Morgunblaðið - 01.12.1984, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984
í DAG er laugardagur 1.
desember, fullveldisdagur-
inn, 336. dagur ársins 1984,
sjötta vika vetrar, Eiegíus-
messa. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 00.52 og siö-
degisflóö kl. 13.21. Sólar-
upprás í Rvík kl. 10.46 og
sólarlag kl. 15.47. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.17 og
tungliö er í suöri kl. 20.39.
(Almanak Háskólans).
Alla þá *em ég elska
tyfta óg og aga. Ver því
heilshugar og gjör iörun.
(Opinb. 3,19).
KROSSGÁTA
1— 3~~ 3 ■
■
6 J 1
N ■
8 9 10 u
11 i5 1
14 15 m
16
LÁRfcri : — 1 kjöt, 5 inaniwnafns, 6
stúlka, 7 tónn, 8 illkvjttin, 11 aam-
hljóðar, 12 þegar, 14 lengdareining,
16 trjónnraar.
LÓÐR&TT: — 1 buxnaakálmarnar, 2
ófagnrt, 3 mnnir, 4 óska eftir, 7 snjó,
9 hrygg, 10 kvendýr, 13 sefa, 15
greinir.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 varkár, 5 J.I„ 6 Ijóóin,
9 dáó, lOAa, 11 nr, 12hin, 13gnýr, 15
kal, 17 réttir.
1ÓORÉTT: — 1 voldugur, 2 rjóA, 3
kiA, 4 rónann, 7 jára, 8 iAi, 12 brat, 14
ýkL 16 U.
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP eiga i dag, 1. desember, hjónin Hjálmfrfður
Guðmundadóttir og Sigtryggur Jdrundaaon, Silfurgötu 8A ó ísa-
firði. Bæði hafa þau átt stórafmaeli á þessu ári, 75 og 70 ára.
Hjálmfriður fluttist barnung til ísafjarðar, en Sigtryggur
átti þar heima í rúm 50 ár. Þau eiga 10 bðrn á lífi en misstu
uppkominn son fyrir rúmum 20 árum. Þau dveljast hér i
Reykjavik um þessar mundir.
kvenfélagsins. — Verður tekið
á móti meðlæti, kökum og
brauði, eftir kl. 11 á sunnu-
dagsmorgun.
JÓLABASAR heldur þjónustu-
regla Guðspekifélagains á
morgun, sunnudag, í húsi fé-
lagsins, Ingólfsstræti 22, og
hefst hann kl. 14.
KVENFÉL. Aldan heldur köku-
basar í dag, laugardag, í kjall-
ara Sparisjóðs vélstjóra, Borg-
artúni 18.
KÖKUBASAR með lukkupok-
um verður í Landakotsakóla á
morgun, sunnudag. Er hann
QA ára afmæli. I dag, 1.
OU desember, er áttræður
Elíaa Guðmundason skipatjóri,
Heiðargerði 9, Akranesi.
Hann ætlar að taka á móti
gestum sínum á heimili sonar
síns, Gunnars, á Höfðabraut
10 eftir kl. 14 í dag.
FRÉTTIR
í FYRRINÓTT var frostið
álíka hart á Staðarhóli í Aðal-
dal og uppi á veðurathugun-
arstöðvunum i hálendinu, en
frostið fór niður í 11 stig. Hér
í Reykjavík var eins stigs
frost og lítilsháttar snjókoma.
Þá hafði skammdegissólin
varpað geislum sínum á höf-
uðstaðinn í 10 mín. í fyrra-
dag. í fyrrinótt hafði mest úr-
koma verið austur i Reyðar-
firði og mældist 23 millim.
Þessa sömu nótt f fyrravetur
var vetrarstormur hér í bæn-
um og hitastigið 0 stig.
Snemma í gærmorgun var
23ja stiga frost í Forbisher
Bay í Kanada, það var 13
stiga frost í Nuuk á Græn-
landi. Austur í Þrándheimi í
Noregi var 6 stiga hiti. Frost
var 6 stig í Sundsvall f Sví-
ÞJóð.
KIRKJUDAGUR f Bústaðasókn
er á morgun, sunnudag. Að
lokinni messu verður kaffisala
Heitu pottamir.
Sveppirá
kynfærín
poUarair 1 sundtaugunmn eigl hér
þnA." aagAi SigurAor Magnúæon,
yfirUehnir teðtngardaildar Land-
spitalans, aöspurður um sveppa-
sjúkdómlnn candidiaaiasem ieggst
Þessi mynd á að minna á að
tekið er að þrengjast um hjá
smáfuglunum. Þá vitum við
hvað við eigum að gera: Muna
eftir þessum litlu vinum okkar.
Sennilega er vissara að taka mið
af köttunum, þegar gefið er.
haldinn á vegum foreldra
barna í skólanum og hefst kl.
14.30.
HAPPDRÆTTI Blindravinafé-
lags íslands. Dregið hefur ver-
ið i merkjasöluhappdrætti
Blindravinafélags Islands.
Vinningsnúmer eru þessi: 25486
— 3725 — 13625 — 25848 —
21634 — 12397 — 11420 — 2802
— 4734 — 10715. Nánari uppl.
hjá Blindravinafélagi íslands,
Ingólfsstræti 16, Reykjavík, sími
12165.
FRÁ HÖFNINNI ~
t GÆR kom togarinn Ásgeir til
Reykjavíkurhafnar af veiðum
og landaði aflanum. 1 gær
lagði Skógarfoss af stað til út-
landa, Kyndill kom úr ferð á
ströndina og fór samdægurs
aftur. Dísarfell lagði af stað til
útlanda í gær og i dag fer
Hekla í strandferð.
r&rfúk/D
Láttu mig um að rannsaka þetta. Hait þú bara áfram að vera brún og sæt!!!
KvðM-, luatur- og hotgorþjónuota apótokanna i Reykja-
vík dagana 30. nóvember til 6. desember, að báóum
dögum meðlöldum er i Veoturbajar Apiteki. Auk þess
er HAaMtis Apótek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar
nema sunnudag.
Ljeknastofur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum,
en hæg! er aö ná sambandi vlö lækni á Gðngudadd
Lsndspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á
helgidögum.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir
fólk sem ekkl hefur heimlllslæknl eöa nær ekkl til hans
(sími 81200). En tlysa- og ajúkravakf (Slysadeild) sinnlr
slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (siml
81200). Ettir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aó morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
ÓnaMníMógerðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvorndarstóó Raykjavfkur á þrlöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meó sér ónæmlsskírteinl.
Neyöarvakt Tannlæknafélags fslands i Heilsuverndar-
stöóinnl vlð Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjðróur og Garðabær: Apótekln i Hafnarfiröi.
Hatnarfjaröar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opln
virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
halandi læknl og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar. 3360. getur
uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
SaHoss: Salfoss Apótak er oplö til kl. 18.30. Oplð er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvðldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoð vlö konur sem belttar hafa verlö
ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrlfstofa
Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, siml 23720.
Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráögjöfin Kvannahúainu viö Hallærlsplanlö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500.
8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtðkin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö stríða, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sáltræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandló: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mióaó er viö
GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJUKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 KvennadeiMin: Kl. 19.30-20. 8æng-
urkvennadeiM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitaii
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunariaakningadaiM
Landapitalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi: Mánudaga
tll löstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóóir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeíld:
Heimsóknartíml trjáls alla daga. GrensátdeiM: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvomdarstðóin: Kl. 14
tll kl. 19. — Fæóingartmimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 18.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FMkadeHd: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftfr umtall og kl. 15 til
kl. 17 á heigldögum. — VHilaetaóaepftali: Heimsóknar-
tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóe-
afsapítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
8unnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
lækniahéraða og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn
er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
vaitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveftan bllanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn felande: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um
opnunartima útibúa i aöalsafni, síml 25088.
Þjóðminjaaafnið: Oplö alla daga vlkunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasýnlng opin þrlöju-
daga. timmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasatn felande: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aðalsafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, siml 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. lokaó
frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, síml
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplð mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnlg opiö
é laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát.
Bókin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsend-
Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Sfmatími mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs-
vallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöakirkju, siml 36270. OpiOmánuOaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —april er elnnig oplö á laugard. kl.
13—16. Sögustund lýrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudög-
um kl. 10—11. Lokaö trá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar
ganga ekkl frá 2. júlf—13. ágúst.
Blindrabókasafn falanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsallr: 14—19/22.
ÁrtMejarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. í síma
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er
opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einars Jónaaonar. Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn dag-
lega kl. 11—18.
Hú* Jóns Siguróssonar f Kaupmannahötn er opiö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir Oplö alla daga vfkunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri síml 96-21040. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugln: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
SundhölHn: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—1930. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
VMturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaölö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmáriaug f Moafellsavsit: Opin mánudaga — töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30.
Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriOjudaga og flmmludaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19 30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga Og mlðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
Sundlaug SsttjarnamaM: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.