Morgunblaðið - 29.11.1984, Page 53

Morgunblaðið - 29.11.1984, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 53 þungA MIÐJAN FINNBOGI MARINÓSSON son saxófónleikari er góður og eins og hjá Megasi víkkar hann tónlistarsviö hljómsveitarinnar til muna. Sá sem hins vegar á hvað mestan þátt í aö gera Das Kapital aö jafn skemmtilegri hljómsveit og hún er, er Guömundur „Tappi“ Gunnarsson. Hann lemur hljóm- sveitina saman meö einföldum en kraftmiklum áslætti og hefur piltur- inn aldrei passaö jafn vel inn i sveitina eins og nú. Og vonandi kemst þessi ásiáttur hans til skila á plötunni. Pass í Safari Þaö þarf töluvert áræöi til aö setja saman hljómsveit, byrja aö æfa tónlist sem er fordæmd af þorra manna, auglýsa sig undir henni og halda síöan tónleika þar sem tónlistinni er komiö á fram- færi. Þaö sem átt er viö hér er aö hljómsveitin Pass úr Mosfellssveit hélt tónleika í Safari fyrir nokkru sem þeir auglýstu sem Þunga- rokkstónleika. Þeir sem síöan áttu eftir aö mæta á svæöiö uröu vitni aö þyngstu, í bókstaflegri merkingu þess orös, tónleikum sem haldnír hafa veriö hér í háa herrans tíö. Hljómsveitin haföi greinilega lagt töluveröa rækt viö sköpun stna. I rúma klukkustund spiluöu þeir af þvíltkum krafti aö jafnvel höröustu rokkarar fölnuöu og settu upp undrun og sakleysi í andlitiö. Tónlistin sem Pass spilaöi þetta kvöld er í átt viö þaö sem Black Sabbath og aörar hljómsveítir í kringum og eftir 1970 voru aö spila. Og þessa tónlist fluttu þeir félagarnir á óaöfinnanlegan hátt. Söngurinn kraftmikill og gersam- lega óskiljanlegur. Gítarleikurinn villtur, af og til laus viö aö fylgja laglínunni (sem kom í hlut bass- ans), kunni öll þau brögö sem hlustendur vilja sjá og heyra en oft aö gera hluti sem voru í engu sam- hengi við lagiö sem þá var veriö aö spila. Þungann og kraftínn í tón- listina settu síöan ágætur bassa- leikari og afbragös góöur trommu- leikari. Samspil þeirra gott og oft afar smekklegt. En þrátt fyrir mikinn kraft og gott hljóö skemmti ég mér þokka- lega. Engin tilraun var gerö til aö ná sambandi viö áheyrendur og datt mér í hug aö þeir væru nánast gagnsiausir. Þaö er ekki nóg aö hljómsveitin geri þaö gott upp ó sviöi og skemmti sér vel. Hún veröur aö miöla þessu til áheyr- enda. Stemmningin var engin þetta kvöld. En meö góöum vilja heföi Pass getaö náö upp rosa stemmningu og sent hvern og einn heim staöfastan í aö sjá Pass aft- ur. Góðir tónleikar Síöastliöiö fimmtudagskvöld hélt hljómsveitein Rikshaw sina fyrstu tónleika í Safari. Hún er stofnuö upp úr Boy’s Brigade og er skipuö þanníg: Siguröur Hann- esson (trommur), Dagur Hilmars- son (bassi), Richard Scobie (söng- ur/hljómborö), Siguröur Gröndal (gítar) og Ingólfur Guöjónsson (hljómborö). Þungamiöjan mætti á staöinn um kl. 11 og var þá marg- menni drifiö aö. Stuttu seinna hóf hljómsvitin Mk viö ágætar undir- tektir áheyrenda. Tónlist þeirra er ekki ósvipuö Pax Vobis (báöar munu þær vera undir áhrifum frá Japan) en er þó öllu hraöari, þ.e. a.s. meiri danstónlist. Helstu gallar voru þeir aö gítarleikurinn heföi mátt njóta sín betur og hljóm- borösleikurinn var helst til tilbreyt- ingalítill. Þrátt fyrir þessa minni- háttar galla heppnuöust tónleik- arnir nokkuö vel og höföaöi hljómsveitin greinilega vel til áheyrenda. Reyndi söngvarinn meö þokkalegum árangri aö fá fólk til aö dansa og voru þaö viöameiri tilraunir en tíökast hafa hjá ís- lenskum hljómsveitum til þessa. Hljómsveitin var nokkuö lífleg, þó var hljómborösleikarinn heldur stífur. f stuttu máli sagt heppnuö- ust hljómleikarnir nokkuö vel og meö örlitlum endurbótum á Rik- shaw örugglega góða framtíö fyrir sér. Big Country, Howard Jones, Dire Straits o.fl. á nýrri safnplötu Nýlega kom út í Bretlandí 11 laga safnplata meö áöur óút- gefnu efni ýmissa listamanna s.s. Big Country, Howard Jones og Dire Straits. Platan, sem heitir .Sometimes A Great Notion*, inni- heldur bæöi ný lög og breyttar út- gáfur eldri laga. Rytjendur eru: Big Country, Howard Jones, Elvis Costello, Tom Robinson, Dire Straits, Peter Gabriel, Nick Hey- ward, Pete Townsend, Eddy Grant, Robert Fripp og Rupert Hine. Kassettuútgáfan inniheldur einnig lög meö Paul Yong og Bruce Foxton. Lag Big Country .All Fall Together” var uppruna- lega samiö fyrir kvikmyndina .Against All Odds“. Framlag How- ard Jones er hljómleikaupptaka á .Like To Get To Know You Well“ og Elvis Costello kemur meö .Really Mystified*. Tom Roblnson kemur meö .Loner Boy“, framlag Dire Straits er upprunaleg .demo“-upptaka á .Sultans Of Swing“ og Peter Gabriel flytur .I Have The Touch“ sem var tekiö upp um svipað leytl og .Gabriel IV“. Pete Townsend flytur lag frá 1981, .Scoop" og Eddy Grant kemur meö .I Love You“ sem var tekiö upp í stúdíói hans á Barba- dos. Síöan koma Nick Heyward meö .On A Sunday*, Robert Fripp meö .Celebration" sem hann samdi sérstaklega fyrir þessa plötu, og aö lokum Rupert Hine meö .One Man’s Posion“. Af þessu má sjá aö hér er á ferö at- hyglisverö plata, en ekki er víst aö hún muni fást hér á landi þar sem allur ágóöi á aö renna til Bresku heyrnleysingjasamtakanna, sem gefa hana út. Nú er tækifærið Stór-aukið úrval af kápum á stór-góðu verði • • • f KAPUSALAN BORGARTÚNI 22 SÍMI 23509 Næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.