Morgunblaðið - 29.11.1984, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984
FASTEIGNASALAN ^_
E3RIMD3
HAFNARSTRÆTI 11
Sími29766
OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR
EIGNA Á SÖLUSKRÁ. ERUM MEÐ FJÖLDA
ÁHUGASAMRA KAUPENDA OG MÖRG T4EKI-
FÆRI TIL EIGNASKIPTA.
2ja herb.
Grettisgata. 1. hæö í steinhúsi ca. 71 fm. Stofa, svefnherb. með
skápum. Altt teppalagt. Uppg. eldhúsinnr. Þvottahús í kj. Geymsla í
risi. Stigagangur endurn. fyrir ári. Verö 1.400 þús.
Garöavegur Hf. Ljómandi snyrtileg íbúö i tvíiyftu timburhúsi.
Mikiö útsýni. Ca. 50 fm. Verö 1.100 þús.
Kambasel. Gullfalleg 86 fm ibúö á jaröhæö. Sér garöur. Verö
1.750 þús.
Ásvallagata. 2ja herb. ósamþ. 45 fm íbúö í steinhúsi. Laus
strax. Verð 850 þús.
Spóahólar. Mjög rúmg. 2ja herb. íb. Tvískipt 16 fm svefnherb.
Eldhús meö fallegum innr., 75,2 fm nettó. Verö 1.550 þús.
Vesturgata. Tvær stúdíóíbúöir á jaröhæö í gamla vesturbæn-
um. Allt nýtt. Bjartar íbúöir. Gott baðherb. m. sturtu, eldhús, stofa
meö Ijósum teppum, geymsla í kjallara, nýir gluggar og nýtt gler,
ca. 40 fm. Verö 1.250—1.300 þús.
3ja herb.
Kirkjuteigur. Mikiö endurn. íb. í kj. ca. 85 fm. Verö 1.600 þús.
Njörvasund. Mjög björt íb. i þríbýli. Gott verö. Ca. 50 fm. Verö
1.500 þús.
Dvergabakki. Góö íbúö á 1. hæö i góöri blokk í vinsælu hverfi.
Ca. 85 fm. Verö 1.700—1.750 þús.
Hraunbær. Mjög snyrtil. (b., góö teppi, gott eldhús, flísal. baö,
stórar suövestursv., vélvætt þvottahús í sameign, ca. 90 fm. Verö
1.750 þús.
ERTV ftÐ IEÍTR
ftt> EÍNbÝU T
Vió erum meó úrval eínbýla
á skrá. Líttu vió og fáóu nán-
ari upplýsingar.
Hraunteigur. Kj.íbúð m. nýjum innréttingum og suöurgluggum,
stutt í sund, fallegur garöur, ca. 80 fm. Verö 1.650 þús.
Krummahólar. Ca. 90 fm íb. meö fullfrágengnu bílskýli. Verö
1.700 þús.
Njörvasund. Kj.íbúö í þríbýli, nýleg teppi, ákaflega fallegur
garöur, stórt eldhús, ca. 85 fm. Verö 1.600 þús.
Lokastígur ris. Ágætis eign í þríbýlishúsi sem er kjallari, hæö
og ris, sameiginlegur inngangur m. miðhæö. Þetta er 3ja herb.
íbúö, glæsilegar innréttingar á baöi og í eldhúsi sem er allt nýtt. Ca.
110 fm. Verö 1.750—1.800 þús.
Reykjavíkurvegur Skerjaf. Ibúö á 1. hæö í þriggja hæöa
húsi, parket á stofu og holi, ca. 90 fm. Verö 1.400 þús.
4ra herb.
Espigerói. Góö íb. í vinsælu hverfi, ca. 110 fm. Verö 2.700 þús.
Hamraborg. Falleg íb. meö suöursvölum, Ijósar viöarinnr., ca.
120 fm. Verö 2.150 þús.
Kleppsvegur. Skínandi ibúö, afbragösútsýni til þriggja átta, ca.
117 fm. Verö 2.150 þús.
Barónsstígur. 2 góöar íbúöir á 1. og 2. hæö í sama húsi.
Þvottahús í íbúöinni. Ca. 106 fm. Verð 1.950 þús.
Hvassaleiti. Björt íbúö á 1. hæö, nýtt á gólfum, ný gler, útsýni
yfir nýja miöbæinn. Verö 2.200 þús.
Hraunbær. íbúöin er í góöri blokk, fjærst götunni, svalir í stofu í
hásuöur, flisar á baöi, góöar innr. í eldhúsi, öll nýuppgerö. Verö
2.000 þús.
Krummahólar. Ca. 110 fm íbúö á 7. hæö, mikiö útsýni, suöur-
svalir, þvottahús á hæöinni. Verð 1.900 þús.
Sólvallagata. Stofa og 3 herb., eldhús meö litlum svölum, tengt
fyrir þvottavél í eldhúsi, svalir úr stofu, ca. 100 fm. Verð 1.800 þús.
Stærri eignir
Ölduslóó Hf. Góö sérhæö sem einungis fæst í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. íbúð í Hf., ca. 130 fm. Verö 2.500 þús.
Vesturbær. Nýtt glæsilegt einb.hús. Stendur frítt. Tjörn í garöi.
Blómaskáli. 320 fm. Verö 6.900 þús.
lÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR • GUÐNI STEFÁNSSON, FRKV.STJ
2ja herb.
SELVOGSGATA HF. Ca. 70 fm
íbúð á hæð í tvíbýii. Ailt sér.
Verð 1.350 þús.
Vesturgata. Á 1. hæö um 40
fm. Nýstandsett. Verð 1.250
þús.
VESTURBERG. Ca. 70 fm íbúð
á efstu hæö í blokk. Verð
1.375 þús.
3ja herb.
NYBYLAVEGUR. Ca. 75 fm
íbúð á 2. hæö i fjórb. Verð
1.800 þús.
BLIKAHÓLAR. Ca. 95 fm ibúö á
4. hæð i lyftuhúsi. Glæsil.
íbúö. Útsýni. Verö 1,8—1.850
þús.
GRÆNAKINN. Ca. 80 fm falleg
risibúö i tvíbýli. Verð 1.800
þús.
BUGÐULÆKUR. Ca. 80 fm á
jarðhæö. Allt sér. Góö eign.
Verð 1.600 þús.
4ra tii 5 herb.
ÁLFHEIMAR. Ca. 132 fm íbúö á
3. hæö. Skiptist i 4 sv.herb., 2
stofur o.fl. Vönduð og rúmgóö
íbúð. Verö tilboö.
BLÓNDUBAKKI. Ca. 110 fm ib.
á 1. h. auk herb. í kj. Vönduö
eign. Verö 2-2,1 millj. Mögul.
sk. á minna. Laus fljót.
ARNARHRAUN HF. Ca. 120 fm
á 1. hæö í blokk. Bilsk.réttur.
Sk. á minni eign og milligj.
yfirt. á hagst. lánum. Verö
1950 þus.
ÞVERBREKKA. Ca. 120 fm á 8.
hæð i lyftuhúsi. Rúmg. íb.
Verö 2 millj. Útb. 45—50%.
HRÍSATEIGUR. Ca. 135 fm
kj.ib. i þríbýlish. Þarfn.
stands. Verö 1,6 miilj.
ESPIGERÐI. Góö 4ra herb.
íbúö i háhýsi. úppl. á skrlfst.
okkar.
Sérhæðir
HOFSVALLAGATA. Hæö í fjór-
býlí um 130 fm aö stærð.
Vönduö eign. Bílsk.r. Verö
2.950 þús.
KAMBSVEGUR. Ca. 120 fm á
2. hæö í fjórbýli. Bílskúrsr.
Verö 2,6 millj.
Raðhús
MÓAFLÖT GB. Raðhús á einni
hæö um 140 fm auk tvöf.
bilskúrs. Eign í toppstandi.
Laus fljótl. Verö 4—4,2 millj.
Útb. 55—60%.
HJALLAVEGUR. Nýtt parhús
um 160 fm auk 60 fm í kjall-
ara. Falleg eign. Mögul. sór-
íbúð í kjallara. Verö 4,2 millj.
REYNIMELUR. Ca. 117 fm á
einni hæö. Góöar innr. Verö
2,7 mitlj.
Einbýlishús
SKJÓLIN. Einbýlishús, hæð og
kjallari samt. um 160 fm.
Mögul. á 2 íb. Gott hús. Verö
3,3—3,5 millj.
DYNSKÓGAR. Ca. 230 fm á
tveim hæöum. Frágengiö
vandaö hús. Verð 5,9 millj.
TJARNARFLÖT GB. Ca. 140 fm
á einni hæö auk 50 fm bil-
skúrs. Gott hús. Verö tilb.
ESKIHOLT GB. Ca. 260 fm á
tveim hæöum. Selst tilb. u.
trév. innan. Frág. utan. Verð
4,5 millj.
FJARÐARÁS. Ca. 260 fm á 2
hæöum. Ekki fullgert en íbúö-
arhæft. Staös. ofan götu.
Verö tilb.
JÓRUSEL. Ca. 280 fm hæö, ris
og kj. Nýtt fallegt hús. Kj.
ófrág. Verð 5,2 millj.
VtLTUSUNttl
SIMI
&SKIP
DanM Árnason, Iðgg. f«»1.
Örnólfur OrnótfHon, tðlustj.
ÞORSTEINN BRODDASON, SVEINBJÖRN HILMARSSON
BORGHILDUR FLÓRENTSDÓTTIR.
^terkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiöill!
29277
2ja og 3ja herb.
Asparfell
55 fm á 5. hæð. Góðar innr. Þv.
á hæðinni. Sóiríkar svalir.
Barnaheimili i húsinu. Videó.
Leiksvæöi. Verö 1350 þús.
Æsufell
56 fm á 7. hæö. Björt íbúö mót
suðri. Geymsla á hæðinní. Víd-
eó. Þv. og frystihólf í kj. Verö
1350 þús.
Kríuhólar
50 fm á 2. hæö. Góðar innr.
Skipti mögul. á góðri 3ja herb.
íbúö. Verö 1250 þús.
Hæðargarður
Glæsileg 96 fm íbúö á 2. hæö i
vinsælu fjölbýli. Stór stofa meö
arni, klæöingar og bitar í lofti,
falleg eldhúsinnr. Ákv. sala.
Verö 2250 þús.
Rauðarárstígur
Mjög góö 75 fm á 2. hæð. Tvöf.
gler. Nýtt þak. Tvennar svalir.
Sérhiti. Verö 1700 þús.
Skaftahlíö
85 fm mjög góð kj.íb. með sér-
inng. Tvöf. verksm.gl. Öll nýlega
máluö og litur sérlega vel út.
Ákv. sala. Verð 1800 þús.
Einbýlishús og raðhús
Giljaland
Failegt raöhús ca 200 fm. 4
svefnherb., stofur og fjölsk.
herb. Bilskúr. Mjög fallegur
garöur. Verö 4,3 millj.
Hjallasel
Raöhús 240 fm þar af 28 fm
bíiskúr. Húsiö er tvær hæöir og
óinnr. ris. Vel hannaö hús. Gott
útsýni og biómaskáli. Nánari
uppl. aöeins á skrifst.
Giljasel
Einbýli ca. 200 fm. 30 fm bíl-
skúr. 4 svefnherb., 2 stofur. Allt
í mjög góöu standi. Ákv. sala.
Hrísateigur
Einbýli — tvíbýlí, 78 fm hæð og
45 fm ris. í kj. 2 herb. séríb. 30
fm bílskúr. Sérlega fallegur
garöur. Snyrtileg eign. Laus
fljótt. Verö 4—4,2 millj.
Grundarstígur
180 fm steinhús sem er tvær
hæöir og kj. + 30 fm bilskúr.
Fallegur garður. Verð 4,3 millj.
Vesturberg - Geröishús
Fallegt einbýli meö frábæru út-
sýni. 135 fm hæö + 45 fm kj. 30
fm sérbyggöur bílskúr. Ákv.
sala. Verö 4,5 millj.
í byggingu
Gamlí miðbærinn
3ja herb. íbúöir á 2. og 3. hæö.
Bílskýli. Afh. tilb. undir trév. í
apríl 1985. Teikn. og nánari
uppl. á skrifst.
Smáíbúðahverfi
2ja og 3ja herb. lúxus-íbúöir.
Aðeins 3 íb. í stigagangi. Bíl-
skúr fylgir hverri íb. Afh. tilb.
undir trév. Sameign fullfrág.
Telkn. á skrifst.
Fjöldi annarra eigna
á skrá
Eignaval
Laugavegi 18, 6. hæð.
(Hús Máls og menningar.)
Eggert Magnússon og
Grétar Haraldsson hrl.
F ASTEIGNAMIÐLUN
Goðheimum 15 símar:
68-79-66
68-79-67
Opið frá kl. 9—20
3ja herb.
ALFTAMYRI
Góö 3ja herb. íb. ca. 78 fm á
2. hæö. Góð sameign. Suöur-
svaiir.
HRAUNBÆR
90 fm góö íbúð á 2. hæð.
Verö 1800 þús.
HRAUNBÆR
Góö 3ja herb. íbúö. Ákv. sala.
Verð 1700 þús.
4ra—5 herb.
HRAUNBÆR
Góð 4ra—5 herb. íb., ca. 110
fm, aukaherb. í kj.
Sérhæðir
VÍÐIMELUR
Góö 120 fm neöri sérhæö.
Stórar stofur, góöur bilskúr.
Verö 3,1 millj.
NJÖRVASUND
Mikiö endurnýjuö efri sérhæö
ca. 120 fm. Verð 2,3 millj.
KAMBASEL
Sérhæö meö 3 svefnherb.
Stór stofa, sér þvottahús og
geymsla.
Raðhús
HLÍÐARBYGGÐ
GARÐBÆ
Glæsil. raöhús ca. 130 fm auk
30 fm íb.húsn. í kj. Stór og
góöur bílsk. Skipti mögul. á
3ja—4ra herb. íb.
KLEIFARSEL
Vandaö 160 fm raðhús. 4—5
svefnherb., stórar stofur.
Innb. bílskúr. Óinnr. baö-
stofuloft. Skipti á 4ra herb.
íbúö mögul.
TORFUFELL
Glæsil. raöh., allar innr. nýjar,
góöur bílsk. Skipti mögul.
HRAUNBÆR
Fallegt raðhús ca. 146 fm.
Stór stofa, 4 svefnherb.
Þvottahús innaf eldhúsi. Góö-
ur bílskúr. Skipti möguleg á
3ja herb. íbúö.
Einbýlishús
HRYGGJARSEL
Glæsilegt einb.hús viö
Hryggjarsel ca. 230 fm. Stórar
og glæsilegar stofur, 4
svefnherb., stórt baö. Á
jaröhæö er ca. 60 fm ein-
stakl.íb. meö sérinng. Stór
tvöf. bílskúr. Skipti á 4ra—5
herb. íb. möguleg.
SELJAHVERFI
Eitt af glæsil. einb.húsum
borgarinnar, ca. 230 fm. 4
svefnherb., glæsil. stofur,
tvöf. innb. bílsk. Uppl. aöeins
á skrifst.
VANTAR
Höfum kaupanda aö sérhæö
eöa góöu raöhúsi í Mos-
fellssveit.
Skúll Bjarnason hdl.
Matvöruverslun
Stór matvöruverslun til sölu. Staösetning góö. Mikil
velta. Tryggt leiguhúsnæði. Nýlegar innr. Afh. sam-
komulag t.d. nú í desember.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
L J Hamraborg 5 - 200 Kópavogur - Símar 43466 & 43805
Sölum: Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057, Vilhjálmur Eínarsson, hs. 41190.
Þórólfur Kristján Beck hrl.