Morgunblaðið - 29.11.1984, Page 39

Morgunblaðið - 29.11.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 39 Peningamarkaðurinn I STARTHOLURNAR! GENGIS- SKRÁNING NR.229 28. nóvember 1984 Kr. Kr. TolL Kjil KL 09.15 Kaup Sala gengi lDolkri 39,900 40,010 39300 1 SLpond 47310 47,942 49,096 1 Kjul dolkri 30,171 30354 29360 1 Doosk kr. 3,6066 3,6166 3,6352 1 Norsk kr. 4,4809 43932 43211 ISæonk kr. 43538 43663 43211 1 FL mark 63402 63574 63900 1 Fr. fnuiki 43368 43485 43831 1 Bdg. franki 0,6445 0,6463 0,6520 1 St. fraaki 15,7676 153111 15,9193 1 Holl. gyllim 113019 113336 11,6583 1 V-jLimrk 12,9651 13,0008 13,1460 lÍLlíra 032098 0,02104 0,02117 1 Aoatorr. sct 13468 13519 13701 1 PorL esrado 03418 03425 03433 lSp.peseti 03318 03325 03350 IJ*p.je« 0,16257 0,16301 0,16140 1 bskt pund SDR. (SéreL 40359 40,470 40313 dréttan.) 393539 39,6632 Belg.fr. 0,6416 0,6434 INNLÁNSVEXTIR: Sparnjódtbækur___________________17,00% SfMrítjóösreiknmgar meö 3ja mánaöa uppsögn............ 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 2430% Búnaöarbankinn................ 24,50% lönaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóðir................... 24^0% Sparisj. Hafnarfjaröar...... 25,50% Verzlunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 3% Iðnaöarbankinn''............. 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn..................24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 27,50% tnnléfwkíftftim ............... 24,50% Verðtryggöir reikningar iniðað við lánskjaravnitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbanklnn................. 3,00% Verztunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................. 330% Landsbankinn................... 830% Sparisjóöir.................... 630% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaöarbankinn1’.................... 830% Avitana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 15,00% — hlaupareikningar........... 9,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn................12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir...................12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar......... 12,00% — hlaupareikningar............9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzhmarbankinn.............. 12,00% Stjðmureikningar Alþyöubankinn2*............... 8,00% Safnlén — heimiHtlin — plútlénar.: 3—5 mánuöir Verzfunarbankinn............. 20,00% Sparisjóöir....................2<M»% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn...............234»% Sparisjóöir....................234»% Útvegsbankinn................. 234)% Katkð-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-relkning- um njóti beztu ávðxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Spariveitureikningar Samvinnubankinn.............. 20,00% Trompreikningur Sparitjóður Rvik og négr. Sparitjóftur KóptvoQt Sparitjóðurinn í Keflavik Sparitjóður vélttjóra Sparitjóður Mýrartýtlu Sparítjóóur Bolunsavíkur Innlegg óhreyft i 6 mén. eða lengur, vaxtakjðr borin taman við évðxtun 6 mén. verðtryggðra reikninga, og hag- tUeðari kjðrin valin. Innlendir fljatdeyritraikninqar a innstæöur í Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæöur i steriingspundum..... 930% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum..... 44»% d. innstæöur í dönskum krónum...... 930% 1) Bónut graiðitl tU viðbótar vðxtum é 6 ménaða reikninga tem ekki er tekiö út af þagar innttæða er laut og reiknatt bónutinn tvitvar é éri, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar aru varðtryggðir og geta þeir tem annað hvort aru eldri en 64 éra eða yngri en 16 éra ttofnað tlíka raikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir Alþýöubankinn............... 23,00% Búnaöarbankinn............... 234»% lönaöarbankinn............... 2430% Landsbankinn....... ........ 23,00% Sparisjóöir................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 234»% Útvegsbankinn................ 2230% Verzlunarbankinn............. 244»% Viðtkiptavixlar, forvextir Alþýöubankinn................ 244»% Búnaöarbankinn............... 244»% Landsbankinn....... ........ 24,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Yfirdréttartén af hlaupareikningum: Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 24,00% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn................ 264»% Verzlunarbankinn............. 254»% Endurteljsnleg lén fyrir framleiöslu á innl. markað. 184»% lán í SDR vegna utflutningsframl. 10,25% Skuldabróf, almenn: Alþýöubankinn............... 26,00% Búnaöarbankinn.............. 26,00% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn....... ........ 25,00% Sparisjóöir................. 26,00% Samvinnubankinn............. 26,00% Verzlunarbankinn............ 26,00% Viðtkiptatkuldabréf. Búnaöarbankinn............... 2830% Sparisjóöir.................. 2830% Útvegsbankinn................ 284»% Verzlunarbankinn............ 28,00% WmMnmnð IX— vefoiryggo lan í allt aö 2% ér...................... 7% lengur en 2% ár...................... 8% VanakHavextir______________________2,75% Ríkifsvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaöariega. Meöalávöxtun októberutboðs.... 27,68% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyrisajóður ttarftmanna rfkitint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrlssjóðnum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabllinu frá 5 tll 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er lánsupphæöln oröln 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung 9em líður. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánslns er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravítitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Miöaö er viö vísitðiuna 100 í júní 1979. Byggingavftitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá mlöaö viö 100 í janúar 1983. Handhalatkuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Viðbúin, tilbúin. því Lili Marlene, jómf rúar- plata DAS KAPITAL er að koma í verslanir! FALKINISI grammí) 0g það er sko engin venjuleg plata. Lili Marlene er einhver frískasta og besta rokkplata sem heyrst hefur lengi. Bubbi sannar enn einu sinni hver er besti og kröftugasti rokk- söngvari landsins, og sýnir jafnframt, ásamt Mike Pollock hvernig kraftmikill og prímatífur rokkgítarleikur á að hljóma. Jakob bassaleikari og Guðmundur trymbill koma á óvart sem þéttasta og ákveðnasta rytmapar rokksins. Aðstoðarmennirnir Arnþór Jónsson, sellóleikari og Jens Hansson, saxafónleikari, sem nú er reyndar genginn í hljóm sveitina krydda einnig plötuna með nýjum hljómum í ís- lenskri rokktónlist. Lögin eru hvert öðru sterkara, Launa- þrællinn, Lili Marlene, Blindsker og hin öll grípa strax við fyrstu hlústun og halda manni hugföngnum. Texta Bubba hitta beint í mark. Svo það er ekki eftir neinu að bíða. Plötuna strax á morgun og það verður brjálæðislegt fjör um helgina! AFHENDING ÁRSSKÝRSLUVERÐIAUNA 1984 Þingholt, Hótel Holti, 6. DESEMBER kl. 12:00 Stjórnunarfélag Islands afhendir nú í fjórða skiptið ársskýrsluverð- laun fyrir bestu ársskýrslu fyrirtækja og félaga. Að þessu sinni tóku 16 aðilar þátt í samkeppninni, en dómnefnd skipa: Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi, formaður. Arni Vilhjálmsson, prófessor Helgi Backmann, deildarstjóri DAGSKRÁ: 12:00 Mæting Fundarsetning: Sigurður R. Helgason, formaður SFI 12:15 Fyrirlestur: Ahrif nýrra skatta- og hlutafjárlaga á ársreikninga- gerð; hver hafa áhrifin orðið, og hver verða þau væntanlega í framtíðinni. Olafur Nilsson, löggiltur endurskoðandi 12:40 Hádegisverður 13:15 Afhending ársskýrsluverðlauna 1984, vegna ársskýrslu ársins 1983. Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoð- andi, formaður ársskýrslunefndar SFÍ. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum SFÍ. TILKYNNIO ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 vSTJÓRNUNARFÉlAG SvíSLANDS i&Sfo23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.