Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984
45
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
—..... ...... .....................' ....... —......... ~ '........
Atvinna óskast
Vétfrasóingur meö full réttlndi og
sveinspróf í rafvélavirkjun óskar
eftir vinnu i landi eöa til sjós.
Uppl. í síma 75726.
VERPBRÉ FAM ARK APUR
HÚSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ
KAUP OG SALA VEtiSKULDABRÉFA
S68 77 70
•ílMAriMI KL.10-12 OG 15-T7
ARINHIEPSIk
M.ÓIAFSSON SÍMI84736
Sníðaþjónusta
Spariö og saumið sjálfar. Mót-
taka laugardaga frá kl. 10—12
aö Frakkastig 7.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
afsláttur
Teppasalan, Hlíöarvegi 153,
í Kópavogi. Sími 41791. Laus
teppi i úrvali.
I.O.O.F. 11 = 16611298%=
Almenn samkoma í Þríbúöum,
Hverfisgötu 42 í kvöld, kl. 20.30.
Samhjálparkórinn syngur. Vitn-
isburöir. Ræöumaöur: Óli
Ágústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Ungt fólk meó hlutverk
Samtökin halda almenna sam-
komu i Fríkirkjunni í Reykjavík í
kvöld kl. 20.30. Miklll söngur og
létt kristileg tónlist. Ungt fólk
segir frá trúarreynslu sinni.
Helgileikur. Allir velkomnir.
U.F.M.H.
UTIVISTARFERÐIR
Myndakvöld
veröur í kvöld kl. 20.30 aö Borg-
artúni 18 (Sparisj. vélstj. niöri).
Myndir úr Hálendishring m.a.
Gæsavötn, Öskjusvæöiö,
Heröubreiöarlindir, Kverkfjöll,
Hvannalindir, Hljóöaklettar, Mý-
vatn o.fl. Aöventuferö og
áramótaferö í Þórsmörk kynnt-
ar. Allir velkomnir.
Aóventuferó í Þórsmörk um
helgina. Örfá sæti laus vegna
forfalla. Farmiöar á skrifst.
Lækjarg. 6a, simi: 14606. Sjá-
umst. Utivist
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 0919533.
Dagsferó sunnudaginn
3. desember:
kl. 13. Ekiö í Bláfjöll gengiö á
Þrihnúka (400 m). Síöan veröur
ekið í suöur um nýja Bláfjalla-
veginn. en hann tengist veginum
til Krisuvíkur. Verö kr. 350,-
Brottför frá Umferöarmiöstööinni
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Fritt fyrir börn í fylgd fullorölnna.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Samkomustjóri: Sam
Daniel Glad.
Völvufell 11
Almenn samkoma kl. 20.30.
Samkomustjóri: Hafliöi Krist-
insson.
Ad. KFUM
Amtmannsstíg 2B
Fundur í kvðid kl. 20.30 í umsjá
Árna Sigurjónssonar.
Allir karimenn velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
í kvöld kl. 20.30 almenn sam-
koma.
Athugiö laugardaginn kl. 20.30
1. desemberhátíö.
Allir velkomnir.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Útboö
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-84022 Dreifispennar 31.5-1250
(1600) kVA.
Opnunardagur: Þriöjudagur 15. janúar 1984
kl. 14.00.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuö á
sama staö aö viöstöddum þeim bjóöendum
er þess óska..
Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og meö föstudegi 30. nóvem-
ber 1984, og kosta kr. 200,- hvert eintak.
Reykjavík, 28. nóvember 1984.
Rafmagnsveitur ríkisins.
kennsla
Frá Flensborgarskóla
Umsóknir nýrra nemenda um skólavist í
dagskólanum á vorönn þurfa aö hafa borist
fyrir 10. desember nk.
Innritun í öldungadeild verður auglýst síöar.
Skólameistari.
tilkynningar
Styrkir til náms við lýð-
háskóla eða menntaskóla
í Noregi
Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki
handa erlendum ungmennum til námsdvalar
viö norska lýöháskóla eöa menntaskóla
skólaáriö 1985—86. Ekki er vitað fyrirfram
hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut íslend-
inga. Styrkfjárhæöin á aö nægja fyrir fæöi,
húsnæöi, bókakaupum og einhverjum vasa-
peningum.
Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára
og ganga þeir aö öðru jöfnu fyrir sem geta
lagt fram gögn um starfsreynslu á sviöi fé-
lags- og menningarmála.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til
menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík, fyrir 10. janúar nk. Sérstök
umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytið,
22. nóvember 1984.
Q
Tilkynning til íbúa Kópavogs um hunda-
hreinsun í Kópavogskaupstað.
Hundarheinsun
fer fram í dag, fimmtudaginn 29. nóvember,
kl. 17—19.30 í birgöastöö Kópavogskaup-
staðar aö Kársnesbraut 68.
Allir Kópavogsbúar sem eiga hunda eru
skyldir til aö koma meö þá til hreinsunar
samanber lög nr. 7 frá 1953 og gildandi sam-
þykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi
Kópavogs.
Héraösdýralæknir framkv. hreinsunina.
Vegna lyfjainngjafar er æskilegt aö hundur-
inn svelti hreinsunardaginn.
Komiö tímanlega meö hundana til hreinsun-
ar.
Heilbrigðiseftirlit Kópa vogs.
Símar 41570 og 44755.
Auglýsing um aflaflutn-
ing milli skipa
Aö gefnu tilefni vekur ráöuneytiö athygli út-
vegsmanna á eftirfarandi:
1. Hverju skipi sem fengiö hefur úthlutaö
aflamarki árið 1984 er heimilt aö færa 10% af
verömæti heildaraflamarks síns milli teg-
unda. Þó er heimilt án takmarkana aö breyta
þorskkvóta í aörar tegundir.
2. Ef skip færir aflamark yfir á annaö skip
flyst samsvarandi heimild til 10% breytinga
milli fisktegunda frá því skipi sem lætur afla-
markiö af hendi til þess skips sem yfirtekur
kvótann.
Sjá varútvegsráðuneytið,
27. nóvember 1984.
þjónusta
Fiðluleikarar
Dagana 7.—21. janúar verö ég á íslandi og
get tekiö aö mér viögeröir.
Vinsamlegast skrifið eöa hringiö í neöan-
greint heimilisfang, ef þiö hafiö viögeröir
/boghárun, sem þarf aö framkvæma, svo ég
geti gert ráöstafanir og skipulagt tíma.
Erla Björk Jónasdóttir,
fiðlusmiður,
Mejannes Le Clap,
30430 Barjac,
France.
Sími: 90-33-66-604231.
(eða 91-36174).
fundir — mannfagnaöir
Fullveldisfagnaður
Stúdentafélagins
Stúdentafélag Reykjavíkur heldur sinn árlega
fullveldisfagnað á Hótel Sögu, Lækjar-
hvammi, laugardaginn 1. desember nk.
Hefst fagnaöurinn meö borðhaldi kl. 19.30.
Aöalræöu kvöldsins flytur Ólafur Oddsson
menntaskólakennari. Veislustjóri veröur
Sveinn Einarsson leikskáld og Valdimar Örn-
ólfsson fimleikastjóri stjórnar fjöidasöng.
Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur viö undir-
leik Láru Rafnsdóttur. Stiginn veröur dans
fram eftir nóttu.
Miöasala og boröapantanir veröa í Lækj-
arhvammi á fimmtudag og föstudag kl.
17—19.
Stúdentafélag Reykjavíkur.
Fundur um
flugöryggismál
Nóvemberfundurinn veröur haldinn á Hótel
Loftleiðum í kvöld og hefst kl. 20.00. Vélflug-
félag íslands sér um efni fundarins.
Fundarefni m.a.:
1. Kynning á starfsemi Vélflugfélags íslands
í vetur.
2. Kynning á starfsemi AOPA.
3. Kvikmyndir um flugöryggismál.
Flugmálastjórn,
Vélflugfélag íslands,
Flugbjörgunarsveitin í Rvík,
Félag íslenskra atv.flugmanna.
Félag
Snæfellinga-
og Hnappdæla
í Reykjavík
heldur spila- og skemmtikvöld laugardaginn
1. desember í Domus Medica sem hefst kl.
20.30.
Félagar fjölmenniö og tekið meö ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Aðalfundur samtaka
móðurmálskennara
veröur naldinn fimmtudaginn 29. nóvember
kl. 20.30 i Menntaskólanum viö Hamrahlíö.
Stjórnin.