Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 59 Barnaslys Við vitum öll að barnaslys eni mjög algeng en fáir gera sér grein fyrir hve tíð slysin eru. Neðangreindar upplýsingar eiga við tvö tímabil: 1. aprfl — 30. september 1977 og 1. janúar — 31. desember 1979. Árið 1977 var gerð rannsókn i vegum norrænnar ráðherranefndar og árið 1979 var gerð rann- sókn á vegum landlæknis. Upplýsingar voru fengnar frá Slysadeild Borgar- spítalans í Reykjavík. Auk þess voru notuð nokkur dæmi frá öðrum löndum og er skýrt frá þegar svo er. Mitt ár 1979 bjuggu á höfuð- borgarsvæðinu alls 110.594 manns. Af þeim komu á slysadeildina samtais 35.767 manns. Nokkrir voru meðtaldir hér sem komu frá sveitum landsins vegna skorts á meðferðarmöguleikum. Hlutfalls- lega voru það 29,9%. Börn undir 5 ára aldri voru alls 10.069 en af þeim komu 3.979 á slysadeild. Á aldrinum 5—9 ára voru 39,5% barna á þessu svæði eða 10.265 og af þeim komu 3.182 á slysadeild eða 31 %. Þessar rannsóknir sem gerðar voru 1977 og 1979 áttu aðeins við heimaslys og voru hlutföllin þá öðruvísi. Aðeins þau slys, sem hægt var að koma í veg fyrir, voru tekin til athugunar árið 1979 eða alls 7.562 slys. Af völdum heima- slysa þessarar tegundar komu 6,3% af íbúum höfuðborgarsvæð- isins á slysadeild. Börnin breytast mjög mikið eftir aldri og voru börn yngri en fjögurra ára athug- uð með tilliti til aldursárs eins og þessi smátafla sýnir. Af ofangreindri töflu má ráða að börn á öðru og þriðja aldursári eru í mestri slysahættu. Til þess að koma í veg fyrir slys á börnum í heimahúsum er nauðsynlegt að skrásetja fernt: 1) Aldur sjúklings 2) Orsök slyss 3) Það sem veldur slysinu 4) Tildrög slyss Hér að neðan verður fjallað um EITRANIR sem orsök slysa. Um fjölda þeirra höfum við tvær heimildir: Skrásetningu orsaka á slysadeildinni og sjúkdómsgrein- ingu slysadeildar. Af þeim 7.562 tilfellum sem athuguð voru árið 1979 voru 672 manns sem í raun og veru komu inn vegna bráðra sjúk- dóma en 6.890 sem komu inn vegna raunverulegra slysa. Af þeim voru skrásett sem afleiðing eitrana 304 tilfelli og af þeim voru 232 börn undir 5 ára aldri. Sé tekið tillit til sjúkdómsgreininga er fjöldinn meiri því að 337 tilfelli voru eitranir af 960 sjúkdóms- Aldur Fólksfjöldi Sjúklingar Hlutfóll í % Sjúkl./íbúafj. 00 01 02 03 04 00-04 samt. 05-09 samL 2.084 1.972 1.995 2.0301.988 10.069 10.265 231 747 599 427 301 2305 869 11,1% 37,9% 30% 21% 15,1 22,9 8,5% greiningum. 253 tilfelli voru undir 5 ára aldri. Mismunurinn mun vera sá að nokkrar eitranir voru skrásettar undir orsök slysa og 18 tilfelli eitthvað annað. Aldurs- dreifingin er sýnd hér eftir sjúk- dómsgreiningum: JC REYKJAVÍK Eftir að hafa velt fyrir sér töfl- um sem þessum sést að þörf á úr- bótum er mikil. Börnin freistast í alls konar eiturefni sem foreldrar geyma á þeim stöðum sem þau ná í þau. Verið vakandi um þær slysahættur sem eru innan heimil- isins og brýnið fyrir barninu þær hættur sem geta leynst í íbúðinni. Beinharðar staðreyndir sanna að við getum nokkurn veginn ráðið sjálf fjölda slysa á heimilum sem orsakast af kæruleysi eða hugsun- arleysi foreldranna. Bætið öryggi barnanna á heimilunum. Eiríka A. Friðriksdóttir, hagfræðingur. 00 01 02 03 04 00-04 alls 05-09 alls Slys alls 202 689 574 404 283 2.152 830 Eitranir 49 129 52 15 8 253 9 Hlutfall í % 24 19 9 4 3 12 1 Hér að neðan eru aðeins nefndir aðalslysavaldar eitrana: Aldur í árum Slysavaldar Efni til 00 01 02 03 04 00-04 05-09 hreing. Vindlar 27 7 3 2 39 2 vindlingar og tóbak 39 56 7 3 2 102 2 Lyf 1 28 27 161 4 76 4 Plöntur 4 1 3 1 9 Nú bjóða Flugleiðir ódýrar ferðir til Kaup- mannahafnar, fyrir þá sem vilja lyfta sér upp í skammdeginu. Verðin eru einstaklega hagstæð: Þriggja daga ferð kostar aðeins kr. 11.090,- Innifalið er flug og gisting í 2 manna herbergi, morgunverður og söluskattur. Flug- vallarskattur bætist við verðið. Fjögurra daga ferð kostar kr. 12.463.- Sjö daga ferð kostar kr. 16.912.- Sérstakur afsláttur er veittur fyrir börn. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flug- leiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur FLUGLEIDIR Kaupmannahöfn Si». Ástarsamband til eilífðar Ódýrasta ferðin okkar til KAUPMAtm kostar aðeins kr. 11.090 KULDAÚLPUR M/HETTU LÓÐFÓÐRAÐIR SAMFESTINGAR FYRIR DÖMUR OG HERRA KAPPKLÆÐNAÐUR MARGAR GERÐIR MITTISÚLPUR ÚR ULLAREFNI ULLARPEYSUR ÍSL. ULLARNÆRFÖT _ FERDAPOKAR MISLITIR STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI • REGNFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR VINNUHANSKAR KLOSSAR GÚMMÍSTÍGVÉL ÖRYGGISSKÓR HESSIAN-STRIGI ÞÉTTUR OG GISINN • SMÁKEÐJUR BRÚNAR OG GULLLITAR, MARGAR GERÐIR OG STÆRÐIR • SNJÓÝTUR SNJÓSKÓFLUR SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR SKRÚFÞVINGUR MIKIÐ ÚRVAL SKRÚFUSTYKKI MARGAR STÆRÐIR MJÖG GOTT VERÐ ST JÖRNULYKLAR TOPPPLYKLAR LYKLASETT TENGUR FJÖLBREYTT ÚRVAL • ÞJALIR MIKIÐ ÚRVAL TRÉRASPAR ÞJ ALABURST AR VERKFÆRAKASSAR VÍR- OG BOLTAKLIPPUR SÍMI 28855 Opiö laugardag 9—12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.