn", Sjilfstæðisflokkur-
inn, sem hann setur traust
sitt og vonir i, með og
isamt Bandalagi jafnað-
armanna.
Ætli kjósendum Sjálf-
stæðisflokksins, gömlum
og nýjum, þyki ekki betur
við hæfi að styðja flokk
sinn til valda með beinum
stuðningi, fremur en að
nota Alþýðuflokkinn, sem
ekki sýnist til stórræðanna
vaxinn, sem óþarfa milli-
lið?
Úr hveiju eru
netin riðin?
En úr hverju eru net þau
riðin sem Jón Baldvin
Hannibatsson hyggst róa
með i „fhaldsmiðin"?
Það kom fram f sjón-
varpsþætti þeim, sem hér
um ræðir, að flokksfor
maðurinn hefúr vfða tfnt til
pólitíska reynslu i hlykkj-
óttri leið, bæði innan AF
þýðubandalags og Sam-
taka frjilslyndra og vinstri
manna. Erindi sitt í þess-
um flokkum sagði Jón það
eitt, að vinna að samfylk
ingu vinstri manna, sósíal-
demókrata, sem raunar
hafi mistekizt Þessvegna
hafí hann snúið heim í Af-
þýðuflokkinn og tilgangur-
inn sé enn sá sami að
fylkja saman fólki vinstra
megin við miðju. Varla
gengur sá vinstri boðskap-
ur vel í hægra fólk, sem
standa vill vörð um borg-
aralegar hefðir lýðræðis og
þingræðis.
Það getur ekki flokkazt
undir annað en pólitfska
loftfimleika þegar nýr
„skipper" f brú kratakútt-
ersins sér þi leið eina færa
til samfylkingar vinstri
manna að sækja þúsundir
íhaldsatkvæða til flokks
Stjórnmál i fslandi hafa
ekki verið skemmtilegasta
fyrirbæri tilverunnar.
Stundum vekja þau þó
bros i vör. Þi ylja þau um
hjartarætur. Það er af hinu
góða, einkum í skammdeg-
inu.
„Auglýsingaprógramm‘£
nýkjörins flokksformanns
Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Al-
þýðuflokksins, sat fyrir svörum í sjónvarps-
þætti í fyrrakvöld, er Páll Magnússon frétta-
maður stýrði. Svarandinn fór á kostum í
pólitískum loftfimleikum. Staksteinar
skyggnast eilítiö í þaö skjáarskaup, sem Páll
Pétursson, formaður þingflokks framsókn-
armanna, kallaði raunar „auglýsingapró-
gram“ nýja flokksformannsins.
Veiðar á
Reykjavíkur-
miðum
Spyrlar í umræddum
sjónvarpsþætti spurðu Jón
Baldvin, hvort dæmisagan
um „karlinn í brúnni,,,
sem ekki veiddi, myndi
ekki eiga við hann með
sama hætti og Kjartan Jó-
hannsson. Þeir vöktu at-
hygli i þvf að Alþýðuflokk-
urinn hefði „ekki fiskað“,
heldur hið gagnstæða, þeg-
ar hann bauð flokksfor-
manninn fram í Reykjavík.
Fylgið hafi verið undir
landsmeðaltali flokksins.
Þeir spurðu einnig, hvort
leggja eigi sama mæli-
kvarða i „veiðar" hins
nýja flokksformanns að
fjórum irum liðnum, eins
og nú var gert i úthald
Kjartans Jóhannssonar, og
skipta um stjóraanda, ef
sama ördeyðan fylgdi
flokknum. Fordæmið væri
nú fyrir hendi.
En nú er eftir að sji,
hvort hægri atkvæðin bfti i
þann sameiningaröngul
vinstri manna, sem Jón
Baldvin rennir til þeirra, og
smfðaður var i vegferð
hins nýja „skippers" um
Alþýðubandalag og Sam-
tök vinstri manna!
DÆLA DÆLA DÆLA
DÆLA DÆUV
Bjóðum dælur til
flestra verka. Frá
hinum þekktu
framleiðendum
FLYGT
Tæknilegar
upplýsingarog
ráðgjöf í
ksöludeild okkar.
= HEÐINN =
VÉLAVERZl UN-SIMI 24260
LAGFR-SERPANTANIR-WONU3TA
TSíframatlcaluZLnn
ár*11
*§-iattií<jötu 12-18
Mitsubishi Sapporo GSL 1981
Blár sans. Ekinn 61 þús. km. Segul-
band, teinafelgur, snjódekk, sumar-
dekk. Verö 340 þús.
Isuzu Trooper 1982
Grásans, ekinn 43 þús. km. Vökvastýri,
kassettutæki o.fl. Fallegur jeppi. Verö
590 þús.
M.Benz 300 diesel 1982
Blár, sjálfsk. m/öllu. Eklnn 169 þús. km.
Útlit mjög gott. Verö 680 þús. (Sklptl á
ódýrari).
„Færri fá en vilja“
Suzuki Fox 1982
Rauöur, ekinn 40 þús., km. Klæddur,
mikiö af aukahlutum. Fallegur bíll. Verö
280 þús.
Eagle (4x4)
Blár, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfsk., m/öllu.
Góöur bíll. M/drifi á öllum. Verð 440
þús.
Buick Skylark Limited 1981
Græn-sanseraöur. 6 cyl. Eklnn 64 þús.
km. Sjálfskiptur. powerstýri, útvarp.
segulband, snjódekk. Verö 450 þús.
Honda Civic Sedan 1983
GraBn-sanseraöur, 5 gíra, ekinn 23 þús.
km. Útvarp m. segulbandi, snjódekk,
sumardekk. Verö 320 þús.
Galant G.L. Station 1982
Grásans. ekinn 46 þús. km. Kassettu-
tæki o.fl. Verö 290 þús.
Lada Sport California 1984
Grænn og hvitur, ekinn 4 þús. km. Ath.
bíllinn er endurbættur í Þýskalandi. Sól-
lúga, sporttelgur o.fl. Verö 390 þús.
Einnlg Lada Sport 78. Mjög gott eintak.
Verð 130 þús.