Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 68
68
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984
Morgunblaðlð/Hallur Hallsson
• Víkingar fagna sigri yfir Coronas Tras da Mayo é Spáni um síöustu helgi. Fré vinstri í aftari röA: Viggó
Sigurösson, Hilmar Sigurgíslason, Guömundur B. Guömundsson, Steinar Birgisson, Þorbergur Aöalsteins-
son og Siggeir Magnússon. Fremri röð fré vinstri: Birgir Jóhannsson, Ellert Magnússon, Kristjén Sigmunds-
son, Karl Þréinsson, Guömundur Guömundsson og Einar Jóhannesson.
„Góðir möguleikar
á að komast áfram“
segir Guömundur Magnússon, þjálfari FH
„ÞETTA var mjög góöur dréttur,
bæöi peningalega- og mögu-
leíkalega séö,“ sagöi Guömundur
Magnússon þjélfari FH-inga, er
blm. Mbl. spjallaöi viö hann í gær.
„Þetta hollenska liö sigraöi
franskt liö í 16-liöa úrslitunum. Þaö
hlýtur því aö vera þokkalegt. Þau
úrsllt komu mjög á óvart — þjálfari
Honved sagöi t.d. eftir leikinn viö
okkur aö franska liöiö hlyti aö fara
áfram. En Hollendingar eru þekktir
fyrir aö kaupa leikmenn til liöa
sinna — ég veit þó ekki hvernig er
meö þetta liö.
Viö vitum aö viö eigum mögu-
leika á aö komast áfram — og ætl-
um aö nota þann möguleika. Viö
munum a.m.k. gera okkar besta
eins og alltaf."
Guömundur sagöi aö þaö heföi
veriö kominn tími til þess aö hafa
heppnina með sór — „undanfarin
ár hefur þaö veriö öruggt aö viö
Morgunblaðlð/Hallur Hallsson
• Mikiö fjör é áhorfendabekkjunum é leíkjum Coronas og Víkings é
Spéni. Hér mé sjé hluta áhorfenda — og greina mé nokkra þeirra sem
mættu meö trommur í höllina.
Helgi Guðmundsson:
„Reynum að
báða leikina
„Við erum ekkert óhressir meö
mótherja okkar. Það er alveg eins
gott aö eiga viö þessu sterku liö
strax. Mótherjar okkar eru én efa
eitt af betri liöum í heiminum í
dag. En þrétt fyrir þaö erum viö
galvaskir og engin hræösla í
ofckar herbúðum,“ sagöi formað-
ur handknattleiksdeildar Víkings,
Helgi Guömundsson.
— Viö munum reyna ef hægt
veröur aö leika báöa leikina hér á
landi. Fyrri leikurinn á aö fara fram
á timabilinu 7.—13. janúar og síö-
ari leikurinn 20.—27. janúar. Liö
Víkings er aö smella vel saman,
þaö sýndi frammistaöan á Spáni.
færum austur fyrir ef viö kæmumst
áfram“.
heima“
Viö erum búnir aö leika fjóra Evr-
ópuleiki en aöeins þrjá deildarleiki
og vantar meiri leikæfingu. En hún
kemur. Mótherjar okkar sigruöu
hiö sterka liö Dinamo Búkarest,
28—22, á heimavelli sínum og þaö
sýnir best styrkleika þeirra, sagði
Helgi.
spila
ekki gefin“
— segir Valgarö Sigurösson
• Hans Guömundsson lék frébærlega vol í béöum leikjum FH gegn
ungverska liöinu Honved í 16-iiöa úrslitunum. Hann og félagar hans
mæta hollensku liöi í 8-liöa úrslitum.
„VIO erum mjög lukkulegir meö
mótherja okkar í étta liða úrslit-
unum, því ber ekki aö leyna,“
sagöi Valgarö Sigurösson for-
maöur handknattleiksdeildar FH
er viö sögöum honum fré mót-
herjum FH í Evrópukeppni meist-
araliöa.
„En ég vil minna á þaö strax aö
hollenska liöiö er sýnd veiöi en
ekki gefin. Þetta hollenska liö hef-
ur slegið út frönsku meistarana og
allir sem til þekkja vita aö franskur
handknattleikur er allgóöur, og ég
vil minna á aö íslenska landsliöiö
hefur oft átt í erfiöleikum með þaö
franska og stundum tapaö.
Okkur grunar í aö í hollenska
liöinu séu atvinnumenn frá Júgó-
slavíu án þess aö vera vissir um
þaö. En viö höfum sett stefnuna á
aö komast i 4 liöa úrslitin í Evrópu-
keppni meistaraliöa en tökum aö
sjálfsögöu aöeins einn leik fyrir í
einu," sagöi Valgarö.
Dráttur í Evrópukeppninni:
FH datt í
lukkupottinn
— mætir hollensku meisturunum
en Víkingar mæta Júgóslövum
FH-ingar duttu í lukkupottinn
í gær er dregíö var í étta liöa
úrslitum Evrópukeppninnar í
handknattleík. FH-ingar mæta
hollenska félaginu Herschi Vlug
en Lenig og eiga mjðg góöa
möguleika é aö komast éfram í
keppni meistaraliöa.
Víkingar, sem leika í Evrópu-
keppni bikarhafa, voru ekki eins
heppnir. Þeir leika gegn júgó-
slavnesku liöi, RK Crevenka, og
leika fyrst á útivelli. FH-ingar
leika hins vegar heimaleikinn á
undan. Leikir í þessari umferö
fara fram í janúar — aö öllum
líkindum á tímabilinu 7.—13.
janúar sá fyrri og sá síöari
20.—27. janúar.
Drátturinn var annars þannig, fyrst Evrópukeppni meist-
araliöa:
Grosswallstadt, V-Þýskalandi — Dukla Prag, Tékkóslóvakíu
Gladsaxe HG, Danmörku — Athletico Madrid, Spáni
Metaloplastica Sabac, Júgósl. — Steua Búkarest, Rúmeníu.
FH íslandi — Herschi Vlug en Lenig, Hollandi.
Evrópukeppni bikarhafa:
St. Otmar, Sviss — Lugi Lund, Svíþjóó
Barcelona, Spáni — USM Gagny, Frakklandi.
RK Crevenka, Júgóslavíu — Víkingur, íslandi.
Dynamo Berlin, A-Þýskal. — ZSKA Moskvu, Sovótríkjunum
IHF-keppnin:
Techn Alicante, Spáni — Sporting Neerpelt, Belgíu
Minaur Baia Mare, Rúmeníu — Lokom. Trnava, Tékkóslóvakíu
Ystad, Svíþjóó — Wat Margarethen, Austurríki.
Sovéska liöiö Sii Saporoshje
dróst síðan á heimavelli gegn
Proleter Nafta Gas frá Júgóslavíu
eöa vestur-þýska liöinu Tusem
Essen, sem Alfreö Gíslason leik-
ur meö. Júgóslavneska liöiö
vann samanlagt, en Essen hefur
kært síöari leikinn eins og viö
höfum áöur sagt frá.
„Þetta lið er sýnd
veiði en