Morgunblaðið - 29.11.1984, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Álftanes —
blaðberar
Lausar stöður
lækna við heilsu-
Starfskraftur
óskast
Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaðbera á
Álftanesi — suöurnesiö.
Upplýsingar í síma 51880.
fHtvgmifybifrife
Hasvansur hf ^adningar
I iUtVUII^UI 0JQNUSTA
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
í eftirtaldar stööur hjá banka:
1. Útibústjóra
í stóru bankaútibúi í Reykjavík
2. Forstöðumann rekstrarsviðs
3. Forstöðumann fjármálasviðs
4. Forstöðumann lánasviðs
5. Forstöðumann markaðssviðs
Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu
okkar merktar heitum ofangreindra starfa
fyrir 7. desember nk.
Allar nánari uppl. veitir Þórir Þorvarðarson.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hasvangur hf. I
n ^hningarþjonusta
GHtl^ASVEGI 13 R
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SIMAR 83472 S 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJpNUSTA,
MARKADS- OG
SOLURADGJOF.
ÞJODHAGSFRÆDI
ÞJONUSTA.
TÖLVUÞJONUSTA.
SKODANA-OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD
Aðstoð á
tannlæknastofu
Aöstoö óskast á tannlæknastofu fyrri hluta
dags. Þarf aö geta byrjað strax.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Klínik-
dama — 1070“.
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur
heilsugæslulækna:
1. Keflavík H2, ein staða frá og meö 1.
febrúar 1985.
2. Þingeyri H1, læknisstaöa frá 1. maí
1985.
3. Hólmavík H1, læknisstaöa frá og meö
1. október 1985.
4. Siglufjöröur H2, önnur staöa læknis frá
og með 1. okt. 1985.
5. Dalvík H2, önnur staöa læknis frá og
meö 1. sept. 1985.
6. Þórshöfn H1, læknisstaða frá og með 1.
mars 1985.
7. Egilsstaðir H2, ein staöa læknis frá og
meö 1. mars 1985.
8. Fáskrúösfjöröur H1, læknisstaða frá og
meö 1. sept. 1985.
9. Djúpivogur H1, læknisstaða frá og meö
1. júlí 1985.
10. Kirkjubæjarklaustur H1, læknistaða frá
og með 1. febr. 1985.
11. Vík í Mýrdal H1, læknisstaöa frá og
meö 1. september 1985.
12. Vestmannaeyjar H2, ein staöa læknis
frá og meö 1. febr. 1985.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf skulu berast
ráöuneytinu á þar til gerðum eyöublööum
sem fást hjá ráöuneytinu og hjá landlækni í
síðasta lagi 31. desember nk. Allar frekari
upplýsingar eru veittar í ráðuneytinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytiö,
27. nóvember 1984.
Kona óskast
til ræstingastarfa. Upplýsingar hjá yfirmat-
reiðslumanni milli kl. 14.00 og 16.00 (ekki í
síma).
Hótel Borg.
p
Heilbrigðisfulltrúi
Staöa heilbrigöisfulltrúa viö Heilbrigöiseftirlit
Reykjavíkursvæöis er laus til umsóknar.
Staöan veitist frá 1. janúar 1985.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Um menntun, réttindi og skyldur fer sam-
kvæmt reglugerö nr. 150/1983 ásamt síöari
breytingum.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í
heilbrigöiseftirliti eöa hafa sambærilega
menntun.
Umsóknir ásamt gögnum um menntun og
fyrri störf skulu hafa borist formanni svæðis-
nefndar Reykjavíkursvæöisins (borgarlækn-
inum í Reykjavík) fyrir 10. desember nk., en
hann ásamt framkvæmdastjóra heilbrigöis-
eftirlits veitir nánari upplýsingar.
Borgarlæknirinn
í Reykjavík.
Höfundur
Staöa höfundar (rithöfundar, tónskálds,
danshöfundar) viö Þjóöleikhúsiö er laus frá 1.
janúar 1985.
Staöan er veitt til 6 mánaöa í senn. Ætlast er
til aö umsækjandi leggi fram greinargóöa
lýsingu eöa handrit aö því verki, sem hann
hyggst vinna aö. Æskilegt er aö umsækjandi
hafi áöur skrifaö fyrir leikhús eöa hafi nokkra
þekkingu á leikhússtarfi.
Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Þjóöleikhússins alla virka daga frá 9—16,
sími 11204.
Umsóknir þurfa aö berast Þjóðleikhúsinu
fyrir 20. desember 1984.
Þjóðleikhússtjóri.
2. vélstjóra
vantar á 200 tonna línubát frá Patreksfiröi.
Uppl. í síma 94-1308 frá kl. 8 til 4 á daginn.
til bókhalds og almennra skrifstofustarfa.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 3.12.
merkt: „H — 2044“.
Verkamenn
Óskum eftir aö ráöa verkamenn helst vana
byggingavinnu.
Örugg vinna i vetur.
Uppl. í síma 621095.
Starfsfólk
óskast á Skóladagheimiliö Auöarstræti 3 frá
kl. 9—13 og í afleysingar.
Uppl. í síma 27395.
Hæðarprentari
óskast
Gott kaup, upplýsingar hjá verkstjóra.
ísafoldarprentsmiðja hf.,
Þingholtsstræti 5,
sími 17165.
Tölvuskráning
Óskum eftir aö ráöa starfsmann í skráningu.
Starfsreynsla æskileg.
Umsóknarfrestur er til 4. desember 1984.
Umsóknareyöublöö eru afhent í afgreiöslu
SKÝRR.
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar,
Háaleitisbraut 9.
Tölvuþjónusta
vill ráða
kerfisfræðinga
Leitaö er aö:
1. Fólki meö menntun í tölvunarfræöum,
viöskiptafræðum eöa annarri sambærilegri
menntun.
2. Fólki meö reynslu í kerfissetningu fyrir IBM
4341.
3. Fólki meö reynslu í kerfissetningu og for-
ritun fyrir IBM S/36.
Tölvuþjónustan býöur fjölbreytileg störf og
umfangsmikil viöfangsefni. Tölvuþjónustan
hefur yfir aö ráöa IBM 4341, IBM S/36 og
IBM 5288 tölvum. Tölvuþjónustan býöur ný-
legan vinnustaö, sveigjanlegan vinnutíma og
mikla framtíöarmöguleika.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 6.
desember.
Umsóknareyöublöö fást hjá starfsmanna-
stjóra Sambandsins, Lindargötu 9a, Reykja-
vík og skal skila umsóknum þangaö.
Nánari uþplýsingar um störfin veitir forstööu-
maður Tölvuþjónustu Sambandsins í síma
91-28200.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHALO
UNDARGÖTU 9A