Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985
Morgunbladid/Ol.K.M.
Farmenn samþykktu samninginn
FÉLAGAR í Farmanna- og
fiskimannasambandi Islands
samþykktu samninginn, sem
gerður var á fimmtudagskvöldið,
í allsherjaratkvæðagreiðslu um
helgina. Alls greiddu 706 at-
kvæði. 58,9% sögðu já, 41,1%
sögðu nei. 25 seðlar voru auðir
eða ógiidir. Myndin var tekin um
helgina í höfuðstöðvum FFSÍ við
Borgartún í Reykjavík, þar sem
atkvæðagreiðslan fór fram.
Gladys Baez frá Nicaragua á Isiandi:
Fyrsta konan í hópi
skæruliða Sandinista
HINGAÐ til lands er komin Gladys
Baez, einn leiðtoga Sandinista í bar-
áttunni gegn stjórn Somoza í Nicar-
agua. Hingað kemur hún sem fulltrúi
kvennasamtaka Nicaragua og nýkjör-
ins þjóðþings. Hún er hér í boði El
Salvador-nefndarinnar, verkalýðs-
samtaka og Alþýðubandalags, Al-
þýðuflokks og Bandalags jafnaðar-
manna. El Salvador-nefndin hefur
haft milligöngu um heimsókn hennar.
í frétt frá undirbúningsnefnd
sem undirbúið hefur komu Gladys
Baez hingað segir að hún hafi hafið
afskipti af verkalýðsmálum seint á
6. áratugnum, en þá hafi hún starf-
að sem saumakona. Hún hafi unnið
að stofnun fagfélaga meðal verk-
smiðjufólks og fátæks sveitafólks.
Hún hafi snemma tekið þátt i
kvennabaráttu og verið meðal
stofnenda Samtaka lýðræðissinn-
aðra kvenna.
Síðar í frétt undirbúningsnefnd-
arinnar segir: „Eftir hrikalegar
ofsóknir Somoza-stjórnarinnar í
fjallahéruðunum 1963—1964 var
Gladys meðal leiðtoga mikillar
bændagöngu frá helstu héruðum
landsins til höfuðborgarinnar
Managua, til að vekja athygli á og
mótmæla ofsóknum á hendur þessu
bændafólki.
Forystumennir, m.a. Gladys,
Gladys Baez Morgunblaftis/Árni Sæberg
voru teknir fastir og ofsóknirnar
héldu áfram. Þá þegar hafði Glad-
ys verið fangelsuð 25 sinnum í
heimabæ sínum fyrir umbótastarf
og starf að verkalýðsmálum, frið-
samlegt starf.
Það var eftir þessa atburði sem
Gladys sannfærðist um að landið
yrði ekki frelsað nema með vopn-
aðri baráttu og hún gekk til liðs við
skæruliða Sandinista árið 1967,
fyrsta konan sem það gerði."
Gladys Baez mun ræða hér við
fulltrúa verkalýðsfélaga og flokka
og heimsækja vinnustaði til sjávar
og sveita. í kvöld kemur hún fram
á fundi í Alþýðuhúsinu á ísafirði,
annað kvöld, miðvikudaginn 6.
mars, kemur hún fram á fundi í
Félagsstofnun stúdenta, fimmtu-
daginn 7. mars verður fundur með
Gladys í Félagsheimilinu á Húsa-
vík og loks mun hún ávarpa
kvennafund í Félagsstofnun stúd-
enta á alþjóðlegum baráttudegi
kvenna, 8. mars. Kvikmynd frá
Nicaragua verðr sýnd við öll tæki-
færin.
Það eru eftirtaldir aðilar sem
standa að boði Gladys Baez hingað
til lands: E1 Salvardornefndin á ís-
landi, Verkamannasamband ts-
lands, Samband byggingarmanna,
Iðnnemasamband íslands, Verka-
mannafélagið Dagsbrún, Verka-
mannafélagið Hlíf, Verkakvenna-
félagið Framtíðin, Verkalýðsfélag
Húsavíkur, Verkalýðsfélag Vest-
mannaeyja, Trésmiðafélag Reykja-
vúr, Félag bókagerðarmanna, Sam-
tök kvenna á vinnumarkaði, Al-
þýðubandalagið, Alþýðuflokkurinn
og Bandalag jafnaðarmanna.
Ný bandarísk stórmynd meö
Robert Redford og Robert
Duvall í aöalhlutverkum.
Robert Redford sneri aftur til
starfa eftir þriggja ára fjar-
veru til aö leika aðalhlut-
verkiö í þessari kvikmynd.
The Natural var ein vinsæl-
asta myndin vestan hafs á
síöasta ári. Hún er spenn-
andi, rómantísk og í alla staöi
frábær. Myndin hefur hlotið
mjög góöa dóma hvar sem
hún hefur veriö sýnd.
Leikstjóri: Barry Levinson.
Aöalhlutverk: Robert Red-
ford, Robert Duvall, Glenn El-
ose, Kim Ðasinger, Richard
Fannsworth.
Handrit: Roger Towne og
Phil Dusenberry, gert eftir
samnefndri verölaunaskáld-
sögu Bernards Malamuds.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
Dolby stereo.
NATUML
,33
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
4 . mars 1985
Kr. Kr. Toll-
Eia. KL 09.15 Kaup Sala «««>
1 Dollarí 42,2'W 42550 41,090
ISLpund 45,756 45586 45586
Kan. dollari 30,414 30501 31,024
11)önsk kr. 35184 35284 3,6313
lNorskkr. 4.3944 4,4069 4,4757
lSænskkr. 4,4464 4,4591 45361
1 FL mark 6,0763 6,0935 6,1817
1 Fr. franki 4,1160 4,1277 45400
1 Belg. franki 0,6255 0,6273 0,6480
1 Sv. franki 14,6759 14,7176 15,4358
1 HoU. gyllini 11,1102 11,1418 11,4664
1 V-þ. mark 125891 12,6248 12,9632
1ÍL líra 0,02018 0,02023 0,02103
1 Austurr. srh. 1,7913 1,7964 15463
1 l'ort esrudo 022295 05302 05376
1 Sp. peseti 05280 05286 05340
1 Jap. yen 0,16227 0,16273 0,16168
1 írskt pund SDR. (Sérst 39,105 39516 40550
dráttarr.) 405941 40,4088
1 Belg. franki 0,6220 0,6238
INNLÁNSVEXTIR:
Sparájóótbakur_____________________ 24,00%
Sparájótereikningar
meó 3ja mánaóa upptögn
Alþýðubankinn................ 27,00%
Búnaöarbankinn............... 27,00%
Iðnaðarbankinn11............. 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Sparisjóðir3*................ 27,00%
Útvegsbankinn................ 27,00%
Verzlunarbankinn............. 27,00%
með 6 mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn................ 30,00%
Búnaðarbankinn............... 31,50%
Iðnaðarbankinn1*............. 38,00%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóðir31................ 31,50%
Útvegsbankinn.................31,50%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
meó 12 mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn............... 32,00%
Landsbankinn..................31,50%
Sparisjóðir3!................ 32,50%
Útvegsbankinn................ 32,00%
með 18 mánaóa upptögn
Búnaðarbankinn............... 37,00%
Innlánaakírteini
Alþyðubankinn.................. 30,00%
Búnaöarbankinn.................31,50%
Landsbankinn...................31,50%
Samvinnubankinn................ 31,50%
Sparisjóöir.................... 31,50%
Utvegsbankinn.................. 30,50%
Verötryggöir reikningar
mióaó vió lánakjaravíaitötu
meó 3fa mánaóa uppaögn
Alþýðubankinn.................. 4,00%
Búnaöarbankinn.................. 250%
Iðnaðarbankinn1 *.............. 0,00%
Landsbankinn................... 2,50%
Samvinnubankinn................ 1,00%
Sparisjóðir3*.................. 1,00%
Útvegsbankinn.................. 2,75%
Verzlunarbankinn................ 14»%
meö 6 mánaóa uppeögn
Alþýðubankinn................ 6,50%
Búnaöarbankinn............... 3,50%
tðnaðarbankinn1*............. 3,50%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn............... 3,50%
Sparisjóðir3)................ 3,50%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
Ávitana- og hlaupareikningar
Alþýðubankinn
— ávisanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar........ 16,00%
Búnaöarbankinn................18,00%
Iðnaöarbankinn............... 19,00%
Landsbankinn................... 19,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar....... 19,00%
— hlaupareikningar..........124»%
Sparisjóöir.................. 184»%
Útvegsbankinn.................. 19,00%
Verzlunarbankinn............. 19,00%
Stjömureikningar
Alþýðubankinn2*............... 8,00%
Alþýöubankinn..................9,00%
Safnlán — heimilialán — IB-lán — plúalán
meö 3ja til 5 mánaóa bindingu
Iðnaðarbankinn............... 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir................... 274»%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Útvegsbankinn................ 27,00%
Verzlunarbankinn............. 27,00%
6 mánaóa bindingu eóa lengur
lönaöarbankinn............... 30,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir...................31,50%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
Kjörbók Landabankana:
Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður
eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæö er
dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn-
ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaða fresti.
Kaakó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir að innstæöur á kaskó-reikning-
um njoti beztu ávöxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tíma.
Sparíbók með aérvöxtum hjá Búnaóarbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru
obundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting
frá úttektarupphæö.
Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið-
réttingu. Vaxlafærsla er um áramót. Gerður er
samanburöur við ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggöra reikninga og reynist hún betrí, er
ávöxtunin hækkuö sem nemur mismunlnum.
Ársávöxtun 18 mánaóa reikninga er borín
saman vö ávöxtun 6 mánaða verötryggöra
reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Spariveltureikningar:
Samvinnubankinn............. 24,00%
Innlendir gjaldeyritreikningar.
Bandaríkjadollar
Alþyöubankinn..................9,50%
Búnaöarbankinn....... ........ 8,00%
Iðnaöarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn......... .........7,50%
Samvinnubankinn...... ...... 7,00%
Sparisjóöir................... 8,00%
Utvegsbankinn..................7,50%
Verzlunarbankinn.............. 7,50%
Sterlingtpund
Alþýðubankinn................. 9,50%
Búnaöarbankinn.............. 104»%
lönaöarbankinn.................8,50%
Landsbankinn...................104»%
Samvinnubankinn................ 84»%
Sparísjóöir................... 8,50%
Útvegsbankinn................. 10,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Vettur-þýtk mörk
Alþyðubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn................. 44»%
Iðnaöarbankinn................ 4,00%
Landsbankinn...................4,00%
Samvinnubankinn................4,00%
Sparisjóöir................... 4,00%
Útvegsbankinn................. 4,00%
Verzlunarbankinn...............4,00%
Dantkar krónur
Alþýðubankinn................. 9,50%
Búnaöarbankinn................ 104»%
lönaöarbankinn.................8,50%
Landsbankinn...................104»%
Samvinnubankinn...... ...... 8,50%
Sparísjóöir.................„.. 8,50%
Útvegsbankinn................. 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
1) Mánaóartega er borín taman ártávöxtun
á verótryggðum og óverötryggóum Bónut-
reikningum. Áunnir vextir veróa leióréttir i
byrjun nætta mánaóar, þannig aó ávðxtun
veröi mióuó við það reikningsform, tem
hærrí ávöxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjömureikningar eru verótryggóir og
geta þeir tem annað hvort eru eldri en 84 ára
eóa yngrí en 18 ára ttofnað tlíka reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6
mánuði eóa lengur vaxtakjör borín taman
vió ávöxtun 6 mánaóa verótryggðra reikn-
inga og hagitæóari kjörín valin.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
Almennir vixlar, forvextir____________31,00%
Viótkiptavixlar
Alþýöubankinn.................. 32,00%
Landsbankinn................... 32,00%
Búnaöarbankinn................. 32,00%
lönaöarbankinn................. 32,00%
Sparísjóöir.................... 32,00%
Samvinnubankinn................ 32,00%
Verzlunarbankinn............... 32,00%
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Viðskiptabankarnir.............. 324»%
Sparisjóðir.................... 32,00%
Endurteljanleg lán
fyrír innlendan markaó_______________ 24,00%
lán i SDR vegna útflutningeframl.... 9,50%
Skuidabróf, almenn:__________________ 34,00%
Viótkiptatkiddabráf:________________ 34,00%
Verótryggó lán míóaó við
lánakjaravititölu
i allt að 2 'h ár........................ 4%
lengur en 2% ár.......................... 5%
Vantkilavextir___________________________48%
Óverótryggó ikuldabréf
útgefin fyrir 11.08.'84.............. 34,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrittjóóur atarfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö visitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú. sem veö er i er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóósféiagi
hefur náö 5 ára aöild aó sjóónum. Á
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöíld
bætast vlö höfuöstól leyfilegrar láns-
. upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæóin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því
er i raun ekkert hámarkslán i sjóónum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
lánskjaravisitölu, en lánsupphæóin ber
nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aó vali lántakanda.
Lánskjaravisitalan fyrir mars 1985 er
1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig.
Hækkun milli mánaóanna er 2,6%. Miö-
aó er viö visitöluna 100 i júní 1979.
Byggingavíaitala fyrir jan. til mars
1985 er 185 stig og er þá miðaö viö 100
í janúar 1983.
Handhataskuldabréf i fasteigna-
viðskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.