Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
4 ....... ...... .
Ódýrar bækur —
Ljóömæli Ólínu & Herdisar & ódýr-
ar bækur á Hagamel 42 s. 15688.
15% staögreiöslu-
afsláttur
Teppasalan, Hlíöarvegi 153,
Kópavogi. Síml 41791. Laus
teppi i úrvali.
■vv.y~yv
þjónusta
.Á... a.
n
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
jtMNHIEDSLK
MÓIAFSSONSÍMI84736
H.F.
□ Gimli 59841237 — 1.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 2. des. kl. 13
Aðventuganga um Ásfjall og
Hvaleyri. Flókasteinn skoðaöur
Verö 200 kr.t fritt f. börn m. full-
orönum. Brottför frá BSl, bens-
ínsölu
Skemmtikvöld Útivistar veröur
laugard. 8. des. kl. 20 aö Hverf-
isgötu 105. Jólahvaö? Allir vel-
komnir. Miöar á skrifst. og viö
innganginn. Sjáumstl
Útivist.
Húsmæörafélag
Reykjavíkur
Jólafundurinn veröur i Domus
Medica v/Egilsgötu fimmtudag-
inn 6. desember kl. 20.30. Fjöi-
breytt dagskrá.
Stjórnin.
Heimatrúboöiö
Hverfisgötu 90
Almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30. Allir vel-
komnlr.
Jólafundur
veröur í Safmaöarheimill Lang-
holtskirkju þriöjudaginn 4. des-
ember kl. 20.00. Venjuleg fund-
arstörf. Efni helgaö nálægö jóla.
Veitingar heitt súkkulaöi og
smákökur. Munið jólapakkana.
Kvenfólag Langholtssóknar.
Basar KFUK 75 óra
Basar KFUK veröur haldinn i
dag laugardag 1. des. kl. 14 i
húsi KFUM og K aö Amt-
mannsstíg 2b. Fallegir handunnir
munir og góöar heimabakaöar
kökur veröa á basarnum, einnlg
veröur selt kaffi og meölæti.
Hjálpræöisherinn
í kvöld kl. 20.30. 1. desember
hátíö i umsjón heimilasam-
bandsins. Veitingar, happdrætti
ofl. Sunnudag kl. 14.
sunnudagaskóli kl. 20.30.
Aöventusamkoma, söngur og
vitnisburöur.
Allir velkomnir.
Ath.: Flóamarkaöur veröur
næstkomandi þriöjudag og miö-
vikudag kl. 10.00—17.00.
Bænastund
í Þríbúöum. Hverfisgötu 42, í
dag kl. 15.15. Blblíufræösla kl.
16.00.
Samhjálp.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferö sunnudaginn
3. desember:
kl. 13. Ekiö í Bláfjöll gengiö A
Þríhnúka (400 m). Síöan verður
ekiö i suöur um nýja Bláfjalla-
veginn, en hann tengist veglnum
til Krísuvikur. Verö kr. 350 -
Brottför frá Umferöarmlöstöölnnl
austanmegin. Farmiöar vlö bfl.
Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Krossinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö
Alfhólsvegi 32. Kópavogi.
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Hinn árlegi köku- og jólabazar veröur haldinn
í Framheimilinu viö Safamýri, sunnudaginn 2.
desember og hefst kl. 14.00.
Framkonur.
fundir — mannfagnaöir
Kvenfélag Keflavíkur
Jólafundurinn veröur haldinn á Glóöinni
mánudaginn 3. desember kl. 19.00.
Fjölbreytt dagskrá.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Barnaverndarráö íslands óskar eftir húsnæöi
fyrir starfsemi sína. Æskileg stærö húsnæöis
er 100—120 fm.
Frekari uppl. veittar á skrifstofu ráösins aö
Hverfisgötu 10 eöa í síma 11795.
Barnaverndarráð íslands,
Hverfisgötu 10.
tilboö — útboö
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-84024. Byggja og innrétta skrifstofu-
hús svæöisstöðvar á Hvolsvelli.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofum
Rafmagnsveitna ríkisins, Austurvegi 4,
Hvolsvelli og Laugavegi 118, Reykjavík, frá
og með mánudegi 3. desember 1984 gegn
kr. 5.000 skilatryggingu.
Tilboöum skal skila í lokuöu umslagi merktu
RARIK-84024 skrifstofuhús RARIK Hvols-
velli, á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins,
Laugavegi 118, Reykjavík, kl. 14.00 miöviku-
daginn 2. janúar 1985 og veröa þau þá
opnuö aö viöstöddum þeim bjóöendum, er
þess óska.
Reykjavik, 29. nóvember 1984.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
RARIK-84025. Byggja og innrétta skrifstofu-
hús svæöisstöövar í Stykkishólmi.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofum
Rafmagnsveitna ríkisins Austurgötu 4, Stykk-
ishólmi og Laugavegi 118, Reykjavík frá og
meö mánudegi 3. desember 1984 gegn kr.
5.000 skilatryggingu.
Tilboöum skal skila í lokuöu umslagi merktu
RARIK-84025 skrifstofuhús RARIK Stykkis-
hólmi, á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins,
Laugavegi 118, Reykjavík, kl. 14.00 miöviku-
daginn 2. janúar 1985 og veröa þau þá
opnuö aö viðstöddum þeim bjóöendum er
þess óska.
Reykjavík, 29. nóvember 1984,
Rafmagnsveitur ríkisins.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um-
feröaóhöppum. Bifreiöarnar seljast á eftir-
töldum stööum.
Blönduós:
Plymouth Volare árg. 1979
Daihatsu jeppi árg. 1982
Sauöárkrókur:
Range Rover árg. 1977
Reyöarfjörður:
Lada Sport árg. 1979
Bifreiöarnar veröa til sýnis á stööunum miö-
vikudaginn 5. desember kl. 13—17.
Tilboðum sé skilaö til umboösmanna Sam-
vinnutrygginga á stööunum fyrir kl. 18 sama
dag.
Landsmáiafélagið Vörður
Ráðstefna
Fjárfestingar á íslandi og þáttur þeirra í
lífskjörum landsmanna
Landsmálafélagiö Vðrður boöar tll réöstefnu um: Fjárfestingar i Is-
landi og þétt þeirra i lífskjörum landsmanna, laugardaglnn 1. des-
ember nk. kl. 13.30—18.00 i Sjilfstæöishúslnu Valhöll, Háaleitisbraut
1, Reykjavík.
Dagskrá
Kl. 13.30—13.40 Ráöstefna sett:
Dr. Jónas Bjarnason formaöur Landsmálafélags-
ins Varöar.
Kl. 13.40—14.10 Fjárfestingar atvlnnuveganna og hins opinbera á
llönum árum:
Dr. Vllhfálmur Egilsson, hagfræóingur.
Orsakir fjárfestingamistaka:
Dr. Pétur Blöndal, stæröfræöingur.
Hverjar eru afleiölngar fjárfestlngamistaka fyrir
lifskjðr á islandi:
Ölafur Björnsson, prófessor (fyrrv.).
Kafflhlé.
Fjárfestlngar og ábyrgö stjórnmálamanna:
Lárus Jónsson, bankastjóri.
Kl. 16.00—16.30 Á aö rfkja opinber stjómun ^
fjárfestingamála á íslandl?
Ámi Árnason, fram-
kvæmdastjórí.
Kl. 16.30—18.00 Almennar umræöur.
Ráöstefnustjóri veröur Inga Jóna Þóröar-
dóttir, aðstoðarmaður menntamálaráöherra.
Kl. 14.10—14.40
Kl. 14.40—15.10
Kl. 15.10—15.30
Kl. 15.30—16.00
Akranes
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu mánu-
daginn 3. desember kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Sverrir Hermannsson lönaöarráöherra ræölr stjórn-
málavióhorfin.
2. Almennar umræöur og fyrirspurnlr.
Þingmenn sjálfstæöisflokksins i vesturlandskjördæmi, Frlöjón Þórö-
arson og Valdlmar Indrlöason, mæta a fundinn. Alllr velkomnir.
Kópavogur — Spilakvöld
Kópavogur
Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöju-
daginn 4. desember nk. í Sjálfstæðishúsinu
Hamraborg 1, kl. 21.00 stundvíslega. Góö
kvöld- og heildarverölaun.
Kaffiveitingar.
Fjölmennum.
Stjórn Sjálfstæðisfélags
Kópavogs
Seltjarnarnes
Aöalfundur Sjálfstæölsfélags Seltlrnlnga veröur haldlnn mánudaglnn
10. des. 1984 kl. 8.30 f Sjálfstæölshúsl Seltjarnarness, Austurstrðnd
3, 3. hæö.
Dagskré:
Venjuleg aöatfundarstörf.
Önnur mál.
Gestur fundarins veröur frú Salóme Þorkelsdóttlr alþingismaóur.
Stjómln.