Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR L DESEMBER 1984
ÚTVARP/SJÓNVARP
Stromp-
leikur
Blessað: Álmálið „yfirskyggði"
alla aðra dagskrárþætti
fímmtudagsútvarpsins, ef svo má
að orði komast. Ráðamenn þjóðar-
innar rembdust í þrjá klukkutíma,
eins og rjúpur við staurinn, ýmist
í þeim tilgangi, að sverta hinn
svokallaða „álsamning“, eða hefja
plaggið upp til skýjanna. Undirrit-
aður hefur ekki hundsvit á þessu
dularfulla plaggi og því sveiflast
hann, ýmist með eða á móti samn-
ingunum, allt eftir því hver stóð í
ræðupúltinu í það og það skiptið.
Hvað um það, er raddir valds-
mannanna þögnuðu loksins var
eins og orðaflaumurinn hefði farið
inn um annað eyrað og út um hitt.
Þó skildi hann eftir mynd af lygn-
um, spegiltærum firði í Noregi.
Undirritaður er nýkominn af fjalli
og ekur út fjörðinn, skyndilega
blasir við honum stæðrar stromp-
ur handan fjarðarins, leggur það-
an mógula reykjarslæðu, sem
hlykkjast einsog nælonsokkur
uppí blátært loftið. Fjörðurinn er
ekki samur eftir þessa sjón.
Blessuð peningalyktin
Ennþá situr þessi mynd i huga
undirritaðs, þrátt fyrir að hann
hafi alist upp við fagran fjörð, þar
sem stærðar strompur spúði
stundum dag og nótt illa þefjandi
reykjarbólstrum, er fylltu jafnvel
vitin svo manni lá við köfnun að
næturlagi. Samt fagnaði fólkið
þessari lykt, því hún var kölluð
„peningalykt". En allir eru nú
nokkurn veginn jafnir fyrir pen-
ingunum þegar upp er staðið, ekki
satt? Hvernig stendur annars á
því, að maður sem er alinn upp í
túnfæti loðnubræðslu og síldar-
verksmiðju kippir sér upp við
reykjarslæðu í norskum firði?
Ætli sé ekki sama lögmál þar að
baki og þá sumir þingmenn ham-
ast gegn strompinum í Straums-
vik á sama tíma og þeir þegja
þunnu hljóði yfír strompóféti því
er gnæfir yfír fegurstu sveit ís-
lands, Mývatnssveit? Ekki veit ég
það svo gjörla en ætli hinn gullni
meðalvegur sé ekki bestur, hér
sem annars staðar.
Rjúfum
huliðshjúpinn
Hvað sem þessu líður voru
fyrrgreindar fimmtudagsumræð-
ur gagnlegar að minu mati,
kannski ekki í þeim skilningi, að
þær breyttu svo miklu um fyrir-
framskoðanir manna á „álmál-
inu“, heldur vegna þess að þær
styrktu trú sumra á lýðræðið. Það
er dásamlegt að búa í landi, þar
sem hinir bestu menn fá óhindrað
færi á að rökræða málin, frammi
fyrir alþjóð. Víða er málum þann-
ig háttað í heimi hér að rökræður
eru bannaðar og allar aðgerðir
stjórnmálamanna eru sveipaðar
huliðshjúp, líkt og þar séu almátt-
ugir töframenn á ferð.
Við höfum ekki efni á slíkum
loddaraleik, einfaldlega vegna
þess að stjórnmálamennirnir eru
bara ófullkomnar manneskjur,
eins og við hin. Við höfum heldur
ekki efni á því, að einstakar valda-
stofnanir á borð við Landsvirkjun
sveipi sig þeim huliðshjúpi er
háttvirtur þingmaður, Jóhanna
Sigurðardóttir, lýsti í fyrrgreind-
um útvarpsumræðum. Við höfum
hins vegar vel efni á slatta af
duglegum þingmönnum er vinna
ötullega að málum, óbundnir smá-
legum fyrirframskoðunum er
fremur tilheyra „pokaprestum",
en þjóðmálaskörungum. Mættum
við fá meira að heyra.
ólafur M.
Jóhannesson
Illur
fengur
í kvöld sýnir
OO 10 sjónvarpið
bandaríska
gamanmynd frá 1968, sem
nefnist Illur fengur ..
(Hot Millions). Myndin
fjallar um mann sem fyll-
ist skelfingu við tilhugs-
unina að þurfa að vinna
sér ti viðurværis. Hann
dulbýr sig því sem tölvu-
sérfræðing og tekst að
ræna milljónum frá stór-
fyrirtæki með aðstoð
tölvu. Hann verður ást-
fanginn og giftist, en
fréttir um sama leyti að
Heldur er svikahrappurinn Marcus Pendleton (Peter Ust-
inov) þungbúinn á svipinn við flygilinn, enda ekkert grín að
vera eltur af sviknum viðskiptavini.
fyrirtækið ætli að rann-
saka viðskiptin við hann.
Þá flýr hann hið bráðasta
til Ríó með peningana. En
ekki er úti ævintýri ...
Með aðalhlutverk fer Pet-
er Ustinov, ásamt Maggie
Smith, Bob Newhart og
Karl Malden. Þýðandi
myndarinnar, sem tekur
tæpa tvo klukkutíma í
sýningu, er Jón 0.
Edwald.
1. des.
1918
■■■■ Sr. Jón Skagan
OA 50 flytur í kvöld
endurminn-
ingar sínar í útvarpi frá
því er Island hlaut full-
veldi hinn 1. desember
1918. Sr. Jón var þá í 6.
bekk menntaskólans og
var í hópi þeirra er fylgd-
ust með atburðinum við
stjórnarráðshúsið. Jón
segir, að sú stund hafi
verið stór og sér ógleym-
anleg. íslendingar, jafnt
eldri sem yngri, ættu því
að hlusta á þátt sr. Jóns
Skagan og reyna að setja
Sr. Jón Skagan, sem í kvðld
flytur endurminningar sín-
ar fri 1. desember 1918.
sig í spor unga mannsins,
sem var staddur við
stjórnarráðshúsið þennan
stóra dag í sögu íslands.
UTVARP
LAUGARDAGUR
1. desember
74» Veöurlregnir. Fréttlr.
Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og
kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
(eikar.
84» Fréttir. Dagskrá. 8.15
Veöurfregnir.
Morgunorö: — Halla Kjart-
ansdóttir talar.
L30 Forustugr. dagbl. (útdr ).
Tónleikar.
94» Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
940 Oskalög sjúklinga. Hetga
Þ. Stephensen kynnir (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
Öskalög sjúklinga, frb.
114» Stúdentamessa I kapellu
Háskóla Islands. Séra Slg-
uröur Siguröarson sóknar-
prestur á Selfossi þjónar fyrir
aftari. Haraldur M. Krist-
jánsson stud. thed. predik-
ar. Organleikarí: Jón Stef-
ártsson.
124» Dagskrá. Tónleikar. Tll-
kynningar.
1220 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
1320 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
144» „Frelsi. jöfnuöur og rétt-
læti". hátlöardagskrá 1. des-
ember I Féiagssstofnun stúd-
enta. Hallfrlöur Þórarins-
dóttir stúdent setur hátlöina.
Háskólakórinn ftytur kafla úr
Sótoyjarkvæöi Jóhannesar
úr Kötlum vlö tónlist Péturs
Pálssonar. Ogmundur Jón-
asson fréttamaöur ftytur há-
tlöarræöu. Strengjasveit frá
Tónlistarskóianum I Reykja-
vlk toikur. Stúdentaleikhúsiö
ftytur leikþátt. Séra Baldur
Kristjánsson talar. Vlsnavinir
syngja og leika.
184» Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
1820 Istonskt mál. Jón Hilmar
Jónsson flytur þáttinn.
1425 Enska knattspyrnan
Everton — Sheffield Wedn-
esday
Bein útsending frá
14.55—16.45.
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
17.15 Hildur
Fimmti þáttur Endursýning.
Dönskunámskeið I tlu þátt-
um.
1720 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
1925 Bróðir minn Ljónshjarta
Lokaþáttur.
Sænskur framhaldsmynda-
flokkur I fimm fjáttum, gerð-
1820 Bókaþáttur. Umsjón:
Njöröur P. Njarövlk.
17.10 Istonsk tónlist. a. „Minni
Islands", fortoikur op. 9 eftir
Jón Leifs. Sinfónluhljómsveit
Islands leikur; William
Strickland stj. b. „Alþlngis-
hátlöarkantata 1930“ eftlr
Pál Isóifsson. Guömundur
Jónsson, Þorsteinn 0.
Stephensen, Karíakórínn
Fóstbræöur, Söngsveitin
Fllharmónla og Sinfónlu-
hljómsveit Islands flytja;
LAUGARDAGUR
1. desember
ur eftir sögu Astrid Lindgren.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. *
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
2020 Augiýsingar og dagskrá
2025 I sælureit
Fjóröi þáttur.
Breskur gamanmyndaflokk-
ur I sjö þáttum.
Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
21.10 Reykjavlk er perla
Valdir kaflar og söngvar úr
leik- og lestrardagskrá efsta
bekkjar Leiklistarskóla Is-
lands um höfuðborgina og
bæjarllfiö á þriöja áratug ald-
arinnar. Stefán Baldursson
Róbert A. Ottósson stj. c.
Lög úr „Pllti og stúlku" eftlr
Emil Thoroddsen. Sinfónlu-
hljómsveit Islands leikur; Páll
P. Pálsson stj.
1820 Tilkynningar
1825 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
184» Kvökffréttir. Tilkynningar.
1925 Veistu svariö? Umsjón:
Unnur ölafsdóttir. Dómari:
Hrafnhildur Jónsdóttir.
(RÚVAK.)
204» Utvarpssaga barnanna:
tók saman og leikstýrir.
Undirleikari Jóhann G. Jó-
hannsson.
Stjórn upptöku: Elln Þóra
Friöfinnsdóttir.
2210 lllur tengur . . .
(Hot Millions)
Bresk gamanmynd frá 1968.
Leikstjóri Eric Till.
Aöalhlutverk: Peter Ustinov,
Maggie Smith, Bob Newhart
og Karl Malden.
Svikahrappur I kröggum
uppgötvar nýja aðferð til aö
afla skjótfengins gróöa.
Hann tekur tölvurnar I þjón-
ustu slna.
Þýöandi Jón O. Edwald.
004» Dagskrárlok.
„Ævintýri úr Eyjum" eftir Jón
Sveinsson. Gunnar Stefáns-
son les þýöingu Freysteins
Gunnarssonar (7).
2020 Harmonikuþáttur. Um-
sjón: Bjarni Marteinsson.
2020 Minningar frá 1. desem-
ber 1918. Séra Jón Skagan
flytur.
21.10 „Safnaö I handraöann"
Guðrún Guðlaugsdóttir talar
viö Ragnar Borg myntfrasö-
ing.
2120 Kvöldtónleikar. Þættir úr
slgildum tónverkum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgunoagsins.
Orö kvökfsins.
2225 „Svo margt veltur á
rauöum hjólbörum".
Dagskrá um William Carios
WiHams, llf harts og Ijóö. Ami
Ibsen tekur saman og þýölr.
Ftytjandi ásamt honum Viöar
Eggertsson.
23.15 Operettutónlist.
244» Miönæturtónleikar.
0020 Fréttir. Dagskráriok.
Næturútvarp frá RAS 2 til kl.
3.00.
RÁS 2
LAUGARDAGUR
1. desember
14.00—18.00 Rás 2 eins árs
HM
244»—034» Næturvaktin
Stjórnandi: Margrét Blöndal.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá rásar 1.
SJÓNVARP
Rás 2
eins árs
■■^H Rás 2 heldur
1 A 00 upp á eins árs
A tc afmæli sitt í
dag, á fullveldisdegi ís-
lendinga. Þorgeir Ást-
valdsson, yfirmaður rás-
arinnar, sagði, að margt
yrði gert til gamans á
þessum degi. „Við hefjum
nú í fyrsta sinn útsend-
ingar á laugardögum og
því á að halda áfram. I
þættinum í dag sem
stendur til kl. 18 verður
ýmislegt gert til hátíða-
brigða, en þó verður ekk-
ert húllumhæ allan dag-
inn, enda er best að vera
hóflega sjálfsánægður.
Starfsmenn rásarinnar,
sem hafa verið með frá
upphafi koma fram í
þættinum og stuttum við-
tölum verður skotið inn á
milli, þ. á m. viðtali við
formann útvarpsráðs,
Markús örn Antonsson.
Við ætlum að taka saman
þau lög sem oftast hafa
verið leikin á árinu og
vinsælust hafa orðið og
einnig fræðum við hlust-
endur um rásina, t.d.
hversu margar mínútur
hafa farið í útsendingar á
árinu og fleira í þeim dúr.
Guðmundur Ingólfsson og
félagar ætla að jazza dá-
lítið í beinni útsendingu,“
sagði Þorgeir að lokum.
Breytingar hjá rás 2 verða
ekki stórvægilegar á
næstunni, en þó mun
fyrirhugað að hefja út-
sendingar á fimmtudög-
um kl. 20—24, til viðbótar
við útsendingarnar á
laugardögum.
Hluti starfsmanna rásar 2 þegar útsendingar hófust 1. desember 1983.