Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 í DAG er laugardagur 1. desember, fullveldisdagur- inn, 336. dagur ársins 1984, sjötta vika vetrar, Eiegíus- messa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.52 og siö- degisflóö kl. 13.21. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.46 og sólarlag kl. 15.47. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.17 og tungliö er í suöri kl. 20.39. (Almanak Háskólans). Alla þá *em ég elska tyfta óg og aga. Ver því heilshugar og gjör iörun. (Opinb. 3,19). KROSSGÁTA 1— 3~~ 3 ■ ■ 6 J 1 N ■ 8 9 10 u 11 i5 1 14 15 m 16 LÁRfcri : — 1 kjöt, 5 inaniwnafns, 6 stúlka, 7 tónn, 8 illkvjttin, 11 aam- hljóðar, 12 þegar, 14 lengdareining, 16 trjónnraar. LÓÐR&TT: — 1 buxnaakálmarnar, 2 ófagnrt, 3 mnnir, 4 óska eftir, 7 snjó, 9 hrygg, 10 kvendýr, 13 sefa, 15 greinir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 varkár, 5 J.I„ 6 Ijóóin, 9 dáó, lOAa, 11 nr, 12hin, 13gnýr, 15 kal, 17 réttir. 1ÓORÉTT: — 1 voldugur, 2 rjóA, 3 kiA, 4 rónann, 7 jára, 8 iAi, 12 brat, 14 ýkL 16 U. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga i dag, 1. desember, hjónin Hjálmfrfður Guðmundadóttir og Sigtryggur Jdrundaaon, Silfurgötu 8A ó ísa- firði. Bæði hafa þau átt stórafmaeli á þessu ári, 75 og 70 ára. Hjálmfriður fluttist barnung til ísafjarðar, en Sigtryggur átti þar heima í rúm 50 ár. Þau eiga 10 bðrn á lífi en misstu uppkominn son fyrir rúmum 20 árum. Þau dveljast hér i Reykjavik um þessar mundir. kvenfélagsins. — Verður tekið á móti meðlæti, kökum og brauði, eftir kl. 11 á sunnu- dagsmorgun. JÓLABASAR heldur þjónustu- regla Guðspekifélagains á morgun, sunnudag, í húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22, og hefst hann kl. 14. KVENFÉL. Aldan heldur köku- basar í dag, laugardag, í kjall- ara Sparisjóðs vélstjóra, Borg- artúni 18. KÖKUBASAR með lukkupok- um verður í Landakotsakóla á morgun, sunnudag. Er hann QA ára afmæli. I dag, 1. OU desember, er áttræður Elíaa Guðmundason skipatjóri, Heiðargerði 9, Akranesi. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum á heimili sonar síns, Gunnars, á Höfðabraut 10 eftir kl. 14 í dag. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var frostið álíka hart á Staðarhóli í Aðal- dal og uppi á veðurathugun- arstöðvunum i hálendinu, en frostið fór niður í 11 stig. Hér í Reykjavík var eins stigs frost og lítilsháttar snjókoma. Þá hafði skammdegissólin varpað geislum sínum á höf- uðstaðinn í 10 mín. í fyrra- dag. í fyrrinótt hafði mest úr- koma verið austur i Reyðar- firði og mældist 23 millim. Þessa sömu nótt f fyrravetur var vetrarstormur hér í bæn- um og hitastigið 0 stig. Snemma í gærmorgun var 23ja stiga frost í Forbisher Bay í Kanada, það var 13 stiga frost í Nuuk á Græn- landi. Austur í Þrándheimi í Noregi var 6 stiga hiti. Frost var 6 stig í Sundsvall f Sví- ÞJóð. KIRKJUDAGUR f Bústaðasókn er á morgun, sunnudag. Að lokinni messu verður kaffisala Heitu pottamir. Sveppirá kynfærín poUarair 1 sundtaugunmn eigl hér þnA." aagAi SigurAor Magnúæon, yfirUehnir teðtngardaildar Land- spitalans, aöspurður um sveppa- sjúkdómlnn candidiaaiasem ieggst Þessi mynd á að minna á að tekið er að þrengjast um hjá smáfuglunum. Þá vitum við hvað við eigum að gera: Muna eftir þessum litlu vinum okkar. Sennilega er vissara að taka mið af köttunum, þegar gefið er. haldinn á vegum foreldra barna í skólanum og hefst kl. 14.30. HAPPDRÆTTI Blindravinafé- lags íslands. Dregið hefur ver- ið i merkjasöluhappdrætti Blindravinafélags Islands. Vinningsnúmer eru þessi: 25486 — 3725 — 13625 — 25848 — 21634 — 12397 — 11420 — 2802 — 4734 — 10715. Nánari uppl. hjá Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 16, Reykjavík, sími 12165. FRÁ HÖFNINNI ~ t GÆR kom togarinn Ásgeir til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflanum. 1 gær lagði Skógarfoss af stað til út- landa, Kyndill kom úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur. Dísarfell lagði af stað til útlanda í gær og i dag fer Hekla í strandferð. r&rfúk/D Láttu mig um að rannsaka þetta. Hait þú bara áfram að vera brún og sæt!!! KvðM-, luatur- og hotgorþjónuota apótokanna i Reykja- vík dagana 30. nóvember til 6. desember, að báóum dögum meðlöldum er i Veoturbajar Apiteki. Auk þess er HAaMtis Apótek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ljeknastofur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum, en hæg! er aö ná sambandi vlö lækni á Gðngudadd Lsndspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimlllslæknl eöa nær ekkl til hans (sími 81200). En tlysa- og ajúkravakf (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (siml 81200). Ettir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ÓnaMníMógerðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvorndarstóó Raykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sér ónæmlsskírteinl. Neyöarvakt Tannlæknafélags fslands i Heilsuverndar- stöóinnl vlð Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjðróur og Garðabær: Apótekln i Hafnarfiröi. Hatnarfjaröar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- halandi læknl og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar. 3360. getur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. SaHoss: Salfoss Apótak er oplö til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvðldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoð vlö konur sem belttar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvannahúainu viö Hallærlsplanlö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandló: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mióaó er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJUKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 KvennadeiMin: Kl. 19.30-20. 8æng- urkvennadeiM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitaii Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunariaakningadaiM Landapitalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi: Mánudaga tll löstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeíld: Heimsóknartíml trjáls alla daga. GrensátdeiM: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvomdarstðóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingartmimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 18.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FMkadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftfr umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigldögum. — VHilaetaóaepftali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóe- afsapítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- lækniahéraða og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveftan bllanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn felande: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöalsafni, síml 25088. Þjóðminjaaafnið: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasýnlng opin þrlöju- daga. timmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn felande: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aðalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. lokaó frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnlg opiö é laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Sfmatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. OpiOmánuOaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lýrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö trá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn falanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. ÁrtMejarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónaaonar. Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hú* Jóns Siguróssonar f Kaupmannahötn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Oplö alla daga vfkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri síml 96-21040. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. SundhölHn: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—1930. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmáriaug f Moafellsavsit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriOjudaga og flmmludaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19 30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga Og mlðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug SsttjarnamaM: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.