Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 GuÖ8pjall dagsins: MatL 21.: Innreid Krists í Jerúsalem. DÓMKIRKJAN: Laugardagur: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Ræöuefni: Hagvang- skönnunin. Altarisganga. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 20.00 aöventukvöld í kirkjunni. Messa kl. 14.00 fellur niöur. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Kirkjudagur Arbæjarsafnaöar. Barnasamkoma kl. 10.30 í Safn- aöarheimili Árbæjarsóknar. Guösþjónusta í Safnaöarheimil- inu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Kolbrún á Heyjum syng- ur einsöng í messunni. Sérstak- lega vænst þáttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Kaffi- sala Kvenfélags Árbæjarsóknar og skyndihappdrætti í hátíöarsal Arbæjarskóla eftir messu kl. 15.00. Mánudagur 3. des. jóla- bingó fjáröflunarnefndar Árbæj- arsafnaöar í hátíöarsal Árbæjar- skóla kl. 20.30. Miövikudagur, fyrirbænasamkoma í Safnaöar- heimilinu kl. 19.30. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Kaffisala Safnaöarfélags- ins eftir messu. Aöventukvöld kl. 20.30. Jón Helgason, kirkjumála- ráöherra talar. Svala Níelsen söngkona syngur og Rut Ingólfs- dóttir fiöluleikari leikur. Kirkjukór Áskirkju flytur aöventu- og jóla- sálma undir stjórn Kristjáns Sig- tryggssonar. Sr. Arni Bergur Sig- urbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Kl. 11.00 barnasamkoma. Kl. 14.00 aöventuguösþjónusta í Breið- holtsskóla. Ljósamessa. Kl. 15.00 kirkjubasar Kvenfélags Breiöholts í anddyrl skólans. Kl. 20.30 aöventukvöld í skólasaln- um. Upplestur, kórsöngur, ein- leikur á píanó. Helgistund. Kertin tendruö. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTADAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Guös- þjónusta kl. 14.00. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Afmæl- iskaffi Kvenfélagsins eftir messu. Þorvaldur Steingrímsson og Guöni Þ. Guömundsson flytja tónlist. Aöventuhátíö kl. 20.30. Kórsöngur og hljóófæraleikur. Kertin tendruö. Ræöumaöur Þorsteinn Pálsson alþingismaö- ur. Æskulýðsfundur þriöju- dagskvöld kl. 20.00. Félagsstarf aldraöra miövikudag milli kl. 14 og 17. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPREST AKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Altarisganga. Aöventu- samkoma í Kópavogsklrkju kl. 20.30. Biblíulestur í Safnaöar- heimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur: Barnasam- koma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjónusta í Menningarmiö- stööinni viö Geröuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Há- tíöarguösþjónusta kl. 14.00. Kirkjukaffi fyrir aldraöa í Furu- geröi 1 eflir messu. Skírn og alt- arisganga. Fermingarbörn flytja bænir og texta. Ræöuefni: Elds- neyti trúarinnar. Friörik Kristins- son syngur stólvers. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Aöventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Jóhanna Möller, söngkona, Jón H. Sigur- björnsson, flautuleikari, kirkju- kórinn og almennur söngur. Stjórnandi Árni Arinbjarnarson, organleikari. Ræöumaöur veröur Óskar Jónsson frá Hjálpræóis- hernum. Æskulýðsstarf föstudag kl. 17.00. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- samkoma og messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöld- messa kl. 17.00. Sigríöur Grönd- al og Elísabet Waage syngja dú- ett úr kantötu nr. 36 eftir J.S. Bach. Þriöjudagur, fyrirbænam- essa kl. 10.30, beóiö fyrir sjúk- um. Miðvikudagur: Náttsöngur. Skólakór Kársnes syngur aö- ventu- og jólalög undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Laugard. 8. des.: Samvera fermingarbarna kl. 10—14. Félagsvist kl. 15.00. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörns- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspítalinn: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Laugardag- ur: Barnasamkoma í Safnaöar- heimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Messa í Kópavogs- kirkju kl. 14.00. Altarisganga. Sr. Árni Pálsson. Fimmtudagur 6. des. Jóla- og kökubasar í Safn- aöarheimilinu Borgum kl. 20—22 á vegum þjónustudeildar safnaö- arins. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur — sögur — myndlr. Hátíöa- guösþjónusta kl. 14.00. Prédik- Grundarkirkja í Eyjafiröi un: Séra Árelíus Níelsson. Ein- söngur: Ólöf Kolbrún Haröard- óttir. Kór, organisti og prestur safnaöarins. Fjáröflunarkaffi Kvenfélagsins kl. 15—16. Aö- ventukvöldvaka kl. 20.30. Ávarp og kynning: Hannes Hafstein. Kór Langholtskirkju, stjórnandi Jón Stefánsson. Ræöa: Dr. Þur- íöur Kristjánsdóttir, konrektor Kennaraháskólans. Lúörasveitin Svanur, stjórnandi Kjartan Óskarsson. Ljóöalestur: Ragn- heiður Lóa Björnsdóttir. Helgi- stund. Kaffiveitingar. LAUGARNESPREST AKALL: Laugardgur 1. des: Guösþjón- usta í Hátúni 10b, jaröhæö, kl. 11.00. Sunnudagur: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Sigríöur María Guöjónsdóttir syngur ein- söng. Kveikt á aöventukransin- um. Mánud. 3. des. Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar kl. 20.00. Þriðjudagur, bænaguös- þjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Kristín M. Magnúss, leik- kona kemur í heimsókn (Feröa- leikhúsiö). Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barna- samkoma kl. 11.00. Ljósamessa sem fermingarbörn annast kl. 14.00. Organleikari Reynir Jón- asson. Sr. Frank M. Halldórsson. Aöventustund kl. 17.00. Baldur Jónsson formaöur sóknarnefnd- ar flytur ávarp. Davíö Scheving Thorsteinsson framkv.stj. talar. Friöbjörn G. Jónsson syngur ein- söng. Strengjasveit Tónlistar- skóla Seltjarnarness leikur, undir stjórn Jakobs Hallgrímssonar. Kór Melaskólans syngur, stjórn- andi Helga Gunnarsdóttlr, orgel- leikur Jónas Þórir Þórisson. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudag- ur: Æskulýösfundur kl. 20.00. Miövikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.00. Ath. opiö hús fyrir aldr- aöa á vegum Kvenfélagsins, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 12—17. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskólanum kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guösþjónusta í Öldu- selsskólanum kl. 14.00. Aö lok- inni guösþjónustu er basar Kven- félags Seljasóknar í Öldusels- skólanum. Þriöjudagur: 4. des. kl. 20.30. Jólafundur Kvenfélags Seljasóknar í kennarastofu Selja- skóla. Fimmtudagur 6. des. fyrir- bænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Seljasókn. SELT J ARN ARNESSÓK N: Kirkjudagur. Ljósamessa í fé- lagsheimilinu kl. 11 árd. sem fermingarbörn annast. Safnaö- arkór Seltjarnarness syngur. Organleikari Síghvatur Jónas- son. Börn úr Tónlistarskóla Sel- tjarnarness leika á blásturshljóö- færi, undir stjórn Skarphéðins Einarssonar. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Aöventukvöld kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Andrés Björnsson, útvarpsstjóri flytur ræöu. Elín Sigurvinsdóttir syng- ur. Undirleikari Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar Ölafsson flytur iokaorö. Sóknarnefndin. PRRSTAR REYKJAVÍKURPRÓF- ASTSDÆMIS: Fundur í hádeginu á mánudag í Hallgrimskirkju. HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Raaöumaöur Jóhann Pálsson. Al- menn guösþjónusta kl. 20. Raaöumaöur Hallgrímur Guö- mannsson. Fórn til innanlands trúboös. KIRKJA Óháöa aafnaöarina: Messa kl. 14. Sr. Baldur Krist- jánsson. KFUM A K, Amtmannastíg 2: Jólaverkstæöiö kl. 14—16. Fjöl- skyldusamkoma kl. 16.30. Hug- leiöing Guöni Gunnarsson. Ath.: Samkoman sunnudagskvöld fell- ur niöur. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Aöventusam- koma kl. 20.30. KIRKJA Jesú Krista hinna síöari daga heilögu, Skólavöröustíg 46: Samkoma kl. 10.30. Sunnudaga- skóli kl. 11.30. VÍÐIST AÐ ASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Hátíöarguös- þjónusta kl. 14. Aöventusam- koma kl. 20.30. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Barna- samkoma kl. 10.30. Guösþjón- usta kl. 14. Fermingarbörn aö- stoöa. Organisti Þóra Guö- mundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfs- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14. Guöný Árnadóttir og Hlíf Káradóttir syngja. Sóknarprest- ur. BESSAST ADAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11 í dag laugardag í Álftanesskóla. Sr. Bragi Friö- riksson. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma sunnudag kl. 11 í Kirkjuhvoli og messa kl. 14. Sr. Örn Báröur Jónsson. Belkantókórinn syngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Organisti Þorv. Björnsson. Nk. mánudagskvöld kl. 20, opiö hús fyrir unglinga í Kirkjuhvoli. Sr. Bragi Friöriksson. MOSFELLSPREST AK ALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa kl. 14. Altaris- ganga. Sóknarprestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Örn Falkner. Sr. Guömundur örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Barnakór syngur. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Hátíöarmessa kl. 14. Altarisganga. Organisti Jón Ólafur Sigurösson. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. cs Z) z SKOSEL erflutt! VÓRVJW'- Gabor Spariskór og leðurstígvél í mörgum breiddum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.