Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 26650—27380 Séreignir í Vesturborginni í ákv. söiu: Viö Granaskjól — sérhæö Mjög góö 135 fm íbúö á 1. hæö ásamt 35 fm bílskúr. Laus fljótlega. Verö 3,2 millj. Viö Hagamel — sérhæö Mjög góö 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö meö sérinng. og sérhita. Verð 1650 þús. Erum meö fjölda annarra í ákv. sölu. Eignaþjónustan Opiö í dag 1—4 Glæsileg húseign í Álftamýri Raðhús sem er 191 ffm Á 1. hæö er stofa, boröstofa, eldhús, geymsla, gestasalerni og bílskúr. Á efri hæö eru 4 svefnherbergi, sjónvarpshol, baö og stórar svalir. Samþykktar teikningar að blómaskála. Tilboö sendist til auglýsingadeildar NT merkt „191“ WBOK Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. Símar: 25590 — 21682. OPIÐ í DAG KL. 12—18 Opiö á morgun, sunnudag, kl. 12—18 (Opið virka daga kl. 9—21) Einstaklingsíbúð Austurberg + bílskúr Viö Grundarstíg Ca. 35 ffm risíbuö undir súó. Stórt „Stúdió”. Verö 600—650 þús. 2ja herb. Miöbær + bílskúr ibúöin er á 1. hæð nýbyggingar. Mikil sameign. Öll frágengin. Öll sameiginleg þrif aðkeypt. Dalsel Á 1. hæö snotur ibúö. Verö 1250 þús. Laus strax. Laugavegur Á 1. hæö í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Verö 1150 þús. Kópavogur í fjölbýlishúsi, óskast ffyrir kaupanda sem er meö mjðg góöar grelóslur. 3ja herb. Dúfnahólar Björt og falleg íbúð með sa-svölum ibúðin er á 5. hæð Krummahólar Á 4. hæö í lyftublokk. Snotur og þægi- leg íbúö. Ákv. sala. Rauöarárstígur Á 1. hæö yfir kjallara. Lvtil en góö íbúö. Verö 1150 þús. Spóahólar Á 1. hæö (sórgaröur). Affar þægiieg íbúö. Veró 1650 þús. 4ra herb. Kópavogur Viö Alfhólsveg á 2. hæö. Verö 1900 þús. Á 3. hasö. Afbragös ibúö. Ákv. sala. Barónsstígur Á 2. hæö í fjórbýlishúsl. Nýleg eign. Þvottur á hæöinni. Verö 2 millj. Flúðasel 4- aukaherb. í kjallara. ibúöin er á 1. hðBÖ hússins. Verö 1950 þús. Laus strax. Breiðvangur + aukaherb. i kjallara. Mjög vönduö eign. Frábær ffjailasýn. Þvottur og búr innaf eldhúsi. Verö 2,3 millj. Viö Sundin Á 2. hæð i fjölbýtishúsi innst vlö Kleppsveg. Verö 2,2 millj. Kleppsvegur Á jaröhæð í fjölbýlishusí. Einstaklega rúmgóö etgn (Laus ffjótt.) Varö 1850—1900 þús. Melabraut 4ra herb. á miöhaBö (þríbýlishúsi). Bíl- skúrsréttur. Steinhús Verö 1900 þús. Vesturberg 4ra herb. mjög rúmgóö. Sérgaröur. Verö 1850 þús. Súluhólar Á 2. hæö. Svalir I vestur. 3 svefnherb., stór stofa, glæsileg eign. Laus strax. Verö 1900 þús. Raöhús Austurborgin 3x45 ffm, samtals 145 ffm á efstu hSBÖ: 3 svefnherb., baöherb. 1. haBÖ, stoffa eldhús m. borökrók, gengiö út f ffallegan garö. í kjallara er þvottahús, stoffa og sveffnherb. Verö 2,4 mlllj. Skipti koma til gretna á 3ja herb. góóri íbúó. Lækjargata 2 (Nýja Bíóhúsinu) 5. hflBÓ. Símar: 25590 og 21682. Brynjótfur Eyvindsson hdl. Nýja flugstöðin Nýja flugstöðin ^ Þiafeyrí, 28. BÓvember. Á ÞRIÐJA tímanum í dag lenti flugvél fhigfélagsins á Þingeyrar- flugrellL Fjöldi félks var saman- kominn á vellinum enda meira en um venjulega áætlunarferð að ræéa, þar sem í fdr vorn sam- göngumáiaráðherra og frú ásamt glæstn liði fhigmálastjóraar og Fhigleiða. Á hæla vélarinnar kom vél frá flugfélaginu Erni á ísafirði. Erindið var að vígja nýju flugstöð- ina á Þingeyri en um leið að af- hjúpa minnismerki um framkvöðul flugmála á Þingeyri, séra Stefán Eggertsson. Ekkja séra Stefáns, frú Guðrún Sigurðardóttir og börn þeirra hjóna, Sigrún og Eggert, komu að sunnan í sömu vél og vora þau Dýrfirðingum kærkomnir gestir. Athöfnin hófst með fyrirbæn séra Gunnlaugs Garðarssonar, prests á Þingeyri, við minnis- merkið. Síðan ávarpaði frú Nanna Magnúsdóttir viðstadda. Sagði hún m.a.: „Þ6 merkum áfanga sé náð með byggingu nýrrar flugstöðvar, sem ber að þakka, má merki brautryðjand- ans ekki niður falla og uppbygg- ing verður að halda áfram. Lýs- ing þarf að koma á völlinn og brú á Dýrafjörð, svo þessar sam- göngubætur nýtist nágranna- byggðum mun betur en í dag.“ Nanna lauk máli sínu með að biðja Guðrúnu að tendra ljósið á minnismerkinu. Gunnar Frið- finnsson, kennari, færði Guð- rúnu blómvönd og að lokum Samgöngumálaráðherra, Matthías Bjarnason. flutti hún árnaðaróskir og þakk- ir. Þá hófst athöfnin í flugstöð- inni. Guðbjörn Charlesson tók fyrstur máls, kynnti dagskrá og skýrði frá frumdrögum að tilurð hússins, sem flugmálastjóri, Pétur Einarsson, gerði fyrstu skissu að á servéttu, en fól sfðan arkitektinum Benjamín Magn- ússyni, að annast útfærsluna. Guðbjörn minntist Stefáns hlýj- um orðum og kvað Guðrúnu sér- stakan heiðursgest dagsins. Þá flutti samgöngumálaráðherra, Matthías Bjarnason, ávarp sitt. Ræddi hann um samgöngumál fyrr og nú og kom víða við. Rakti hann sögu flugsins á Þingeyri og boðaði okkur betri tíð hvað sam- göngur snertir þar á meðal lang- þráða brú yfir Dýrafjörð. Árnaði hann öllum heilla er um völlinn færu. Heilmikið lófaklapp fylgdi í kjölfar ræðu hans. Flugmálastjóri tók þá til máls og rakti byggingarsögu hússins er flugmálastjórn annaðist, en framkvæmdir hófust fyrir tveimur árum. öll innanhúss- vinna var unnin af heimamönn- um, Sigurði Þórðarsyni húsa- smið og hans liði, ásamt vinnu við bílskúr. Upplýsti flugmála- stjóri að verkið hefði kostað sex og hálfa milljón. Einnig þakkaði hann Davíð Kristjánssyni flug- umsjónarmanni frábært sam- starf og óskaði fluginu allra heilla. Fleiri tóku til máls. þ.á m. oddviti Þingeyrarhrepps, Guð- mundur Ingvarsson. Færði hann sunnanmönnum þakkir Dýrfirð- inga og fagnaði þessum merku tímamótum. Þá var öllum við- stöddum boðið til kaffidrykkju að góðum og gömlum „sveitasið", eins og Guðbjörn orðaði það I léttum dúr. Að lokum bauð sam- göngumálaráðherra gestum að skála fyrir nýju flugstöðinni. Fór athöfnin hið besta fram í fallegu vetrarveðri og dansað var meðan stætt var því flugvél- in fór f loftið kl. 7. Hulda. Morgunblaðid/Árni Sæberg. Nanna Magnúsdóttir flytur ávarp við minnismerki séra Stefáns Eggertssonar. Með henni á myndinni ra ekkja Stefáns, Guðrún Sigurðardóttir, bðrn þeirra hjóna, Sigrún og Eggert, og lengst til hægri séra Gunnlaugur Garðaranon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.