Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar —..... ...... .....................' ....... —......... ~ '........ Atvinna óskast Vétfrasóingur meö full réttlndi og sveinspróf í rafvélavirkjun óskar eftir vinnu i landi eöa til sjós. Uppl. í síma 75726. VERPBRÉ FAM ARK APUR HÚSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEtiSKULDABRÉFA S68 77 70 •ílMAriMI KL.10-12 OG 15-T7 ARINHIEPSIk M.ÓIAFSSON SÍMI84736 Sníðaþjónusta Spariö og saumið sjálfar. Mót- taka laugardaga frá kl. 10—12 aö Frakkastig 7. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. afsláttur Teppasalan, Hlíöarvegi 153, í Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi i úrvali. I.O.O.F. 11 = 16611298%= Almenn samkoma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42 í kvöld, kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Vitn- isburöir. Ræöumaöur: Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Ungt fólk meó hlutverk Samtökin halda almenna sam- komu i Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20.30. Miklll söngur og létt kristileg tónlist. Ungt fólk segir frá trúarreynslu sinni. Helgileikur. Allir velkomnir. U.F.M.H. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld veröur í kvöld kl. 20.30 aö Borg- artúni 18 (Sparisj. vélstj. niöri). Myndir úr Hálendishring m.a. Gæsavötn, Öskjusvæöiö, Heröubreiöarlindir, Kverkfjöll, Hvannalindir, Hljóöaklettar, Mý- vatn o.fl. Aöventuferö og áramótaferö í Þórsmörk kynnt- ar. Allir velkomnir. Aóventuferó í Þórsmörk um helgina. Örfá sæti laus vegna forfalla. Farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi: 14606. Sjá- umst. Utivist FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 0919533. Dagsferó sunnudaginn 3. desember: kl. 13. Ekiö í Bláfjöll gengiö á Þrihnúka (400 m). Síöan veröur ekið í suöur um nýja Bláfjalla- veginn. en hann tengist veginum til Krisuvíkur. Verö kr. 350,- Brottför frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorölnna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri: Sam Daniel Glad. Völvufell 11 Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri: Hafliöi Krist- insson. Ad. KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur í kvðid kl. 20.30 í umsjá Árna Sigurjónssonar. Allir karimenn velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Athugiö laugardaginn kl. 20.30 1. desemberhátíö. Allir velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-84022 Dreifispennar 31.5-1250 (1600) kVA. Opnunardagur: Þriöjudagur 15. janúar 1984 kl. 14.00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuö á sama staö aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska.. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö föstudegi 30. nóvem- ber 1984, og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík, 28. nóvember 1984. Rafmagnsveitur ríkisins. kennsla Frá Flensborgarskóla Umsóknir nýrra nemenda um skólavist í dagskólanum á vorönn þurfa aö hafa borist fyrir 10. desember nk. Innritun í öldungadeild verður auglýst síöar. Skólameistari. tilkynningar Styrkir til náms við lýð- háskóla eða menntaskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar viö norska lýöháskóla eöa menntaskóla skólaáriö 1985—86. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut íslend- inga. Styrkfjárhæöin á aö nægja fyrir fæöi, húsnæöi, bókakaupum og einhverjum vasa- peningum. Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir aö öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviöi fé- lags- og menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janúar nk. Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytið, 22. nóvember 1984. Q Tilkynning til íbúa Kópavogs um hunda- hreinsun í Kópavogskaupstað. Hundarheinsun fer fram í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 17—19.30 í birgöastöö Kópavogskaup- staðar aö Kársnesbraut 68. Allir Kópavogsbúar sem eiga hunda eru skyldir til aö koma meö þá til hreinsunar samanber lög nr. 7 frá 1953 og gildandi sam- þykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Kópavogs. Héraösdýralæknir framkv. hreinsunina. Vegna lyfjainngjafar er æskilegt aö hundur- inn svelti hreinsunardaginn. Komiö tímanlega meö hundana til hreinsun- ar. Heilbrigðiseftirlit Kópa vogs. Símar 41570 og 44755. Auglýsing um aflaflutn- ing milli skipa Aö gefnu tilefni vekur ráöuneytiö athygli út- vegsmanna á eftirfarandi: 1. Hverju skipi sem fengiö hefur úthlutaö aflamarki árið 1984 er heimilt aö færa 10% af verömæti heildaraflamarks síns milli teg- unda. Þó er heimilt án takmarkana aö breyta þorskkvóta í aörar tegundir. 2. Ef skip færir aflamark yfir á annaö skip flyst samsvarandi heimild til 10% breytinga milli fisktegunda frá því skipi sem lætur afla- markiö af hendi til þess skips sem yfirtekur kvótann. Sjá varútvegsráðuneytið, 27. nóvember 1984. þjónusta Fiðluleikarar Dagana 7.—21. janúar verö ég á íslandi og get tekiö aö mér viögeröir. Vinsamlegast skrifið eöa hringiö í neöan- greint heimilisfang, ef þiö hafiö viögeröir /boghárun, sem þarf aö framkvæma, svo ég geti gert ráöstafanir og skipulagt tíma. Erla Björk Jónasdóttir, fiðlusmiður, Mejannes Le Clap, 30430 Barjac, France. Sími: 90-33-66-604231. (eða 91-36174). fundir — mannfagnaöir Fullveldisfagnaður Stúdentafélagins Stúdentafélag Reykjavíkur heldur sinn árlega fullveldisfagnað á Hótel Sögu, Lækjar- hvammi, laugardaginn 1. desember nk. Hefst fagnaöurinn meö borðhaldi kl. 19.30. Aöalræöu kvöldsins flytur Ólafur Oddsson menntaskólakennari. Veislustjóri veröur Sveinn Einarsson leikskáld og Valdimar Örn- ólfsson fimleikastjóri stjórnar fjöidasöng. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur viö undir- leik Láru Rafnsdóttur. Stiginn veröur dans fram eftir nóttu. Miöasala og boröapantanir veröa í Lækj- arhvammi á fimmtudag og föstudag kl. 17—19. Stúdentafélag Reykjavíkur. Fundur um flugöryggismál Nóvemberfundurinn veröur haldinn á Hótel Loftleiðum í kvöld og hefst kl. 20.00. Vélflug- félag íslands sér um efni fundarins. Fundarefni m.a.: 1. Kynning á starfsemi Vélflugfélags íslands í vetur. 2. Kynning á starfsemi AOPA. 3. Kvikmyndir um flugöryggismál. Flugmálastjórn, Vélflugfélag íslands, Flugbjörgunarsveitin í Rvík, Félag íslenskra atv.flugmanna. Félag Snæfellinga- og Hnappdæla í Reykjavík heldur spila- og skemmtikvöld laugardaginn 1. desember í Domus Medica sem hefst kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og tekið meö ykkur gesti. Skemmtinefndin. Aðalfundur samtaka móðurmálskennara veröur naldinn fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30 i Menntaskólanum viö Hamrahlíö. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.