Morgunblaðið - 01.12.1984, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984
GuÖ8pjall dagsins:
MatL 21.:
Innreid Krists í Jerúsalem.
DÓMKIRKJAN: Laugardagur:
Barnasamkoma í kirkjunni kl.
10.30. Sr. Agnes M. Siguröar-
dóttir. Sunnudagur: Messa kl.
11.00. Ræöuefni: Hagvang-
skönnunin. Altarisganga. Sr.
Þórir Stephensen. Kl. 20.00
aöventukvöld í kirkjunni. Messa
kl. 14.00 fellur niöur.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Kirkjudagur Arbæjarsafnaöar.
Barnasamkoma kl. 10.30 í Safn-
aöarheimili Árbæjarsóknar.
Guösþjónusta í Safnaöarheimil-
inu kl. 2.00. Organleikari Jón
Mýrdal. Kolbrún á Heyjum syng-
ur einsöng í messunni. Sérstak-
lega vænst þáttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Kaffi-
sala Kvenfélags Árbæjarsóknar
og skyndihappdrætti í hátíöarsal
Arbæjarskóla eftir messu kl.
15.00. Mánudagur 3. des. jóla-
bingó fjáröflunarnefndar Árbæj-
arsafnaöar í hátíöarsal Árbæjar-
skóla kl. 20.30. Miövikudagur,
fyrirbænasamkoma í Safnaöar-
heimilinu kl. 19.30. Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta
kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
14.00. Kaffisala Safnaöarfélags-
ins eftir messu. Aöventukvöld kl.
20.30. Jón Helgason, kirkjumála-
ráöherra talar. Svala Níelsen
söngkona syngur og Rut Ingólfs-
dóttir fiöluleikari leikur. Kirkjukór
Áskirkju flytur aöventu- og jóla-
sálma undir stjórn Kristjáns Sig-
tryggssonar. Sr. Arni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Kl.
11.00 barnasamkoma. Kl. 14.00
aöventuguösþjónusta í Breið-
holtsskóla. Ljósamessa. Kl.
15.00 kirkjubasar Kvenfélags
Breiöholts í anddyrl skólans. Kl.
20.30 aöventukvöld í skólasaln-
um. Upplestur, kórsöngur, ein-
leikur á píanó. Helgistund. Kertin
tendruö. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTADAKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Solveig
Lára Guömundsdóttir. Guös-
þjónusta kl. 14.00. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Afmæl-
iskaffi Kvenfélagsins eftir messu.
Þorvaldur Steingrímsson og
Guöni Þ. Guömundsson flytja
tónlist. Aöventuhátíö kl. 20.30.
Kórsöngur og hljóófæraleikur.
Kertin tendruö. Ræöumaöur
Þorsteinn Pálsson alþingismaö-
ur. Æskulýðsfundur þriöju-
dagskvöld kl. 20.00. Félagsstarf
aldraöra miövikudag milli kl. 14
og 17. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPREST AKALL:
Barnasamkoma í Safnaöarheim-
ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11.00. Altarisganga. Aöventu-
samkoma í Kópavogsklrkju kl.
20.30. Biblíulestur í Safnaöar-
heimilinu fimmtudagskvöld kl.
20.30. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardagur: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl.
14.00. Sunnudagur: Barnasam-
koma í Fellaskóla kl. 11.00.
Guösþjónusta í Menningarmiö-
stööinni viö Geröuberg kl. 14.00.
Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Há-
tíöarguösþjónusta kl. 14.00.
Kirkjukaffi fyrir aldraöa í Furu-
geröi 1 eflir messu. Skírn og alt-
arisganga. Fermingarbörn flytja
bænir og texta. Ræöuefni: Elds-
neyti trúarinnar. Friörik Kristins-
son syngur stólvers. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
14.00. Aöventukvöld kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá. Jóhanna
Möller, söngkona, Jón H. Sigur-
björnsson, flautuleikari, kirkju-
kórinn og almennur söngur.
Stjórnandi Árni Arinbjarnarson,
organleikari. Ræöumaöur veröur
Óskar Jónsson frá Hjálpræóis-
hernum. Æskulýðsstarf föstudag
kl. 17.00. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barna-
samkoma og messa kl. 11.00. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöld-
messa kl. 17.00. Sigríöur Grönd-
al og Elísabet Waage syngja dú-
ett úr kantötu nr. 36 eftir J.S.
Bach. Þriöjudagur, fyrirbænam-
essa kl. 10.30, beóiö fyrir sjúk-
um. Miðvikudagur: Náttsöngur.
Skólakór Kársnes syngur aö-
ventu- og jólalög undir stjórn
Þórunnar Björnsdóttur. Laugard.
8. des.: Samvera fermingarbarna
kl. 10—14. Félagsvist kl. 15.00.
LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta
kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörns-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
10.00. Barnaguösþjónusta kl.
11.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 14.00. Sr. Tómas
Sveinsson.
Borgarspítalinn: Guösþjónusta
kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall: Laugardag-
ur: Barnasamkoma í Safnaöar-
heimilinu Borgum kl. 11.00.
Sunnudagur: Messa í Kópavogs-
kirkju kl. 14.00. Altarisganga. Sr.
Árni Pálsson. Fimmtudagur 6.
des. Jóla- og kökubasar í Safn-
aöarheimilinu Borgum kl. 20—22
á vegum þjónustudeildar safnaö-
arins.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur — sögur — myndlr. Hátíöa-
guösþjónusta kl. 14.00. Prédik-
Grundarkirkja í Eyjafiröi
un: Séra Árelíus Níelsson. Ein-
söngur: Ólöf Kolbrún Haröard-
óttir. Kór, organisti og prestur
safnaöarins. Fjáröflunarkaffi
Kvenfélagsins kl. 15—16. Aö-
ventukvöldvaka kl. 20.30. Ávarp
og kynning: Hannes Hafstein.
Kór Langholtskirkju, stjórnandi
Jón Stefánsson. Ræöa: Dr. Þur-
íöur Kristjánsdóttir, konrektor
Kennaraháskólans. Lúörasveitin
Svanur, stjórnandi Kjartan
Óskarsson. Ljóöalestur: Ragn-
heiður Lóa Björnsdóttir. Helgi-
stund. Kaffiveitingar.
LAUGARNESPREST AKALL:
Laugardgur 1. des: Guösþjón-
usta í Hátúni 10b, jaröhæö, kl.
11.00. Sunnudagur: Barnaguös-
þjónusta kl. 11.00. Messa kl.
14.00. Altarisganga. Sigríöur
María Guöjónsdóttir syngur ein-
söng. Kveikt á aöventukransin-
um. Mánud. 3. des. Jólafundur
Kvenfélags Laugarnessóknar kl.
20.00. Þriðjudagur, bænaguös-
þjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Laugardagur:
Samverustund aldraöra kl.
15.00. Kristín M. Magnúss, leik-
kona kemur í heimsókn (Feröa-
leikhúsiö). Sr. Guömundur Óskar
Ólafsson. Sunnudagur: Barna-
samkoma kl. 11.00. Ljósamessa
sem fermingarbörn annast kl.
14.00. Organleikari Reynir Jón-
asson. Sr. Frank M. Halldórsson.
Aöventustund kl. 17.00. Baldur
Jónsson formaöur sóknarnefnd-
ar flytur ávarp. Davíö Scheving
Thorsteinsson framkv.stj. talar.
Friöbjörn G. Jónsson syngur ein-
söng. Strengjasveit Tónlistar-
skóla Seltjarnarness leikur, undir
stjórn Jakobs Hallgrímssonar.
Kór Melaskólans syngur, stjórn-
andi Helga Gunnarsdóttlr, orgel-
leikur Jónas Þórir Þórisson. Sr.
Frank M. Halldórsson. Mánudag-
ur: Æskulýösfundur kl. 20.00.
Miövikudagur: Fyrirbænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Fimmtudagur: Biblíulestur
kl. 20.00. Ath. opiö hús fyrir aldr-
aöa á vegum Kvenfélagsins,
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
12—17.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskólanum kl.
10.30. Barnaguösþjónusta í
íþróttahúsi Seljaskólans kl.
10.30. Guösþjónusta í Öldu-
selsskólanum kl. 14.00. Aö lok-
inni guösþjónustu er basar Kven-
félags Seljasóknar í Öldusels-
skólanum. Þriöjudagur: 4. des.
kl. 20.30. Jólafundur Kvenfélags
Seljasóknar í kennarastofu Selja-
skóla. Fimmtudagur 6. des. fyrir-
bænasamvera Tindaseli 3, kl.
20.30. Seljasókn.
SELT J ARN ARNESSÓK N:
Kirkjudagur. Ljósamessa í fé-
lagsheimilinu kl. 11 árd. sem
fermingarbörn annast. Safnaö-
arkór Seltjarnarness syngur.
Organleikari Síghvatur Jónas-
son. Börn úr Tónlistarskóla Sel-
tjarnarness leika á blásturshljóö-
færi, undir stjórn Skarphéðins
Einarssonar. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Aöventukvöld kl. 20.30
í Félagsheimilinu. Andrés
Björnsson, útvarpsstjóri flytur
ræöu. Elín Sigurvinsdóttir syng-
ur. Undirleikari Reynir Jónasson.
Sr. Guömundur Óskar Ölafsson
flytur iokaorö. Sóknarnefndin.
PRRSTAR REYKJAVÍKURPRÓF-
ASTSDÆMIS: Fundur í hádeginu
á mánudag í Hallgrimskirkju.
HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla-
delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Safnaöarguösþjónusta kl. 14.
Raaöumaöur Jóhann Pálsson. Al-
menn guösþjónusta kl. 20.
Raaöumaöur Hallgrímur Guö-
mannsson. Fórn til innanlands
trúboös.
KIRKJA Óháöa aafnaöarina:
Messa kl. 14. Sr. Baldur Krist-
jánsson.
KFUM A K, Amtmannastíg 2:
Jólaverkstæöiö kl. 14—16. Fjöl-
skyldusamkoma kl. 16.30. Hug-
leiöing Guöni Gunnarsson. Ath.:
Samkoman sunnudagskvöld fell-
ur niöur.
HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Aöventusam-
koma kl. 20.30.
KIRKJA Jesú Krista hinna síöari
daga heilögu, Skólavöröustíg 46:
Samkoma kl. 10.30. Sunnudaga-
skóli kl. 11.30.
VÍÐIST AÐ ASÓKN: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Hátíöarguös-
þjónusta kl. 14. Aöventusam-
koma kl. 20.30. Sr. Siguröur
Helgi Guömundsson.
FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Barna-
samkoma kl. 10.30. Guösþjón-
usta kl. 14. Fermingarbörn aö-
stoöa. Organisti Þóra Guö-
mundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfs-
son.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa
kl. 14. Guöný Árnadóttir og Hlíf
Káradóttir syngja. Sóknarprest-
ur.
BESSAST ADAKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11 í dag laugardag
í Álftanesskóla. Sr. Bragi Friö-
riksson.
GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma
sunnudag kl. 11 í Kirkjuhvoli og
messa kl. 14. Sr. Örn Báröur
Jónsson. Belkantókórinn syngur
undir stjórn Guðfinnu Dóru
Ólafsdóttur. Organisti Þorv.
Björnsson. Nk. mánudagskvöld
kl. 20, opiö hús fyrir unglinga í
Kirkjuhvoli. Sr. Bragi Friöriksson.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Lágafellskirkju
kl. 11 og messa kl. 14. Altaris-
ganga. Sóknarprestur.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Messa kl.
14. Organisti Örn Falkner. Sr.
Guömundur örn Ragnarsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 11. Barnakór
syngur. Guösþjónusta kl. 14.
Organisti Siguróli Geirsson.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Hátíöarmessa kl.
14. Altarisganga. Organisti Jón
Ólafur Sigurösson. Sr. Björn
Jónsson.
BORGARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Sóknarprestur.
cs
Z)
z
SKOSEL
erflutt!
VÓRVJW'-
Gabor
Spariskór og leðurstígvél
í mörgum breiddum