Morgunblaðið - 29.11.1984, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984
69
• Hinir söluhöróu Fylkismenn á getraunafundi i félagsheimili sínu.
/
Fylkir slær
öll sölumet
„Sala getraunaseóla hefur
gengíö mjög vel fyrir sig í haust.
Viö höfum sett hvert metiö af
öðru og náöum hámarki um síó-
ustu helgi er okkur tókst aö selja
118 þúsund raðir. Ungu piltarnir í
félaginu hafa veriö sérlega dug-
legir vió söluna og þeim hefur
verió vel tekiö. Vió stefnum aö
því aö gera enn betur," sagói
Guðmundur Bjarnason, einn af
forráöamönnum í knattspyrnu-
deild Fylkis, en félagiö hefur náö
gífurlega góöum árangri I haust í
sölu getraunaneóla. Aflaö sér
góðra tekna og sett sölumet helgi
eftir helgi.
Um síöustu helgi setti félagiö
nýtt sölumet og var um leið fyrsta
íþróttafélagiö sem selur yfir 100
þúsund raðir. Fylkismenn seldu
118.050 raöir. Knattspyrnudeildin
hefur varla farið undir 70 þúsund
raöa sölu á viku. Fyrr í haust setti
Fylkir met er þaö seldi 85 þúsund
raðir og nú hefur metiö veriö þætt
verulega. Telja Fylkismenn jafnvel
Lið ÍBK
með forystu
Urslit í síöustu leikjum i 1. deild-
inni í körfuknattleik uröu þessi:
ÍBK — UMFG 114—84
Fram — Þór A 90—70
UMFL — Þór A 59—74
Staöan í 1. deild karla í körfu-
knattleik er þessi:
ÍBK 6 S 0 543—412 12
Fram 6 4 2 459—379 8
Þór A 6 3 3 445—457 6
Reynir S 7 3 4 535—533 6
Grindavík 4 1 3 285—319 2
Laugdælir 5 0 5 260—«27 0
j kvöld leika Reynir og UMFG í
1. deild íslandsmótsins í körfu-
knattleik. Leikur liöanna fer fram í
Sandgeröi og hefst kl. 20.00.
Lið Hauka
taplaust
LIÐ Hauka er taplaust í 1. deild
kvenna. Liöiö sigraói KR um sið-
ustu helgi, 50—38. Á sunnu-
dagskvöid sigraöi svo ÍR UMFN.
Staóan í 1. deild kvenna er þessi:
Haukar 3 3 0 119—96 6
ÍS 4 3 1 183—124 6
KR 4 3 1 189—139 6
ÍR 5 2 3 132—148 4
Njaróvík 6 0 6 112—228 0
Haukar og ÍR leika svo saman á
laugardaginn ( Hafnarfiröi kl.
15.30.
möguleika á aö gera enn betur.
Mikiil áhugi er á getraunum á
vegum knattspyrnudeildar Fylkis.
Sérstakir getraunafundir eru
haldnir á fimmtudagskvöldum og
þá bera menn saman bækur sínar.
Fariö er yfir getraunakerfi, rætt um
hvaöa leiki þarf að tryggja ofl. Hin-
ir ungu sölumenn Fylkis eru sér-
lega áhugasamir og duglegir vlö
söluna og fá þeir bónus fyrir í formi
getraunaseöla. Og fyrir hefur kom-
iö aö þeir hafi unniö vinning i get-
raunum. Tíl skamms tima hafa KR
og Fram veriö söluhæstu íþrótta-
félögin á Reykjavíkursvæöinu en
nú hefur Arbæjarfélagiö Fylkir
skotiö þeim ref fyrir rass og tekiö
viö forystuhlutverkinu.
HERRAKVÖLD
VALS
x
/
Knattspyrnufélagiö Valur heldur herrakvöld
annaö kvöld, 30. nóv. nk.
í Víkingasal Hótel Loftleiöa.
Hátíöin hefst kl. 19.
Góð skemmtiatriðf — Heiöursgestur — Frá-
bærar veitingar — Happdrætti: Glæsilegir vinn-
ingar — Málverkauppboð.
Miöar fást hjá aðalstjórn, forráðamönnum
deilda, skrifstofu knattspyrnudeildar Laugavegi
18 og í íþróttahúsi Vals.
Tryggið ykkur miða strax (ávísanir geymdar til
mánaöamótal).
Allur ágóöi rennur til Fólagsheimilisins (hús-
gagnakaup).
Valsmenn!
Fjölmennið á Valshátíó og takið meö ykkur
gesti.
14. leikvika — leikir 24. nóvember 1984
Vinningsröö: X 1 1-1 2 1-1 X X-1 X X
1. vinningur: 12 róttir — kr. 82.455,-
36358(4/11)+ 90010(6/11)+ 92184(6/11) Úr 13. vlku:
42727(4/11) 90597(6/11) 92489(6/11)+ 91830(6/11)+
2. vinningur: 11 réttir — - kr. 1.947,-
1965 41666 55959 89900 95125+ 59284
3226 43638 58480 90006+ 95424+ 85227
10636 44133 63408 90011+ 164202 91602+
13267+ 47216 63767 90012+ 181978 91716+
14951 48813 85199+ 90014+ 182212 91745+
14955 48814 85340+ 90162 182356 91829+
35667 49728+ 85729+ 92181 182445 91831+
35902+ 49882 85730+ 92481 182566+ 92965+
36091+ 50023+ 85821+ 92487+ 36036* 93007+
37505+ 50799+ 86414+ 92509+ 45954*
37885 51605 86420+ 92605+ 54584*
38300+ 52445 89476+ 94574+ 85694*
38606+ 53543 89784 94587+ 92987+*
39167+ 52603 89832 94614 Úr 13. viku
39922 55533+ 89880 94735+ 52983
*(2/11)
KærufresJur er til 17. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrlfstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til
greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
lok kærufrests.
GETRAUNIR — íþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
RÁÐSTEFNA
Fjárfestingar
á íslandi
og þáttur þeirra í lífskjörum
landsmanna
Landsmálafélagiö Vörður boöar til ráðstefnu um:
Fjárfestingar á íslandi og þátt þeirra í lífskjörum
landsmanna, laugardaginn 1. desember nk. kl.
13:30—18:00 í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, Reykjavík.
Dagskrá
Kl. 13.30—13.40 Ráöstefnan sett: Dr. Jónas Bjarnason for-
maöur landsmálafélagsins Varöar.
Kl. 13.40—14.00 Fjárfestingar atvinnuveganna og hins opln-
bera á liönum árum: Dr. Viihjálmur Egilsson,
hagfræöingur.
Kl. 14.10—14.40 Orsakir fjárfestingamistaka: Dr. Pétur Blönd-
al, stæröfræðingur.
Kl. 14.40—15.10 Hverjar eru afleiöingar fjárfestingamistaka
fyrir lífskjör á isiandi: Ólafur Björnsson,
prófessor (fyrrv.).
Kl. 15.10—15.30 Kaffihló.
Kl.15.30—16.00 Fjárfestingar og ábyrgö stjórnmálamanna:
Lárus Jónsson, bankastjóri.
Kl. 16.00—16.30 Á aö ríkja opinber stjórnun fjárfestingamála á
íslandi? Árni Árnason, framkvæmdastjóri.
Kl. 16.30—18.00 Almennar umræður.
Ráóstefnustjóri veröur Inga Jóna Þóröardóttir, aöstoöarmaður
menntamálaráöherra.
Stjórn Landsmálafélagsins Varöar.