Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 12

Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 26650—27380 Séreignir í Vesturborginni í ákv. söiu: Viö Granaskjól — sérhæö Mjög góö 135 fm íbúö á 1. hæö ásamt 35 fm bílskúr. Laus fljótlega. Verö 3,2 millj. Viö Hagamel — sérhæö Mjög góö 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö meö sérinng. og sérhita. Verð 1650 þús. Erum meö fjölda annarra í ákv. sölu. Eignaþjónustan Opiö í dag 1—4 Glæsileg húseign í Álftamýri Raðhús sem er 191 ffm Á 1. hæö er stofa, boröstofa, eldhús, geymsla, gestasalerni og bílskúr. Á efri hæö eru 4 svefnherbergi, sjónvarpshol, baö og stórar svalir. Samþykktar teikningar að blómaskála. Tilboö sendist til auglýsingadeildar NT merkt „191“ WBOK Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. Símar: 25590 — 21682. OPIÐ í DAG KL. 12—18 Opiö á morgun, sunnudag, kl. 12—18 (Opið virka daga kl. 9—21) Einstaklingsíbúð Austurberg + bílskúr Viö Grundarstíg Ca. 35 ffm risíbuö undir súó. Stórt „Stúdió”. Verö 600—650 þús. 2ja herb. Miöbær + bílskúr ibúöin er á 1. hæð nýbyggingar. Mikil sameign. Öll frágengin. Öll sameiginleg þrif aðkeypt. Dalsel Á 1. hæö snotur ibúö. Verö 1250 þús. Laus strax. Laugavegur Á 1. hæö í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Verö 1150 þús. Kópavogur í fjölbýlishúsi, óskast ffyrir kaupanda sem er meö mjðg góöar grelóslur. 3ja herb. Dúfnahólar Björt og falleg íbúð með sa-svölum ibúðin er á 5. hæð Krummahólar Á 4. hæö í lyftublokk. Snotur og þægi- leg íbúö. Ákv. sala. Rauöarárstígur Á 1. hæö yfir kjallara. Lvtil en góö íbúö. Verö 1150 þús. Spóahólar Á 1. hæö (sórgaröur). Affar þægiieg íbúö. Veró 1650 þús. 4ra herb. Kópavogur Viö Alfhólsveg á 2. hæö. Verö 1900 þús. Á 3. hasö. Afbragös ibúö. Ákv. sala. Barónsstígur Á 2. hæö í fjórbýlishúsl. Nýleg eign. Þvottur á hæöinni. Verö 2 millj. Flúðasel 4- aukaherb. í kjallara. ibúöin er á 1. hðBÖ hússins. Verö 1950 þús. Laus strax. Breiðvangur + aukaherb. i kjallara. Mjög vönduö eign. Frábær ffjailasýn. Þvottur og búr innaf eldhúsi. Verö 2,3 millj. Viö Sundin Á 2. hæð i fjölbýtishúsi innst vlö Kleppsveg. Verö 2,2 millj. Kleppsvegur Á jaröhæð í fjölbýlishusí. Einstaklega rúmgóö etgn (Laus ffjótt.) Varö 1850—1900 þús. Melabraut 4ra herb. á miöhaBö (þríbýlishúsi). Bíl- skúrsréttur. Steinhús Verö 1900 þús. Vesturberg 4ra herb. mjög rúmgóö. Sérgaröur. Verö 1850 þús. Súluhólar Á 2. hæö. Svalir I vestur. 3 svefnherb., stór stofa, glæsileg eign. Laus strax. Verö 1900 þús. Raöhús Austurborgin 3x45 ffm, samtals 145 ffm á efstu hSBÖ: 3 svefnherb., baöherb. 1. haBÖ, stoffa eldhús m. borökrók, gengiö út f ffallegan garö. í kjallara er þvottahús, stoffa og sveffnherb. Verö 2,4 mlllj. Skipti koma til gretna á 3ja herb. góóri íbúó. Lækjargata 2 (Nýja Bíóhúsinu) 5. hflBÓ. Símar: 25590 og 21682. Brynjótfur Eyvindsson hdl. Nýja flugstöðin Nýja flugstöðin ^ Þiafeyrí, 28. BÓvember. Á ÞRIÐJA tímanum í dag lenti flugvél fhigfélagsins á Þingeyrar- flugrellL Fjöldi félks var saman- kominn á vellinum enda meira en um venjulega áætlunarferð að ræéa, þar sem í fdr vorn sam- göngumáiaráðherra og frú ásamt glæstn liði fhigmálastjóraar og Fhigleiða. Á hæla vélarinnar kom vél frá flugfélaginu Erni á ísafirði. Erindið var að vígja nýju flugstöð- ina á Þingeyri en um leið að af- hjúpa minnismerki um framkvöðul flugmála á Þingeyri, séra Stefán Eggertsson. Ekkja séra Stefáns, frú Guðrún Sigurðardóttir og börn þeirra hjóna, Sigrún og Eggert, komu að sunnan í sömu vél og vora þau Dýrfirðingum kærkomnir gestir. Athöfnin hófst með fyrirbæn séra Gunnlaugs Garðarssonar, prests á Þingeyri, við minnis- merkið. Síðan ávarpaði frú Nanna Magnúsdóttir viðstadda. Sagði hún m.a.: „Þ6 merkum áfanga sé náð með byggingu nýrrar flugstöðvar, sem ber að þakka, má merki brautryðjand- ans ekki niður falla og uppbygg- ing verður að halda áfram. Lýs- ing þarf að koma á völlinn og brú á Dýrafjörð, svo þessar sam- göngubætur nýtist nágranna- byggðum mun betur en í dag.“ Nanna lauk máli sínu með að biðja Guðrúnu að tendra ljósið á minnismerkinu. Gunnar Frið- finnsson, kennari, færði Guð- rúnu blómvönd og að lokum Samgöngumálaráðherra, Matthías Bjarnason. flutti hún árnaðaróskir og þakk- ir. Þá hófst athöfnin í flugstöð- inni. Guðbjörn Charlesson tók fyrstur máls, kynnti dagskrá og skýrði frá frumdrögum að tilurð hússins, sem flugmálastjóri, Pétur Einarsson, gerði fyrstu skissu að á servéttu, en fól sfðan arkitektinum Benjamín Magn- ússyni, að annast útfærsluna. Guðbjörn minntist Stefáns hlýj- um orðum og kvað Guðrúnu sér- stakan heiðursgest dagsins. Þá flutti samgöngumálaráðherra, Matthías Bjarnason, ávarp sitt. Ræddi hann um samgöngumál fyrr og nú og kom víða við. Rakti hann sögu flugsins á Þingeyri og boðaði okkur betri tíð hvað sam- göngur snertir þar á meðal lang- þráða brú yfir Dýrafjörð. Árnaði hann öllum heilla er um völlinn færu. Heilmikið lófaklapp fylgdi í kjölfar ræðu hans. Flugmálastjóri tók þá til máls og rakti byggingarsögu hússins er flugmálastjórn annaðist, en framkvæmdir hófust fyrir tveimur árum. öll innanhúss- vinna var unnin af heimamönn- um, Sigurði Þórðarsyni húsa- smið og hans liði, ásamt vinnu við bílskúr. Upplýsti flugmála- stjóri að verkið hefði kostað sex og hálfa milljón. Einnig þakkaði hann Davíð Kristjánssyni flug- umsjónarmanni frábært sam- starf og óskaði fluginu allra heilla. Fleiri tóku til máls. þ.á m. oddviti Þingeyrarhrepps, Guð- mundur Ingvarsson. Færði hann sunnanmönnum þakkir Dýrfirð- inga og fagnaði þessum merku tímamótum. Þá var öllum við- stöddum boðið til kaffidrykkju að góðum og gömlum „sveitasið", eins og Guðbjörn orðaði það I léttum dúr. Að lokum bauð sam- göngumálaráðherra gestum að skála fyrir nýju flugstöðinni. Fór athöfnin hið besta fram í fallegu vetrarveðri og dansað var meðan stætt var því flugvél- in fór f loftið kl. 7. Hulda. Morgunblaðid/Árni Sæberg. Nanna Magnúsdóttir flytur ávarp við minnismerki séra Stefáns Eggertssonar. Með henni á myndinni ra ekkja Stefáns, Guðrún Sigurðardóttir, bðrn þeirra hjóna, Sigrún og Eggert, og lengst til hægri séra Gunnlaugur Garðaranon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.