Morgunblaðið - 29.11.1984, Síða 17

Morgunblaðið - 29.11.1984, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 17 Best aföllu Hér er safnplata meö öllum góöu lögun- um þeirra þremenninga, þeir eru á fullu bæði í Broadway og á þessari plötu enda heitir platan „Best af öllu“. Paul McCartney — Give my regards to Broad Street Palll er enn á toppnum, .Qlve my reg- ards to Broad Street" er sannkölluð McCartney-plata sem ekkl má vanta i plðtustaftann. Duran Duran — Arena Vlnsœlasta hljómsveitin í dag er auóvlt- aö meö vinsælustu plötuna og vlnsæl- asta smellinn. Arena hefur sýnt og sannað aö Duran Duran á mestum vln- sældum aö fagna hjá íslenskum ungl- ingum af erl. hljómsveltum. Deep Purple — Perfect Stranger Þeir sanna aö hvergi hopar hænan þótt hún verpi eggi. Þesslr öldnu kappar eru hér meö sína langbestu plötu sem þelr hafa gert, og er þá miklö sagt. Limahl — Don’t suppose Hár er Limahl komln meö sina fyrstu LP-plðtu, á plötunni er m.a. lagiö Never endlng Story. («tiBlff Veris Frankie goes to Hollywood — Welcome to the plea- suredome Frankie, Frankle, tvöfalda platan þelrra Frlörlks-manna er alveg rosalega góö. Skelltu þór á eintak strax áöur en hún seist upp. GUnter Noris — Die Tanz- platte des jahres ’85 Hér er tilvalin plata fyrlr þá sem eru í dansæflngum. A plötunni eru teknir fyrlr dansar eins og Cha Cha, Rumba, samba, Paso doble og flelrl trukk dans- Richard Clayderman — Ein Traum von Liebe Ný plata hefur reklð á fjömr okkar meö Clayderman, hér er hann meö hugljúfar melodfur eftlr Robert Stolz. A Flock of Seagulls. — The story of a young heart. Hér er mávaflokkurlnn komlnn aftur á kreik meö frábæra plötu sem aö enginn ættl aö láta framhjá sér fara. Compact discs — Las- er plötur — Compact Discs — Laser plötur. Vorum aö fó þó nokkuö af Laser plötum. Má þar nefna Pavarotti — O sole mio. Zamfir — Romance. The Planets. Boiero. Queen — The works. Queen — Greatest hits. Dire Straits — Alchemy. Genesis — Genesis. Kiri Te Kanawa. Beethoven Symphony no. 5. o.m.fl Franz Lambert — Let’s have a Party Ég get sagt ykkur þaö aö þaö tara allir útlimir aö hristast og láta öllum illum látum þegar þessl plata er sett á fóninn, enda ber hún nafn meö rentu. Höröur Torfason — TABU Hðróur Torfa er kominn aftur á kreik meö þrælvandaöa og góöa plötu. Hér er um aö ræöa 10 ný lög eftir þennan frábæra listamann og auövitaö semur hann sjálfur textana. GUnter Noris — Piano Bar Hér er Norls meö afar góöa skífu til þess aö nota sem background-tónlist. Lög eins og Memory, La vle en rose, Chanson d'amour og flelri prýöa þessa ágætu plötu. PxnL McCAKTNEV Suöurlandsbrnut 8. S. 84670. Laugavegi 24. S. 18670. Póstkröfur sími 685149i Austurveri. S. 33360.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.