Morgunblaðið - 29.11.1984, Side 41

Morgunblaðið - 29.11.1984, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 41 Morgunblaðið/RAX Frá hópslysaæfíngunni, sem Almannavarnir Suðurnesja stóðu fyrir um helgina, ásamt mörgum fíeiri aðilum á svæðinu. Sviðsettu flugslys á „Þessi hópslysaæfíng tókst vel þeg- ar á heildina er litið, þó að á henni væru að vísu ágallar eins og fram hefur komið,“ sagði Örn Egilsson, hjá Almannavörnum ríkisins, er blm. Mbl. innti hann eftir því hvernig til þætti hafa tekist við björgunarstörf í fíugslysinu, sem sett var á svið á Keflavíkurflugvelli um síðustu helgi. Fjöldamargir aðilar á Suðurnesj- um tóku þátt í æfingunni. En slysið var sviðssett sem sjötíu manna flugslys, þar sem tvær flugvélar höfðu rekist saman í lofti og hrap- að til jarðar. „Það er ekki búið að gera dæmið sjötiu manna Suðurnesjum endanlega upp og eftir er að vinna betur úr gögnum," sagði Örn. „En á svæðinu voru eftirlitsmenn á öllum starfsviðum, sem mældu tímann og fylgdust með því, sem var að ger- ast. Helsti gallinn á framkvæmdinni var, að það tók of langan tíma að koma „slösuðu" fólki á sjúkrahúsið og veita því aðhlynningu. En þó að tilgangur svona æfingar sé að finna veikleikana þá gekk stór hluti hennar vel fyrir sig, sem bet- ur fer,“ sagði Örn og kvað t.d. fyrstu viðbrögð á slysstað hafa ver- ið til fyrirmyndar. i ■ ■ ■ Jóladagatölin’84 með súkkulaðinu komin áalla útsölustaði Miðbær: Bókhlaöan — Laugavegl 39 Dömugaröurinn — Aöalstræti Glerauganverslunin — BanKastræti 14 Hamborg — Hafnarstræti og Klapparstig Heimilistæki — Hafnarstræti Herragaröurinn — Aöalstræti 9 Jólamarkaöur — Kjörgaröi Kjötbær — Laugavegi 34a Mólningarvörur — Ingólfsstræti 5 Matardeildin — Hafnarstræti Vesturbær: Xagabúöin Ragnarsbúö — Fálkagötu Skerjaver — Einarsnesi Skjólakjör Austurbær: Austurbæjaraptók BB bygglngarvörur Blómastofa Friöfinns Bókhlaðan — Glæslbæ Ðókabúöin Flatey — Skipholti 70 Garösapótek Gunnar Asgeirsson, Suöurlandsbraut Háaleitisapótek Heimilistækl — Sætúni Hekla hf. — Laugavegi 170—172 Hliöabakari Ingþór Haraldsson — Armúla 1 Kjötmiöstööin Lífeyrissjóöur byggingarmanna - Suöurlandsbraut 30 Rafvörur — Laugarnesvegl 52 SS — Glæsibæ SS — Háaleitisbraut SS — Laugavegi 116 Sundaval — Kleppsvegi 150 Tómstundahúsiö Vogaver — Gnoöarvogi 46 örn og örlygur — Síöumúla 11 /Breiðholt: ' Hólagaröur Straumnes Verslunin löufell Lionsklúbbar víösvegar um landið sjá um dreífingu. Allur hagnaður rennur óskiptur til ýmissa góðgerðarmála. ■ I ■ I ■ ■ Almennt Okkar verö verö Lambasviö 74.95 64.90 SS-sviðasulta 145.00 99.00 Lambahamborgarhr. úrb. 489.00 339.00 Lambahamborgarhr. m/beini 245.00 199.00 Búrfells Londonlamb 291.60 249.00 Búrfells hangilæri m.beini 279.00 229.00 Hangilæri úrbænuð 438.00 329.00 Emmes Skafis 11tr. 84.00 60.90 Emmess Skafís 2 Itr. 149.00 108.00 Mónu hjúpsukkulaði 80.00 63.95 Aldin Vi jaröaberjagrautur 48.90 38.90 Aldin Vi eplagrautur 45.00 35.80 Aldin ’/i rifsberjagrautur 40.50 3220 Aldin 'k jarðaberjagrautur 25.95 20.65 Aldin % eplagrautur 24.00 19.10 Aldin V» rífsberjagrautur 21.75 1720 Sveppir heilir 'h ds. 74.10 5820 Sveppir skornir 'h ds. 74.10 58.90 Aspas 'h ds. 74.30 5820 Frigg þvol 'h Itr. 28.40 2125 Frigg Iva 550 gr. 38.45 2925 Frigg Iva 3 kg. 150.25 11725 Kaaber kaffi Ríó '/< kg. 35.60 31.60 Kaaber kaffi Ríó 1/i kg. 135.35 118.75 Kaaber kaffi Diletto '/< kg. 38.45 33.75 Kaaber kaffi Diletto 1/i kg. 146.20 12825 Kaaber kaffi Kolumbia '/< kg. 41.30 3625 Kex Homebest 31.00 2520 Kex Maryland 20.70 1725 Basetts 225 gr. lakkrískonfekt 41.25 3320 Topp appelsinusafi 1/t Itr. 55.35 43.95 Topp appelsinusafi sykursn. 1/i Itr. 81.45 6420 Del Monte Ananas 1/1 ds. 94.50 7620 Del Monte Ananas 'h ds. 60.50 49.95 Westem Pride Ananas 1/i ds. 76.95 59.95 Thai Pine Ananasbitar % ds. 55.55 4620 Cosas appelsinur 1 kg. 54.00 35.90 Miel þvottalögur 11tr. 29.70 rrm Wasa þvottaefni 2 kg. 111.40 87.40 Wasa þvottamýkir 2 Itr. 67.45 5290 K-pizza stór 132.00 110.00 K-pizza litil 112.00 9200 j£i aí

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.