Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 9 Öllum þeim sem á einn eöa annan hátt geröu mér 80 ára afmæliö ógleymanlegt fœri ég hjartans þakkir, megi ykkur elskulegu vinir œvinlega veröa allt til blessunar. Guðrún Asmundsdóttir, Skagabraut 9, Akranesi. Félag einstæðra foreldra Jólamarkaður verður í dag, laugardag, 1. des. í skrif- stofuhúsnæði FEF, Traðarkotssundi 6. Opnað verður kl. 11 f.h. Á BOÐSTÓLUM ER M.A.: Bútasaumaöir púöar, jólaskraut, prjónles, kökur, tuskuleiktöng og hvaöeina. Jólakortin eru einnig til sölu. Heitar vöfflur á staönum. Lítið inn og styrkiö gott mál og geriö snjöll kaup. Jólamarkaðsnefndin Hvöt jólafundur 1 • t, Hvöt, félag sjélfatæöiakvenna í Reykjavík heldur jólafund Laakjarhvammi. Hótel Sögu, mánudaginn 3. desember nk. 20.30. • Happdrætti. • Veitingar — Jólaglögg á boöatólum. ^ • Kynnir veróur Sigríóur Ragna Siguróardóttir. Félagskonur! Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Dagskrá: Satning: Erna Hauksdóttir formaöur Hvatar. í Ávarp: Davíö Oddsson borgarstjóri. ) Hugvakja: Séra Karl Sigurbjörnsson. J Söngur. Ingibjörg Marteinsdóttir og Kristin Sigtryggsdóttir < syngja einsöng og tvísöng. Undirleikari Jórunn Viöar. • Afl félagshyggjunnar Á þessum tveimur myndum sjást þeir sem sóttu fund félagshyggju- fólks síðastliðinn laugardag en á þeim fundi ætluðu félagar í að minnsta kosti fimm stjórnmálaflokkum að hittast til að ráða ráöum sínum um samstarf í hugsjónabaráttunni. Ef fundarmenn á myndunum eru taldir kemur í Ijós að þeir hafa verið milli 50 og 60 þótt fréttastofa hljóövarpsins léti eins og um tímamótafund hefði verið að ræöa. — Eru félagshyggjumenn ekki einmitt stuðningsmenn ríkiseinokunar á útvarpi? Klofningur félagshyggju- manna Félagshyggjustefnan byggist að gninni til i því aé hið opinbera eigi að beimta eins mikið fé af borguninum og frekast er kostur og rerja því sam- kvsmt ikvörðunum stjórn- milamanna með dyggri riðgjöf embættismanna, félagsfræðinga og annarra þeirra sem í krafti mennt- unar og aðstöðu í hinu opinbera kerfi eiga að vísa meðborgurunum veginn í fjirhagslegum svo að ekki sé talað um andlegum efn- nm. Félagshyggjumenn komu saman til fundar ( GylHa salnum i Hótel Borg fyrir réttri viku og ræddu um leiðir tU samein- ingar og samstöðu og i þriðjudagskvöldið birtist Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, i skji sjónvarpsins og lýsti sjilfum sér sem nýju sam- einingartikni manna úr ölhim flokkum en þó sér- staklega félagshyggju- flokkunum — en eins og kunnugt er gerði Jón Bald- vin hægri byltingu tU vinstri i flokksþingi krata fyrir skömmu. Á fimmtudagskvöldið voru svo umræður i A1 þingi um ilmilið sem hef- ur verið eitt mesta hitamil stjómmmilanna um nokk- urra ira skeið, þannig að stjóramilamönnum hefur geflst gott tóm Ul að huga að öllum þittum þess og geta upp hug sinn í því. Þessum umræðum var út- varpað að ósk Hjörleifs Guttormssonar, fyrrum iðnaðarriðberra, og ann- arra þingmanna Alþýðu- bandalagsins. Hjörleifur flutti bara tvær ræður I út- varpið þetta kvöld og forð- aðist að tíunda eigin „af- rek“ i flmm ira riðherra- ferli, enda var raforkuverð- ið til álversins óbreytt þann tíma. Hver dagur þeirrar riðherrasetu var þjóðinni dýr. I útvarpsumræðunum kom fram undarlegur klofningur í afstöðu félags- hyggjufólks til stóriðju. Al- þýðubandalagsmenn og kvennalistakonur eru sam- stiga í andstöðunni við stórðiðjuna og vilja í raun ilverið í Straumsvík feigL Kratar segjast enn vera fylgjandi stóriðju en era i móti þeim samningi sem nú hefur verið gerður, að því er virðist fremur af tækniiegum istæðum en efnislegum. Þingmenn Bandalags jafnaðarmanna segjast fylgjandi stóriðju (a.m.k. gærdagsins) og hallmæltu nýgerðum samn- ingi i alla lund, þótt þeir greiddu siðan atkvæði með honum. Framsóknarflokk- urinn var i sínum tíma andvígur ilverinu en hefur nú skipt um skoðun, þótt ýmsir fulltrúar svartasta afturhaldsins í flokknum eins og þeir Pill Pétursson og Ingvar Gíslason, sem biðir töhiðu í útvarpsum- ræðunum, eigi erfltt að kyngja samningnum. Eitt mál Hér befur aðeins verið nefnt eitt mil, ilmilið, sem befur verið til umræðu lengi og þar sem auðvelt er að tileinka sér skýra og tif töhilega einfalda afstöðu. í þeasu mili eru félags- hyggjumenn þó svo þverk- tofnir að líklega geta þeir ekki sjilflr gert sér grein fyrir því, hvernig leiðirnar liggja i hinu pólitiska jarð- sprengjubelti sem þeir fara jafnan inn i þegar umræð- ur um samvinnu, svo að ekki sé talað um samruna, komast i ikveðið stig. Því fer víðsfjarri að svonefndir félagshyggju- menn standi nærri þvf að sameinast um heilsteypta stefnuskri, svo að ekki sé minnst i vandkvæðin sem við þeim blasa þegar tekið er til við að ræða ihrif, völd og skipun trúnaðar- sæta. í þv( efhi er samstað- an ennþi minni en þegar milefni ber i góma. Það sem sameinar fé- lagshyggjumenn er ein- faldlega vilji þeirra til að lita hið opinbera sækjast eftir sffelh meira fé í vasa skattgreiðenda. f orði segj- ast þeir auðvitað vera að standa vöið um hagsmuni lítilmagnans í þjóðfélaginu en þeir eru í raun að tala um styrkja- og fyrir- greiðshikerflð sem þróast best í skjjóli mikilla fjár milaumsvifa hins opin- bera. Kerfi sem sópar æ fleiri starfsmönnum til sín og byggist i smikónga- dæmum þar sem sérfræð- ingar taka sér fyrir hendur að telja öðrum trú um að | þeir séu ómissandi. BEISK TÁR PETRU VON KANT eftir Fassbinder Sýnt á Kjarvalsstööum. Miðapantanir í síma 26131. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Sýningar: í dag kl. 16.00 Sunnudag kl. 16.00. Mánudag kl. 20.30. „i Ijós kom fantagóð sýning, á köflum hreint brylliant, á stöku stað svo áhrifamikil aö um mann fer þessi sára- sjaldgæfi hríslingur.“ DV „Sigrún Valbergsdóttir vinnur aö mínum dómi sigur meö leikstjórn sinni á þessu verki .. . “ Morgunblaöiö „María Siguröardóttir á mjög magnaöan leik í hlutverki Petru. Guö- björg Thoroddsen ... frábær persónusköpun og undraveröur leikur. Hér er um aö ræöa óvenjulega sýningu á óvenjulegum staö.“ Helgarpósturinn. „Þessi sýning er í heild sterk og áhrifamikil ... Magnaöur leikur gengur beint til verks og er laust viö útúrdúra." Þjóöviljinn. AIÞÝÐU- LEIKHÚSI0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.