Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 ýmislegt íslenska útvarpsfélagiö hf. leitar aö búnaöi og fagþekkingu til uppsetn- ingar og reksturs hljóðvarps- og sjónvarps- stöövar. Unniö er aö áætlunum á sviöi tækni- búnaöar, dagskrárgeröa og fjármála. Félagiö óskar eftir aö komast í samband viö ráögjafa, sérfræöinga, innflytjendur, fram- leiöendur og umboösmenn sem áhuga hafa á aö sinna þessu verkefni. Skriflegar uppl. óskast sendar félaginu fyrir 1. des. nk. merkt: „íslenska útvarpsfélagiö hf. Pósthólf 8581, 128 Reykjavík“. húsnæöi óskast 500—700 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu Óskum aö taka á leigu 500—700 fm fyrir skrifstofur og léttan iönaö. Æskilegt er aö hluti húsnæöis a.m.k. sé á jaröhæö meö góöri (ca. 5 m) lofthæö. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu merkt: „500—700 fm — 586“. Iðnaðarhúsnæði óskast 200—300 fm iðnaöarhúsnæði í Reykjavík óskast til leigu eöa kaups, fyrir starfsemi hjólbaröaþjónustu. Góöar innkeyrsludyr, aö- koma og bílastæði nauösynleg. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Einstaklings- eða 2ja herb. íbúö óskast á leigu fyrir einhleypan reglu- saman mann. Skilvísar greiöslur. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 29103. nauöungaruppboö Nauöungaruppboö som auglýst var f 71., 75. og 77. tbl. Lögblrtlngablaöslns 1984 á fasteigninni Skólastígur 12 efrl hSBÖ, Bolungarvfk, þingleslnnl eign Magnúsar H. Magnússonar og Ingibjargar S. Karlsdóttur, fer fram i eigninni sjálfri mióvikudaginn 5. desember 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetlnn í Bolungarvík. LEYNDARMALIÐ... . . . á bak víð velklædda konu er hin fullkomna, ctlhliða og einfalda saumavél sem laðar fram sköpunargleði þess sem saumar. Þótt hin nýja Singer saumavél sé tæknilega fuflkomin, þá er hún einföld í meðförum — og svo sparar hún þér stórfé. SINGER spori Jramar. nMqnup nmuúú &SAMBANDSINS ARMULA 3 SÍMI 687910 Nauðungaruppboö Eftir krðfu Tollstjórans f Reykjavfk, Gjaldeimtunnar i Reykjavik, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram oplnbert uppboö á blfreiöum, vlnnuvélum o.fl. aö Smiös- höföa 1 (Vöku hf.) laugardaginn 1. desember 1984 og hefst þaö kl. 13.30. Sendar veröa væntanlega eftirtaldar blfreiölr og Kawasakl-mótorhjól árg. 1982 R-73898. R-4206, R-5016, R-11109, R-29232, R-34776, R-36535, R-36723, R-39018, R-41281, R-41374, R-43236, R-46569, R-47536, R-48297,, R-49519, R-57680, R-59827, R-62925, R-63669, R-64473, R-64791, R-65043, R-65481, R-68007, R-70428, R-71004, B-634, G-1727, G- 16322, G-16516, I-4808, K1758, L-1189, P-870, Y-5949, Y-6461, Y-8340, Y-11088, Ö-5065. Auk þess veröa væntanlega seldar margar flelri blfrefölr og vélar. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykkl upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiðsla vfö hamarshögg. Uppboðshaldarlnn i Reykjavik. Blondie — Keflavík Til sölu er fyrirtæki okkar Blondie aö Hafnar- götu 16, Keflavík. Öll haust- og jólavara bíö- ur nýs kaupanda. Beinn innflutningur og viöskiptavild með er- lenda aöilja. Um 5 ára hagstæöur leigusamningur. — Góö kjör: Upplýsingar gefur Arnar Hannes Gestsson sími 91-75234 og verslunarstjóri Lára Jóna- tansdóttir sími 92-3222. „Afhending strax, eöa um áramót.“ Hafnargata 16, Keflavík S 3222 Klaufin Vestmannaeyjum Til sölu vel staösett fyrirtæki í eigin húsnæöi. Beinn innflutningur viö erlenda framleiöend- ur síöastliöin 10 ár. Sala á húsnæöi eöa lang- tímaleigusamningur. Öll jóla- og vetrarvara tilbúin fyrir væntanlega kaupendur. Afhend- ing strax eöa um áramót. Uppl. gefur Arnar H. Gestsson sími 91-75234. Klaufin Sjálfstæðiskonur — Opið hús Landsamband sjálfstæöiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna, f Reykjavfk hafa oplö hús í Valhöll, í hádeginu, flmmtudaglnn 29. nóv- ember nk. Sjálfstæóiskonur, mætum og spjöllum saman. Léttur málsveröur á boöstólum fyrlr konur og bðrn, sém aö sjálf- sögöu eru velkomln. Stjórnlrnar Maður er nefndur Arnór Hannibalsson, dósent. Hann kemur í kjallara Valhallar á föstu- dagskvöldiö 30. nóvember kl. 20.30 og ræöir um vinstri hreyfingu fyrr og nú. Heimdellingar fjölmennum. Stjórnln. Árbæjar- og Seláshverfi Félag sjálfstæöismanna f Árbæjar- og Setáshverfi heldur fund um málefnl hverfisins fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30 f félagsheimlllnu aö Hraunbæ 102B. Gestir fundarins verða: Markús Örn Antonaaon forseti borgarstjórnar og formaöur fræösfunefndar Reykjavfkur og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgar- fulltrúi og formaöur skipulagsnefndar Reykjavikur. Ibúar í Arbæjar- og Seláshverfl eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnln.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.