Morgunblaðið - 29.11.1984, Síða 46

Morgunblaðið - 29.11.1984, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 ýmislegt íslenska útvarpsfélagiö hf. leitar aö búnaöi og fagþekkingu til uppsetn- ingar og reksturs hljóðvarps- og sjónvarps- stöövar. Unniö er aö áætlunum á sviöi tækni- búnaöar, dagskrárgeröa og fjármála. Félagiö óskar eftir aö komast í samband viö ráögjafa, sérfræöinga, innflytjendur, fram- leiöendur og umboösmenn sem áhuga hafa á aö sinna þessu verkefni. Skriflegar uppl. óskast sendar félaginu fyrir 1. des. nk. merkt: „íslenska útvarpsfélagiö hf. Pósthólf 8581, 128 Reykjavík“. húsnæöi óskast 500—700 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu Óskum aö taka á leigu 500—700 fm fyrir skrifstofur og léttan iönaö. Æskilegt er aö hluti húsnæöis a.m.k. sé á jaröhæö meö góöri (ca. 5 m) lofthæö. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu merkt: „500—700 fm — 586“. Iðnaðarhúsnæði óskast 200—300 fm iðnaöarhúsnæði í Reykjavík óskast til leigu eöa kaups, fyrir starfsemi hjólbaröaþjónustu. Góöar innkeyrsludyr, aö- koma og bílastæði nauösynleg. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Einstaklings- eða 2ja herb. íbúö óskast á leigu fyrir einhleypan reglu- saman mann. Skilvísar greiöslur. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 29103. nauöungaruppboö Nauöungaruppboö som auglýst var f 71., 75. og 77. tbl. Lögblrtlngablaöslns 1984 á fasteigninni Skólastígur 12 efrl hSBÖ, Bolungarvfk, þingleslnnl eign Magnúsar H. Magnússonar og Ingibjargar S. Karlsdóttur, fer fram i eigninni sjálfri mióvikudaginn 5. desember 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetlnn í Bolungarvík. LEYNDARMALIÐ... . . . á bak víð velklædda konu er hin fullkomna, ctlhliða og einfalda saumavél sem laðar fram sköpunargleði þess sem saumar. Þótt hin nýja Singer saumavél sé tæknilega fuflkomin, þá er hún einföld í meðförum — og svo sparar hún þér stórfé. SINGER spori Jramar. nMqnup nmuúú &SAMBANDSINS ARMULA 3 SÍMI 687910 Nauðungaruppboö Eftir krðfu Tollstjórans f Reykjavfk, Gjaldeimtunnar i Reykjavik, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram oplnbert uppboö á blfreiöum, vlnnuvélum o.fl. aö Smiös- höföa 1 (Vöku hf.) laugardaginn 1. desember 1984 og hefst þaö kl. 13.30. Sendar veröa væntanlega eftirtaldar blfreiölr og Kawasakl-mótorhjól árg. 1982 R-73898. R-4206, R-5016, R-11109, R-29232, R-34776, R-36535, R-36723, R-39018, R-41281, R-41374, R-43236, R-46569, R-47536, R-48297,, R-49519, R-57680, R-59827, R-62925, R-63669, R-64473, R-64791, R-65043, R-65481, R-68007, R-70428, R-71004, B-634, G-1727, G- 16322, G-16516, I-4808, K1758, L-1189, P-870, Y-5949, Y-6461, Y-8340, Y-11088, Ö-5065. Auk þess veröa væntanlega seldar margar flelri blfrefölr og vélar. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykkl upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiðsla vfö hamarshögg. Uppboðshaldarlnn i Reykjavik. Blondie — Keflavík Til sölu er fyrirtæki okkar Blondie aö Hafnar- götu 16, Keflavík. Öll haust- og jólavara bíö- ur nýs kaupanda. Beinn innflutningur og viöskiptavild með er- lenda aöilja. Um 5 ára hagstæöur leigusamningur. — Góö kjör: Upplýsingar gefur Arnar Hannes Gestsson sími 91-75234 og verslunarstjóri Lára Jóna- tansdóttir sími 92-3222. „Afhending strax, eöa um áramót.“ Hafnargata 16, Keflavík S 3222 Klaufin Vestmannaeyjum Til sölu vel staösett fyrirtæki í eigin húsnæöi. Beinn innflutningur viö erlenda framleiöend- ur síöastliöin 10 ár. Sala á húsnæöi eöa lang- tímaleigusamningur. Öll jóla- og vetrarvara tilbúin fyrir væntanlega kaupendur. Afhend- ing strax eöa um áramót. Uppl. gefur Arnar H. Gestsson sími 91-75234. Klaufin Sjálfstæðiskonur — Opið hús Landsamband sjálfstæöiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna, f Reykjavfk hafa oplö hús í Valhöll, í hádeginu, flmmtudaglnn 29. nóv- ember nk. Sjálfstæóiskonur, mætum og spjöllum saman. Léttur málsveröur á boöstólum fyrlr konur og bðrn, sém aö sjálf- sögöu eru velkomln. Stjórnlrnar Maður er nefndur Arnór Hannibalsson, dósent. Hann kemur í kjallara Valhallar á föstu- dagskvöldiö 30. nóvember kl. 20.30 og ræöir um vinstri hreyfingu fyrr og nú. Heimdellingar fjölmennum. Stjórnln. Árbæjar- og Seláshverfi Félag sjálfstæöismanna f Árbæjar- og Setáshverfi heldur fund um málefnl hverfisins fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30 f félagsheimlllnu aö Hraunbæ 102B. Gestir fundarins verða: Markús Örn Antonaaon forseti borgarstjórnar og formaöur fræösfunefndar Reykjavfkur og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgar- fulltrúi og formaöur skipulagsnefndar Reykjavikur. Ibúar í Arbæjar- og Seláshverfl eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.