Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984
71
Danir mjög
svekktir!
Morgunblaökö/Jón Qunnlaugsaon.
• Frá viörœðum Akurnesinga og forréöamanna Chaiaaa í gar, fré vinatri: Haraldur Sturlaugsson, Siguröur
Jónsson, Kan Batas formaöur Chalsea, lan McNaill aóstoöarframkvœmdastjóri félagsins og Gunnar Sig-
urösson.
Formaður og aðstoðarframkvæmdastjóri Chelsea:
Ræddu vid Sigurð
á Akranesi í gær
Þjélfari danska landsliósins,
Leif Mikaelsen, sagöi eftir leikinn
aö dómararnir hafi hleypt laikn-
um upp í hörku og þaö sé furöu-
fegt aö dómarar sam ekki séu
vanir aö dæma saman skuli vera
settir í landsleiki. „islenskur
handknattleikur hefur veriö í
framför síóustu fjögur ér og ég
get ekki fullyrt hvort íslenska liö-
iö sé aö komast é toppinn eöa
eigi enn eftir aö bæta viö sig,“
sagöi Leif.
Haft var eftir Leif í dönskum
blööum aö íslenska liöiö spili alltof
haröan og grófan handknattleik.
Og liggi viö slagsmálum þegar
leikiö só viö þaö. En samt viröist
liöiö ná árangri. Dönsk blöð voru
mjög neikvæð eftir fyrri leikinn.
Segja aö þaö hafi verið lélegur
leikur danska liösins sem varö því
að falli en ekki góöur leikur ís-
lenska liösins. I einu blaöi stóö aö
Craiova vann
á heimavelli
RÚMENSKA liöiö Universitatae
sígraöi Zeleznicear fré Júgó-
slavíu 2K) (2Æ) í fyrri ieik liðanna í
UEFA-keppninni í knattspyrnu í
gær. Leikió var í Rúmeníu.
Beldeanu skoraöi é 19. mínútu
og Camataru é 27. mínútu úr vfti.
Áhorfendur voru 40.000. Démari
var Angel Martinez fré Spéni.
hver hnefaleikakappi gæti veriö
stoltur af þeim höggum sem ís-
lensku leikmennirnir gáfu. Danir
voru mjög svekktir yfir tapinu og
var ekki einu sinni sagt frá úrslit-
unum í sjónvarpi eöa útvarpi í
fyrrakvöld, eins og venjulega er
gert eftir alla landsleiki. Já, honum
þykir sárt aö tapa fyrir litla islandi,
Danskinum!
UEFA-keppnin:
Jafnt á Old
Trafford
MANCHESTER United og Dundee
United (Skotlandi) geröu jafn-
tefli, 2—2, í UEFA-keppninni é
Old Trafford í Manchester í
gærkvöldi, ( fyrri viöureign liö-
anna.
Gordon Strachan náöi forystu
fyrir United á 9. mín. úr vítaspyrnu
er dæmd var á Maurice Malpa fyrir
aö verja meö höndum. United sótti
mun meira og Hamish McAlpine,
markvöröur Dundee, sem i gær-
kvöldi lék einn 50. Evrópuleik,
varði oft mjög vel.
Paul Hegarty jafnaöi leikinn á
47. mín. en tveimur mtn. síöar
skoraöi Bryan Robson fyrir United
Tottenham Hotspur sigraöi Bo-
hemians Prag 2—0 á White Hart
Lane í UEFA-keppninni.
FORMAÐUR og aöstoöarfram-
kvæmdastjéri enska deildarlió-
sins Chelsea komu hingaö til
lands í fyrradag, og ( gær ræddu
þeir viö Sigurö Jénsson, knatt-
spyrnumanninn urtga og efnilega
fré Akranesi, um hugsanlegan at-
vinnusamning hans við félagiö.
Ken Bates, formaöur Chelsea,
og lan McNeill, aöstoöarfram-
kvæmdastjóri félagsins, komu
mjög óvænt til landsins á þriöju-
dagskvöldiö. Þeir héldu rakleiðis
upp á Akranes þar sem þeir ræddu
viö Harald Sturlaugsson formann
knattspyrnuráös og Gunnar Sig-
urösson knattspyrnuráösmann
auk Siguröar.
Ekki voru geröir neinir samning-
ar milli aöila — en þaö sýnir best,
aö Chelsea skuli hafa sent þessa
tvo menn til landsins, hve áhugi
félagsins á Siguröi er mikill. Nokk-
ur önnur liö hafa og áhuga
Litir: sv./gr. og bl./gr.
Stæröir: 14-XL.
Kr. 2.142.-
Litur: db./hv. Stæröir: S-XL
Kr. 2.692.-
hummel^
Póstsendum
SPORTBUÐIN
Ármúla 38, sími 83555.