Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 4 ....... ...... . Ódýrar bækur — Ljóömæli Ólínu & Herdisar & ódýr- ar bækur á Hagamel 42 s. 15688. 15% staögreiöslu- afsláttur Teppasalan, Hlíöarvegi 153, Kópavogi. Síml 41791. Laus teppi i úrvali. ■vv.y~yv þjónusta .Á... a. n Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. jtMNHIEDSLK MÓIAFSSONSÍMI84736 H.F. □ Gimli 59841237 — 1. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 2. des. kl. 13 Aðventuganga um Ásfjall og Hvaleyri. Flókasteinn skoðaöur Verö 200 kr.t fritt f. börn m. full- orönum. Brottför frá BSl, bens- ínsölu Skemmtikvöld Útivistar veröur laugard. 8. des. kl. 20 aö Hverf- isgötu 105. Jólahvaö? Allir vel- komnir. Miöar á skrifst. og viö innganginn. Sjáumstl Útivist. Húsmæörafélag Reykjavíkur Jólafundurinn veröur i Domus Medica v/Egilsgötu fimmtudag- inn 6. desember kl. 20.30. Fjöi- breytt dagskrá. Stjórnin. Heimatrúboöiö Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnlr. Jólafundur veröur í Safmaöarheimill Lang- holtskirkju þriöjudaginn 4. des- ember kl. 20.00. Venjuleg fund- arstörf. Efni helgaö nálægö jóla. Veitingar heitt súkkulaöi og smákökur. Munið jólapakkana. Kvenfólag Langholtssóknar. Basar KFUK 75 óra Basar KFUK veröur haldinn i dag laugardag 1. des. kl. 14 i húsi KFUM og K aö Amt- mannsstíg 2b. Fallegir handunnir munir og góöar heimabakaöar kökur veröa á basarnum, einnlg veröur selt kaffi og meölæti. Hjálpræöisherinn í kvöld kl. 20.30. 1. desember hátíö i umsjón heimilasam- bandsins. Veitingar, happdrætti ofl. Sunnudag kl. 14. sunnudagaskóli kl. 20.30. Aöventusamkoma, söngur og vitnisburöur. Allir velkomnir. Ath.: Flóamarkaöur veröur næstkomandi þriöjudag og miö- vikudag kl. 10.00—17.00. Bænastund í Þríbúöum. Hverfisgötu 42, í dag kl. 15.15. Blblíufræösla kl. 16.00. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 3. desember: kl. 13. Ekiö í Bláfjöll gengiö A Þríhnúka (400 m). Síöan verður ekiö i suöur um nýja Bláfjalla- veginn, en hann tengist veglnum til Krísuvikur. Verö kr. 350 - Brottför frá Umferöarmlöstöölnnl austanmegin. Farmiöar vlö bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Krossinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32. Kópavogi. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Hinn árlegi köku- og jólabazar veröur haldinn í Framheimilinu viö Safamýri, sunnudaginn 2. desember og hefst kl. 14.00. Framkonur. fundir — mannfagnaöir Kvenfélag Keflavíkur Jólafundurinn veröur haldinn á Glóöinni mánudaginn 3. desember kl. 19.00. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast Barnaverndarráö íslands óskar eftir húsnæöi fyrir starfsemi sína. Æskileg stærö húsnæöis er 100—120 fm. Frekari uppl. veittar á skrifstofu ráösins aö Hverfisgötu 10 eöa í síma 11795. Barnaverndarráð íslands, Hverfisgötu 10. tilboö — útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-84024. Byggja og innrétta skrifstofu- hús svæöisstöðvar á Hvolsvelli. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli og Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með mánudegi 3. desember 1984 gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboöum skal skila í lokuöu umslagi merktu RARIK-84024 skrifstofuhús RARIK Hvols- velli, á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, kl. 14.00 miöviku- daginn 2. janúar 1985 og veröa þau þá opnuö aö viöstöddum þeim bjóöendum, er þess óska. Reykjavik, 29. nóvember 1984. Rafmagnsveitur ríkisins. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84025. Byggja og innrétta skrifstofu- hús svæöisstöövar í Stykkishólmi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins Austurgötu 4, Stykk- ishólmi og Laugavegi 118, Reykjavík frá og meö mánudegi 3. desember 1984 gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboöum skal skila í lokuöu umslagi merktu RARIK-84025 skrifstofuhús RARIK Stykkis- hólmi, á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, kl. 14.00 miöviku- daginn 2. janúar 1985 og veröa þau þá opnuö aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Reykjavík, 29. nóvember 1984, Rafmagnsveitur ríkisins. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um- feröaóhöppum. Bifreiöarnar seljast á eftir- töldum stööum. Blönduós: Plymouth Volare árg. 1979 Daihatsu jeppi árg. 1982 Sauöárkrókur: Range Rover árg. 1977 Reyöarfjörður: Lada Sport árg. 1979 Bifreiöarnar veröa til sýnis á stööunum miö- vikudaginn 5. desember kl. 13—17. Tilboðum sé skilaö til umboösmanna Sam- vinnutrygginga á stööunum fyrir kl. 18 sama dag. Landsmáiafélagið Vörður Ráðstefna Fjárfestingar á íslandi og þáttur þeirra í lífskjörum landsmanna Landsmálafélagiö Vðrður boöar tll réöstefnu um: Fjárfestingar i Is- landi og þétt þeirra i lífskjörum landsmanna, laugardaglnn 1. des- ember nk. kl. 13.30—18.00 i Sjilfstæöishúslnu Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Dagskrá Kl. 13.30—13.40 Ráöstefna sett: Dr. Jónas Bjarnason formaöur Landsmálafélags- ins Varöar. Kl. 13.40—14.10 Fjárfestingar atvlnnuveganna og hins opinbera á llönum árum: Dr. Vllhfálmur Egilsson, hagfræóingur. Orsakir fjárfestingamistaka: Dr. Pétur Blöndal, stæröfræöingur. Hverjar eru afleiölngar fjárfestlngamistaka fyrir lifskjðr á islandi: Ölafur Björnsson, prófessor (fyrrv.). Kafflhlé. Fjárfestlngar og ábyrgö stjórnmálamanna: Lárus Jónsson, bankastjóri. Kl. 16.00—16.30 Á aö rfkja opinber stjómun ^ fjárfestingamála á íslandl? Ámi Árnason, fram- kvæmdastjórí. Kl. 16.30—18.00 Almennar umræöur. Ráöstefnustjóri veröur Inga Jóna Þóröar- dóttir, aðstoðarmaður menntamálaráöherra. Kl. 14.10—14.40 Kl. 14.40—15.10 Kl. 15.10—15.30 Kl. 15.30—16.00 Akranes Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu mánu- daginn 3. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Sverrir Hermannsson lönaöarráöherra ræölr stjórn- málavióhorfin. 2. Almennar umræöur og fyrirspurnlr. Þingmenn sjálfstæöisflokksins i vesturlandskjördæmi, Frlöjón Þórö- arson og Valdlmar Indrlöason, mæta a fundinn. Alllr velkomnir. Kópavogur — Spilakvöld Kópavogur Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöju- daginn 4. desember nk. í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, kl. 21.00 stundvíslega. Góö kvöld- og heildarverölaun. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs Seltjarnarnes Aöalfundur Sjálfstæölsfélags Seltlrnlnga veröur haldlnn mánudaglnn 10. des. 1984 kl. 8.30 f Sjálfstæölshúsl Seltjarnarness, Austurstrðnd 3, 3. hæö. Dagskré: Venjuleg aöatfundarstörf. Önnur mál. Gestur fundarins veröur frú Salóme Þorkelsdóttlr alþingismaóur. Stjómln.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.