Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 7 í dag er Rás 2 eíns árs og víö óskum öllum starfsmönnum rásarínnar hjartanlega tíl hamíngju með frábært ár. Jafnframt víljum víð þakka Rás 2 fyrír dyggan og drengílegan stuðníng víð íslenska dægurtónlist, á þessu fyrsta árí sínu. RÁS 2 íengí lífí, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA Annars er ætlunín að vekja athyglí þína lesandi góður á nokkrum spánnýjum íslenskum plötum sem við erum sérlega stoltir af og mælum með. Þú ættír að geta fundíð eítthvað við þitt hæfí hér. GÓÐ PLATA GULLI BETRI KK SEXTETTINN - GULLÁRIN Loksins er komin út plata með hinum rómaða KK sextett. Reyndar er hér um tvær plötur að ræða, sú fyrri inniheldur lög sem öll eru sungin, en seinni platan sýnir jazzhliðina á KK sextettinum. Hér er lög sem söngvararnir Ragnar Bjarnason, Elly Vilhjálms, Sigrún Jónsdóttir, Óðinn Valdimarsson, Diana Magnúsdóttir og Harald G. Haralds flytja með einstökum glæsibrag. Jazzlögin eru bæði innlend og erlend og spanna feril hljómsveitarinnar að miklu leiti. Með hverrí plötu og kassettu fylgir mjög skemmtilegt upplýsinga og textablað þar sem Ólafur Gaukur rekur sögu KK. GuIIarin er einstaklega eigulegur gripur á mjög góðu verði. Fyrstu 1000 eíntökin tölusett. DINAMtT - 14 FLYTJENDUR Dínamít er spáný safnplata sem inniheldur 13 sjóðheit lög, m.a. Caribbean Queen með Billy Ocean, Freedom með Wham, Precious Little Diamond með Fox The Fox, The War Song með Culture Club, Smooth Operator með Sade, She Bop með Cyndi Lauper og 7 önnur Iög. Dinamít er safnplata sem sprengir sér leið upp listana KIKK - KIKK Á þessari fyrstu plötu sinni glímir Kikk við rokktónlist af bestu gerð og er ekki hægt að segja annað að þetta sé vel heppnuð skífa. Sigriður Beinteinsdóttir sýnir og sannar að hún er ein efnilegasta rokksöngkona sem fram hefur komið hér á landi um Iangt skeiö. Þú ættir aö slá til og kanna Kikk plötuna SPILVERK PJÓÐANNA - NOKKUR LYKILATRIÐI Ferill Spilverks Þjóðanna er einstakur í íslenskri poppsögu Nú eru Iiðin 5 ár síðan Spilverkið gaf út sína fyrstu plötu og eru safnplatan Nokkur lykilatriði því kærkomin fyrir þá sem vilja eignast úrval laga með þessari merku hljóm- sveit Nokkur Iykilatriði inniheldur 16 lög og með hverri plötu og kassettu fylgir ágrip af sögu Spilverksins PAX VOBIS - PAX VOBIS Ef þú hefur áhuga á vönduðu og þróuðu rokki, ættir þú að pæla í Pax Vobis plötunni. Pax Vobis á örugglega eftir að hasla sér völl sem ein fremsta rokksveit landsins, það undirstrikar hin góða útkoma á þessari frumraun Pax Vobis, svo um munar. MEZZOFORTE - RISING Rising er 8. plata Mezzoforte og nú kveður nokkuð við annan og nýrri tón í tónlist hljóm- sveitarinnar. Nú þegar ættir þú að þekkja lagið Take Off, sem er aðeins 1 af 10 lögum plötunnar Breska tónlistarritið Echoes hefur gefið Rising sína hæstu einkunn, og ætti það að segja sína sögu. Rising er plata sem við mælum hiklaust með HLH OG GESTIR - JÓL í GÓÐU LAGI í nsætu viku kemur út meiriháttar jólaplata með HLH og gestum flokksins, sem á örugglega eftir að slá í gegn. Þvi miður var umslag plötunnar ekki tiibúið þegar þessi auglýsing var unnin, en þú ættir að hafa augu og eyru opin, þegar Jól í góðu lagi kemur í verslanir ENDURFUNDIR - 14 FLYTJENDUR Safnplatan Endurfundir geymir 14 hugljúfar ballöður sem öðlast hafa sess sem perlur dægurtónlistarinnar. Meðal laga eru Save Your Love með Rene og Renato, Stand By Your Man meö Tammy Wynette, Seasons In The Sun með Terry Jacks, Feelings með Andy Williams o.fl. o.fl. Hugljóf plata fyrir unnendur rólegrar tónlistar Við víljum vekja athygli þína á því að verslanír okkar eru opnar til klukkan 16.00 í dag. LÍTTU PVÍINN í DAG OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ. Austurstræti 22, Raudarérstfg 16, Glmibsa, Mars Hafnarfirði. Draifing stdnorhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.